Alþýðublaðið - 24.11.1927, Side 2

Alþýðublaðið - 24.11.1927, Side 2
B AIJÞÝÐUBLIAÐI Ð [ALPÝeeBiiABie | < kemur út á hverjum virkum de'gi. í ] Afgieiðsla í Alþýðuhúsinu við { < Hverfisgötu 8 opin frA kl. 9 árd. • í til kí. 7 siöd. : J Skrifstofa á sama stað opin ki. ; < ÐVj —10 Vs árd. og kl. 8—9 síöd. : ; Simar: 988 (afgreiöslan) og 1294 ; í ískriístoían). : < Ver&Iag: Áskriitarverð kr. 1,50 á ; í snánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 : < hver mm. eindálka. í Prentsmiðja: Alþýðuprentsmi&jan : ; (í sama húsi, sömu simar). Sónn á wSlrsliifé. Lánveiting ihaldsráðherra gegn ónýtu veði. Lítill gufubátur hefir legiö hér árum saman og stendur nú uppi i Slippnuni. Línuskip petta heitir „Sfefnir" og er kunnugt úr sögu fjármálastjórnar Magnúsar Guö- mundssonar. Árið 1924, árið, sem íhaldsflokkurinn tók við völdun- um og nokkru áður en „Stefnir“ lagðist til hinztu hvíldar, veitti Magnús 45 þúsund kr. lán úr Fiskiveiðasjóðnum út á hann. Auk þess hviiir sjóveð á skipinu, svo að alls stendur pað sjóðnum í 25 þúsund krónum. Sífelt kemur befur og befur í Ijós, að Fiski- veiðasjóðnum er þetta tapað fé og hefir það verið næstum alt „af- skriíað“ á efnahagsreikningi hans. Þetta er eina lánið, sem veitt hefix verið úr honum þvert ofan í til- lögur skrifstofustjórains í atVinnu- málaráðuneytinu. Magnús veitti það á sitt eindæmi. Svo er mælt, að ekki hafi það þó verið eigandi „Stefnis", sem Magnús hafi borið fyrir brjóstinu sérstaklega, þegar hann veitti lán- ið, heldur hafi þriðji maður, er Magnús er handgenginn, komið þar við sögu. Hvað sem því líður, er lýðum orðið ljóst, hvem bú- hnykk Magnús gerði þá fyrir Fiskiveiðasjóðinn. Þetta var þó að eins ednn liðurinn í búhnykkja- keðju íhaldsstjómarinnar. Einn er Kaidárboltssiminn. Og þá ætti efcki að íirnast yfir undanþágur •Magnúsar frá siglingalögunum, sem hann gaf í fullu lagaleysi og iét eins og þær væru búhnykkur lika. Síðasta alþingi treysíist þó efcki til að legga blesstm sina yfir þá rasgjöf hans, svo íhalds- sinnað sem það þó var. Þessir þrir búhnykkir íhaids- stjómarinnar eru þó að eins lítið sýnishorn af fjármálastjórn og grandvarieika hennar. Það er svo sem ekki að undra, þótt íhalds- biððin hafi básúnað búsnild henn- ar og ráðvendni(!). Skipafréttir. „Gullfoss“ kom að vestan í morgun. Hann fér kL 8 á srunnu- dagskvöidið áleiðis til Kaup- mannahafnar og kemur við í Vestmannaeyjum. Hvað varð af 70 iJÚsundunum? Það hefir vedð furðu hljótt upp á síðkastið um sjóðþurðarmálið. Eftir að gjaldkeri brunabótafé- lagsins var handtekinn, hefir lít- ið verið minst á það í blöðunum, og er þó ýmislegt þessu máii viðvíkjandi, sem almenningur hlýtur að krefjast að fá að vita. Og þá er fyrst: Hvernig getur það átt sér sta'ð, að einn starfs- iíiaður brunabótafélags;ns geti náð svona miklu fé undir sig án þess, að yfirmaður hans, forstjór- inn, verði x'ar við það? Er nokk- ur annar, möguleiki til þess en sá, að