Alþýðublaðið - 06.05.1943, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.05.1943, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ / Fimmtudagur 6. maí 1943. Karl isteld; Himneski bruðguminn og hinar forsjálu meyjar. títgefandi: Alþýðaflokknrinn. Ritstjórl: Stefán Fétnrsson. Rltstjóm og afgreiðsla í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar ritstjórnar: 4901 og 4802. Slmar afgreiðslu: .4900 og 4908. . Verð í lausasölu 40 aura. Alþýðuprentsmiðjan h.f. t rejrkskýi ð nndan- haldinn. SA, SEM SJÁLFUR SITUR í gapastokknum, getur ekki sett annan í hann. Þetta hefðu forsprakkar kommún- ista þurft að gera sér ljóst, áð- Ur en þeir byrjuðu í Þjóðvilj- anum í gær að reyna að klóra yfir undanbrögð sín í samning unum um myndun vinstri stjórnar í vetur og velta sök- inni á því, að þeir samningar mistókust, yfir á aðra. Forsprakkar kommúnista bera það nú að vísu ekki leng ur við í Þjóðviljanum í gær að neita því, að myndun sam- eiginlegrar stjórnar Alþýðu- flokksins, Sósíalistaflokksins og Framsóknarflokksins hafi strandað á þeim. Þeir reyna bara að gera dyggð úr ódyggð- inni og afsaka framkomu sína með því, að Framsóknarflokk- urinn hafi gert lögboðna kaup lækkun að skilyrði fyrir mynd- un slíkrar stjórnar, og að því hafi Alþýðuflokkurinn „viljað ganga til að fá ráðherra inn í ríkisstjórn,“ eins og Þjóðvilj- inn kemst að orði, en komm- únistar hins vegar þakkað fyrir gott boð, að vera með í „að drýgja sams konar svik fyrir ráðherrastöðuna“! Um það skal ekkert sagt hér, hvaða skilyrði Framsóknar- flokkurinn kann að hafa sett fyrir þátttöku í vinstri stjórn. Það er ókunnugt, því að engin greinargerð hefir enn komið út um samningaumleitanir flokk- anna um slíka stjórnarmyndun. En um þessar staðhæfingar Þjóðviljans e'r að öðru leyti það að segja, að það eru ekki aðeins rakalausar lyg- ar, að Alþýðuflokkurinn hafi nokkru sinni, á nokkru stigi samninganna um myndun vinstri stjórnar gefið nokkurn kost á því að vera með í stjórn, sem gengist fyrir kauplækkun. Það er auk þess ekkert annað en fyrirsláttur, þegar kommún istar þykjast þessvegna hafa orðið að neita þátttöku í vinstri stjórn, að þeim hafi ekki verið boðin hún upp á aðrar spýtur en kauplækkun. Strax í byrjun desember- mánaðar, þegar ríkisstjóri fór þess á leit við Harald Guð- mundsson, að hann leitaði fyr- ir sér um möguleikana á stjórnarmyndun innan þings- ins, snéri Haraldur sér til for- sprakka kommúnista og spurði þá, hverju þeir myndu svara, ef þeim yrði formlega boðin þátttaka í myndun þriggja flokka vinstri stjórnar á grund velli þess, sem sameiginlegt var í dýrtíðarmálastefnuskrá Alþýðuflokksins, Sósíalista- flokksins og Framsóknar- flokksins. Ekki var þar um neinar kauplækkunarráða- gerðir að ræða. En hverju svöruðu forsprakkar kommún- ista? Þeir sögðu þvert nei við því, að vera með í myndun siíkrar stjórnar, þá einu sinni, að virkilega var tækifæri til að mynda hana og standa við öll stóru loforðin í kosningun- um — af því, að þeir vildu SEINT er um langan veg að spyrja sönn tíðindi, segir forn málsháttur, sem gæti meðal annars átt við um íregnir þær, sem ýmsum þjóð- mn liafa borizt gegnum mislur fjarlægðarinnar um Einbúann í Atlanzhafi. Eru þau dæmi inörg og eigi öll úr grárri forn- eskju. Ein slík fregn — eða aug- lýsing í landkynningarskyni — birtist nýlega sjónum verndar- þjóðar vorrar, Vestmanna,\ og mætti hafa komið þvi til leið- ar, að „augu alls heimsins mændu á ísland“ — að minnsta kosti um stund. En það er uppliaf þessa máls, að Elejanor Sehorer er kona nefnd, á heima vestur i Banda- ríkjum og skrifar í blöð. Hún mun hafa haft óljósan grun um, að upp úr bláum bárum At lanzhafsins risi eyland nokk- urt, sem á viðliafnarmáli væri nefnt Sögueyjan. En til skamms tíma liafði vitneskja hennar um skrælingjana, sem bjuggu á þessu útskeri, verið lítið lialdbetri en þekking Lestrar- ffélags kvenna í smáborg einni vestur á hinmn víðlendu slétt- um Ameríku, sem fyrir fáein- um misserum ákvað, að sögn, að heiðra Snorra Sturluson á sjötugsafmæli hantS. Þessar hjartaprúðu konur höfðu frétt, að liinn íslenzki bændahöfðingi hefði ritað, eða að minnsta kosti látið rita, kyndugar frá- sagnir, sem ekki stæðu mikið að baki skálkasögum Damon Runyons um frásagnarlist og sköruðu jafnvel fram úr sög- unni um jarlinn af Síkagó að atburðaauðgi — og vildu nú gleðja gamla manninn, þegar ævidagur hans væri liðinn að kvöldi. En áður en til fram- kvæmda kæmi, hafði einhver, sem ekki kunni að meta hinar skoplegu hliðar lífsimá, frætt þær á þvi, að þær óverulegu hræringar, sem jarðslcjálfta- mælirinn sýndi að ættu upptök á íslandi, stöfuðu eklci af veizlufagnaði í tilefni af sjö- tíu ára afmæli Snorra bónda, heldur, því miður, sjö hundruð ára dánarafmæli hans. Þannig geta stundum leynzt slysagöt á þrælofnum Gefjunnardúki mannlegrar ]>ekkingar — og höfundur kommgasagna fékk aldrei, hvorki lífs né liðinn, að skreyta vinnuborð sitt með tákni íslenzkrar sveitasælu og vitnisburði reykvíkskrar mang- aramenningar á dögum her- námsins: postulínskú, en varð að láta sér nægja húsa- meistaralega handayfirlagn- ingu Guðjóns hins dráttfima og engilblitt sálmakvak — andante religioso — hins vígkæna must- erisriddara íslenzkrar listmenn- ingar .... öhö. Requiescat in paoe, Snorri fólgsnarjarl! Og Allt eins og blómstrið eina . . . . ef þú ert eklci búinn að fá nóg. * ■C* N nú vikur sögunni aftur til frú Schorer. Lengi hafði hún leitað sannra fregna af hinni dularfullu eyju í At- ekki taka á sig neina ábyrgð á stjórn landsins, upp á neinar spýtur! Þetta er sannleikurinn í mál- inu. Og hver heilvita maður vissi, að stofnun níu manna nefndarinnar, eftir að komm- únistar höfðu þannig á úrslita stundinni brugðizt, var ekkert annað en herbragð og loddara- leikur af þeirra hálfu, í von- lanzhafi, en lítið orðið ágengt. Engan skyldi því undra þótt hún léti ekki happ úr hendi sleppa, er liún, skyndilega og óvænt, stóð andspænis tveimur lifandi manneskjum frá íslandi, meira að segja kynsystrum hennar — og ekki sérlega eskimeyjarleg- um á svipinn: blaðakonunni frú Kristínu Thoroddsen og ritara íslenzka aðalræðismannsins í New Yoi-k, ungfrú Gústu Thor- steinsson. Geta má nærri, að konur með slíkum titlum verða ekki að gjaltí fyrir einni út- lendri kerlingu, þótt séð hafi nafn sitt á prenti, enda hefjast þegar i stað hinar fróðlegustu samræður, kryddaðar bragð- sterkum mustarði andrikisins og gómkitlandi borðsalti Iéttrar lcimni. Er ekki að orðlengja það, að frú Schorer þykja upp- lýsingar hinna' íslenzku kvenna svo gagnmerkar og fróðlegar, að hún liefir þær að uppistöðu í bráðskemmtilegri grein í við- talsformi, sem birtist í einu af blöðum Vesturheims, en ivaf greinarinnar eru hugleiðingar frú Schorer sjálfrar, nokkurs konar eintal sálarinnar, byggt á þeirri vizku, sem Ijómaði hug- skot frúarinnar, er hún