Alþýðublaðið - 20.01.1943, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.01.1943, Blaðsíða 3
Sííðvikudagur 20. jauúar 1943. ALÞYÐUBLAÐIÐ Loftárás á höfnina í Tripoli. iTugvélar 'þanciaman'na gera nú daglega árásir á Tripoli, sem er aðailbækistöð Bomiméls. Hér birtist mynd af höfninni í Tripoli, Siem orðið ’hefir iyrir miklum loftárásuim nú undanfarið. í hrinignum. á myndinni sést skip. sem orðið hefir fyrir sprengjus. erinn 75 km frá Tripoli. Hefir tekið Misureta og Garibaldi. Loftáráslr eru gerðar dag og nótt á hersveitir og bæki stöð- var Romtnels. Attlee ræðir horf ornar. ATTLEE, varaforsætisráð- herra Bretlands, hélt ræðu í dag í brezka þinginu, þar sem jhann ræddi um það, sem nú þfcgar hefir áunnizt í styrjöld- inni og horfurnar á þessu ári. Att'lce sagði m. a.: Það hefir oft verið sagt, að Rússar væru ihikiir bardagamenn en slæmir skipuleggjehdur. En það hefir :nú veriö afsannað.. Sólcn Rússa, .sem nu stendur yfir, er bæði vel undirbúin og skipulögð og liefir þcss vegna fært mikinn ár- angur. Uhi 8. herinn sagöi Attlee. Hann hefir nú tekið Misuirata og stefirxir til Tripoli og Ihefir sótt fram yfir 1500 km. frá upp- haflegum bæ'kistöðvum sínum. Sóknin í Tunis hefir tafizt af völdum erfiðis tíðarfars, og eins vegna þ-ess, að bandamicnn hefir vantað flugvelli, sem nú hafa verið bvggðir. En það er hscgt að treysta Eisenhower og Andiers'on og hermömnium þeirra. Um stj órnmáíaástandið í Norð- ur-Afríku sagði Attlee, að það væri efcki nieitt óeðlilegt, þó að feomið hafi fram misimlunaindi viðhorf Breta og Ramdaríkja- amanna ítil ásitandsins í Afríku,en jþað hafi verið gert of mikið úr jþví. Em báðir hafa þeir það sama ftakmarik, að sameima alla Frakka. Hiamn faigmaði skipun Girauds sem yfirmanns nýlendn lanma. Að dptouim sagði Attlee, að á iþessu ári rmumdu ibamdamenm dierða sóknima ibæði á ilandi, sjó og í lofti gegn óviniraum. Kevyan Nú er það svart, maður, verður sýnd í kvöld kl. 8. Nýja Oiginea: Japaoir hrahtir ðr Sao taiiihófða. LONDON í gærkveldi. "P RÉTTIR frá London í dag herma, að 8. herinn hafi sótt fram um 75 km. á einum.sólarhring og tekið Misurata, sem skýrt var frá í fréttunum í gær að hann væri kominn að, og sótt fram alla leið vestur að Sliten, sem er 50 km. fyrir vestan Misurata og aðeins 75 km. fyrir austan Tripoli. Þá hafa hersveitir Montgomerys, sem sækja fram sunnar yfir sandauðnina, tekið bæinn Beni Ulid og eru komnar til Tarhuma, sem er inni í landi ög enn nær Tripoli en Sliten. ‘S . * í herstjórnartilkynningu Frakka í Norður-Afríku er sagt frá því, að' franskar hersveitir í Tunis hafi hrundið árás Þjóð- verja við Point de Fahs, þar sem þeir beittu mörgum skrið- drekum fyrir sig, til þess að hrekja Frakka úr stöðvum sín- um. Fluglið Bandamanna er afar athafnasamt. Það gerir stöðug- ar árásir á hersveitirnar, sem halda undan. Á daginn eru það orustuflugvélar, sem skjóta á þær af vélbyssum og á -næturn ar taka