forstjórinn hafi efcki verið starfi sínu vaxmn? Ef bægt er a'ð finna málsbætur fytir eftirlitsleysi forstjórans, sem ihaldsstjórnin setti í þessa stöðu, af því að hún þurfti að launa pólitískum fyigismanni, þá er rétt, að þær málsbætur komi fram; það er ekki vert, að íhaldsblöðin liggi lengur á þeim. Flestum mun enn í minni, hvað „Morgunblaðið" lagði til málanna. Það vjldi þagga málið niður. Pað' kiaf'ðist þess, aö stjórnin fengi frid til þess að athuga, hvað gera skyldi. Það vonaði, að ef Alþýðu- blaðið hætti að tala um málið, myndi það lognast út af. Maxgir hafa furðað sig á því, hve mikinn áhuga „Mgbl.“ hafði á því að svæía þetta mál. Sumir álitu, að það væri til þess að reyna aö breiöa sem mest yfir aítiriitsleysi landsstjómarinnar og eftirlitsleysi forstjórans, er bún ltafði sett á þenna stað. Aðrir hafa aftur á móti tæplega trúað því, að þetta gæti verið ástæðan eða að rninsta kosti eina ástæð- Hn. Eii nú er rétt að líta á málið frá dálítið' annari hlið og spyrja: 1 hva'ð fóru þessar 70 þúsundir, sem teknar voru? Þetta er spurn- Sng, sem almenningur á heimt- ingu á að fá svarað. Það er kunnugt, að gjaldkerinn bjó víð góð laun, og að hann lifði engu óhófslífi að því undanskildu, að hann drakk eitthvað við og við. En jrað munu margir dxekka jafnmikið og þó hafa minni laun en gjaidkerinn. Það er sagt, að hann hafi spilað fjárhættuspil, en sumir segja, að bann hafi ekki gert það síðustu árin. En þó svo hafl nú verið, þá er það lítil skýring. Það er kunnugt um, að ýmsir hafa spiiað fjárhættuspil og eyít í það nokkrum þúsundum. En óskiljanlegt er, að gjaldkerinn hafi eytt á þann hátt nema svona fímm eða allra mest tíu þúsund- um, — með öðrum orðum, að etns litlum hiuta af þessum 70 þús- todum. Þvi er ekki að neita, aó mjög hávær orðasveimur, er gengur hér um bæinn, aegir, að töluvert af þessum 70 þúsundum hafi farið ■ sem styrkur til útgáfu íhaldsbiaða. Hér skal enginn dómur íagður á, hve sénnilegur þessi orðrómur er, en svo mikiö er víst, að eittbvað hefir or&ið af peningunum, og þá er j>essi orðrómur eins sennileg- ur og margt annað, því að kunn- ugt er, að gjaldkerinn var mjög stækur íhaldsmaður. Almenningur á heimtingu á að fá að vita, hvað varð af 70 þús- undunum, og ef eittbvað af þessu fé, sem stolið var frá brunabóta- félaginu, hefir farið til jiess að styrkja íbaldsblöð, þá á almenn- ingur heihitingu á að vita, hver þau ihaldsblöð eru. „Morgunb!aðið“ vildi láta tala sem minst um þetta mál, en það þýðir ekki fyrir það að þegja lengur. Hér duga engar vífilengj- ur. Það þýðir ekkert fyrir blað- ið að svara meö persónulegum svívirðingum um ritstjóra Alþýðu- blaðsins eða aðra starfsmenn þess eða um leiðandi menn Aljrýðu- flokksins. Það verður að svara skýrt og skilmerkilega og færa full rök fyrir því, að ekkert af fénu, sem hvarf, hafi farið til út- gáfu íbaldsblaða. Khöfn, FB„ 23. nóv. Búist við endurnýjun stjórn- málasambands rnilli Breta og