Alþýðublaðið - 05.02.1943, Side 8
8
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Föstudagur S. lebrúar 1943-
TJARNARBfÓHi
Verkstjórinn fór
til Frakklands.
(The íbreanan Went to
Fnance.)
Tommy Trinder
Constance Cummings
Clifford Evans.
Mynd frá undanhaldinu í
Fraikklandi í júní 1940.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GÁFNAGARPURINN
SKIPSTJÓRI á herskipi var \
að prófa strák, sem sótti |
það mjög fast að fá að komast j
í sjóliðið.
„Hvað heldurðu að sex punda '
sprengja sé þung?“ spurði hann. |
„Það veit ég ekki,“ sagði pilt-
urinn.
„Jæja, en klukkan hvað fer
tólflestin?“
„Klukkan tólf.“
„Alveg rétt, en geturðu þá
ekki sagt mér, hvað sex punda
sprengja er þung?“
Þá rann upp Ijós fyrir pilt-
inum.
„Jú,“ sagði hann, „auðvitað
er hún tólf pund.“
o
TT\ AG einn var Lincoln forseti
á ferð í vagni sínum. Méð
honum var auðmaður úr Suður-
ríkjunum. Þeir mættu negra,
sem hneigði sig djúpt og virðu-
lega og tók ofan hattkúfinn
sinn.
Lincoln tók kveðju negrans
vingjamlega, hrosti við honum
og tók ofan fyrir honum.
,flvernig stendur á því, að
þér takið ofan fyrir negra?“
sagði auðmaðurinn.
„Það stendur þannig á því,“
sagði Lincoln,,, að ég kæri mig
ekki um að standa neinum að
haki um kurteisi.“
FRÆNKUR
’ r ■ \
CHAUCEY M. DEPEW segir
frá því í endurminningum
sínum, þegar Viktoría Eng-
tandsdrottning hélt Liliuokalani
drottningu Hawaiieyja veizlu.
„Yðar hátign,“ sagði Hawaii-
eyjadrottning. „Vitið þér, að
sama hlóðið rennur í æðum okk-
ar? Við erum frænkur.“
„Nei, það vissi ég ekki,“ sagði
Englandsdrottning undrandi.
,JIvemig er þeim skyldleika
farið?“
„Það er þannig,“ sagði Liliu-
okalani, „að afi minn át Cook
skipstjóra, brezka landkönnuð-
inn.“
kemur nálægt. Þeir deyja
allir.
— Nei, þetta getur ekki verið
rétt. Hann ók aneð þrjátíu hest-
úm fyrir, hvernig dettur þér í
hug ,að ailt í eiinu hafi slöngur
resið upip úr skurðinum við
veginn, og drepið alla hestana.
Svona, nú, áfram með okkur!“
Þegar þeir komu að tjaldbúð-
inni sá Hendrik, að Kaffinn
hafði ekki logið. Hestarnir hans
voru allir halltir, 'það var ekk-
ert athugavert við augun í þeim
og auk þess voru Iþeir allir
kembdir og stroknir. Hann gekk
að Brúh' sínum, klappaði hon-
um, og ©trauk niður eftir bógn-
um á *honum. Hann fann að hiti
var í hnénu og einhver 'hnútur
neðan við hnéð, og sá hnútur
var eikki eðlilegur. Hann strauk
hendinni lengi um fót hesísins,
og ÍMís fann hann eitthvað,
niðri við hælinn.
— Þarna, sagði hann og dró
þyrni út úr fæti hestsins. —
Það er þetta, sem gert hefir hest
ana haita.
„Hér hefir verið þorpari að
verki,“ sagði hann -,,og hann
skal fá að gjailda þess grirmmi-
lega.“ Hann tók beizli af drengn
um og- kastaði því yf’r makk-
ann á brúnni meri, sokkóttri og
glaseygðri. Hún var 'höit líka,
og hann dró einnig flís úr ein-
um fæti hennar. Sá, sem hafði
gjört þetta, hafði gengið ræki-
lega til verks. Plísarnar höfðu
verið eitraðar, Hestarnir mundu
alls ekki verða til notkunar
fyrr en að viku liðinni. ,
Hann var mjög hugsi og fór
aftur heim að húsinu.
„Hvað er að hestunum?“
spurði Sannie, sem stóð úti
fyrir dyrunum.
