Alþýðublaðið - 26.01.1943, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 26.01.1943, Qupperneq 4
AU». ÚUBnJiC & Þriðjudagur 26. janimr 1945; Furðulegt fyrirbrigði: Núg af smfori I öllum verzlunum bæjarins. Verðnr hætt við að flytja inn smjor frá Elandarfikjununi? .... Hafa nú fengizt sannanir fyrir smjör- geymsiu Samsölunnar? FYRIR NOKKRU brá svo við, að nóg varð til af smjöri í verzlunum bæjarins. Jafnframt er farið að kvisast um, að ekkert verði af því að flutt verði inn smjör frá Banda- ríkjunum, beinlínis vegna þess, að nóg sé til af þessari nauð- synjavöru. s s í $ s s í s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Tilbynnins frá Rikisátvarpinu. Ríkisútvarpið vantar starfsmann, karl eða konu, til þess að starfa í innheimtuskrif- stofu stofnunarinnar. Áskilin er gagnfræða menntun eða önnur menntun jafn-gild, góð rithönd og vélritunarkunnátta, Skriflegar - umsóknir, ásamt upplýsingum um fyrri störf, sendist skrifstofu Ríkisútvarpsins fyr- ir lok pessa mánaðar. Skrifstofa Ríkisútvarpsins, 25. jan. 1943. ' • Útvarpssfjéri. v \ V $ V V V V V V V s s V s s V s V V V V V s J því ástæðuilauisara var að selja fUjnjí>ubtaM?> Útgefsodi: Alþýðuflokkuriim. Xitstjórl: Stefán Pjetnrsson. Ritstjóm og afgreiösla 1 Al- þýBuliúsinu víð verfisgötu. Slmar ritstjórnar: 4901 og 4902. 'u.Mii áfgreiðslu: 4900 og 4900. Verð i lausasölu 40 aura. Alþýðuprentsmiðjan h.f. Verðhækkunar bannið brotið? # EGAE, núverandi ríkis- stjóm ilagði fyrsta frum- varp sitt tiil ilaga fyrir aliþingi, rétt fyrir jólin, og fór þess á leit, lað það veitti Ihenni iheim- iM itil að ibamna alla verðhækkun á vörum íum meira en tveggja mánaða isikeið,' var á það bent, af Haraldi Giuðmiundlsyiná, sem tailaði fyrir hömd Alþýðuflokks- ins í umræðrunum um ibeimild- ariagafrumivarp ið í efri deild, að áraragur slíks v©rðhækfcunar- harans væri la'igerlega undir því kominn, hvernig því yrðii fram- fylgt. Benti Haraldur á, að ef verðiagseftirlitið skyldi reynast svo ófullinægjandi, að farið yrði í kringum verðhækkunarbanraið og vörur seldiar við hærra verðd en því, sem opinberlega væri leyfit, iþá væri vísitala fram- færslufcostnaðarins þar með raunverulega fölsuð, þar eð hún að sjálfsögðu yrði byggð á hinu opinibera verði. Qg ef þannig skyildi til takast, þá myndi verð- hækkunarbannið hafa í för með sér rauraverulega kauplækkun. íhjá verkamöranum og öðrum launþegum, þ. e. ta. s. 'kaupinu yrði haldið raiðri, þó iað vöru- verðið héldi áfrarn að hækka. Það hefir þó verið von manraa að þannig rauyndi efcki til takast um framukvæmd verðhækkunar- bannsiras, og þess vegna íhefir því frá upphafi verið vel tekið af öiMum lálmeraningi sem heið- arlegri viðleitni af hálfu stjórra- arinnar til þess iað stöðva dýr- tíðarflóðið á meðan verið væri að undirbúa .aðrar vararalégri ráðstafanir gegn verðbóigunrai og dýrtíðirani. En nú hafa verið leiddar 'sterbar líkur iað því, að til séu dæmi þess, að farið hafi verið í kringum verðhækkunarbamnið. Þaranig hefir Jón ívarsson, fcaup- félagsstjóri í Hornafirði, verið kærður fyrir mieira og minna stórkostlega veðhækkun bæði á kolum og raiiatvörum, síðan uim áramót. Og í sambandi við þá kæru telur blaðið TMninn 'sig geta fulilyrt íþað, að svipaðar