hafði loksins fengið að borða sig sadda af ávöxtum skilnings- trésins. Greininni fylgja myndir af söguhetjunum, frú Tliorodd- sen og ungfrú Thorsteinsson, en fyrirsögnin liljóðar svo í öllu sinu látleysi: „Hvernig Bandarikjamennirnir breyttu landi elds og ísa“ (,How the Yankees changed land of fire and ice“). Það skal tekið fram strax, ti.1 að koma í veg fyrir misskilning, að hér mun alls ekki átt við jarðabætur, heldur breytingu á islenzku þjóðlífi, og einkum vakningu íslenzkra kvenna til vitundar um hlut- verk sitt í lifinu, sem ekki mátti dragast öllu lengur. , En þar eð ætla má, að íslenzkir lesendur láti sig nokkru skipta, hvernig hin heimalærða, frónska háttvisi kynnir sig á erlendum vettvangi, skal efni nefndrar greinar rakið í fáum dráttum og nokkrar setningar birtar orðréttar, þar sem máli þykir skipta, verða hinar til- vitnuðu setningar birtar orð- réttar á frummálinu, innan sviga, til þess að útiloka grun um, að sveigt sé á verri veg í þýðingu, og fremur lögð áherzla á nákvæmni í þýðingunni en svipmikið og tigið málfar. Loks verða jafnframt gerðar fáein- ar athugasemdir við texta guð- spjallsins, á þá lund, sem efn- inu þykir liæfa, „í kortleika og eftir vorum brostfeldugu efn- um“, eins og séra Sigvaldi sagði. Góðfúsa lesendur biðj- um vér að virða á betri veg, þótt stundum kunni að slá út í fyrir oss, sem stafar af ták- markaðri æfingu vorri í um gengni við andann, svo og hinu, að andriki frúnna er einkar á- fengur mjöður. ❖ GUBSPJALLIÐ liefst á heimspelcilegum vanga- veltum höfundarins, frú Elea- inni um það, að geta í lang- varandi samningamakki og refskák þyrlað upp einhverju reykskýi til þess að hylja sig í á undanhaldinu. Og það er eitt slíkt reykský, sem verið er að reyna að þyrla upp í Þjóðviljanum í gær, með hinum rakalausu lygum, sem þar er farið með m Alþýðu- flokkinn — ekkert annað. nor Sohorer, um komu liinna ameríksku stríðsmanna til Reylcjavíkur. Þótti þeim að vonum staðurinn hinn óyndis- legasti og. lúmdu á óskáldlegum götuliornum, gersamlega úr- ræðalausir um það, hvar þeir ættu að eyða aurunum sínum. En þegar neyðin er stærst, er hjálpin næst, og „piltar frá Fíladelfíu, Nýju Jórvík og Sí- kagó“ gerðu slcyndilega upp- götvun, sem sjálfur Edison liefði ekki þurft að bera kinn- roða fyrir. Þeir sem sé „upp- götvuðu hinar kinnrjóðu, ljóshærðu, bláeygu, íslenzlcu stúlkur. Og tíærri samstundis komu íslenzku stúlkurnar auga á þá.“ („.... discovered the rosy-oheeked, blonde, blue- eyed Iceland girls. And al- most simultaneously the Ice- Iand giris discovered them.“) Þar með voru fjárhagsmál hinna ameríksku setuliðs- manna leyst, að því er helzt virðist, enda ólíkt örugg- ara að geyma pund sitt eða Bandarikjadal i íslenzlcu stríðs- skuldabréfunum, sem þcir upp- götvuðu á götuhornum Reylcja- víkur, en ameríksku stríðs- skuldabréfunum, sem blöktu i álandsvindinum frá Kyrrahafi. Þegar hér er komið þessu yndislega sjónarspili, leiðir frú Schorer ungfrú Gústu Thor- steinsson inn á sviðið og kynnir liana í löngmn formála sem sannasta fulltrúa hinna „kinn- rjóðu, ljóshærðu, bláeygu‘ ís- lenzku meyja. Þá kemur í fá- NEITUN Búnaðarfélagsins, I að leyfa meiri lækkun á I útsöluverði landbúnaðarafurða þrátt fyrir fullar uppbætur úr ríkissjóði, en raun varð á, vekur að vonum mikið umtal í blöðunum. Flest blöð höfuð- staðarins hafa þegar látið undr un sína í ljós yfir slíkri af- stöðu Búnaðarfélagsins. Þó hefir