sprengjuflugvélar við af þeim og láta sprengjum rigna yfir þær. — Flugmenn Bandamanna segja, að þeir hafi aldrei valdið her Rommels meira tjóni með loftárásum sín- um síðan á undanhaldinu við E1 Alamein. Þá gera flugvélar Banda- manna árásir á Tripolis og Castel Benito flugvöllinn, sem er þar skpmmt frá bæði nótt og dag. S.l. sólarhring voru gerðar 4 loftárásir á Tripolis. Árásirnar gerðu bæði amerísk- ar flugvélar og eins brezkar flugvélar, sem hafa bækistöðv- ar á Möltu. Blaðamenn með 8. hernum segja, að hin hraða framsókn hans nu byggist á því, að birgða flutningar til hans hafi gengið með afbrigðum vel og hafi hann urmul nýtízku hefnaðartækja á að skipa. Herstjórnartilkynn- ING MacArthurs skýrir frá því, að hersveitir hantTamanna á Nýju Gúineu hafi tekið San Ananderþorpið og samnefndan höfða þar sem japanskar her- sveitir hafa varizt nndanfarið, en ekki tókst að uppræta með öllu hersveitir Japana þarna, og verjast japanskar hersveitir enn þarna slcammt frá. Gnadalkanal: Bandaríkjamenn taka fjall við Hen- derson- f lugvöliinn. HERSVEITIR Bandaríkja- mianna hafa unnið þýðing- armikinn sigur á Gudalkanal, segir í tilkynningu flotastjórnar Frh. á 7. síðu. Helmingur ILeningradbúa dó úr hungri eða sjúkdóm- um meðan umsátrið stóð. Sókn RAssa snOar af Voronesh og f Kákasus heldnr áfram. LONDON í gærkveldi. AÐ er nú mikið rætt um það í blöðum bandamanna, hve ógurlegar hörmimgar íbúar Leningrad hafi orðið að líða þessa 16 mánuði, sem umsátrið hefir staðið. Haft er eftir rússneskum heimildum, að um helmingur íbúanna hafi dáið af völdum hungurs og sjúkdóma eða hemaðar. Á friðar- tímum hafði borgin yfir 2 millj. íbúa, en gera má ráð fyrir, að margt fólk hafi verið flutt á hrott úr horginni áður en hún var algerlega einangruð. I kvöld skýrðu rússnesku fréttirnar frá því, að jám- brautarlestir hlaðnar matvælum streymdu nú til borgar- innar. Rússar gáfu út enn eina aukatilkynningu í kvöld, og er þar sagt frá nýjum sigrum rússnesku hersveitanna á Voro- nesh-vígstöðvunum og í Kákasus. Suðyestur af Voronesh bafa Rú-ssar tekið iborgirniar Valnniki og Urasovo. Fyrri borgin liggur við ihliðarbraut, sem gengur suðveslur úr Voroneish-járn- brau.tinni til Kupyansk, an. hin borgin er nokkuð sunnar, um 100 km. suðnr af Ka-rkov, höfuð- borg Ukrainu. I Kákasus háfa rússneskar hersveitir tekið borg- ina Petrovsk, sem er um 80 km. suöaustur af Rostov. Þá .segir eihnig í fréttum frá Rússlarxdi, að í eóton sinni á Voroniesh-vígstöðvunum hafi hersveitir Rússa á þeim slóðum ikróað inmi nokkum her and- istæðingannia á milli Roseosh og Kamensk, sem sé nú langt kom- ið að uppræ,ta. Rússar áegjast enn Irafa tekið 21 000 fanga á Voronesh-vígstöðvunum, og sé •nú fainigatalan toomin yfir 52000 pg eru það mest Ungverjar og ítalir, og bæta því við, að her Ulmgverjia á aiusturvígstöðvun1 um sé nú með öllu upprættur og einis 'að næstu leyti her Rú- merna og ítala. Rússiar hafia tekið 160 