Tíminn - 09.10.1963, Blaðsíða 8

Tíminn - 09.10.1963, Blaðsíða 8
vita og vita ekki Einu sinni var bóndi á af- skekktri heiðajörð. Því erfiðari sem aðstaða hans var til búskapar vegna legu jarðarinnar, þeim mun meira átti hann undir sól og regni með afkomu sína. Því var öll von, að hugur hans beind ist að veðurhorfum og veður- spám, enda spáði hann látlaust á öllum árstímum. Eins og tíðar- far er óstöðugt á íslandi, voru spádómar þessa bónda engan veg inn í samræmi við það. Á hverj- um einustu haustnóttum spáði hann fimbulvetri (þ.e. þegar tveir vetur fara saman og ekkert sum mörgum fleiri, aðstöðu til að vita hið rétta um innraeti þeirra og tilgang. Annað mál er, þegar blaðið tal ar um „peningafursta SÍS“, og á við trúnaðarmenn samvinnufélag anna. Þessa nafngift notar blað- ið nú, sjálfságt í sexhundraðasta skiptið á tveimur árum, og þó nafngiftin sé að vísu ekki óvirðu leg, er hætt við að enginn taki mark á henni lengur, fremur en á spádómum bóndans forðum. Allur landslýður veit, að sam- vinnufélögin hafa í áttatíu ár verið að byggja upp á íslandi, ar á milli), á hverju vori hey- en ekki að rífa niður, og svo er leysi og á hverju sumri grasleysi. enn. Hvarvetna um landið má sjá Hættu menn því fljótt að taka þess stað, hér í höfuðborginni mark á spádómum hans, og var líka. Gott þykir til þeirra að leita hann þó greindur vel og skýr- um stuðning við fjölmörg mál- Ieiksmaður. efni, enda óspart gert. Það er Ósjálfrátt kemur manni þetta ekki vegna þess að þau séu svo í hug við að lesa leiðara Morgun rík, heldur vegna hins, að frá blaðsins á laugardaginn var. Þar þeim eiga menn sér von stuðn- er, eins og spámanna er háttur ings til góðra hluta. Meira en á öllum tímum, talað í líkingum helmingur þjóðarinnar nýtur og dæmum: „Peningafurstar SÍS beinlínis þeirrar þjónustu, er þau og Moskvumenn hafa staðið hlið veita og hinn helmingurinn meira við hlið að niðurrifsiðjunni". Er og minna óbeint. Þegar Morgun- þar vikið að dýrtíðarflóðinu, sem bl'aðið talar um leiðtoga sam- blaðinu þykir ískyggilegt og full vinnufélaganna sem niðurrifs þörf á að kenna öðrum um en menn, er það annaðhvort gert hinu rétta. af refsiverðri vanþekkingu, eða Hvað viðkemur þeim, sem mjög takmarkaðri sannleiksást. Morgunblaðið nefnir Moskvu- Hitt er annað mál, að enginn menn, talar það að visu efalitið tekur mark á niðurrifsveðurspá af eigin reynslu og þakkingu. — Morgunblaðsins, hvað samvinnu- Húsbændur þess leiddu kommún- félögin snertir, til þess er alltof ista á sínum tíma til stóraukinna augljós barátta þeirra við að valda í verkalýðsfélögunum og byggja upp, reyna að koma í fengu þeim lykilaðstöðu I kaup- veg fyrir afleiðingar óhappa og gjaldsmálUm. Þeir leiddu þá einn leysa vandræði mikils hluta borg ig í ráðherrastólana við hlið sér aranna. og hafa af þessum söikum og PHJ. HELLISGERPI 40 ÁRA í tilefni þess var afhjiipaður minnisvarði s. I. laugardag af Guðmundi Einarssyni frumkvöðli að ræktun garðsins — Málfundafélagið Magni í Hafn- arfirði var stofnað 2. des. 1920, að frumkvæði þeirra Þorleifs Jóns fonar, framkvæmdastjóra, og Valdimars Long, bóksala. Tilgang- urinn með stofnun þess var fyrst ng fremst sá, að kenna félagsmönn um að flytja mál sitt í ræðuformi og í heyranda hljóði. Málfunda- starfsemin var því meginverkefni felagsins í uppháfi og ætíð síð- an, þó í smærri stíl en áður. En Magnamsnn vildu og láta verkin tala. Á vegum þeirra var eitt sinn- tð unnið að alþýðufræðslu með íyiirlestrum og