Alþýðublaðið - 21.02.1943, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.02.1943, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ Sunnudagm- 21. febrúar IMS- 4 Karl tsffeld: Tímaritið Helgafell tftgefandi: Alþýðnflekknrian. Bitstjéri: Stefán Pétursson. Ritstjórn og afgreiðsla í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar ritstjórnar: 4901 og 4902. Símar afgreiðslu: 4900 og 4906. Verð í lausasölu 40 aura. Alþýðuprentsmiðjan h.f. Þormóðsslysið. 'ES'SA daga er dimmt og dapurlegt á Bíldudal. OÞögn iog ttemun: £|rúfi)r yfir jþorpinu og ríkir í hverju húsi. ÍFIyrir nokknum dögum iögðu margir þorpshúar upp í ferð, Btigu á skipsfjöl og kvöddu heimijli sín. Það voru bæði feanlar og konur, ungir og gaml- ir. Þau ætluðu að koma aftur iheim og .sum bráðlega. En það fór á annan veg. 'Ekkert þeirra kemur heim aftur lifandi. Oft verða stórslys við strend- ur ísland'S og >á hafinu um- bverfis. Á hverju ári heimtar Ægir fórnir, dýrmæt líf rösk- ustu sona ilandsins. En ef til vill hefur isjaildan siegið slíkum óhsug á fólk og einmitt nú, þegar fregnin um Þormóðssilysið breiddist út. Að vísu hefir borið að höndium slys, þar sem fieiri menn hafa látið iífið, en þetta ægilega slys var með nokkuð sérstökum hætti. Flestir þeirra sem fóruist, voru úr sama þorp- inu. í einu vetfangi er svipt burtu istórum hiuta þorpsbúa, margir af foryistumönmum stað- arins fara í hima votu gröf, presturinn, kaupf élagsst j órinn, verksmiðjiustj óri, verkst jór i, fcauipmaður, verkamenn og sjó- menn. Tíumdi hver íbúi þorpsins ferst, og auik þess fólk úr öðrum byggðariögum. Það er ótrúlleg hreyting, sem verður í þessu litla þorpi við slíka blóð- töku. íslenzk sjómannastétt fær oft stór áföil, stór og vamdfyllt skörð eru tíðum höggvin. Sjó- menmirmir eru hermenn íslands, þeir þurfa öllum öðrum iands- mönnum fremur að etja við hættur og dauða. En að þessu sinmi var ekki einaista höggvið sifearð í raðir sjómannanna, held ur einnig í raðir hinna óbreyttu borgara, e^f svo mættti segja. Kionur og börn voru með Þor- móði; svo að segja heilum fjöi- sfcylldum var svipt 'burt. Þetta ógurlega slys vekur mann til umhugsunar um það, hversu mifcia varúð verður að viðhafa um farþegaflutnmga við strendur landsins. Það verður að hafa strangt eftínMt með því, að Tíítíl og óheppiieg skip flytji ekki fólk í stórum stíl, og sízt um hávetur þegar ailra veðra er von. Og hið opinbera verður að kosta kapps um að fuilkomið iag sé á strandiferðunum, svo að fólk neyðiist ekki tíl að ferð- ast með alils fconar fleytum. Ekki ber að skilja þessi orð svo, að neinum sé um kennt þetta hryllilega slys. En samt sem áður á það að verða til þess, að ennþá meira sé gert en verið hefir til þess að fyrir- byggja að svo voveiflegir at- burðir eigi sér stað. Höfuð- skepnurnar verða að sönnu aildrei beizlaðar, en varúð og eft- Mit geta komið í 'veg fyrir mörg slysin. Og mannslífin eru of dýrmæt til þess að við megum 3áta hjá líða að gera allt, sem í mannlegu valdi stendur, til þess að varðveita þau. Það ríkir víðar eorg og óhug- ur nú en á Bíldudal og Patreks firði. Allir íslendingar standa agndofa yfir þessari váfregn og ASÍÐARI árum hefir tíðum kveðið við, að íslenzk bók- menntagagnrýni stæði skör lægra öðrum greinum íslenzkra bókmennta, og verða hér ekki bornar brigður á réttmæti þess- arar skoðunar, sem vera mun nokkuð almenn, enda þótt hinu verði naumast með rökum neit- að, að þeir, sem sárast hafa borið sig upp undan dómgreind- arskorti þeirra, sem við þá iðju fást að geta um bækur, hafi ver- ið rithöfundar, sem ekki hefir fundizt vera ritað um bækur sínar af nægilegum