Alþýðublaðið - 05.02.1943, Síða 3
Fosiuiiagur 5. febrúar 1943.
ALÞÝÐUBLAÐSÐ
60 km á milli 8 hersins og syðstn
hersveita Bandamanna í Tunis.
P ... : ; ,: ,, .....
Bandamenn sökkva 14 skipum fyrir
möndulveldunum i Miðjarðarhafi.
•.-...-------
LONDON 1 gærkveldi.
X> REZKI 8. herinn þokast stöðugt áfram, og er nú aðeins
60 km;. bil á milli hans og aðalhersveita bandamanna
syðst í Tunis. Möndulveldaherirnir leggja mikið kapp á að
Rindra að hersveitir bandamanna nái saman.
Brezkar hersveitir í Mið-
‘Tunis hafa tekið hæð eina um
700 m. háa af Þjóðverjum og
Srrundið öllum tilraunum þeirra
itil þess að taka hana aftur.
Hersvedtir Bndaríkjamanna,
sem tóku Senit, sem er á milli
Sfax og Magnasse, hafa bæinn
enn á valdi sínu og hafa hrund-
ið öllum gagnáhlaupum- Þjóð-
verja. . i
Við strendur Tunis hafa flug-
vélar Bandamanna sökkt mörg-
um smábátum, sem Þjóðverjar
nota til flutninga.
Brezkir kafbátar hafa sökkt
10 möndulveldaskipum á Mið-
jarðarhafi nú undanfarið. Og
flugvélar Bandamanna hafa
sökkt 4 skipum. Mosquito-flug-
vélar, sem eru lang hraðskreið-
ustu flugvélar sem Bandamenn
eiga eru nú komnar til Tunis og
’hafa farið til árása allt til
Italíu.
Brezkur kafbátur hefir siglt
inn í hið straumharða Messina-
sund og hæfði tvö skip í höfn-
iinni tundurskeytum.
26 kommðnistar látn
ir lansir í Norðnr-
ðfríkn.
llis hafa 900 politíkir fangar
verið látnir lausir.
TILKYNNT hefir verið í Al-
gier, að Gixaud hafi látið
lausa 26 kommúnista, sem
Vichystjórnin hafi á sínum tima
fangeLsað í Norður-Afríku.
Nokkrir þeirra voru þingmenn.
Nefnd sú sem fjallar um mál
Fljðgandi virki ráðast
ð ¥estnr- Dýzkaland.
Brezkar flugvélar gerðu loít-
árás á ffamborg i fyrri nótt.
O LJÚGANDI VIRKI og Li-
® berator-flugvélar gerðu
miklar loftárásir á Norðvestur
Þýzkaland í dag.
. . Þær áttu í höggi nær allan
tímann, sem þær voru yfir
Þýzkalandi við þýzkar orustu-
flugvélar og skutu margar
þeirra niður. 5 amerísku flug-
vélanna komu ekki aftur.
Þá gerðu brezkar sprengju-
flugvélar harða loftárás á
Hamborg í nótt, sem leið. Veð-
urskilyrði voru ekki góð. — En
brezku flugvélunum tókst samt
að losa sprengjur sínar á á-
kvörðunarstaðnum.
, Flugmenn, sem tóku þátt í á-
rásinni, skýra svo frá, að loft-
varnir borgarinnar hafi verið
mjög efldar og eins hafi Þjóð-
verjar sent upp margar orustu
flugvélar. En þrátt fyrir þetta
hafi loftárásin borið svo góðan
árangur, að flugmennirnir gátu
séð eldana, sem kviknuðu af
sprengjunum, þegar þeir voru
yfir Bremen á heimleið.
í Hamborg eru stærstu kaf-
bátasmíðastöðvar Þjóðverja.
Bretar misstu 16 flugvélar í
árásinni.
pólitískra fanga í Norður-
Afríku og er skipuð fulltrúum
Frakka, Bandaríkjamanna og
Breta upplýsir, að alls hafi 900
fangar verið látnir lausir en
enn séu 5500 pólitískir fangar í
haldi.
Hitler allt i einn orðini
„vemdari Pðlveija“!
Pýzka útvarpið skýrði frá því i gær.
ÞAÐ hefir verið tilkynnt í þýzka útvarpinu, að Hitler
hafi tekið að sér vernd Pólverja, og er þeim samtímis
lofað nokkru pólitíksku frelsi.
Þessi frétt þykir henda til þess, að Hitler óttist nú mjög
andstöðu Pólverja, ef leikurinn skyldi berast fyrr eða seinna
inn í Pólland.
Menn getta þó minnzt þess,
að ekki er mjög ’lanigiur tími
síðan að Hitler skipaði lands-
stjóra í Póllandi að berja niður
alla mó.tspymu Pólverja tmeð
harðri hendi. Og þáð er kunn-
ugt, að fáir hafa eins orðið fyr-
ir barðinu á ofbeldi Hitlers
eins og Pólverjar. Þá er einnig
talið, að Hitler hyggist með
þessu loforði, um að gefa Pól-
verjum frelsi á ný, að útvega
sér hermenn í Póllandi í bar-
dögunum við Rússa.
Þennan sarpa leik léku Þjóð-
verjar 1916. Þeir buðu þá Pol-
verjum að styðja pólskan kon-
ung til valda ef þeir vildu í stað
inn styðja Þjóðverja í stríðinu.
En Þjóðverjum mistókst þetta
og nú eru taldar enn minni lík-
ur fyrir því, að Hitler geti
keypt Pólverja til þess að
styðja sig.
Þegar frétt þessi barzt til
London og New York var
nokflkmi seinna útvarpað ýimsuim
ummælum leiðtoga Banda-
manna um hið órjúfanlega
Ml ó 7. sáðu.
