Alþýðublaðið - 05.09.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.09.1941, Blaðsíða 1
ALÞTÐU RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXU. ÁRGANGUR FÖSTUDAGUR 5. SEPT. 1941. 207. TÖLUBLAÐ J-. ^ Fisksðlusamningarnir; Nokkur lausn f engin en alls ekki nægileg -----------------? . - Ef brezk skip eru ekki til verHa íslenzk skip að fá að taka fiskinn Tundurskeyti, eitt ógurlegasta vopn nútímans. Um stærð þeirra fá menn nokkra hugmynd, ef þau teru borin saman við mennina á myndinni. Kafbátsárás á ameríkskan tundurspilli á leið til íslands , ------:------'------?¦-----------j------ '% TundurspillIrinD varpaði út djúpsprengj um en óvíst er um afdrif kafbátslns. FLOTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ í WASHINGTON hefir, samkvæmt fregn frá London í morgun, gefið út opin- foera tilkynningu þess efnis, að kafbátur hafi nýlega ráðizt á ameríkska tundurspillinn „Greer", sem var á leið til Is- lands með póst. .... Skaut kafbáturinn tundurskeyti á tundurspillinn, en hæfði ekki. Tundurspillirinn svaraði árásinni með því að varpa út djúpsprengjum. Varð síðan ekki vart við kaf- bátinn og er óvíst um afdrif hans.; > f tilkynningu flotamálastjórnarinnar í Washington er ekk- ert sagt um það, hverrar þjóðar kafbáturinn hafi verlð. En Reut- ersfregn frá Washington telur þó upplýst, að hann hafi verið þýzkur. Ameríkskum blöðum verður mjög tíðrætt um þessa fyrstu kafbátsárás á ameríkskt herskip á siglingaleiðinni til íslands, •* \. ¦¦ ... •• ' síðan Bandaríkin tóku að sér að verja hana. Leniiísrad ebki ein- aÐflFDð seoja Bussar Bardagarnir um bor.g ina halda áfram. FREGNIR af bardögunum um'Leningrad hafa í gær- kveldi og morgun verið mjög ógreinilegar og verður ekki séð, að þar hafi neinar stórfelldar breytingar á orðið. Talsmaður sovétstjórnarinn- ar, Losovsky, neitaði því í gær- kvöldi, að Leningrad væri ein- angruð, hún væri-enn í stöðugu járnbrautarsambandi við aðra hluta Rússlands. Losovsky sagði, að bardag- arnir við Leningrad væru harð- ir — einkum milli Novogorod og Leningrad, og Þjóðverjar Frfa, á K. siðu. pegar þeir lýstu því yfir, að þeir raundfu standa með Bandaríkjun- um gegnium þykkt og þunnt ef til ófri&ar kæmi milli þeirra og Japana á Kýrrahafi. ¦ Það kom í fyrsta skifti greini- lega fram í ræðui MacKenzie Kings, að fundwr þeirra Cburo- hills og Rotosevelts hefir verið við Nýfiundnaland. því að MacKJenzie King sagði, að .menn hefðu með- áhyggjium fylgzt með ferðalagi Chwchills lum norðurbrúna yfir Atlantshaf, þegar hann fór að finna Roosevelt. ]U[ OKKUR umbót mun *¦* fást næstu daga á fiskikaupasamningum «okkar við Breta. Telja má fullar líkur til að Bretar fallist á að opna hafnirnar frá Húsa- vík að Horni fyrir íslenzk og færéyisk skip til fiskkaupa, en áður voru, eins og kunn- ugt er, áiðeins hafnirnar á Austurlandi, opnar. Þetta verður að telja all- verulega umbót, en hún leysir alls ekki aðalvanda þessa fisk- kaupamáls. Aðalatriði þess er, að ef Bretar hafa ekki skip til að taka fisk' inn úr bátumuim til útflutrijings, þá verði islenzkum sikipum leyft að kaupa hann, hvar sem er á landinu. . Þetta virðist og vera sánngjörrí . krafa og auk þess í fullkomniu samræmi við hagsmuni beggja aðila, Bneta og íslendinga, svo