Alþýðublaðið - 17.01.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.01.1942, Blaðsíða 2
JbAUGAÍDAOU* 17. «AK lltt Mjprmumukmm 5MAAUGLY5IN0AR ALÞÝÐUBLAÐSINS VIL TAKA að mér að vinna húsverk fyrir hádegi gegn her- foergi. Umsókn sendist blaðinu fyrir miðvikudag merkt „B“- SÖLUSKÁLINN, Klappar- stíg 11. sími 5605, kaupir og selur alls konar húsgögn, karl- mannafatnað og margt fleira. LÍTBÖ notaður barnavagn óskast. Upplýsingar Njálsgötu 90 niðri. t-.......... ' ......... TVÆB stúlkur óska eftir góðri atvinnu. Tilboð ásamt kaupi sendist blaðinu fyrir mið- vikud. n.k. merkt „Gott kaup“. í FYRKADAG tapaðist bíl- keðja á leiðinni inn Hverfisgötu að Otursstöð. Skilvís finnandi leggi hana inn á Vörubílastöð- ina gegn fundarlaunum. GBÆNN Úlster til sölu. Upp- lýsingar í miðasölunni í sund- laugunum. ÚTVARPSTÆKI Marconi, 5 lampa, nýtt, til sölu, kr. 325,00. Sími 4578. UNGUR maður óskar eftir léttri vinnu við verksmiðju eða afgreiðslustörf. Tilboð merkt „Afgreiðsla" sendist fyrir mánudagskvöld til afgreiðslu blaðsins. / -----------------------------------1 SKÍÐI cg skíðaföt á kven- mann til sölu. Til sýnis á Egils- götu 14 eftir kl. 6 í kvöld. EYRNALOKKUR með langri perlu tapaðist á leiðinni frá Hótel Borg að Öldugötu á gamlárskvöld. Finnandi vin- samlegast beðinn að hringja í 5245, gegn fundarlaunum. KÁPUR ávalt fyrirliggjandi í Kápubúðnini, Laugavegi 35, sími 4278. DÍVANTEPPIN eru komin. Enn fremur úrval af sœngur- verum, kven- og barnasvuntum o. fl. Bergstaðastræti 48 A, kjallara. STÚLKA óskast í vist. Uþp- lýsingar í síma 5686. > .. ......................... 4—5 manna bíll óskast til kaups. Allar upplýsingar, vin- samlegast leggist á afgr. blaðs- ins fyrir 20. jþ. m. merkt „Bíll“. MENN teknir í Iþjónustu. Grettisgötu 45, kjallara. SKILTAGERÐIN August Hákansson, Hverfisgötu 41 býr til alls konar skilti. Sími 4896. BIFBEIÐ ARST J ÓRI óskar eftir að keyra fólksbíl. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir mánudagskvöld, merkt „Meira próf‘. SÆNGURFATAKASSI og spilaborð til sölu. Uppl. Grettis- götu 50, kjallara, á morgun (sunnudag). MAÐU* óskar eftír ínn- heimtustarfi. — Lysthafendur leggi nöfn sín og heimilisfang é afgreiðslu blaðsins merkt „Inn- heimta“. b.— .......................... DEKK með felgu fam»t ný- lega. Úpplýsingar á Laugavegi 142. ORGEL óskast til leigu um þriggja mánaða tóma. Uppl. í síma 4251. f GÆR tapaði sjúklingur á Vífilsstöðum veski í bænum. Uppl. í síma 2241. TAPAZT hefir dökkblátt rú- skinnsveski með gylltum lás að kvöldi þess 16. jan. Finnandi vinsamlegast skili því til afgr. Alþýðublaðsins gegn fundar- launum. GERI VH) búsáhöld, heimil- isvélar og brýni. Hverfisg. 41. BÆKUR og dönsk vikublöð keypt gegn staðgreiðslu. Forn- verzlunin, Grettisgötu 45, sími 5691. BÆKUR og dönsk vikublöð keypt gegn staðgreiðslu. Forn- verzlunin, Grettisgötu 45, sími 5691. BÆKUR og dönsk vikufolöð keypt gegn staðgreiðslu. Forn- verzlunin, Grettisgötu 45, sími 5691. BÆKUR og dönsk vikublöð keypt gegn staðgreiðslu. Forn- verzlunin, Grettisgötu 45, sími 5691. BÆKUR og dönsk vikublöð keypt gegn staðgreiðslu. Fom- verzlunin, Grettisgötu 45, sími 5691. Vðrabifrelð í góðu keyrslustandi til sölu. Til sýnis milli 6 og 8 á Bergþórugötu 10. Stðlkn vantar strax í þvottahúsið á