Alþýðublaðið - 12.05.1943, Qupperneq 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ
• fttíSvikudagui- 12i ''-trtai':
1 is
til barðttannar
En enn vantar öó all mibið
T) EYKVÍKINGAR hafa
JlI tekið mjög vel hvatn-
ingu Nielsar Dungals pró-
fessors og dagblaðanna um
að gefa blóð til hjálpar misl-
ingasjúklingum.
Strax. daginn eftir að blöðin
birtu viðtalið við prófessorinn
komu mjög margir og gáfu
blóð og hefir verið viðstöðu-
laus straumur manna síðan í
Rannsóknarstofu háskólans.
Nú er ekki skortur á blóð-
vatni og hefir fjölda mörgurn
sjúklingum verið hjálpað. Enn
er þess þó fastlega vænst, að
fólk komi og gefi blóð, því að
enn er langt frá því, að nóg sé
komið.
Rannsóknarstofan tekur á
móti fólki í þeim erindum kl.
9—12 á hverjum degi. Rann-
sóknarstofan er á Landsspítala
lóðinni.
hefflr nú fullbyngt 96 íbúðir.
-----■»-
En 28 íbúðlr verða tilbiinar I |únf.
Frá aðalfundi félagsins á sunnudag
BYGGINGARFÉLAG VERKAMANNA hefur nú byggt
96 íbúðir, eða 24 hús. í smíðum eru 7 hús til viðbótar
eða 28 íbúðir. Þessar íbúðir munu allar verða tilbúnar í júlí-
mánuði.
Þær íbúðir, sem tilheyra öðrum flokki hafa að vísu^
orðið nokkuð dýrari eii áætlað var ,en sá mismunur liggur
nær eingöngu í hækkún á vinnulaunum frá því sem þau
voru, þegar áætlunin var gerð síðla sumars 1941. Stjórn fé-
lagsins tókst að byrgjafsig svo vel upp af efnivörum til bygg-
inganna að hækkun á fbyggingarvörum hefir ekki, nema að
sára litlu leyti komið niður á þessum byggingaflokki.
Guðmundur í. Guðmúndsson
alþingismaður, formaður Bygg
ingafélags verkamanna skýrði
frá þessu á aðalfundi felagsins
á sunnudaginn. Var fundurinn
afarfjölmennur. Reikningar fé
lagsins voru samþykktir í einu
Þjöðhátiðardagur Morð-
manna n. k.
Norðmannafélagið efnðr fil há*
tiðahalda eins og fi fyrra.
Sigurður Nordal talar á Arnarhóli.
NORÐMANNAFÉLAGIÐ hér í bænum hefur nú lokið
við undirbúning hátíðahalda sinna á þjóðhátíðardegi
Norðmanna 17. maí — á mánudaginn kemur.
Bazar Bvenfélags M-
pýöuflokksins á fösta-
daginn kemnr.
KVENFÉLAG Alþýöu-
flokksins heldur hinn
árlega bazar sinn næstkom-
andi föstudag í góðtemplara-
húsinu.
Alþýðuflokkskoniur, sem
vilja styðja starfsemi félags-
ins með því að gefa á bazar-
inn eru beðnar að koma
munum sínum nú þegar til
hverfisstjóranna. Félagskon-
ur eru beðnar að vinna vel
fyrir basarinn.
Aðalfundur „Anglin
á föstndag.
ANGLIA, félag enskumæl-
andi manna heldur aðal-
fund sinn næstkomandi föstu-
dagskvöld kl. 8.45 að Hótel
Borg (gengið inn um suður
dyr). Dagskráin er:
Skýrsla ritara og gjaldkera
félagsins. Kosningar á stjóm
og nefndum.
Þá verður og dansað til kl.
3 um nóttina. Um kvöldið
jnunu íslenzkir, brezkir og am
erískir listamenn skemmta.
Meðlimir einir geta fengið
aðgang að aðalfundinum.
Verða hátíðahöldin með ljku
sniði og þau voru í fyrra. Auk
þessara sérstöku hátíðahalda
munu norskir hermenn — og
norskir sjómenn efna til skemt
ana að kvöldi þjóðhátíðardags-
ins, eftir að aðalhátíðahöldin
hafa farið fram.
Aðalefni hátíðahalda Norð-
mannafélagsins er á þessa Ieið:
Klukkan 9 um morguninn
verða lagðir blómsveigar á
grafir norskra hermanna og
bandamannahermanna í kirkju
garðinum í Fossvogi. Þeir, sem
vilja vera viðstaddir þessa at-
höfn, eru beðnir að mæta við
kirkjugarðinn kl. 8.50.
