Alþýðublaðið - 26.01.1943, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 26.01.1943, Qupperneq 6
ALÞYÐUBLAÐIÐ s s i s s s s s s s s s s b s s s s s s s s s s s s s s s s s s < \ \ s s s í s s s s s s * s í s I s I. f. Elmikfpafélag tslands. Aðalfnndnr Aðalfundur Hlutafélagsins Eimskipafélags íslands verður haldinn í Kaupþingssalnum í húsi félagsins í Reykjavík, laugarcjaginn f». júní 1943 og hefst kl. 1 e. h. DA6SKR&: 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag pess og fram- kvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfstiJ- höguninni á yfirstandandi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar end- urskoðaða rekstursreikninga til 31. desember 1942 og efnahagsreikning með athugasemd- um endurskoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá endurskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiftingu ársarðsins. 3. Kosning fjögra manna i stjórn félagsins, í stað þeirra sem úr ganga samkvæmt félags- lögum. 4. Kosning eins endurskoðenda í stað pess er frá fer, og eins varaendurskoðanda. 5. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur máf sem upp kunna að veiða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hlut- höfum og umboðsmönnum hluthafa á skriistofu félagsins í Reykjavík, dagana 2, og 4. júní næstk, Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til pess að sækja fundinn á aðalskrifstofu félagsins í Reykja- vík. Reykjavík, 22. janúar 1943. Stjérnii). 1 ' ■ s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s i s s s V s V s S s V S s s s s S! V s s s s s s s s $ s s s s s s s s s s s s Anna frá Moldnúpi: Hvar eru þeir hégværu er landið skulu erfa? ----♦...- - ■ Orðsending til Sigfúsar Sigurhjartarsonar. Inöðjudagur 26. janúar &943L Ákveðið hefir verið að hafa höfuðþætti ritsins þrjá: HANNESÁ HORNINU Fríh. af 5. síðu „NÝLEGA VORU MÉR boðn- ar töflur úr dós, rétt eins og hvert annað sælgæti. Hvað er þetta? spurði ég. Það eru hinar svo- nefndu „Landsbanka-töflur.“ Ég kannaðist ekkert við þetta, en spurði einn af okkar mörgu, góðu læknum, sem hægt er að treysta, hvaða sælgæti þetta væri? Hann sagði: Taktu þetta aldrei, þetta eru töflur þær, sem stærsta her- veldi Evrópu gaf flugmönnum sín- um í byrjun stríðs, þegar verið var að senda þá í dauðann. En þær hækka blóðþrýstinginn — og nóg er nú hér af slíku — og heilablóðfalli o. m. Margir segja, að blóðsykurinn aukist líka. Ekki langar nú neinn í sykursýki. En hjálpfúsir læknar gefa þetta, ef- laust í góðu skyni kunningjum sínum, því ísland er land kunn- ingsskapar og hjálpfýsi.“ „ER ÞAÐ EKKI LEITT, ef ís- lenzk þjóð yrði steinrunnin í sjálfsánægju velmegunarinnar og kynni ekki að hagnýta sér góðu árin og reisa menningarstofnanir almenningi í hag, í stað þess, að sóa fé í gagnlaus, oft skaðleg lyf, óþarfar byggingar, lúxus og bý- lífi?“ „ÞAÐ MUN SJÁLFSAGT enn finnast hér hraust og heilbrigt fólk, eins og skáldið, sem kvað: „Ejör kenn’i oss eldurinn, frostið oss herði, fjöll sýni torsóttum gæðum að ná, bægi, sem kerúb með sveipandi sverði, silfurblár ægir oss kveifarskap frá.“ Fólk, sem ekki lætur undan öll- um óþægindum lífsins og gengur nautnum og óhófi á vald,“ „AÐ LOKUM: Sjaldan hefi ég séð eins púkalega auglýsingu og þá, sem Grænmetissala ríkisins sendi út um daginri. Er ekki ávext- ir fæða, sem er hollari en t. d. Coca-Cola — og annað, sem er flutt ótakmarkað inn í landið? En nú er komin ný stjórn með lækni, sem ég hefi heyrt að hefði marg- ar góðar hugmyndir, t. d.. hug- mynd um hverfislækna. Máske hann komi einhverju af hugmynd- unum í framkvæmd og verndi þannig einstaklinga þjóðarinnar gegn hættum, sem aðeins þeir, sem með völdin fara, geta vernd- að gegn. Hvað ætla íslendingar lengi að halda áfram að vera kot- ungar í hugsunum og athöfnum?