verðhækbanir á miatvörum hafi fariö fram víðs vegar nm landið, nueð leyfi sjálfrar dómraefndar í verðla'gsmálum, síðan verð- hækkuraarbannið var gefið út! Ef þessar fullyrðingar Tím- aras skyldu hafa við röfc að styðjast, þá virðist sá ótti sann- arlega ekki haf'a verig með öllu ástæðulaus, serai í upphafi var látinm í Ijós, þegar heimiidar- lagafrumvarpið um verðhækk- uraarbannið var til utmræðu á álþingi, að vörurnar héldu þrátt fyrir aillt ‘áfam 'að hæfcka, þó að.fæstum hafi semnilega dott- ið í hug, að það yrði með vit- urad og samþyfcki sjáMrar dóm- íraefra.darinnar í verðlagsmálum. Það má máske segja, að slíkar verðhækkanir hafi enn ekki orðið þess vafldandi, að vísitalan Það er því engin furða þó að almenningur spyrji: Hvaðan kemur smjörið nú? Mönnum finnst sem nú hafi fengizt sann- anir fyrir því, að áður hafi smjör verið geymt til væntan- legrar verðhækkunar. Uradarafarin ár hafa Reyk- víkingar orðið varir viö það, að með öilu hefir verið smjör- flaust hér að haustirau táll. Hafa af iþ'essu skapazt hin mestu varadræði, iþví margir eru þeir, sem ifllt eiga með að vera án smjörs, og þar á meðal margir, sem iheiflsu siranar vegraa ekki mega raeyta annars feitmetis en smjörs. Mörg undianfarin haust hefir ástandið verið þannig, að smjör hiefir verið álíka sjald- igæft og rauðagulll, enda svo að segj.a islegizt um hvern bita, s'em falur hefir verið. , Eins og ávaflt, þegar hörgull er á einhverri vörutegurad, en þörf og eftirspum. á hiraa 'hlið- ina, hafa öðru hvoru gosið upp háværár raddir um hflutdræga úthiutun vörunnar og það jafra- vel svo, að því hefir verið haldið fram, ;að smijörið væri aðeiras fyirir eiraihverja tifltefcna gæð- iraga. Ekki hefir það iheldur ibætt úr sfcák, að smjörið hefir hækkað í verði öðru hvoru, en úthiutura þess hiras vegar í höndum sfofn- unar, sem hefir orðið ber að því, ag stuðla iað iaukinni verðhækk- un þesisarar vöru sem aramarra, er hún Ihefir till sölu, mleð óvið- feldraum meðölum. Hafa menn þótzt taka eftir iþví, að þá fyrst hafi smjör isézt í búðum, er verðhækikun hefir verið nýafst., ©n úr því aftur raijög dregið, er nálgazit hefir nýja hækkun. Með því ihins vegar, að í hlut átti opiraber stofmun, þar sem er Mj ólk.ursamisa'Ian hafa menra al- menrat flátið þenraan orðróm fram hjá sér fara, frekar sem ágizkun en ra'unveruflega stað- reynd. N-ú nýflegir viðburðir gefa mönnum .aftur tilefni til að veita þessu mláfli nánari athygli. Smjör hefir verið ófáainiegt á þessu hausti, eiras og uradamfarin haust, og því borið við, eins og jiafnan áður 'Og fcunraugt er orð- ið, að engin smjörframAeiðsla eigi sér istað, svo raeinu nemi, frá því í ágúst—'september- mánuði og þar til í jaraúar. Hefir þetta og fcomið heim við það, sem vitað var, að mjólkurfram- hafi verið fö.flsuð, svo fremi, að þær hafi aðeiras átt sér stað úti á flandi, en ebki hér í Reykja- vík. En brot á verðhækkunar- banninu eru þær enigu að síður -og mun það vekja réttláta tor- tryggni almeranirags, ef það skyfldi upplýsast, að ríkisstjórn in hefði látið sjálfri dómnefnd- irani í verðflagsmálum haldast unarsvæðinu um þetta fleyti árs, að vart nægiir til að fullmægja neyzlumjólkurþörfnni og sölu á. rjóma, hvað þó meiru. Undan- tekning mun þó hafa