Klukkan 10 verður hátíða-
guðsþjónusta í dómkirkjunni.
Klukkan 11.30 koma norsk
og norsk-íslenzk börn saman
hjá sendiherra Norðmanna, —
Fjólugötu 15. Þau börn, sem
eiga norsk flögg, eru beðin að
að taka þau með sér.
Klukkan 13 fara börpin (ef
veður leyfir) í skrúðgöngu og
verður farið um Fjólugötu,
Fríkirkjuveg, Lækjargötu og á
Arnarhólstún, en þar verður
reistur ræðustóll og talar þar
Sigurður Nordal prófessor.
Klukkan 16—18 verður mót-
taka hjá norska sendiherran-
um.
Klukkan 20 verður hátíða-
veizla að Hótel Borg.
Næstkomandi sunnudags-
kvöld verður aðalæfingin á
„Veizlunni á Sólhaugum,“ eft-
ir Henrik Ibsen — og eru fé-
lagar Norðmannafél. boðnir á
hana.
íslendingar munu af heilum
hug taka þátt í þessum hátíða-
höldum Norðmanna hér á þjóð
hátíðardegi þeirra og sýna
hljóði og stjórnin endurkosin,
en hana skipa, auk Guðmund-
ar, Bjarni Stefánsson, Grímur
Bjarnason, Magnús Þorsteins-
son og Sveinn Jónsson. í Bygg
ingafélagi verkamanna eru um
870 skráð félagsnúmer. En í
þeim eru nokkur ,,dauð“ núm-
eru það númer manna , sem
horfið hafa úr félaginu og
verða því númerin lægri í
heild — þannig mun nú vera í
félaginu hátt á 7. hundrað.
Guðm. í. Guðm. skýrði frá
því, eins og að framan getur,
að íbúðirnar í 2. flokki, 56 að
tölu, hefðu farið fram úr áætl-
un. Var gert ráð fyrir að hver
þriggja herbergja íbúð myndi
kosta um kr. 27.500, en eftir
því, sem komist verður næst
kostar hver íbúð um 40 þús.
krónur.
Gert var ráð fyrir því, eins
og öllum er kunnugt, að íbúð-
arkaupendur greiddu 15% í-
búðarverðsins við innflutning,
en byggingasjóður setti að
skilyrði fyrir viðbótarláni að
greiddar yrðu út 25%. Verður
því útborgun um 10 þúsund kr.
(í stað 6 þús. kr.). Mánaðar-
greiðsla íbúðaeignda verður
verður um 125 kr. á mánuði.
Hins vegar verða þær 28 í-
búðir, sem nú eru í smíðum —
allmiklu dýrari.
Geta menn borið saman
þennan árangur við það, sem
sagt hefir verið um verð og
útborgun bæjaríbúðanna á Mel
unum.
Stjórn Byggingafélags verka
manna hefir haft við mikla
erfioleika að stríða, enda
þekkja allir þá erfiðleika, sem
nú eru og hafa verið á þyí að
byggja í stórum stíl. Bygginga
félag verkamanna hefir og orð
ið að hafa það sífelt i huga, að
það er að byggja fyrir fólk, —
sem aðeins er bjargálna. En
dugnaður og framsýni hefir
he^fir hjálpað til að ná þeim á-
rangri, sem fengizt hefir, þó að
áætlanir hafi ekki staðizt, en
engin áætlun stenzt á tímum
eins og þeim, sem við lifum á.
Alþýðublaðið spurði Guðm.
í. Guðmundsson að því í gær,
hvort Byggingafélag verka-
manna' myndi halda áfram að
byggja.
„Já, að sjálfsögðu höldum
við áfram meðan við fáum lán
til bygginganna og fólk, sem
treystir sér til að kaupa íbúð-
irnar. Og enn hefir ekki verið
erfitt að selja íbúðirnar, held-
ur þvert á móti. Ef við hefðum
átt að byggja samkvæmt eftir-
spurninni, þá hefðum við þurft
að byggja margfalt meira. En
þeim þá samúð, sem íslenzka
þjóðin ber í brjósti með hinni
hetjulegu baráttu þeirra.
Ættu Reykvíkingar sérstak-
lega að minnast Noregssöfnun-
arinnar þenná dag.
Guðm. I. Guðmundsson.
formaður Byggingarfélags
verkamanna.
við höfum byggt sem svarar
einni íbúð á hverri 1 Vi vik:u,
frá því að við byrjuðum.“
Tj
in?