“ ÉG HEFI ENGAR athugasemd- ir að gera við þetta bréf, nema þá, að meðala-austurinn er ekki að kenna Sjúkrasamlaginu. Eg hygg, að ekki hafi verið notað minna af meðulum áður, en sjúkrasamlögin tóku til starfa. HVAR eru þeir hógværu, er landið skulu erfa? Þeissd spurning kom fyrst yfir varir imiér, þegar ég las pistil þinn í Ðæjarpósti Þjóðviljans í gær, Sigfús Sigurhjartarsion. Ég Ihatfði búizt viið að hitta í þér prúðan og hógværam mann, en ekiki hranalegain og hro'ka- fiull'am, sem ekki átti þrek til þess, að viðurkenna sína yfir- sjón. Ég sfcal fúslega játa að ég fór ek-ki að iþér með neinum flátt- 'skap eða fagurgiala. Það 'hefði heldur al'ls >eikiki Mætt mig að vera mieð nieitt ihræsniis/flaður utain í þær, og te;l ég það ekki mikinn skaða. Ég kann efcki að -skreyta mig ameð diulum hræsninniar, og er það efiauist miest vegna þess; að ég ihefi latdrei þurft að standa framjmi fyriir fjöildanium að sníkja mér lýðhyilli. Hendur þínar getur þú þvegið fraanmn. fyrir öðrum en mér, þeim, isem tiaka rneira tiiLlit tií slíkra mieðala en ég. Ég veit of ur vel, að þú gatur 'ekki með nein- ■um rétti neitað mér um að vera ég sjálf, í Önnu frá Moldnúpi. Ég var í skírn minni nefnd Anna og ég hefi átt mitt heimili í Moldnúp frá fjögurra mánaða aldri til ársins 1941. Mér er eims jeðlilegt að vera Anna fá Mold- núpi eins og að vera til og draga andanm. Uim „fáfræði“ þína vil ég alls ekki heyra eitt orð. Það er sjá'Ifsagt 'ékki neitt þægilegt fyrir heiðraða kjós- endur, að ibugsa út í, að þeir hafi sent slíka glompu á þing, 'eiins og þú villt . „presientera“ iþig fyrir að vera, og það, sem mjeira 'er, 'hafa verið útnefndur sem ráðherra af þínum flökki! „Guð náði svoddan brest!“ Það hvarflar heldur hreinit ekki í ihuga mér, að biðja þig nieinmar afisökunar á því, að ég skyldi standa upp í haiust til þess iað lljá drottims niálefni mína veiku vörn, þegar ráðizt var að 'kirkjubyg'gingu vorri mleð ósæmilegum orðum frá ykkar voldugu herbúðum. Ef þú ert mjög hreykinn yfir framkomu drengjiaöþinina í því máli, þá vil ég ebki lliáta ógert að minna þig á, að líta í þinn eigin ibarm og hialda þar ihjarta reifcning. Skyldi þá ekki fcomia mér á óvart, ef að þú sýndir sjálfium þér fulla ihreinsfcilni, að þá fyndist þér slífct efcki sam- boðið þér sem 'Stórstúk'umeðMm (hvað é'g nú ekki ihafi það eftir, þótt ég hiafi nú Hauslega frétt, að þú værir meira að siegja guð- f ræðikandídat). Og þar sem iþú hefir tranað þér fram til þess, að svara fyrir Sverri, sem ég giet þá búizt við að hafi verið mað'ur tiil að svara fyrdr sig sjáifur, ihefði 'hainn taMð það sóma sinn, villtu þá ©k'ki líka takia lað'þér að svara fyrir hinin drenginn iMka, hann H. B. Mtla; ihann svaraði víst laldrei fyrirspurnum mínum? Ég tel mig hafa (unnið þér þarft venk, að hjálpa þér um ritningargreinar, sem þú getur notað bæði sem upphaf og endi pisttils þíns. Þá get ég ekki hugsað mér að þið, iþessir hátt settu menn, eins og þú, áltið miig „standia“ í þessum fáráða iheimii; hvorki á ég hirð um miig af Ihugprúðum sveinum, háttv. kjósendur eða neinar aðrar styrkar stoðir. Ég iget aðeins imeðal vina minna rétt fram hendur mínar 'edns og Pál'l postuii og isagt: „Það vitið þið, að bendúr þessar hiafia unn- ið fyrir öllu því, sem vér með þurftum-“ Ég vieit ofurvel, að ég hefi ekkert hrósunarefni, nema þá ef vera kynni veikfeifea minn, því ég veit -að til er sá kraftur, sem í veikum er máttugur. Að endíingu lanigar mig til aið 'biðjia þig að ispara Iþína iheiilu og leinlægiu virðingu við miig; ég tel mi'g ekfci borgunarmiann fyrir isvo mdfclu. Beztu ifcveðj'ur í ihierbúðir þínar. Rvík 22. jan. Anna frá Moldnúpi. Héraðssaga Dala- sýsia verðnr ritað. Áætluð 7—8 bindi, sem komi út annaðhvert ár. O REIÐFiIRÐINGAFÉLAGIÐ í Reykjavík samiþykkti á fundi siem- haldinn var í des©m- ber s. 1. að gangast fyrir að 'láta rit'a og gefa út héraðssögu Dala- sýslú. Þegar félag þetta var stofnað, var markmið þess m. a. að 'beita isér fyrir ritun og út- gáfu héraðssögu Breiðafjiarðar. þar eð félagið byrjar á að láta rita sögu henniar, en svo er ekki. í