„Jantjie hefur rétt fyrir sér.“
sagði 'hnnn. „Þeir eru haltir,
og það er af mannavöldum. Það
hefir verið stungið eiturflísum
í fætur þeirra allra, rétt fyrir
ofan hófinn. Ef ég hefði uppi á
sökudólgnum, skyldi hann seint
gleyma þessum degi, það veit
hamingjan.11
„Ef þú hefðir upp á honum“
sagði Sanpie, „en dettur þér í
hug, að þú bafir upp á honum.
Er það svo auðgert að finna
einn Kaffa meðal hundraða
annarra, einn þrjót meðal þús-
unda annarra þrjóta?"
„Vertu bara róleg, Sannie, ég
skal hafa upp á honum, því að
það, sem ég segist ætla að gera
er þegar gert. Hjarta mitt hvik-
ar hvergi í þessum efnum, það
er hart eins og fcvamarsteinn.
Og eftir að ég hefi náð honum,
skal hann alltaf verða að háði
'hafður, það geturðu reitt þig á.
Og hann skal bera merki eftir
mig alla ævi.“
„Það er ekki ólífclegt,“ sagði
Sannie. Hún sá nú, hvað elsk-
huga hennar leið og kærði sig
ekki um að dei'la við hann leng-
ur.
Þar var bezt að láta hann
'halda um hestana það, sem bann
vildi, því að bráðum fengi hann
mkilvægara efni að hugsa um.
Brátt yrði hann að fihna ráðn-
ingu á gátu sinni og sfcýra það,
hvernig á því stæði, að annar
færi að plægja með fcvígunum
hans.
„Og hvað ætlarðu ,nú að taka
til bragðs, Hendrik?“ spurði
hún. „Ætlarðu að fara og fá
lánaða hesta?“
„Það ætla ég ekki að gera,“
sagði hann. „Ég ætla að ganga í
nokkra daga, þangað tiil hestarn
ir eru búnir að ná sér. Á meðan
ætla ég að bíða átekta og lit-
ast um, því að þetta er áreiðan-
lega upphafið. en ekfci endirinn.
Það er einhver maður hér á
næstu 'grösum, sem situr á svik-
rá'ðum við mig. Og með því að
bíða rólegur skal ég bafa hend-
ur í fcári honum, því að á allri
hinni ilöngu æv-j minni hefir
mér ilærzt að vera þolinmóður.
Allt er undir því komið, að ég
bíði og hafi gætur á öllu, sem
fram fer í kringum mig. í þessu
eina efni er ég sammála Önnu
de Jong, konu sem .leggur meira
upp úr heilagri ritningu en öllu
öðru. Mér hefir stundum dottið
í 'hug, að hún trúi ekki ritn-
ingunni yfirleitt, heldur velji
hún aðeins úr iþá kafla, sem
falla í kramið hjá henni, en
kæri sig koillótta um það, sem
er ekki í samræmi við skoðan-
ir hennar. Konur ættu efeki að
haf a skoðanir á neinu. Þær eru
ekki skapaðar til þess að hugsa.“
„En til hvers eru þær þá skap-
aðar, Hendrik“, spurði Sannie.
„Til þess að ala börn,“ sagði
hann „til þess ert þú sköpuð,
og til þess' eru ailar aðrar kon-
ur skapaðar. Allt annað er guð-
last og 'helgispjöll."
Þytur frá pilsum Sannie var
svarið við orðum Hendriks.
Ef hún hefði foeðið iengur,
mundi ihún hafa sagt of mákið.
Hafði hann ekki -aðrar af því
sauðahúsi? Hafði efcki verið
nógu þungbært að þola atlot
hans ,þó að hann hefði efeki j,afn
framt svarta frillu, lausakonu,
isem var altilleg við hvem sem
var? Valr engin móðgun, engin
svívirðing svo mögnuð, að hann
veigraði sér við að sýna 'henni
hana? Hiafði hann gleymt því,
að þau höfðu sama skaplyndið
foæði? Og hafði það ekki flögr-
að að honum, -að hún gæti róleg
foeðið átekta og að hún myndi
flýja einn góðan veðurdag und-
an harðstjórn hans, eins og feann
og aðrir höfðu flúið undan
SS NÝJA BfÓ = m GAMLA BfÚ SSS
Mft í Rln í hverfanda hvelf
Aðailhlutverkin leika:
Scharlett O’Hara
(That Night i.n Rio.) Skemmtileg söngvamynd í VIVIEN LEIGH Rhett Butler
eðlilegum litum. CLARK GABLE
Aðalhlutverkin leika: Alice Fayc Don Ameche Carracn Miranda og hljómsveit hennar „The Banda Da Lua“ Sýnd fcl. 3, 5, 7 og 9. Asihley LESLIE HOWARD 1 Melainie
I OLIVIA de HAVILLAND Sýnd kl. 4 og 8. Aðgöngumiöar seldir krá 1 kl. 1. Börn innan 12 ára f fá ekki aðgang.
