Alþýðublaðið - 26.11.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.11.1927, Blaðsíða 3
§6. nóv. 1927. Á fj i-' VoiJ W L, Á t) l tJ 3 Hvað gerir Þjóðabaitda- lagið? Þjóðabandalagið hélt áttunda fiimcnnan fnnd sinn í Genf. Þar komu saman fulltrúar fimmtíu rikisstjöma, nógu margir me'ð hin- um útlendu ráðherrum. I petta sinn var andrúmsioftið dáiítið á annan veg en þar tíðkast venju- lega. Nú mátti jafnvel heyra ögr- andi skipanir: „Burt með hræsn- iskurteisina!" Smáþjóðirnar á- ræddu að bera sig- mjög' skýrt og í skorinort upp undan stórveldun- 1 um, jafnvel mæla þungum orð- um í þeirra garð. Hér koma nýjungarnar. Norsk- ur fulltrúi Iýsti yfir því með dá- lítið óhefíuðu orðaíagi og hoi- lenzkur fulítrúi tók í sama streng- 5nn í fínni tón, að hin ríkln hefðu tapað þolinmæðinni og vildu ekki siíja áfram í Genf ár eítir ár og bíða þar árangurslaust eftir því, að þeirra hátign gerði svo vel og tæki sér fyrir hendur verk- efni það, sem ritað væri x lögum bandalagsins. Stórveldin með ó- vigan ber og flota álitu, ef til vildi, að þau væru vernduð frá styrjaldárhættu með þessu hátta- lagi. En smáríkin þjást einmitt á milli þessara vopnabúra nábúa sinna. Þau þarínast og krefjast alþjóðlegs fyrirkomulags, er tryggi þeim frið og ró. Ef Þjóða- bandaiagið gerir þetta ekki, — hvers vegna eigum vér þá að vera að taka þátt í þvi? Síórveldin þóttust vera saklaus. Það var nógu auðsæ sjón. Nú urðu frægir stjórnmálamenn vold- ugustu rikjanna að skálma upp á ræðupallinn og gefa skýringu á framferði sínu, þó ekki frammi fyrir sínum eigin þingheimi, held- xir í augsýn útlendra sendimanna, þar sem sátu jafnvel fulltrúar smáríkja svo sem Luxemburgar og Dominika-lýðveldisins. ,,Vér vildum leggja niður vopn- in og reiða oss á alþjóðlegt rétt- læti," mælti fulltrúi voldugasta keisaradæmisins, ,,en vér erum ekki einir. Vér erum þjóðabanda- Jag í sjálfu keisaradæmi voru og höfum ekki rétt til að ákveða neitt án samþykkis bandaríkja vorra." DauðaþÖgn svaraði. Þá kvaddi fulltrúi Kanada sér hljöðs: „Vér sjálfir höfum engan her, næstum enga tolia. Vér vilj- um ekki stemma stigu fyrir al- heimssamkomulagi." Mikil fagnað- arlæti. Dálítil undrun og vand- ræði. Geysirpæískur .og frægur stjórn- málagarpur hóf þá máls: „Vor stóra þjóð hefir ávalt barist fyrir hugsjón. Vér vildum leggja frá oss vopnin. Vér vildum færa alt í lag með dómstóii. En vér höf- um þolað þungax þrautir. Vér höf- um ekki rétt til að stofna oss í hættu. Þjóð vor heimtar var- færbx." En rétt áðan gekk á milíi ráð- herra stærsta sigxaða keisarádæm- isins, sem nú er lýðveldi: „Hvern óttist þér þá? Þér sviftuð oss vopnunum. 1' dag undhritum vér eins og þér nauðungargeröardöm í öllum ágreiningsmálum. Vér lýs- um hátíðlega yfir því, að vér viij- um ekki framar beita styrjöld- um, jafnvel ekki til þess að bæta úr óréttlæti." Hinn mælski svarar nxeð var- færni: „En eftir yður koma ef til vili aðrir menn með annan hugs- unarhátt, ófriðvænlegri, Vér þökk- um. Vér gleðjunxst af heiti yðar. En vér þörfnumst tryggingar." Hvers konar tryggíngar? Frakk- land og Þýzkaland undirrita nú bæði nauðungargerðardóm. Það vantar inikilsverða undirskrift, undirskriít Breta. Myndu rnenn á- reiðanlega ieggja niður vopnin, ef þeir skrifuðu undir? Pólland stakk upp á að iör- dæma hátíðlega hvers konar styrj- aidir. Þessi uppástunga var feng- in í henriur hæfustu