Alþýðublaðið - 05.02.1943, Page 5

Alþýðublaðið - 05.02.1943, Page 5
Föstudagur 5. febrúar 1943. ALÞVÐUBLAÐIÐ 5 Baráttan við Niagaraf ossinn Bómullardrottningin. EFTIKFABANDI GREIN eflir William F. Der- mott lýsir Niagarafessinum fræga í Norður-Ameríku og hinum mörgu fífldjörfu til- raunum ævintýamanna til þess að sigast á honum á ýmsan bátt. NIAGARAFOSSARNIR eru fífldjörfiU fólki freisting. Þúsundum saman liafa menn og konur, sem haf-a vlljað 'leggja mikiS í sölurnar vegna veðmála og skjóbtekins gróða, streymt þangað til þess, að freista gæfunnar. Þau reynt að -ganga yfir 'hið freyðandi djúp á fcaðli, reynt að synda yfir hringiðuna, eða réynt að fara á báti yfir hinn trylita straum neðan við fossana. Margt þessaira fífldjörfu manna fórst, en furðu margir sluppu heilir á 'húfi úr þessum raunum, sem þeir höfðu sjálfir stofnað sér í með fífldirfsku sinni. Samt v-a)r það aðems e.'.nn þeirra, sem vann sér auð og ævarandi frægð Það var Frakk- inn Blondin, sem vann það fýr- ir „málstað Frakklands“ — og dálitla peninga, — að ganga á kaðli yfir fossana árið 1859 og 1860. Meðal þeirra. sem á horfðu, voru prinsinn af Wales og Millard FiiLmore, fyrrver- ar'ai forseti BandarLkjanna, þinigmenn, fyilkisstjórar, millj- ónamæringar og þúsundir manna, sem komnir vor.u á staðinn t:'/l þess að veðja og njóta æsingsins, sem þessum atburði var samfará. Tugir þúsunda horfðu á þennan fífl- djarfa mann, sem labbaði yfir hinum froðufellandi straumum, og stundum gekk með poka á höfðinu og 'lét sem ekkert hefði í skorizt, jþótt hin banvæna elf a ólgaði; 200 fetum neðan við fætur hans, Margir höfðu veðj- að um afrif Blondins og veð- málaupphæðirnar ýmiíst 'stígu eða lækkuðu eftir því hvort að- stoðarmenn Blondins ilyftu hatt- inum eða settu ihann á höfuðið. Svo spennandi þótti þetta uppá- tæki Blondms. Blondin hét fuillu nafni Jean Francois Grewelet, og var son- ur eins hins frægasta af liðs- mönnum Napoleons, og 'hafði getið sér góðan orðstír sem f im- leiikamaður í Evrópu. Þegar hann gerði opínbera fyrirætlun sína um að ganga yfir Niagara- fossana, var mikið um hann skrífað í blöðum báðum megin •hal'sins. og miki látið af hug- rekki hans. Á leiðinni, til Amer- íbu stakk hann sér fyr.ir borð úr gufuskipi til j)ess að bjarga manni sem fállið hafði útbyrðis. Kaðalllinn, sem Blondin gekk yfir, var þriiggja þumlunga gild- ur, íestur fram'arlega í kletta og styrbar stoðir báðum megin fossins. Sarnt sem áður lafði kaðallinn niður um 30 fet um miðjuna, en lengdin Var 1100 fet. Tuttugu feta styrktar- neipi voru báðum megin upp á árbakkana. Sallpokar voru hengdir við 'þessi styrktarreipi, til þess að halda þeim stöðug- um. þrátt fyrir jaessar ráðstaf- anir var kafli ua miðbikið,' sem ómögulegt var að stilla, svo að 'kyrrt yrði. Þar sveiflaðist kaðallinn fram og aftux eins og strá í vindi. Ail'lit laindið stóð á öndinni 'þegar Blondin gerði það heyrin kmmugt, að hann mundi ganga yfir fossinn á kaðlinum 30, júní, 185.9. Múgur manns þyrptist á bakka fljótsins og greiddi stór- fé fyrir stæði og sæti, að ekki sé tailað um húsþökin. Margir höfðu veðjað um það hvort Blondin mundi standast raunina, hvort taugar hans miundi bila eða ekki. Enn Bilondin var ekki tauga- veiklaður. Hann lagði af stað Bandaríkjamegin með þunga jafnvægisstöng í hendi, gekk út á miðjan kaðalinn settist þar niður, með stöngina í höndum sér. Svo reis hann á fætur og hólt áfram sína ileið og komst á áfangastað. Kanadahljómsveit byrjaði óðari að leika þjóðsöng Frak'ka en tónaii-nir drukknuðu í hússahrópum. Þegar Blondin hafði hvílt sig í 20 mínútur, ilagði hann enn af stað og hélt nú á stóð. Miðja vega settist .hann. i stól. Hann kom aftur á strönd Bandrikjanna klukku- tíma eftir að hann 'hafði lagt af stað. Blondin gekk aftur á reipi yf- ir fossinn 4. júlí