sferiðdreka á þessum víg- istöðvum og 1600 fallbyssur auk mitoils amnars herfangs. Petrovsk, isem Rússar tiltoynna •að þeir hafi tekið í Kátoasus og er um 80 km. suöaustur af Vo- roshilovsk ,er um 150 km fyrir sunnan Manieh-fljótið, sem Rxrssar fóru yfir í fyrradag, svo að nú er aðeins 150 km. hlið, ®em Þjóðverjar hafa að hörfa um frá Kákasus og aðskilur her- sveitir Rússa, sem sækja fram að sunnan og norðian til Svarta- hafsins. Frétbariitarar í Moiskva hafa sent nánari lýsinigu á bardögun- um við Leninigrad, áður en Rúsis- um tókst að rj-úfa hringinn, sem Þjóðverjar höfðu mymdað um •borgina. Á iþriðjudaginm var hófu Rússar þá öflugustu stórskota- 'hríð, sem enn til Iþessa hefir þekkzt á austurvigstöðvunium Oig skutu á ýms virfci Þjóðverja í háilfa þriðju klukkustuind og eyðilögðu fjölda þeirra. Floti Rús'sa tók iþátt í þessum árásu'm. Að því loknu hófu lirvalsisveitir hæði úr sjóliðinu og landhern- um árásir á stöðvar Þjóðverja og tókst brátt að brjótast í gegn um varnir Þjóðverja og opna 16 tom. hlið, sem hersveitir Rússa streymdú í 'gegn um. Eftir 5 daga harða bardaga tókst þeim að ná isam'an við hersveitir Rúsisa á Volk'ovsvæðinu. Svíar óttast innrás! Stórathyglisverð orð Per Albin Hans- son í sænska þinginu í fyrradag. v • .. • , .. ^ ___ ' ■ 13 ER ALBIN HANSSON, forsætisráðherra Svía, fluttí ræðu í sænska þinginu, sem vakið hefir alheimsathygli. Verður af vissum ummælum forsætisráðherrans varla annað ályktað, en að Svíar óttist alvarlega, að til innrásar geti komið í land þeirra úr einhverri átt í náinni framtíð. Forsætisráðherrann sagði m. a., að eins og stæði, væri Sví- um ekki beinlínis ógnað með innrás, en þeir teldu sig hvergi örugga fyrir því, að slíkt gæti ekki komið fyrir. Eins og stæði ættu aðalátökin milli styrjald- araðilanna sér stað nokkuð langt í burtu frá landamærum Svíþjóðar, en leikurinn gæti þá og þegar borizt til þeirra, þar sem styrjaldaraðilar leggðu nú fram sína ítrustu krafta til þess að fá úrslit í styrjöldinni. Af þessum ástæðum héfði sænska ríkisstjórnin gefið út nokkrar fyrirskipanir, til þess að tryggja frekari viðbúnað sænska hers- ins, og kvatt fleiri hermenn til þjónustu. Varnir landsins byggðust ekki eingöngu á hernum, sagði for- sætisráðherrann ennfremur, — heldur einnig á framgöngu hvers og eins sænsks borgara. Það er ekki óhugsandi, að ef til innrásar kæiíii mundi sá, sem innrásina gerði, eða fylgjend- ur hans í landinu, reyna að koma af stað ringulreið meðal hersins og borgaranna með því að gefa út falskar fyrirskipan- ir og rangar fréttir m. a. í gegn um útvarpið. Þetta gæti auð- veldlega átt sér stað, ef sam- bandið á milli hersins og yfir- valdanna í landinu slitnuðu, þegar innrásin yrði gerð og þessúm möguleika er sjálfsagt að gera ráð fyrir. Þessvegna hefir yfirmaður hersins í sam- ráði við ríkisstjórnina gefið út fyrirskipanir til hersins um Frh. á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.