Alþýðublaðið - 12.05.1943, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.05.1943, Blaðsíða 1
Útvarpið: .30 Erindi Skógrækí- arfélagsins: Trjá- rækt við hús og al menningargarðar (Hákon Bjarnason) £4. érjfajsitwr. Miðvikudagur 12. maí 1943. 104. tbl. I UUFtUg REYKJAVÍKBB „Fagnrt er á f|tlllainu Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2 í dag. ,,ORÐIГ Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldin frá kl. 4—7 í dag. \ A ■S $ S S N s s $ s s s s s $ s s s s s s s s s s s s i s s \ s s $ s s ;S s s s s HðiaM Berti Ler er ein allra bezta skáldsaga enska skáldsins W. Somer- set Maugham, en hann er nú víðlesnasti rithöfundur þeirra, er á enöka tungu rita. Saga þessi birtist neðanmáls í Alþýðublaðinu fyrir ( nokkru og vakti mjög mikla ánægju lesenda. ^ s Frá Rafmagnsveitu Reykjavíktir. Tilkynnið flntninga á skrifstofn Rafmagnsveitnnnar, sími 1222 vegna mælaálestnrs 14. maí. Rafmagnsveita Beykjaviknr. f I I Olas læknir. Þjóðfélagsádeila færð í listrænan, smekklegan nú- tímabúning. * Hjalmar Söderberg er einn þekktasti rithöfundur Svía, en Glas læknir er talin bezta skáldsaga hans. Nú er lítið um nýjar Norðurlandabókmenntir á markaðnum, og því sjálfsagt fyrir alla, sem unna þeim, að lesa þessa bók. Hún ér í snilldarþýðingu Þórarins Guðnasonar, læknis og las hann söguna í Útvarpið 1 fyrra. TILBOÐ óskast í b/v „Huginn“ í því ástandi, sem hann er nú, þar sem hann liggur við Ægisgarð í Reykjavíkurhöfm Skipinu fylgir allt sem er um borð ásamt áhöldum. sem tekin hafa verið í land, eftir að það kom á flot. Tilboðunum sé skilað til undirritaðs laugardaginn 15 .maí n. k. kl. 13.30. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Reykjavík, 11. maí 1943; Gísli Jönsson, Ægisgötu 10. Rvenfélag Hallorimskirkía. heldur skenuntifund fimtu- daginn 13. maí kl. 8M: á Félagsheimili Verzlunar- manna. Skemmtiatriði: Upplestur, ræður, söngur, kaffidrylckja. , Fjölmennið. Skemmtinefndin. Eiisiar vðrnr NÝKOMNAR: Frumbækur Reikningsblokkir Kvittanahefti Kladdar Teiknibækur Bridge-vasabækur Vatnslitir Litastokkar Blek Sjálfblekungar Blýantar Spil. Raonar Gnðmnndsson h.f. Varðarhúsinu. Sími 5721. Gúmmfskór af ðllum sfærðum, ávallt] íyrirliggjandi. Gúmmishógerð ftnsturbæjar, Laugavegi 53 B. Siliisoiiar frá 9,30. Bómullarsokkar frá 2,75 Gardínutau frá 2,50 Sumarkjólaefni frá 8,50 Taft margir ljtir frá 8,75 Náttkjólar frá 18,00 Undirkjólar frá 18,40 Kærföt frá 14,00 Sloppar frá 19,25 Ermabönd á 8,00 Peysufataklæði, Flauel og fl. Ðynfl|a» Laugavegi 25. S Hraðpressun ^ Kemisk hreinsun. ^ FATAPRESSUN P. W. BIERING f Sími 5284. Traðarkotssund 3 ^ (beint á móti bílaporti Jóh. ^ ; Ólafssonar & Co.) S 5. síðan flytur i dag grein um það, hvernig listamönn- um er innanbrjósts, þeg- ar þeir koma fram á sviði. Gluggatjalda- og ] sumarkjólaefni. ] Verzlunin SHÖT Vesturgðtu 17 | Starfsstðlia ðshast á Eilibeimiii Oafnar fjarðar 14. maí. Dpgl. hjá ráðskonunni Slmi 9281. Eldhússtðlka óskast nú þegar á Heitt & Kalt Herbergi getur fylgt. Hús óskast til kaups Eitthvað þarf að vera laust í vor eða haust. Útborgun 30—40 þúsund. Tilboð merkt: „milliliðalaust“ send / ist á afgr. blaðsins. SAsakkar eftir Leo Tolstoj. Það er ein af beztu bók- um þessa heimsfræga rúss- neska stórskálds. Lýsir hún lífi Kósakkanna, hinna hug- djörfu og hraustu riddara Rússlands, sem enn þann dag í dag þeysa um stepp- urrfar blóði drifnir og ægi- legir, etskaðir af kvenþjóð- inn en hataðir af óvinunum. Bókin er allt í senn: Ágæt- lega rituð, vel þýdd eg skemmtileg. FJALLKONUÚTGÁFAN Hafnarstr. 19. Sími 4179 Til sðln erfðafestuland í Kópavogi, Óbyggt, vel girt. Uppl. í síma 5396 milli kl. 5 og 7 í kvöld. Nokkrar stúlkar vantar i Dvottahúsið D r í f u, Baldursgðtu 7. Uppl. eiki gefnar i síma. Bálft iitið hns i Norðurmýri til sölu. Laust til íbúðar. Upplýsingar gefúr GUÐL. ÞORLÁKSSON, Austurstræti 7 Sími 2002 Háift hús við Grettisgötu til sölu. Laus 3 herbergja ibúð. Upplýsing- ar gefur GUÐL. ÞORLÁKSSON, Austurslræti 7 Sími 2002 jBis óskast.j S s s $ )Hús með 2—4 íbúðum ósk-$ •ast til kaups. Þarf allt að^ ^vera laust til íbúðar. ^ S S STilboð sendist Alþbl. merkÚ b ^ $ Húsnæði—X $ S S Msnndir vita, að ævilöng gæfa fylgir hrxnguínuin frá SIGURÞÓR

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.