og enná Bast- illudaginn. Hann gerði ýmsar listir, stóð á höfði, dansaði, bar borð og stól út á reipið og borð- aði þar. Hann ilét kastljós 'járn- brautarilestar ’lýsa sér yfir7 að nóttu til, hann gekk yfir með klút fyrir augum, gekk aftur á bak, og jafnvell á stultum.. En ]dó náði spenningurinn há- marki sínu þegar Blondin gekk yfir fossinn með tmann á bakinu. Hann hafði hoðið stórfé hverjum þeim, sem þyrði að gera þetta, og margir höfðu hoðið sig fram, en ruimið þegar á hólminn var komið. Löks bauð Hamry Col- cord sig fram, og hikaði hvergi. Þennan ágústdag höfðu um 300.000 áhorfendur safnast á Niagaraböbbum. Blondin kom á vettvang, vel og isnyrtilega klæddur, og Coít- cord í samkvæmisfötum. Hann snaraðist á bak Blondins, og setti fætuma í ístöð. Svo lögðu þeir að stað. Þegar þeir höfðu farið — 150 fet þurfti Blondin að 'hvíla sig og bað Colcord að fara- af bakd snöggvast. Col- cord varð ekki um sel, en sá, að annað hvort var að duga eða drepast og fór af baki og greip dauðahaldi um mjaðmir Blond- ins Andartaki síðar sagði Blondin ,,Á bak aftur.“ Svo irétti Blond- in út höndina og hélt nú á hatti sínum. Rétt fyrir neðan var skipið „Þokudrottningin", og þar stóð Jón Travís á þilfan með skammhyssu sína og skaut en hann var firæg skytta. Hann hitti ekkd fycri en í annað sinn. Þá veifaði Blondin hattinum. I þetta isinn var kúlugat á honum. Þegar komiið var fram yfir miðja ána tók reipið að dingla, og nú náðu engin styrktarreipi til. Bilondin fór nú að hlaupa. Þegar hamn kom að fyirsta styrkt arbandinu kom í Ijós, að það hafði verið kiippt í sundur. En Blondin lét sér hvergi bregða. Hann herti á sprettinum unz hann kom að næsta styrkt- Nsuitr Kaiipnm tusknp vita að ævilöng gæfa hæsta verði. fylgir hringunum frá ífésgagnavmBostofan SIGURÞÓR Baldorsgotu 30. ffiezf að auglýsa fi Alþýðufilallinu arreipi. Þar fór Colcord af baki aftur. Loks bomust þeir alla leið, og þar tóku menn á móti þeim, isem bæði grétu og titr- uðu. Fjörutíu árum síðar skrifaði Oolcord: „Mig hryllir enn við umhugsuninn’, Ég- sé fyrir mér alla áhorfendurna og finn Blond in hreyfast undir mér, j>að var barizt um líf og dauða. Þegar ég hugsa um þefta slær köldum svita út um <mdg.“ Blondin ,fór skömmu síðar til Evrópu og jók enn frægð sína: Mikill mannfjöldi horfði-á hann í Krystalshöllinn í London, þar sem hann gekk eftir istreng 70 fetum frá góif.nu. Senniíega hafa ýmsir óhlutva.ndir brasik- ara.r hirt peninga hans. 188.6 hélt Blondin sýningu í Belfast. var þá 72 ára gamall og gekk nú enn á streng. Hann dó árið eftir í rúrninu. • Menn fóru óðara að líkja eftir Blondin. Strax 1860 gekk Signor Bailini á strena' fir foss- ana, og Harril Leslie 1865, 1876 gekk kvenmaður, María. Spiilt- erni yfir á tveggja þumlunga gildum kaðli. Mestá fífldirfsku sýndi þó Englendingurinn Mathew Webb, sundmaður mikilil, sem synt hafði yfir Ermasund og til- kynnti það 1883 ,að hann ætlaði að synda yfir Whirlpool streng- ina, en þeir eru nokikru fyrir neðan Nigara, þar eru trylltar hringiður og snúast hlutir, sem lenda í þekn of't tímunum sam- an á sama stað, eða þeir sog- ast í kaf. Webb hikaði ekki. Hann steypti sér í iðuna og barðist við að koma sér yfir, en straum urinn tók haon heljartökum, og hann hvarf. Fjórum dögum síð- ar fannst Jík 'hans Tcmltest sjö míilum neðar. Bill KendaR, lögregluþjónn í Boston reyndi ag synda þarna yfir 1886, en var í korkvesti. Það var Charfiste D. Grabam, sem Tyrstur lét sér til hugar koma að fara niður fossana í tunnu. Þetta gerði hann fimm sinnum nokkru eftir 1888. í 5. ferðiinni ilenti tunnan í hring- iðu í Whirfpool og sneristklukku stundum saman. Þegar mönnum loksins tóks/t >að ná tunnunni, var Graham nær dauða en lífi af loftleysi. Hann reyndi ekki aftur. Maud Willard, leikkona, tók hundinn sinn með