verið nokkur, eins og undanfarin hiaust, að einhver smá .smjör- klíninigur mun hafa bomið í búðirnar öðru hvoru, era horfið jafnharðan vegna fyrirfram gerðra pantana eða gífurlegrar eftirspurnar, þanraig, að allur fjöldinn hefir orðið að vera án alfls smjörs. Þegar svo baranið ■gegn verðhækkun áilra vara var út igefið 19. deg. -s. 1. og lof- orð flá jafraframt fyrir um það, að mjólk og mjólkurvörur skyldu heldur ekki hækka í verði, þá brá svo einkenrail. en jafnframit skyndilega við, að ignægð smjörs varð fáaraleg, og hafa álflar búðir síðan verið fufll- ar af smjörd, eiras og á því hafi aldrei verið raeinn hörgufll. Hvaðan hefir nú þetta smjör komið? Fyrir hggur sú staðreynd, að smjör er lítið sem ekki framleitt í þá 4 mániuði, sem raú eru ný- fliðnir, og a. m. k. svo lítið, að 'ekki er neinn möguleiki til að safna því. Ekkert smjör hefir fengist í baust Og vetur, en .nú, þegar alflir hæfckuraarmögulleikar eru búnir, þá fcemur það, og að því er virðdst álveg óþrjótandi. Hinra 19. dlesember skeður svo ekkert annað en það, að loforð er gefið um það, að smjörið skulli 'ekiki faækfca í verði til febrúarloka. Þá og eftir það fæst nóg smjör. TJm raýja framleiðslu var ekki að ræða, en hvaðan kemur þá smjörið? Kaupendur hins rándýra srnjörs 'eiga fulfla heimtmigu á því að fá þiað upplýst, án nokk- urra undarabragða, hvort þau brögð hafa verið hér í tafli, að geyma hafi átlt smjörið eftir nýrri verðhækkun, og hvort sílík- ur íleikur hafi að undanfömu verið leikinn í þessu smjörmáli. Það fer þá. nokkuð öðru vísi en til var ætlazt í upphafi, ef hin opinberu isölusamtök, Mjólk ursamsaflain, eru raotuð í slíkum floddaraleik til stuðnirags fjár- ‘ braflli með eina aðaíl nauðsynja- vöru flandsmanraa. Vitað ,er, að Mjólkursamsalan mun í lengstu lög vilja halda því leyndu, hverjar smjörbirgðirraar eru og hverjar þær hafa verið undarafar ið. — Því meiri sem fairgðirnar hafa verið, því grunsamflegra og það uppi að leggja blessun sína yfir slíkt. Verfcamenra og launiafólk yf- irleitt rniun fýflgjast vpl með því, sem fram kemur í frekari um- ræðum og raransókn í samfaamdi við verðlaigsmálin. Það mun í öllu fálfli ebki þola það 'þegj- andd, að verðihækkuraiarbaranið verði brotið á þess 'kostnað. smóörið 'ðkki í haust. Þegar smjörið Aækkaði í verði um áramótim., en því lofað, að greiða verðuppbót í staðinn úr rífcissjóði, var því jafnframt lýst yfir að flytja ætti inn smjör frá Ameríku og ágóðinn af því að raotast til verðuppbótamma. Einihver afturkippur mun nú vera kominra í þenraan smjör- innflutning, og hefir heyrzt, að nóg sé til af smjöri, og sé inn- flutningurinn því óþarfur. — ÍMINN hefir snúizt þann- ig í máli Jóns ívarssonar, að hann telur hiklaust, að hér sé um ástæðulausa ofsókn að ræða á hendur Jóni, og hefir rannsókn þó ekki farið fram í málinu enn. Vill Tíminn koma verðhækkunarbrölti Jóns á dóm nefnd í verðlagsmálum.i Um þetta segir Morgunblaö^ð í fyrradag: „Um verðhækkun á matvöru og' öðrum nauðsynjum, sem átt hefir sér stað hjá kaupfélaginu, eftir að auglýsing ríkisstjóra um bann við verðhækkun var gefin út, gefur Tíminn þá skýringu, að þær verð- hækkanir hafi orðið „með sam- þykki dómnefndar í verðlagsmál- um“. Þelta getur ekki verið rétt. Dóm