Elli- og hjúkrunarheim- ilinu Grund. Uppl. á skrif- stofunni. Uognr maðnr getur fengið létta atvinnu strax. A. v. á. Vðrobill til sðln Tveggja tonna vörubíll til sýnis og sölu við Miðbæj- arskólann eftir kl. 5 í dag. RRfvirkjamelstari bkrifar natt Svarta llsta VlDnnveÍt* endafélagslns. Stfilka getur fengið atvinnu stxax I ‘. við afgreiðslustörf. A. v. é. ibfið ðskast nú þegar eða síðar, 2—3 herbergi og eldhús fyrir mjög fámenna fjölskyldu. Uppl. í sáma 1737. Nftízkn Ms tii sðln í einu af skemmtilegustu hverfum bæjarins. Lyst- hafendur leggi tilboð sín á afgreiðslu blaðsins fyrir 20. þessa mánaðar merkt „Nýtázku hús“. sendísveinn óskast st«x. KLEIN. Baldursgötu 14. Vðrnbill til sðln Eins og hálfs tonns vöru- bíll með nauðsynlegum varahlutum til sölu. Vinna getur fylgt. Upplýsingar í sima 4651. Vðrobill selst af sérstökum ástæð- um, Föst vinna getur fylgt. Uppl. í síma 2640. Vðrnbilreið í sérstaklega góðu standi til sölu og sýnis á morgun við Útvegsbankann milli 3 og 5. Vðknkonn vantar í Tjamarborg. sími 5798. Ungur, reg'nsamnr sjðmaðnr óskar eftir herbergi, með eða án húsgagna, mætti kosta 100 kr. é mánuði. Tilboð merkt .,Reglusana- ur sjómaður“ sendist afgr. blaðsins. M ÉR hefiT bo’nat í IhBndur ttmbur&arbréf vinfouveit- endafélags Islands, dags. þ. 8. þ. » m., þar sem skýrt er frá, aö | &tarfsmemn Félags löggiiitm raf- virkja í Reykjavik, Hf. HamaT3, Hf. Hóðins, Skitpasmiíða'stöÖva Reykjavíikur, Siippfélagsins og Hf. Stákmiðjutnnar hafi gert ve ’kfali. Þar eitir íý'glr sk”á yfir nðfn og he'm'úsfang Itm 180 já.Or smiða, rafvitrkja, skipasnuiða og húsasmiða. S ðan er visað til 22. og 23- g'. laga Vinnuvei’.endöíé- iagfigl og }>ær teknar uipp í brtf- ið; {>ar stendur m. a.: að „fram- kvæmdaiiefndin geti, þegar vinmi stöðvtun stendur yfir eða er yfitr- vofandi, bannað félagismantni að hafa vioskip-ti við tlltokna menn eða á sérstaklega ákveönum svið- um, svo sem að selja tilgndlnda vö Ulegund og gert aðrar slíkar ráðstafaniir" o. s. frv- „Ef ein- hver utanfélagsmaðwr vinnur á móti hagsrminum félagsmanaia, sem etga í vinnustöðvuu, er« fé- lagsmenn, skyldir t.il þess að hafa engin viðskifti vjð hann meðan á vinnustöðvun stendur", eða fafnvel lengur, eftix samþykiki fé- lagsstjórnar eða þar til hún hefir aflétt sjíku viðskiftabanni. — Neesti liður umburðarbiéfsfns ge.ur þess, að utan félags lög- ■giltra rafvirkjamektam starfi nú fimm lögg’Itir rafvirkjannefstaraj (allir nafngne'ndir ásamt heimilás- fangi í brélitmu.) og eam sveinn, Endar svo bréfið þannig: „Getum vér þessa. af því, að ugga má um, að menm þessir vinni gegn hagsmumun vorum og féiagsmanna vorra í vinnudeilu þessari." Efcki er vitað að þessór fimm löggiltu, rafvirkjame'starar hafi á neún hátt . valdið meðlim.'utm Vinnuver'endafélags'ns tjóni, t. d. gengið irm í verk, sem félags- menr< Vinnuveiiendafélagsins höfðu samning um gn,da ekki borið fham í bréfinu, en J>ess er rétt að geta, að það er (skv. 24. gr, laga hjá löggiltum raf- virkjttm) d engskaparskylda hvera félaga, til þess að efia samheldm innan félagsins, að taka að öðru jöfnu félaga Vinnuve:-tendafélags Islands fram yfir aðra menn í hvers konar víðskiptnm vrð fram- kvæmd verks og við kawp og sölu alis konaT vamings. Nær þetta til kanpa á venju’egum tiauösynjavö