Rvík er starfandi Vestfirð- ingafélag. Það hefir nú þegar hafið undirbúning að útgáfu á héraðssögu Vestfjarða, og er ætlunin, að það verði saga allra Vestfjarða suður að sýslu mörkum Dalasýslu, og nái m.a. yfir Barðaströndina og eyjarn- ar, sem henni fylgja. En félag Snæfellinga í Rvík hefir tekið sér fyrir hendur að láta rita héraðssögu Snæfellsness. Und- irbúningur er því hafin að sögu ritun allra héraðanna, sem Breiðfirðingafélagið nær til, — nema Dalasýslu. Félaginu þótti þess vegna tímabært að hefjast handa og samþykkti að gangast fyrir út- gáfu á héraðssögu Dalasýslu og kaus undirritaða þriggja manna nefnd til þess að annast framkvæmdir í m’álinu ásamt stjórn félagsins. Nefndin hefir haldið nokkra fundi og lagt, í stórum dráttum, drög að út- gáfu héraðssögunnar. 1) Almenn saga ásamt menn- ingarsögu héraðsins frá ’ landnámstíð til vorra daga, og verður það aðalhluti rits ins. 2) Jarðfræði, náttúrufræði og þróunarsaga héraðsins á sama tíma. 3) Bókmenntasaga. Nefndin hefir hugsað sér, að ritið verði í heild 7—8 bindi og komi út á 1—2ja ára fresti. Hinir hæfustu, sérfróð- ir menn verða fengnir til þess að rita söguna, og hefir nefnd- in þegar rætt við nokkra þeirra í þessu sambandi og fengið góð ar undirtektir. Ræddir hafa verið möguleikar á að safna öllum þeim alþýðufróðleik, — fornum og nýjum, þjóðsögum og öðru, sem kann að vera til í héraðinu og gefa það út í sam- bandi við héraðssöguna. Nefnd in mun leita til manna heima í héraðinu um aðstoð við að safna slíkum fróðleik og að safna fé til útgáfunnar. Um það eru vart skiptar skoðanir, að útgáfa þessarar héraðssögu sé tímabært mál. — Dalasýslu stendur sízt að baki baki öðrum héruðum að sögu- leguih fróðleik. Hún hefir fóstr að hina merkustu menn, svo sem Árna Magnússon, Guð- brand Vigfússon, háskólakenn- ara í Oxford, Bjarna Jónsson frá Vogi, svo að fáir einir séu nefndir. Það er von okkar, sem stönd um að þessari útgáfu, að hún takist ’sem bezt 'og verði basði sönn lýsing og merk á lífi- og starfi og umhverfi þeirra kyn- slóða, sem lifað hafa og starf- að í landnámi Auðar Djúp- úðgu og Geirmundar heljar- skinns. Við heitum því á aíla, sem áhuga hafa fyrir þessu máli, að ijá nefndinni liðsinni. Allur fjárhagslegur stuðningur er vel þeginn, ennfremur er okkur mikill greiði gerður, ef einhverjir, sem eiga í fórum sínum ritaðan fróðleik úr Döl- um vestur eða hafa tækifæri til þess að rita slíkt upp, vildu senda einhverjum úr nefndínni það. Þá væri vel, ef menn hafa einhverjar sérstakar tiliögur um fyrirkomulag útgáfunnar, að þeir sendi nefndinni þær sem allra fyrst. Nefndin mun síðar birta ná- kvæma áætlun um skipulag útgáfunnar. ReykjaVík í janúar 1943. Jón Emil Guðjónsson, Tjarn. 48. Guðbjörn Jakohgson, Tjarn. 26. Jón Sigtryggsson, Garðastr. 36. Smjörið. Frh. af 4. síðu. á sama tíma sem það var ófáan- legt á opnum markaði, því, eins og áður er fram 'tekið, fram- íeiðsilan iirni þetta leyti, leyfði ekfci isöfnun. Eins og stendíur er ekki frjáls isaila á ismjöri mjólkurbúanna. Það miá eikiki iseljia nema í gegn- um Mjöiikursamsöluna. Til þess var 'að sjálfs'ögðu ekki ætlazt með ilöggjöfinhi að smijörið yrði braskvara. Það er Alþýð'uf'Iolkkn- um 'kumniuglt um, islem Situddi þessa löggjöf með alit laninað í huiga. Smjörið á heldur eikki að framleiðast eihgöngu til þess, aö Sveinbjön Högnason gelti legið á því, eins og „ormiur ú guMi“, þó a'ldrei nema að innræti hans sé það, að bann hafá ánægju af að neita mönnum ihér um smjör. Almenmimgur á fulla heimt- ingu á því, að máil þótta verði rannsafcað til fullrar hJlítar. Hvaðam feemur inú smj ör í tonna- og jafmvel itugtommatali, sem efeM var ságt fáanílegt mám- uðum saman? — Með hvers ileyfi og í hvaða tiilgamgi ihefir smör iþetta verið geymt? , Börn óskast til að bera út Alþýðublaðið til kaupenda í Austur^ og Vesturbænum, vegna veikinda og fjarveru annara. M]ög gott kaup.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.