samúðar- skilningi. Ekki mun þó tíma- bært að örvænta með öllu um þess'a grein bókmenntanna með 'þjóð vorri, ©f menn gera sér þess grein, að þótt hún standi með miklu meiri blóma meðal annarra þjóða hefir sú orðið reynslan víðast hvar, að þróun hennar hefir orðið ofurlítið seinstígari þróun skáldmennt- anna, auk þess sem margir kynnu að álíta, að sú þjóð væri ekki gersamlega heillum horfin á þessu sviði, sem hefði á að s'kipa bókmenntakönnuði á borð við t. d. Sigurð Nordal og ekki örvænt um, að undan handar- jaðri hans kunni með tímanum að koma menn, sem reyndust liðtækir til þessa starfa. Þótt ©kki bafi horft glæsi- lega um skeið í þessum efn- um, virðist ofurlítið hafa vænifcazt hagur Strympu við útgáfu tímarits þess, sem hóf göngu sína á fyrri hluta ársins sem leið, og hér verður farið um fáeinum orðum — tímaritsins Helgafell, sem samkvæmt inn- gangsorðum fyrsta heftis er ætl- að það hlutverk að fjalla um „bókmenntir og önnur menn- ingarmál*1 og virðist hafa hald- ið dagskrá sína fram að þessu. Ekki þarf að eyða mörgum ■orðum að því, hvílíkur menn- ingarauki. getur orðið að slíku tímariti, ef því er stjórnað af víðsýni, smekkvísi, þekkingu og dómgreind. Meðal annarra þjóða er til fjöldi slíkra tíma- rita og má til dæmis nefna sænska bókmenntatímaritið Bonniers Litterára Magasin, sem Helgafell virðist vera ofur- lítið sniðið eftir, að minnsta kosti um form. Auðvitað eru allar aðstæður erfiðari hér til útgáfu slíks tímarits, einkum þó á stríðstímum, og geldur Helga- fell þess auðvitað að nokkru. Hliðstæð tímarit erlendis hafa í þjónustu sinni listfræðinga víða um lönd, sem senda þeim grein- ar, hver frá sinni þjóð,. um bók- menntir hennar og aðrar fagrar listir. Eykur þetta 'auðvitað fjölbreytnina og gerir efnið víð- tækara. Um slíkt getur naumast verið að ræða við íslenzkt tíma- rit, og hefir því efni þessa fyrsta árgangs Helgafells aðallega ver- ið innlent auk nokkurra þýddra greina. Svo sem áður er drepið á, er mikið komið undir ritstjórn slíkra tímarita sem þessara, en eins og kunnugt er, eru ritstjór- ar Helgafells þeir Magnús Ás- geirsson og Tómas Guðmunds- son og munu þá fæstir telja, að valið sé af verri endanum, ann- ar snjallasti og orðhagasti ljóða- pýðari okkar, hinn fágaðasía og smekkvísasta ijóðskéld okkar. Það er orðinn siður hér, enda aótt reglan geti verið hæpin, að telja „góð nöfn“ tryggingu fyr- ir því, að ver-k sé vel af hendi leyst. í þessu tilfelli ætti að mega gera þá krqfu til „nafn- urnar, sem við sendum í hug- anum aðstandendum hins anna“, að ritstjórarnir birtu ekki í tímaritinu annað en það, sem þeim fyndist sjálfum eiga erindi fyrir almenningssjónir og vera menningarauki að, enda virðist ekki vera neitt. það í fyrsta árgangi Helgafells. sem talizt geti tímaritinu til van- sæmdar að birta. Eitt hið athyglisverðasta, sem birzt hefir í tímaritinu, verður að telja grein Barða Guðmunds- sonar, Uppruni íslenzkrar skáid- menntar. Það er löngu kunnugt, að Barði er bæði djarfur og frumlegur í rannsóknum sínum á sviði bókmennta og sagn- fræði, er auk þess sjálfstæður og fer sínar eigin leiðir. Að öðru leyti verður ekki lagður hér dómur á þær kenningar, sem hann flytur í þessum greinaflokki, en þeir látnir um það, sem þykjast þess um komnir. Af greinum, sem birt- ust í fyrsta hefti tímaritsins, má nefna Aldarminningu um Georg Brandes, hinn hámennt- aða og gáfaða danska bók- menntafræðing og rithöfund, eftir Sverri Kristjánsson, vfir- litsgóða grein eftir því sem við verður komið í stuttri tímarits- grein. Þriðja hefti tímaritsins, maíheftið 1942, er helgað Norð- mönnum að mestu leyti í tilefrú af 17. maí, sem