kvöldvökum. Þá voru og erindi flutt bæjarbúum um efni, er máli þóttu skipta. En REGIIIRIIM UTMST BARNA Á fundi barnaverndamefndar Reykjavíkur sem haldinn var 30. sept. s.1. var samþykkt að beita sér fyrir þvl, að reglum um útivist bama verði fylgt og skora á foreldra að sinna þeirri skyldu sinni. Skammdegið fer í hönd og sam- kvæmt reynslu eykst þá slysahætt- an og afbrotum barna fjölgar. Með auknu eftirliti og strangari gæzlu á reglum um útivist er hægt að draga úr slysahættunni og fækka afbrotum. Það hlýtur að vera áhuga mál allra foreldra. Ákvæði um þessi atriði em í 19. gr. lögreglusamþykktar Reykjavik- ur, en hún er svohljóðandi: Lögreglustjóra er heimilt að banna öllum óviðkomandi, sem ekki eiga brýnt erindi, umferð í skip, sem liggja í höfninni, frá kl. 2C—8 á tímabilinu 1. okt. til 1. maí, en frá kl. 22—8 á tímabilinu 1. maí til 1. október. Unglingum innan 16 ára Aðalfundur Kennara- félags Vestfjarða Aðalfundur Kennarafélags Vest- fjarða var haldinn í Bamaskóla ísa- fjarðar 20.—22. sept. s.l. — Fund- inn sóttu 19 kennarar af Vestfjörð um og enn fremur Þórleifur Bjama- son, námsstjóri, sem flutti erindi um kennslu í lesgreinum. Páll Aðalsteinsson ,skólastjóri í Reykjanesi, flutti erindi um handa vinnukennslu. Auk þess flutti Helgi Sæmundsson, ritstjóri, formaður Menntamálaráðs, fyrirlestur, er hann nefndi: „íslenzk menning í samtíðar spegli". Var hann fluttur í sam- komusal Gagnfræðaskólans og öll- um heimill aðgangur. Á fundinum fóm fram umræður um öll þessi erindi. Enn fremur var rætt um hjálpar tæki við kennslu, bindindisfræðslu i skólum og framtíðarstarfsemi Kennarafélags Vestfjarða. í sambandi við fundinn var hald Framhald á 13. siðu. aldurs er óheimill aðgangur að al- mennum knattborðsstofum, dansstöð um og öldrykkjustofum. Þeim er óheimill aðgangur að almennum veit ingastofum, ís- sælgætis- og tóbaks búðum eftir* kl. 20,00, nema í fylgd með fullorðnum, sem ber ábyrgð á þeim. ÖII afgreiðsla um söluop til barna eftir að útivistartíma þeirra er lokið, er óheimil. Eigendum og umsjónarmönnum þessara stofna’na ber að sjá um, að unglingar fái þar ekki aðgang né hafist þar við fram yfir það, sem leyfilegt er. Ákvæði þessi eru þó ekki því til fyrirstöðu, að unglingar megi hafa afnot af strætisvagnaskýlum. Börn yngri en 12 ára mega ekki vera á almannafæri seinna en kl. 20,00 frá 1. október til 1. maí, og ekki seinna en kl. 22,00 frá 1. maí tii 1. október, nema í fylgd með fullorðnum. — Börn frá 12—14 ára mega ekki vera á almannafæri seinna en kl. 22,00 á tímabilinu frá 1. okt. til 1. maf og ekki seinna en kl. 23,00 frá 1. mai til 1. okt., nema í fylgd með fullorðnum. Þegar sérstaklega stendur á, get ur borgarstjórnin sett til bráða- birgða strangari reglur um útivist barna allt að 16 ára. Foreldrar og húsbændur barn- anna skulu, að viðlögðum sektum, sjá um að ákvæðum þessum sé framfylgt. stærsta og þýðingarmesta við- fangsefni var vernd og ræktun Hellisgerðis, sem nú á þessu ári á 40 ára sogu. Frumkvæði að vernd Hellisgerð- is og ræktun þess átti Guðmundur Einarsson trésmíðameistari. — Á lundi í Magna 15. marz 1922 hafði hann framsögu í máli, er hann nefndi: ,,Getur Magni haft áhrif á útlit Hafnarfjarðar". Taldi Guð mundur, að slíkt væri unnt og benti á, nvílík áhrif það mundi geta haft til bóta á útlit bæjar- .ns, ef félagið kæmi upp blóma- og skemmtigarði, þar sem sér- kenni landsins, hraunborgirnar og gjárnar fengju að halda sér, en gróðurinn vær: aukinn til prýði og