stjórn Engilendiinganna? Þegar hún fór út, hafði hún lagt a-llar áhyggjur og gremju til hliðar og brosti við tilhugs- uninni um manninn, sem hún var að fara til, manninn, sem hafði kastað kveðju á hana á fömum vegi, manninn, sem foafði ávarpað hana úr söðli sín- um á hestinum, sem iðaði undir honum af fjöri. Hún mundi koma á fund foans, áður en sólin varpaði skuggum trjánn-a til vesturs, áður en hjarðirna-r lögðust til hvíldar í hita dagsins, eftir -að þær hefðu ótið og dmklfcið fylli sína í hag- anum og biðu þess, að þær foefðu jórtrað og má'l væri fyrir þær að renna heim að kofunum. Eftir tvær klukkustundir mundi hún verða farin. Pottur- inn og pannan gátu ekki leng- ur orðið á eitt sátt. Lamfoið gæti efckii legið nóttunni lengur hjá 'ljóninu. Þeir tímar voru liðnir. Hún hafði þegar hvílt nógu lengi við 'hlið Hendriks. Það mundi varða erfitt að slíta sig frá Jafcoba og Frifckie, en örlögin eru miskunnarlaus. Það var ekki tiil nema eitt svar við þessui Annað hvor-t yrði hún að vera kyrr hjá börnunum eða hún yrði að fara. Engin hálf velgja átti rétt á sér. Þegar hún var -að hugsa um þetta, kom fram í fouga hennar .miyndin af Ijónynjunni, sem óð eldinn með ungann milli tannanna.
■CþCUt xM/rm/wnou
TÖFRAMA^URINN I SKÖLANUM.
FYRSTI KAFLI
LEYNILÖGREGLUMAÐURINN KEMUR ý
TVT Ef, sko, lítið þið bara á hann þennan!“
Drengirnir stóðu í þyrpingu og horfðu á leigubifreið, sem
ók inn um hlið St. Ólafsskólans.
Út úr henni steig fyrst snyrtilegur maður með stutt, odd-
hvasst skegg, og slétt, svart hár. Hann hneigði sig fyrir drengj-
unum við hliðið.
„Bon jour, góðan dag, drengir mínir!“ sagði hann með er-
lendum málhreim. „Þetta er St. Olafs skólinn, er það ekki? Bien!
Svei mér gott! Ég — ég er monsjör Karron. Eg er kominn til að
kenna ykkur hið fagra tungumál þjóðar minnar.“
„Ó—! Þetta er nýi frönskukennarinn okkar!“ hrópaði einn
drengjanna.
„Rétt er það! Rétt er það!“ hrópaði monsjör Karron. „Það
var fallegt af ykkur að taka á móti mér með því að standa, hvað
kallið þið það — heiðursvörð, oui!“
Hann snéri sér að bifreiðarstjóranum og hrópaði:
„Halló! Út með farangurinn! Eg er kominn á áfangastaðinn!"
Tvær geysistórar ferðatöskur þaktar merkisspjöldum voru nú
látnar út á stéttina. Þjónn, með glott á vörum, bar aðra þeirra á
öxlinni, en ökumaðurinn hina. Nýi kennarinn fór á eftir þeim inn
í forsalinn og hneigði sig í sífellu fyrir piltum, sem voru nú á leið
út á íþróttavöll.
„Þarna er herbergið yðar, herra minn,“ sagði þjónninn.
„Næstu dyr, það er herbergið yðar. Nú skal ég sýna yður það.“
Hann þrammaði inn eftir ganginum og snaraði töskunni inn
í herbergi frönskukennarans. Bifreiðarstjórinn setti sína byrði
við hliðina og fékk ríflega borgun fyrir vinnu sína. Hann var
höndina upp að húfunni og fór.
S A G A .
mynda-
Japanski hermaðurinn: Út-
lenzki hundur. Þetta voru mak-
leg málagjöld fyrir svik þín.
Og þú.
Hann miðar á stúlfcuina, sem
Ieggur á flótta.
Skotið ríður af . < .