er þjóðminning- ardagur þeirra. Hefst það á snjöllu kvæði eftir Tómas Guð- mundsson, sem heitir Dagur Noregs, og kveður þar við dá- lítið annan tón, en lesendur Tómasar eiga annars að venjast af honum. Er ljóst af kvæðinu, að Tómas skortir hvorki skap- hita né djarfmannlega bersögli, ef hann vill það við hafa og sjaldan er hann í vandræðum með að finna hugsunum sínum viðeigandi orð. Frú Teresia Guðmundsson ritar í þetta hefti fróðlega yfirlitsgrein um frels- isstríð Norðmanna. Stefán Jóh. Stefánsson tímabæra og alvöru- þrungna grein um samband Norðmanna og íslendinga. Af öðru efni þessa heftis má nefna grein eftir Einar Ól. Sveinsson um Sveinbjörn Egilsson í tilefni af því, að árið áður var hálf önnur öld liðin frá því að hann fæddist. Kvæðin í þessum fyrsta ár- gangi Helgafells eru flest eftir Tómas Guðmundsson og Stein Steinarr, en auk þess kvæði eft- ir erlenda höfunda þýdd af Magnúsi Ásgeirssyni. Af hinum þýddu kvæðum ber að geta kafla úr Fást eftir Goethe og væri gaman að fá Fást allan í íslenzkri þýðingu eftir Magnús. Að vísu eigum við hluta af þessu öndvegisverki þýzkra bókmennta í íslenzkri þýðingu, en sú þýðing þyrfti nákvæmrar endurskoðunar við og væri að minnsta kosti viðkunnanlegra, að skáldverk þetta væri skiljan- legra á íslenzkunni en frum- málinu. Tímaritið efndi til verðlauna- samkeppni um bezt gerða smá- sögu, er því bærist. Sendu um þrjátíu höfundar sögur, en eng- in þeirra hlaut fyrstu verðlaun. Hins vegar fengu tvær sögur önnur verðlaun og reyndust höfundar þeirra vera Guðmund- ur Daníelsson og Halldór Stef- ánson. Hafi það verið beztu sögurnar, sem ekki er ástæða til að draga í efa, munu fleiri vera dómendunum sammála um, að engin sagan hafi verðskuldað fyrstu verðlaun. Fastir liðir tímaritsins eru horfna fólks. Það skarð, sem nú var höggvið, verður torfyllt. bókmenntaþættirnir og Léttara hjal. Um bókmenntagagnrýn- i ina gefa ritstjórarnir þau fyrir- | heit í fyrsta heftinu, að þeir j muni „gera sér far um að meta j bækur eftir giidi þeirra, fremur en höfundum, þýðendum, kostn- aðarmönnum og prentsmiðjum.“ Ekki verður annað sagt, en að ritstjórarnir hafi enn sem kom- ið er staðið drengilega við þetta fyrirheit og er vel farið. Snjöll- ustu ritdómana skrifa ritstjór- arnir sjálfir, en auk þess hafa þeir fengið ýmsa ritfæra og bókmenntafróða menn til liðs við sig. Skemmtilegasti þáttur tíma- ritsins mun mörgum finnast Léttara hjal. Það var áður vitað um Tómas Guðmundsson, að hann gat verið manna fyndn- astur bæði í Ijóði og lausu máli. En þótt Léttara hjal sé gaman- samt á yfirborðinu er undir- tónninn oftast þung ádeila, sem missir ekki marks þótt hún sé framreidd á glettnislegan hátt. Það er hægt að láta skoðun 'sána í 'ljósi án stóryrða. Auk þess, sem Helgafell hefir flutt greinar um bækur og höf- unda, hefir það einnig flutt O RÁÐABIRGÐAÁLIT það, sem milliiþinganefnd í raf- orkumálum befir s©nt ailþingi og frá var skýrt í blöðunum nýlega, hefir va’kið mikla eftir- tekt. í sambandi við það gerði Tíminn rafmaignsmálin að um- 'talsefni í aðalritstjórnargrein sinni á fimmtudaginn. Þar seg- ir meðal annars: „Fyrir nokkru síðan var skipuð nefnd í Bretlandi til að athuga viðréisnarmál skozkui fjallahér- aðanna. Fólk leitaði þaðan í burtu og atvinnureksturinn bjó við ýmsar þreng'ingar. Ýmsár ráðstaf- anir höfðu verið gerðar héröðum þessum til hjálpar ,en engar borið tilætlaðan árangur. Nefndin hefir alveg nýlega skilað áliti sínu. —- Höfuðþátturinn í tillögum hennar er að tryggja þessum héröðum nægilegt rafmagn, sem bæði nægi til heimilisþarfa og iðnaðar. íslenzka dreifbýlið hefir að ýmsu leyti sömu