lögíræðmg- urn stórveldanna. Þegar hún kom aftur frá umboðsnefnd og undir- umboðsnefnd var búið að bæta „árásar" við orðið „styrjaldir". Við vissum nú reyndar lengi, að allar styrjaldir skoðaðar innan að eru alt af varnarstyrjaldir. Það ' hafa nýlega staðfest frægir hers- höfðingjar og ríkisforsetar beggja megin sömu landamæra. Samþykt pólsku ályktunarinnar „leiðréttu" fullnægir því ekki al- þjóðatakmarkinu. Það nægir ekki að fordæma allar árásarstyrjald- ir. Nauðsyn ber til að fyrirgiröa það með Iagalegum ákvæðum og útrýmángu hergagna, að styrjald- ir geti átt sér stað. Mælskar yfir- lýsjngar á millx húsa, sem eru full af dýnamiti, hrökkva skamt til fað tryggja ibúunum ró og næði. Friður krefst aivopnunar annata landa sams konar og fram fór x Þýzkalandi. Ef þau néita af of miklum ótta, er xxauðsynlegt að finna úriausn, sem íætm- þeim í té trygging-u. Það er líka hægt með almennri ábyrgð. Að því miðar hin fræga „ProtokoMa", sem útbúin var 1924. Holland báð um, að horfið væri að henni. England néitaði. Þéssi nýafstaðna samkoma Þjöðabandalag-sins ákvað því, áð afvopnunaiumboðsnefndin veldi lögfræðinganefnd til þess að finna eitthvað annað, sem Englendingar gætu samþykt. Gott og vel. En Þjóðábandaiagið ætti áð gæta þess að steincíreþa ekki að fullu traust og von þjóðaxxná með of- miklum fexðalögum umboðs- nefnda og nefnda og undirneímda og undirumboðsnefnda. Nú sku'um við auðvitað vera réttlátir. Þjóðirnar eru sjálfar einnig sekar. Þær ættu að hafa það hugfast, að Þjóðabandalagið endurspeglar þeirra eigixx ríkis- stjórnir. Ef þær vilja, að myndin bneytíst, verða þær að vinna að því sjálfar, hver x síixu Iandi. Þeg- ar þeim tekst að serxda til Genf fulltríia með öðrum fyrirskipun- um, þá verður Þjöðabandalagið einnig alt annað. LiiAg-chit-naj. (Þ. Þ. þýddi úr timáritinu „Esperantö".) Bréf til liðWaupa. Fyr'ir nokkrum dögúm fékk ég bréf frá einum góðkunningja múx- um í Barðastrandarsýslu. Snýst bréf það um síðustu alþingiskosn- rngu vestur þar og samtal, er við áttum nokkru seinna. Að lokn- unx lestri. bréfsins tók ég penna í hönd og hripaði þessum kunn- ingja mínum nokkrar línur, en sá svo eftir á, að ég gæti slegið tnaígar flugur í einu höggi með því að biðja AÍþýðublaðið fyrir bréfið til birtíngar. Mér er svo hermt, að þeir „jafnaðarxnenn" í Barðastrandarsýslu, er snéru snældu sinni við síðustu kosn- ingar á sarna háít og bréfritari, beri ’til -mín „þungan hug", og er því ekki nema sanngjamt, að ég láti þá eitthvað til mín 'heyra, ef þetð kynni að verða þeirn nokk- ur hugaxléttir. Þetta bréf, er'hér fer á eftir, er því í raun og veru tii allra þeirra sýslunga minna, er burðast með „þungan hug" til mín, þótt ég birti það eins og ég skrifaði það í byrjxxn að öðru Ieyti en þvi, að nafn bréfritarans hefi ég felt úr, — kalla hann hér S.: Kæri S.! Ég var núna að enda við að lesa skammabréfið þitt, og ég ætla að svara |)vi strax; annars gleymi ég þvj ef til vill eða nemd þvi ekki Þú ert gramur við mig út af því, er ég sagði við þig eftir kosningar í sumar. Ég bjóst við því. Ég dirfðist ekki að. vona, að- þú þyldir að heyra sannleikann sagban upp í opið geðið á þér án þess að móðgast. Þú segist vera jáfnaðarmaður. Gott og vel! Þá ætlé ég að tala við þig unx stund sem jafnaðarmarm. Ég sagði við þig, er við áttum síð- ast tal saman, ab þú og þínir and- legu fóstbræðúr i