yndis. Fullyrti Guðmundur, að það mætti verða félaginu til sóma og bænum til prýði. Benti Guð- mundur á hið svokallaða Hellis' gerði í þessu sambandi. Fundarmenn urðu sammála um að kjósa nefnd til að athuga mál þetta nánar Nefndina skipuðu þeir: Guðmundur Einarsson, Ingv- ar Gunnarssor og Davíð Kristjáns- son. Viku síðar greindi Guðmund- ur frá því á fundi í Magna. að nefndin mælti með því, að Hell- isgerðið og svæðið þar umhverf- is yrði gert að skemmtigarði. ,Fé- lagið sendi síðan bæjarstjórn Hafn a’Tjarðar beiðni um land þetta. Bæjarstjórnin samþykkti að at- huguðu máli atí veita Magna yfir- ráð yfir Hellisgerði, endurgjalds- laust en með tilteknum skilyrð- um. f byrjun árs 1923 ákvað Magni að hefjast handa um framkvæmd ir í Hellisgerði. Og snemma í maí það ár var búið að girða land- io. Þann 24. júní 1923 var efnt til skemmtunar í Hellisgerð'i, er h'aut nafnið Jónsmessuhátíð. Á skemmtun þessarj afhenti þáver- andi bæjarstjóri í Hafnarfirði, Magnús Vónsson bæjarfógeti. fé- íaginu Magna Hellisgerði fyrir hónd bæjarfélagsins og árnaði ræktunarstarfseminni hei.lla. Land sræði það. er Magni þá fékk til jrnráða var um 4000 ferm. að stærð. Mes samþykkt bæjarstjórn ar Hafnaríiarðar. frá 5. apríi 1960 stækkaði svæði þetta upp í rúma 10 þúsund fermetra. Á þessu ári eru því 40 ár liðin fra afhendingu Hellisgerðis til Magna og hafizt handa um fram- kvæmdir. Trjárækt þar hófst ári síðar eða 1924, en þá um vorið var Ingvar Gunnarsson kennari ráðinn fastur starfsmað'ur Hellis- gerðis og umsjónamaður þess. Fyrstu plönturnar voru gróður- settar 18. maí það ár. Elztu trén í Hellisgerði eru því 39 ára gömul. Ingvar var forstöðumaður Hell- isgerðis allt þar til hann andaðist íyrir 2 árum. — Hann vann þar mikið og göfugt starf. sem seint verður metið né þakkað sem skyldi. Frá árinu 1943 hefur Sigvaldi Jóhannsson verið fastur starfs- maður Heiiisgerðis og er það enn. Hann hefur og unnið Gerðinu af mikilli alúð og trúmennsku. Á þessu ári réð Hafriarfjarðarbær til sín garðyrkjuráðunaut, Baldur Maríusson og hefur hann fylgzt með störfum í Hellisgerði í sumar. Mikið aí starfi Magna hefur í vaxandi mæli farið i það að tryggja og annast rekstur Hellis- gerðis og afla fé til framkvæmda og efla hag þess í hvívetna. Hafa margir féiagsmenn ýmislega lagt fram drjúgan skerf í því skyni. Má sérsiaklega nefna í þessu sam bandi Knsvin J. Magnússon, sem var formaður Magna lengur en nokkur annar eða um 18 ára skeið. Ýmsir aðilar hafa og greitt götu Hfellisgerðis með margvíslegum liætti. Bjarnj læknir og kona hans gafu t. d. myndastyttu þá, sem í tjörn garðsms stendur og vatninu gýs. Útgerðarfél'agig Hrafna-Flóki og Vífill gáfu Magna á 25 ára af- mæli hans kr 25 þúsund til að láta gera höggmynd af Bjama ridd ara Sive’-tsen, sem nú prýðir Gerð ið, eftir listamanninn Ríkarð Jónsson Á 40 ára afmælj Magna afhenti útgerðarfélagið Venus h.f. fíiaginu að gjöf kr. 25 þúsund rræð tilmrelum um, að fjárhæð bessari væri varið til ræktunar í hmni fynrhuguðu stækkun Hell- isgerðis Ýmsir hafa og gefið til Gerðisins slærr: og smærri fjár- g.iafir. Framlag bæjarsjóðs Hafnarfjarð ar hefor þó skipt mestu máli um ’riðgaag Hellisgerðis. Allt frá ár- ínu 1936 hefur bæjarsjóður lagt rlellisgerð til nokkurt fé. Fyrstu árin Kr. 500.00 en síðan hefur sú fjárhæð farið hækkandi, og nú á þessu ári er í fjárhagsáætlun bæj- Framhaic á 13. síðu. t T í M I N N, mlSvikudaglnní 9. október 1963. —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.