Morgunblaðið þar sér- stöðu. Það skrifar í gær: „Sum blöð hafa veriS með hnjóðsyrði til stjórnar Búnaðar- félagsins fyrir það, að hún skyldi vera á móti meiri verðlækkun landbúnaðarvara, þar sem ríkis- sjóður átti að greiða verðmismun- inn til framleiöenda, svo að tryggt var, að bændur fengju sama verð fyrir vöruna. Bn í þessu sambandi er rétt að minna á, að Búnaðarþingið, sem háð var s.l. vetur, var yfirleitt á móti þeirri stefnu, að landbúnað- arvaran væri lækkuð með með- gjöf úr ríkissjóði. Þessi afstaða Búnaðarþings er skiljanleg, því að það er vitanlega engin framtíð fyrir landbúnaðinn, að ríkissjóður greiði með framleiðslunni á veltiárum, en svo standi fram- leiðendur ráðþrota þegar erfið- leikaárin koma og ríkiskassinn er þurrausinn. Svo er einnig á hitt að líta, að enginn veit hvað við tekur eftir 15. sept. n.k., en dýrtíðarlögin mæla svo fyrir, að þá skuli hætt að verðbæta landbúnaðarvöruna úr ríkissjóði. En augljóst er, að ef ekki næst neitt samkomulag í verðlags- og dýírtíðarmálunum fyrir þann tíma, þá verður land- búnaðurinn mikið verr settur, — Saumasíúlka óskaat við kápu- og dragta- saum, Æskilegt er að hún kunni að sníða. Uppl. í dag allan daginn. Dýrleif irmana Tjarnargata 10. (Vonarstrætismegin.) S Hraðpressun S { Kemisk hrcinsun. s ^ FATAPRESSUN $ S P. W. BIERING V 1 Sími 5284. Traðarkotssnnd 3 • ^ (beint á móti bílaporti Jóh. \ S Ölafssonar & Co.) $ S * um dráttum hið stutta lífshlaup þessarar ungu stúlku ásamt persónulýsingu: tvítug, rúmlega meðalhá með norðurljósaleift- ur í augum, fædd á ísafirði, geklc í skóla í Reykjavik og Kaupmannaliöfn, hefir komið til Lundúna, Parísarborgar, Stokkliólms og Bergen, fór í verzlunarskóla í Washington, en er nú ri.tari íslenzka aðalræðis- mannsins í New York og samkvæmt upplýsingum frá skrifstofu téðs ræðismanns, sem tæplega munu þó birtar í nafni embættisins, hin „fegursta af dætrum íslands“ („.... Ice- lands most beautiful daugliter“) Engan skyldi þvi furða á þeirri staðreynd, að hún er umsetin kvikmyndasmölum, sem ólmir vilja fá að reyna leikhæfileika hennar, en slíkum hégóma og alvöruleysi vísar hún einarð- lega á bug. Hún hefir sem sé Frh. á tí. síðu. að verðbæta vöruna. Af málavöxtum öllum verður því að líta svo á, að stjórn Bún- aðarfélags íslands hafi farið hyggilegan meðalveg, er hún á- kvað verðlækkun landbúnaðar- varanna, meðan millibilsástandið ríkir. Það gat engum orðið til góðs, að taka stökkið stórt nú, ef allt fer í sama farið eftir 15. september.“ Með öðrum orðum: Morgun- blaðið leggur blessun sína yfir afstöðu Búnaðarfélagsins og lætur sér vel líka, að ekkert skuli verða úr hinum margum ræddu dýrtíðaþráðstöfunum annað en kák. En meðal ann- arra orða: Stóðu ekki einnig fulltrúar Sjálfstæðisílokksins að samlcomulagstillögum fjár- hagsnefndar neðrj deildar um þá verðlækkun, sem boðuð var og átti að lækka vísitöluna niður í 230 stig? Var það bara loddaraleikur af þeirra hálfu? Á ummælum Morguhblaðsins verður að minnsta kosti ekki séð, að þar hafi mikill hugur fylgt máli. Snæfellingafélagið heldur skemmtifund í Oddfell- owhúsinu í kvöld. Þar verður aýnd ný kvikmynd með íslenzkum texta, af landnámi íslendinga í Vesturheimi. Einnig gullfalleg kvikmynd frá Núpi í Dýrafirði. Á fundinum verður einnig kórsöng- ur, einsöngur o. fl. Félagsmenn mega taka með sér gesti. þegar ríkissjóður hætti skyndilega

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.