sér í tunn- una. Þau snerust í 5 klukku- stundir í Whirfpool og þegar tvl náðis't stökk hundurinn sprelllifandi út úr 'tunnunni, en teikkonan var dauð. Þrír hafa sloppið lifandi frá því að fara í tunnu niður sjálf- an stóra fossinn. Sú fyrsta var frú Annie E. Taylor, kennslu- kona. Hún ibyrjaði nokkru fyrir ofan fossinn og þeyttist með ógurfegum hraða niður hann. Hún meiddist mjög mikið, en tórði' þó. Hún hafði búist við að græða stórfé á því að sýna sig og tunnuna á eftir, en lírtið varð úr iþví, og hún dó blásinauð. Bobby Leach fór niður foss- inn í stáltunnu 1911, kjálka- brotnaði og braut báðar hné- skeljarnar. Hann lá 23 vikur í sjúkrahúsi og hann dó í Ástralíu vegna byltu, — varð fótaskort- ur á bananahýði. George Stalhakis fór í tré- tunnu, snerist 15 kllst. í iðunni og var dauður þegar til náðist. Sá síðasti, sem slapp iifandi úr Niagara, viar Jean Laussier, 1928. Hann fór í gúmmíibelg með súrefnisbirgðu. Hann náði landi 50 mínútum eftir að hann lagði af stað og var lítið meidd- ur. Nú er sennilega lokið sögu hinna fífidjörfu í Niagara. Öil shk uppátæki hafa verið bönnuð m<eð lögum. Landbúnaðardeild háskólans í Arizana í Baindaríkjunum kaus Louise Walter drottningu sína í bómullartísiku. Sést hún á mynd- inni ásamit fleirl stúdentum, að safna bómuQil á ökrum skólans. Svolítil gagnrýni á íslenzka fyndni. — Um lyfjaverð og fleira. — Slæm póstafgreiðsla. — Og nokkur orð um rottuhernaðinn. MENN eru nijög óánægðir með „íslenzka fyndni“. Síðustu daga liefi ég fengið nokkur bréf |Um þetta rit og bréfritararnir eru fullir af gagnrýni og fordæmingu á þessu riti. Einn þeirra gerir sér svo lítið fyrir og sendir mér ritið til þess að ég geti sjálfur kynnt mér það og verð ég að segja að mér þykir lítið til þess koma. ÉG VEIT að það er rétt, sem safnandinn segir í formálsorðum, að það er einkenni á „fyndni“ ís- Jendinga, að hún kemur fram í kaldyrðum og meinfýsi — og all- oft í klámi. Þetta er bágur vottur 1 um menningu okkar og fágun. Rit- j ið bér þessa og vott að mestu < leyti. Þó eru nokkrar góðar sögur / í ritinu. Hitt'tel ég óþarft að safna j saman óþverra og gefa út. Ég held að það sé nög af slíku í förum milli manna, þó að ekki sé farið að bókfesta það. LEITT EK OG að mér finnst frá- gangur ritsins að öðru leyti ekki vandaður. Þar eru vísur birtar af- bakaðar og vitlaust feðraðar. Með- al þeirra eru tvær eignaðar hinum kesknisfulla og ágæta hagyrðing eystra, Magnúsi Teitssyni. AÐ MINNSTA KOSTI önnur J þeirra er ekki eftir hann. Auk þess er hún vitlaus í ritinu. Rétt er hún svona: „Búknum hango öllum á j ótal fitulopar. ‘ Þrælnum smita utan á annarra svitadropar." EN ÞAÐ ER ERFITT að taka upp svona húsganga — þeir afbak- ast í meðferðinni og ýmsir eru taldir höfundarnir. Ég gæti líka trúað því að sá maður, sem gerði þessa snjöllu mannlýsingu, hefði ekki verið að halda því á lofti að hún væri eftir hann. „GAMLI“ skrifar: „Mig langar til að biðja þig, Hannes minn, aS skjóta því til nýju stjórnarinnar, hvort meðul í lyfjabúðum hafi ver- ið undanþegin banni um hækkun frá áramótum til febrúarloka. Ég hefi orðið var við, að meðul hafa hækkað allríflega í lyfjabúðunum, að minnsta kosti sumum, síðan um áramót.“ „ANNARS ER ÞAÐ mjög und- arlegt, að sama meðalið getur kost- að mjög mismunandi ’á sama tíma í þessum 4 lyfjabúðum, sem hér eru, og jafnvel mismunandi í sömu lyfjabúðinni frá degi til dags. Hve- nær fær Sjúkrasamlagið leyfi til að reka lyfjabúð? Þó ég hafi ekki mikið álit á rekstri samlagsins eins og því hefi^ verið stjórnað undan- farið, þá teldi ég að það ætti a« fá leyfi til lyfjasölu.“ „ANNAYtS ÆTTI ríkið að reka lyfjabúðir og selja lyf við saim- virði, en ekki hafa þessa vöru til að okra á henni og þar tneð þeim, Frh. é 6. síöu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.