söguna að segja og skozku fjallabyggðirnar. Fólk- ið hefir leitað burtu. Þótt fram- farirnar hafi orðið þar miklar og stórstígar, hafa þær orðið meiri annars staðar, a. m. k. á sviði líf sþægindanna. Mikilvægustu hlunnindin, sem kaupstaðir og stór kauptún hafa getað boðið íbúum sínum umfram það, sem sveitirn- ar og litlu sjóþorpin hafa getað boðið, er rafmagnið. Rafmagnsmálið er nú tvímæla- Iaust stærsta hagsmunamál hinna dreifðu sveita og sjávarþorpa. — Fólkið myndi una sér þar betur og aðstaðan batna að mörgu leyti, ef kostur væri á nægu rafmagni." Því næst mminiisit Tíminn á skipun milliþi'nganefndarinnar í raforkumáltim á aukaþinginu síSastliðið sumar, en henni er ætlað að 'gera tiRögur um hvernig auðveldast verði komið „nægilegri rafonku til ljósa. suðu, hitunar og iðnrekstrar í ailar byggðir landsins á sem sfeemmstum tíma.“ Um inefnd 'þessa og storf henmar segir Tíminn: Skyndisala nokkrar vörutegundir seljast með miklum afslætti t. d. 20% afsláttur af divantepp- um kápu og kjólatölum — kjólabeltum — treflum (skosk um) — hálabindum. 10 °/o a* silkinærfötum kvenna (trieot) — kjólaefn- nm (upphl.) — samkvæpis- kjólaefnum — kvenpeysum -— angora ullartauum og snyrtivörum. Silkiaokkar á 6,45. Angoragarn 1,60 hnotan. Verzl. VestnrgSta 27. greinar um íslenzka málara og birt sýnishorn af listaverkum þeirra. Væri ekki úr vegi, ef það sæi sér fært, að það birti við og við greinar um íslenzka tónlist og íslenzka leikmenn- ingu, því að hvort tveggja telst til menningarmála, og myndi það auka fjölbreytni tímarits- ins. Á Helgafelli því, sem tímarit- ið er heitið eftir, hefir verið: forn átrúnaður, einkum í sam- bandi við djúpsæ ráð og spak- legar hugsanir. Þess væri ósk- andi, að tímarit þetta, sem sva myndarlega hefir farið af stað, ætti aldrei eftir að kafna undir nafni. „Nefnd þessi mun þegar vera. langt komin með tillögur sínar og er enginn vafi á því, að þær verða langsamlega stærsta málið, sem fyrir hið komandi alþingi verður lagt. íbúar sveita og sjávarþorpa um allt land munu veita þvi meiri athygli en nokkru máli öðru.. Það, sem heyrzt hefir frá nefndinni, virðist helzt á þá leið, að heppilegast muni vera að meg- inhluti landsins (Suðurland, Norð- urland og stór hluti Vesturlands) fái raforku frá Sogi og Laxá, með aukningu virkjananna þar og leiðsl um þaðan. En til þess að þetta verði reist á tráustum grundvelli,, þurfa þéssi orkuver að verða eign ríkisins. Til að fullnægja raforku- þörf Vestfjarða og Aursturlands, þörf Vestfjarða og A-usturlands, lega Dynjanda og Lagarfoss. Hætt er við, að svo stórhuga og skipuleg lausn rafveitumál- anna geti sætt mótblæstri ein- stakra staða, sem hafa hugsað sér að fá þörf sinni fullnægt með smá virkjunum. En slíkt má ekki tefja lausn málsins. íslendingar verða að fara að venja sig við heildar- sjónarmiðið. Skipulagsleysið og kákið reynist alltaf verst og dýrast, þegar til lengdar lætur. Rafmagnsmálið verður merki- legur dómur um það, hvort ís- lendingum auðnast að ieysa stór- felld framkvæmdamál samkvæmt skipulegri áætlun. Tækist það, væri fengin mikilvæg sönnun fyr- ir hæfni íslendinga til sjálfstjóm- ar, því að það verður á slíkum. grundvelli sem ráða verður mál- um til lykta í framtíðinni.“ Undir þessi orð er óhætt að taka. Hér er 'um stórkostlegt framfaramál að ræða, og munu allir f ramsýnir menn eftiir 'bráðabirigðaálit milliþinganefnd arinnar í raforkumálum bíða endanlegra tillagna hennar með mikilli eftirvæntingu, * Þjóðólfur skrifar í vikunni, sem leið, í grein, sem nefndist: (Frh. á 6. síðu.) innilegar eru samúðarkveðj -

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.