Rússa. Frá Lundúnum er símaö: Gizk- að er á, að Chamberlaitn, utanrik- ismálaráðheira Bretlands, sem tekur þátt í ráðsfundi Þjóðar bandalagsins í dezemberbyrjun, muni hitta Litvinov, fulltrúa rúSs- nesku ráðstjórnarinnar, á afvopn- unarfundinum. Sum brezk blöð búast við þvi, að bráðlega muni nást samkomulag um að endur- nýja stjörnmálasambandið miili Rússlands og Bretlands. Fregnir um óeirðir í Suður- Rússlandi. I Frá BerUn er símað: Samkvæmt fregnum, sem borist hafa frá Bu- karest, eru alvarlegar óeirðir í Suðúr-Rússlandi Fylgismenn Trot- skis hafi haldið æsingafundi viðs vegar gegn Stalin. Sums staðar hafi slegið í bardaga milli Trot- ski-manna og stjómarhersins. Khöfn, FB.» 24. nóv. Ungverskir konungssinnar grunaðlr um skuldabréfa- folsunina. Frá París er simað: Frakknesku lögregíunni leikur nú srterkur gmnur á því, að ungverskir kon- ungssinnar séu valdir að fölsun- inni á ungversku skuldabréfun- um. Frá Rússurn. Prá Berlín er símað: Fregnir hafa borist uxn það, að inargir sjóliðsmenn haii strokið úr Svartahafsflotanum'. Eru stroku- mennirnir taldír vera fylgjendur Trotskis. Innlend fíðindt Keflavík, FB„ 24. nóv. Heilsufar er gott hér syðra. Aflabrögð. Lítið sótt á sjó sem stendur, þó hefir einn bátur verið með þorska- net og aflað dável, einn dagirm, fyrir nokkru, 450 fiska, í gær 260. Á línu veiðist ekkext. ICraftur áheitanna. Ég sé það á blöðunum, að margir heita á Strandarkirkju, og hygg ég þó, að allmargir inenn, sem beita á hana, fái hjá henni enga áheyrn. Vildu þeir nú ekki. líka segja tii sin eins og hmir, svo að sjá megi, hverjir fleiri eru: jieir, sem veröa fyrir von- brigðum með áheit sin eða hinir, sem verður að áheitunum. Ef ekki eru nema örfáir menn. af öllum fjöldanum, sem heita á kirkjuna, er verður að trú sinni, þá er það ekki nema tilviljunin ein, sem ræður, en ekki kraftur áheitanna. Vantríiabur. „ÁIfagulI“ heitir bók ein. Hún er með beztu barnabókum. Er hún nýiega út komin. Hún er eftir Bjarna M. Jónsson kennara. Hefir hann áður samið „Kóngsdótturina fögru“, sem hlaut alment. lof. Bókin „Álfa- gull“ er skemtileg og vel við barna hæfi. Málið er prýðilegt og frágungur hinn bezti. Það er bók, sem öll böm ættu að lesa. Þau liafa áreiðanlega gagn og1 gaman af því. Ragncu' Benediktsson, 13 ána, í 8. deild bamaskóla Reykjavíkur. Síldarréttlr. III. Sildar-vöfnr (s|ldar-„rúllettur“.) Kryddlagársíld er tekin og hvor helmingur hennar skorinn að endi- löngu. Síðan eru lengjumat bmUrð|ar að innanverðu með hxærðu sinnepx eða sinnepskom- um. Þá eru þær vafðar upp og byrjað frá sporði. Líka má skéra hverja vöfu (,,rúllettu“) í tvent, eft- ir að hún hefir verið vafin vel upp. Réttur þessi berist á borð í glerskál („asiettu") með krydd- legi og laukskifum. 0» dagtaæi wegfrais. Næturlæknir er i nótt Jón Hj. Sigurðsson, Laugavegi 40, aími 179. „Dagsbrúnar“-fundur er x kvöld kl. 8 í G.-T.-húsiijnu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.