fremi, að Bretum sé ruoikfcur Sengur í pví, að fiskjar sé aflað hér og hann komist á brezkan; markað. Ástandið hefir verið óþolandi undanfarið. Bátarnir haÆa í t|uga- taii hætt veiðum vegna þess, að Bnetar hafa ekki hiaft nein skip hér til að taka aífianm til útflutw- ings, og íslenzku-m skiplum heflr ekki vertð leyft að gera það. Ríkisstjórnin tek- or «íB¥eitiöpIeyíil af Hétel Borg \ Þangað til ðkveðið hefir verið um vinverzlunina. R ÍKISSTJÓRNIN ákvað á fundi sínum í gær að taka vínveitinga- t j! leyfi af Hótel Borg. ]l Mun svifting vínveit |! ingaleyfisins ekki stafa af í | því, að Hótel Borg hafi I 1; brotið af sér svo að þess ;; vegna sé það svift leyfinu. Mun ríkisst jórniu <ekki veita vínveitingaleyfið afíur nema ákvörðun í verði tekin um að opna Á fengisverzlun ríkisins. Sjómannaskólinn. Jón Axel Pétursson spurðist fyrir um það á bæjarstjórnar- fundi í gær, hvað liði athugunum á lóð undir væntanlegan sjó- mannaskóla. Borgarstjóri svaraði að málið væri enn til athugunar. Ekki væri víst, að hægt gæri að koma skólanum fyrir þar sem nefndin hefði lagt til. t Forsætisráðherra Kanada, Mac I Kenz;e King, sem nú er staddur ' í Liondan ,fiutt:i ræðu í gær um styrjöldina á Atiantshafi, þar sem hann komst svo að orði, að sigl- ingaleiðin milli Skptíands og ís- iands, lsiands og Græniands, Grænlands og Nýfundnalands væri nú mikiivægasta hernaðar- svæðið. Hann kallaði þessa leiö niorðurbrúna milli Evrópu og Am eríku. , • MacKenzie King sagði, að Bret- j ar .va'rðveittu annan enda þess- arar brúar og ef hann fétti óvin>-. tunium i hendur væri eklíert leng- ur' því til fyrirstöðu, að villi- mannahjaröjr Hitlers rydd-ust vest ur yfir Atlantshaff. Þess vegna væri það skylda Bandaríkjanna, að veita Bnetam alla þíá aiðstoð, sem* unnt væri í styrjöldinni á Atiantshafi iog raunair ekki aðeins þar, heldur og i Evrópiu, enda væri það ekki nemia í samræmi við þá afstöðu, sem Bnetar hefðu tekið gaignvart BandaríkjiunUm, Baejarstjórnin leysti ekki hús~ næðismálið á viðunandi hátt. Ákvað að byggja um 100 bráðabirgðaskýli. ------------,---» Víðtækar M Alþýðuflokkslns feng* ust ekkf samÞykktar á fundínum. IKLAR umræður voru á bæjarstjórnarfundi í gær um húsnæðismálin, ert árangurinn af þeim varð því miður ekki eins mikill og full þörf var á. Eins og málum er komið getur það eitt dugað, að taka málin ákveðnum tökum og hefja þegar í stað framkvæmdir. Tillagan, sem skemmst gekk af þeim, sem fram kom á fundin- um (tillaga Helga Htermanns) var samþykkí en öðrum tillögum, þar á meðal tillögum fulltrúa Alþýðuflokksins, var vísað til bæjarráðs. Alþýðuflokksmenn báru fram tillögu í mörgum liðum um lausn þessa mikla vanda- máls. Stefnir þessi tillaga að því, að gefin verði út bráða- birgðalög, sem banni leigu á húsnæði öðrum en Reykvíking- urn og banni uppsögn leigu-. mála, nema undir sérstökum kringumstæðunvo. s. frv. Tillagan í heild er svohljóð- andi: Ákveðið er að hefja bygg- ingu 100 bráðabirgðaskýla, en það er ekki nóg — qg langt frá því að vera nóg, þar sem mörg hundruð fjölskyldna eru hús- næðislausar. Vegna húsnæðisvandræð- anna ályktar bæjarstjórn: 1. Að hefja nú þegar byggitigu bráðabirgðaskýla fyrir hús- Erh. & 2. slöu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.