um, fötum, sköíatn- aði, húsgögnuim, búsáhöldum og munaðaivörum o. s. frv. Varla blandast neínum hugius' um, að auk þeirra verkfalls- manna, sem nafngreindir em og eiga þvi að bannfæriast frá öll- Utm viðskiftum hins volduga V i n niuveiiiendafé lags, ' er ewmig veriö að mælast til sömu bann- færtngar á fiimm atvinnutrekmd- ttm, sem ekki eru. tmeðlimiir VinnuveifíendBfélagsins, og það án þess, að nokkuht tilefni sé tiá- f»H. £g hofi athugað meðlíamaskiá Vinnniveitt»ndBfélagsins (frá 1940) og sé ég af henni, að af neyfc- vfkskuim iðnaðannannafélöguin em aðains fjögux meðlimir I VJnnovBttendafélaginu, þ. e. Fé- lag löggtlitra rafv&fgatnttfeðMfe, Húsgugnamflistarafélflg RHyVjB- vfkur, Meistarafélag h&giwiðalat- kvenna og MúnarameistaraFéIa(i Reykjavikiir. Meiri virðist gltútíé- in við leiðsögu' Clflajssaens tíytf vena meðal iðnaðarmflnina. T. ð. er JámsmiðameisiarafélBgáÖ eÍIS innan vébanda V. F. I- AUls' vftfe þó, að meðlimiir þess starfræijí smiðjur og vélsmiðjur hér 1 b«f og a. m. k. margár hverjlr 1 föst- uim viðskíftum við ýmsa meðlimS Vinnu\e:'endjafélags:ns. En elgl virð’st framJtvæmrianBfndin tsgga. uan, að þeir vfeuá gwgu hags- mttnum hins gullna dýríings. Þó að ég telji það síður we svo niðrun fyrir þetssa fiimm raJ- virkjameistara, að stamda á sSiié tr»ð ' b kfBlIsmönnOím, kemur mð> fólskan I þessu fnamferði svo fyÞ- ir sjónir, að ég hefi mesta lðrig- un til að be:-ta kröftugustu kjam- yrðum ís’enzkrar tungu til þesfi að lýsa réttilega þvi kotungssái- arástandi, sem þarf tll þess a8 setja af stað jafn lyrnsktuCegB bannfærslu á sína sami'ðnaöe?- menn. Mig blátt áfram hrylör við að lesa lög rafvirkjame;stam- félagsins með skyldukvöðum á- Iðgðuim ’á hverni meðlim um «*8 vinna að þvl, að vmnuMð'ar hald'.st i raf vi'kja'i ðni rmi. Et» uudur þótt sveinum hafi oft þótí súrt og görótt sopagutlið, sem samningabikariam var fylHM*' með? En meðal aninara orða: Varða etkki slík umburba’rbiéf, sem ég nú hefi nefnt, við lög? Ég hefi mikla löngun til þess, að biðja Alþýðublaðið að Öíh öðru hvoru eftir andlegu heiísu- fari þeirra félagshe:'da, sem ea* innan vébamda Vinnuve''tendafé- lagsins og lögum þeirra, staif* rækslu og framkvæmdum. Mér kæoni ekki ó óvart, þótt þá drag*- ist fram, hvemig helztu. rnenn Sjálfstæðisflokksins (eða e:ns og hanin ætti nú að heita: Sjálífs- roorðsfltokksiins) framkværakenat- ingar sínar uan athafnaf relsi edrs- staklingsins, frjáisa vearzi'Un framtakssemi atoirkaíiinanna, fé- lagslegt lýðtræði og atmað því likt. RafvlrkjiBimielsfeJiri BFTLR OFVIDRIÐ. (Frh. af 1. síðu.j i roorgun. Undir Eyjafjðirum var ,veðrið míklu meii”a en í Árnessýsfja. FUku þar útihús pg hey á tvei.m- Br bæjum, á Moldatgnúpi og I Mötk. En emgar pkemmdir urð|* i Vlk I Mýrdal. Vélbá amir Minnie og Hvanney rákust á á höfnimni á Fáskrúðe- firði, og urðu miklar skem/m>dír i Hvanney. Brtotnaði stýri, byrðing- irr og skjólborð. Koilflskip, sem Ié við Stangelandsbprggju, bratrt bryggjtona. Margií meran, sem vora við ktolauppskipun, björgúð- tost nauðulega. 40—50 smálestif af kolum stoöluðtost út af bryggf* ttnni, enn í.'emnr toppsJripusmtj- áhöld og toONivogír. Milrið tjð» v'ttrð. — StangBlandsbryggjan m eigu Maxtiflna PorsteinssionaT M Co.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.