Eftir orusturnar í Stalingrad.
Rússar nálgast nú Kursk
úr þremur áttum.
Mikill þýzkur og ungverskur her*
upprættur vestur af Voronesh
____^
Pléðverjssp byrjaðfr að £iytja iið
sitt frá Mákasus yfir Kerehsurad
LONDON í gærkveldi.
O ÚSSAR gáfu út aukatilkynningu í kvöld, og er að þessu
sinni skýrt frá sigrum rússnesku hersveitanna, sem
sækja til Kursk. í gær skýrðu Rússar frá því, að hersveitir
þeirra hefðu rofið járnbrautina norður af Kursk til Orel,
en í aúkatilkynningunni í kvöld er sagt frá því, að her-
sveitir þeirra hafi tekið Sigri, sem er 55 km. fyrir austan
Kursk, á járnbrautinni milli Kursk og Voronesh. Þá hafa
þeir einnig tekið borgina Timm, sem er nokkuð austar og
sunnar.
í aukatilkynningunni segir
einnig frá gereyðingu þýzkra og
ungverskra hersveita, sem inni-
króaðar voru að baki -þessum
herjum milli Kastornoe og Voro-
nesh. 17 000 féllu í bardögunum,
en 27 000 voru tekriir til fanga,
þar á meðal tveir ungverskir
hershöfðingjar. Mikið herfang
var tekið, þar á meðal 140 skrið-
drekar og 2300 bifreiðir.
Talið er að Kursk sé nú þeg-
ar í fyrirsjáanlegri hættu.'
í Ukrainu tilkynna Rússar
töku borgarinnar Kupyansk, en
í gær tilkynntu þeir töku járn-
brautarstöðvarinnar, sem er
annarsvegar á bakkanum við
fljót sem rennur hjá borginni.
Þetta er talinn. mikill sigur fyr-
ir Rússa og skapar þeim nýja
möguleika í sókn þeirra til
Kharkov.
Með töku járnbrautarbæjar-
ins Krasni Limans, sem Rússar
tóku í gær, er talið að þeir geti
hindrað alla liðsflutninga Þjóð-
verja til Voroshilovgrad og á
allur her Þjóðverja í neðri
Donetz-héruðunum á hættu að
verða króaður inni ef hann hörf
ar ekki undan í tæka tíð.
SÓKNIN TIL ROSTOV
í gær voru þær hersveitir
Rússa, sem komnar voru næst
Rostov aðeins 40 km. frá borg-
inni og er talið að þær hafi
þokast nær henni í dag. Og er
búizt við miklum átökum um
þá borg þá og þegar.
Þjóðverjar hörfa nú undan
hinni hröðu framsókn Rússa í
Vestur-Kákasus og er sagt, að
þeir séu þegar farnir að flytja
hersveitir yfir Kershsund til
Krímskagans, en þeir geta ekki
notað höfnina í Novorossisk til
þeirra liðsflutninga, því að hún
er undir stöðugri stórskotahríð
rússneskra hersveita, sem
lengi hafa varist þar skammt
frá í fjöllunum.
Fluglið og Svartahafsfloti
Rússa er sagður vera kominn á
vettvang til þess að hindra liðs
flutningana.
ÞEGAR PAULUS VAR
HANDTEKINN.
Rússneska blaðið Pravda hef-
ir skýrt nánar frá gangi atburð-
anna þegar Paulus var tekinn
til fanga. Rússneskir njósna-
flokkar höfðu komizt á snoðir
um hvar Paulus og herforingja-
ráð hans hafði aðalbækistöð.
Rússar ákváðu að gera áhlaup á
hana. Hún var vel varin en ekki a
svo að Rússar gætu ekki brotið
þá mótspyrnu á bak aftur.
Eftir að hafa fellt hersveit-
irnar, sem vörðu bygginguna í
skyndiáhlaupi réðust rússnesk-
ir hermenn inn í bygginguna
vopnaðir léttum vélbyssum.
Símavörður einn rauk strax í
símann og ætlaði að kalla á her-
Frh. á 7. síðu.
U LOTASTJÓRN Bandaríkj-
anna tilkynnir. að her-
sveitir hennar á Guadalkanal
hafi enn sótt fram á eynni í
vesturátt og fellt marga Japani.
Flotastjómin getur þess, að
enn sé eikiki 'hægt að skýra opin-
becrlega firó öllum átökunum við
Salomonseyjar, þar sem bar-
dagar 'standi enn yfitr.
Smuts marskálkur, forsætis
ráðherra Suður-Afríku.
Saðnr-Afrfknnienn
rantsH berjsst ut-
an Afrla.
INGIÐ í Suður-Afríku hef-
ir nú samþykkt tillögu
Smuts íorsætJ sráðherra um, að
hermenn Suður-Afríku-lýðveld
isins megi berjast utan Afríku
ef nauðsynlegt þykir. Tillagan
var ■samþykkt með 75 atkv.
gegn 49. Og er þetta talinn mik-
ill sigur fyrir Smuts.
Smuts sagði í ræðu, sem hann
flutti við þetta tækifæri, að
hann vildi gjarnan, að suður-
afrískir hermenn réðust inn á
ítalíu til þess að frelsa þá Suð
ur-Afríku-menn, sem væru
þar fangar.
Handtðknr f Osló.
FRÁ OSLO berast þær
fréttir, að þýzka leyni-
lögreglan hafi látið handtaka
fjölda norskra borgara nú und-
anfarið. Aðeins seinustu vik-
urnar hafa 400 Norðmenn ver-
ið handteknir. Meðal þeirra er
hinn þekkti lögfræðingur í Os-
lo, Andreas Stöylen, sonur
Stöylen biskups, og Peter
Frh. á 7. síðu.