nefnd í verðlagsmálum hafði ekk- ert vald til að hækka verðið á vörunum. í auglýsingu ríkisstjóra frá 19. des. segir m. a. svo: „Samkvæmt heimild í 1. gr. laga frá 19. des. 1942 er hér með bann- að að selja í heildsölu eða smá- sölu á landi hér nokkra vöru inn- lenda eða erlenda við hærra verði en lægst var á henni á hverjum stað 18. des. 1942“ . Hér er ekki um að villast. Lægsta verðið „á hverjum stað“ er bindandi til febrúarloka". Þetta virðist vera nokkurn- veginn augljóst, og verður Tím- inn því líklega að leita að arm- arri afsökun handa hinum nýja viðskiptaráðsmanni. íS Þao hefir komið fyrir nokkr- um sinnum upp á síðkastið, að menn hafa gerzt full hvass- yrtir í garð alþingis, og það jafnvel í sjálfu útvarpinu. Hef- ir það meira að segja komið fyr- ir í erindum um daginn og veg- inn, bindindisþáttum og kvöld- vökulestrum. Um þetta sagði Morgunblaðið á sunnudaginn- „Tízkan kemur fram í mörgum myndum, þó mest sé um hana tal- að í klæðnaði kvenþjóðarinnar. Tízkunnar gætir bæði í hugsun og framferði, í'æðu og riti., Þetta arauin vera tilfellið, svo einbenraiflegt sem mönnum kanra. að finnast það, eftir allt smjör- fleysið í vetur. Það miun raú veria orðið fcunn- ugt, að smjörbirgðir þær, sem verið hafa í fórum Mjólkursam- sölunnar ,um og eftir miðjara desember, /hafa 'raumið uim 20 smálestum. Það simijör, sem þiaraniig ihefir verið til um iraiðjan desember, hefir líka verið til í lállan vetur. Nú er það t. d. orðin tízka aö skamma íþingið. Kveður svo ramt að því, að hvað eftir annað tala iraenn í útvarp um fjarskyldustu mál, er kunna ekki við að yíirgefa hljóðnemann, án þess að koma £ hann og út til þjóðarinnar skæt- ing um þingið. Eins og þessi elzta og mikilsverðasta stofnun þjóðar- innar sé eitthvert afhrak, sem allir verða að hreyta í ónotum sínum. Tízka þessi er hættuleg, jafn- framt því sem/hún er lítið gáfu- leg. Skammirnar um þingið eru fram bornar í skjóli þess, að flokkunum tókst ekki að mynda þingræðisstjórn. En í því efni éiga ekki allir flokkar sömu sök“. . Því skal ekki neitað, að marg ir harma það hve illa alþingi hefir tekizt við stjórnarmyndun og dýrtíðarmál. En eigi að síð- ur má það ekki verða til þess, að menn örvænti algerlega um þingræði og lýðræði. * Svo virðist sem allar óskir ,,Þjóðveldisflokksins“ um stjórnmál séu nú uppfylltar. Ríkisstjórnin, sem nú situr, er algerlega að skapi Árna frá Múla. Enda lýsir hann ástand- inu mjög átakanlega: „Aldrei hefir íslenzku þjóðinni; riðið eins og nú á traústi, heiðar- legri og réttsýnni forustu. Það er ekki eitt heldur allt, sem hrópar á endurbætur. Þjóðin ér eins og haldin einhverju æðislegu gegnd- arleysi. Fjárbruðlið, sviksemin, gervimennskan, flokkasýkingin, klíkuspillingin, pukrið, prangið og myrkraverkin. Allsstaðar leggur fyrir vitin ódaun af þjóðfélagslegri rotnun, svo hverjum rnanni slær fyrir brjóst, sem ekki er orðinn. samdauna". „Ríkisstjórnin er ekki vígalega búin. Enga hefir hún flokksstarf- semi að baki sér, engan skipulagð- an áróður, ekkert fast stuðnings- blað, svo vitað sé. En hún gæti svarað örugg: Eg kem til þín í nafni þjóðarinnar! Þetta er henn- ar styrkur“. leiðsflan er svo lítil á verðjöfn- Frh. á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.