Barðastrandar- sýslu hefðu'ð svikið jafnaðarstefn- una við kosnmgarnar i sumar. Ég endurtek það hér. Þegax kom til tals um framboð mitt í fyrra- vetur, — én til þess framboðs var ég hvattux af ,hægfara jafn- aoarmömmim" efcki síbur en hin- um, og þú telur þig til þeirra „hægfara" —, þá var um það rætt, hverjir það væru í Barða- strandarsýslu, er við mættum ör- uggir treysta. Þá varst það pú, er varsí efstur á blaði hjá mér. Það gat ekki komið til mála, ab þú færir að svíkja háleitasta mál- eínið, ex þú hefir nokkum tíxna komið auga á. En hvað skeður? Efcki einungis þú, heldux og marg- ir aðrir „jaínaðarmenn" gerast lið- hlaxxpar og fýlkja sér með „Fram- sókn". Skilurðu ekki, hve hreklega þið farið með sjáíta ykkur á þessu? Þið haíið galað úm það ár eftir ár, að þið væruð jafn- aðarmenn, og að þið vilduð svo hjartans fegnir verða jafnaðar- stefnunni að liði. En — þiÖ getiö svo lítið, segið þið. Jú; einu sinni á hverjum fjórum árurn gefa stjómarskipuxxarlög landsins ykk- tur kost á að leggja lóð ykkar á hina pólitísku metaskál. . Og er það þá ekki grátlega auðnuleýsis- legt að hafa átt þetta tækifæri og nota piib ekki? — Já; þið gerið nieira en að Iáta þetta tæki- færi ónotaö; þið leggið lóðið á skál arinars stjórnmálaflokks, sem berst á móli þeirri breytingu á þjóðskipulaginu, er við jafnaðar- menn vinnum að. Skilurðu ekki, hve eymd ykkar er Stór? Skilurðu eldíi, ab þið hafið svívirt helgustu hugsjónina, er nokkurn tíma hef- ir varpað Ijóma yfir vesalt líf ykkar? Skiiurðu ekki, hve mikill andlegur kotungshátíur það er að renna frá fögru nxálefni einungis af því, að það er í minni hluta? Skilurðu ekki, að þið eruð sams konar „hugsjönamenn" og Júdas, er sveik meistai'a sinn fyrir 30 silfurpeninga, er hann sá, , að kenning bans vax fyrirlitin af burgeisum og „betri borgurum"? Skilurðu ekki, að héðan af kann- ast axginn jafnaðarmaður við ykltur sem flokksmerm, og að ykkur verður aldrei treyst fraxn- ar? Ég er ykkur eklii reiður; —• ég kemii í brjósti um ykkur. Ég hefði un.t ykkur — og þá fyxst og fremst þér — betri örlaga. Nei, S. mihn! Þú ert enginíx jafnaðarmabur, og þú skalt því óðara hætta að flagga nxeb því nafni. Þú ért bara „Tíma"-maður eða eins konar jafningur úr „só- cíal-demókrat“ og „framsóknar- manni", exxda kaHnastu \dð það síðast x bréfi þínxx. Ég held, að ykkur, sem búið imxi til dála, sjáist ofí yfir eitt. a. m. k„ og það ex, að þið éruð afskektir og lángt frá hinúm lif- andi mennnxgarstraumum. Ykkur hættir því \ið að verða kyrstæðir og „forpokást", þótt gott efni hafi í ykkur verið. Ef {>að er nokkuð, sem þlð þúríið að hafa sterkar gætur á, þá ér það þetta, að láta ekki hugsxmarhátt yitkar verða aðkreptan og þröngan eins og dalina, sem þið búið í. Bless- aðir dalirniF ge-ía svo sem verið nógu notalegir og hlýir, en viljir þú njóta vjðsýnis, verðxxrðu áð „brjófast upp á fjallið og upp á hæsta tindinn". — 1 gærkveldx fékk ég bréf frá aldraðri, ís- lenzkri konu, er dvelur úti í lönd- uxxi, þar sem hin pólitísku vötn falla með meiri krafíi en í af- ekektu dölunum okliar. Hún minn- ist á siðustu alþingiskosningar og furðar sig á þvi, h\re jafnaðar- stefnan eigi enn lítil ítök í Barða- strandarsýslu; — hún er ætíuö þaðan. Hún segir m. 8.: „Hveraig stendur é því, að fólkið er svona akilningssljótt? Vantax það bæði

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.