Tiarnarboðtilanplð
fer fram é snnnndag
Nýung I íöróttalífi Reykjavikor
Knattspyrnufélag
REYKJAVÍKUR hefur
stofnað til nýs götuboðhlaups
er nefnist Tjarnarboðhlaup
K. R. Eins og nafnið ber með
sér, fer það fram í kringu
Tjörnina, og er fyrir tí
manna sveitir. Vegalengdin
verður um 1300 m., en ummál
Tjarnarinnar er Iiðlega 1100 m.
Þrír sprettanna verða 200 m.
langir, sá 1., 5. og 10., en hinir
um 100 m. Hlaupið -mun hefj-
ast syðst á Fríkirkjuvegi, og
endar í sömu götu gegnt Mið-
bæjarbarnaskólanum.
K. R. hefur lengi fundizt
vanta íþróttamót í maímánuði.
Eins og kunnugt er eru víða-
vangshlaupin oftast í aprílmán-
uði, en fyrsta íþróttamótjð ekki
fyrr en i miðjan júní, 17. júní-
mótið. Þarna ern því mæstum
tveir mánuðir milli móta, en
það veldur ]\ví, að margir af
víðavangshlaupurunum hætta
að æfa í langan tíma, eftir víða-
vangshlaupin. Það er því mjög
æpkifeg't að fá eitthvert mót ó
þessum tíma ,til að lialda hlaup
urum félaganna í fullri æfingu
allt vorið, þar til mótin á í-
þróttavellinum hefjast. Einnjg
myndi mót á þessum tima fá
sprelthlauparana til að hefja
fyrr æfingar, og verða þeir.þá
komnir á góða þjélfun í júlí i
stað ágúst á'ður. Fulltrúi K. R.
í íþróttaráði Reykjavíkur hefur
því l)ent á það á fundum ráðs-
ins, að upplagt væri að hafa
Boðhlau]j Armanns umhverfis
Reykjavík í maimánuði, enda
er það venjan erlendis að Iiafa
götuboðhlaupin á milli víða-
vangslilaupanna og íþróttamót-
anna. Og i vor lagði Jiann til
að þetta yrði haft þannig í sum-
ar, en ]iar sem stjóra Ármanns
vildi ekki fallast á það, var
fallið frá ])vi.
í stað þess hfeur K. R. nú
stofnað til þessa boðhlaups.
Boðhlaup þetta hlýtur að vera
mjög' vinsælt og skemmtilegt,
sérstaklega þar sem hægt er
að sjá riæstiun allt hlaupið, þar
sem ekki skyggir á nema Iðnó
og K.R.-húsið. Auk þess eru
sprettirnir svo stuttir, að það er
Sumarrivöl barna:
i annat hundrað am-
séknir komn fyrsta
Frestnrinn útrnnmnn nm
næstu helgl.
ÞEIR, SEM ÆTLA að
senda börn sín í sveit
í sumar á vegum sumar-
dvalarnefndar eiga að sækja
um dvöl fyrir þau í þessari
viku.
Er íekið á móti umsóknum I
Austurbæjar- og Miðbæjarskól-
unum dagíega kl. 2—7.
Á mánudag var fyrsti um-
sóknadagurinn og bárust þá á
annað hundrað beiðnir um stað
fyrir börn. Fólk er alvarlega
áminnt um að sækja um dvöl
nú þegar og draga það ekki,
eftir næsta laugardag verður
ekki hægt að taka v-ið umsókn
um, enda á ein vika að nægja.
Síðar verður tilkynnt, hve-
nær börnin eiga að koma til
læknisskoðunar og eftir það
verður tilkynnt hvert bömin
eiga að fara.
Sumardvalarnefndin hefir
því miður ekki fengið síma. í
fyrra var einn maður hér í
bærium, Hjálmar Þorsteinsson,
svo hjálpfús við þessa starf-
semi, að lána nefndinni síma
sinn, en nú vantar nefndina
enn þetta nauðsynlega tæki. —
Hver getur hjálpað henni nú?
Þess skal getið, að foreldr-
ar barna, sem fara á sveita-
heimili eiga að borga fyrir
dvöl þeirra 120 krónur (5—7
ára) og 90 krónur fyrir hin
eldri.
Enn hefir * hins vegar ekki'
verið ákveðið gjaldið fyrir
dvöl barnanna á sumardvalar-
heimilunum.
Straumhvörf
2. hefti komið.
ANNAÐ HEFTI hins
nýja tímarits „Straum-
hvörf51 kom út í gær.
Efni þess er á þessa leið: t
Efnalegt sjálfstæði, eftir Emil
Björnsson, Vori brugðið? eftir
séra Sigurbjörn Einarsson, Of-
vöxturinn í alþingi, eftir Egil
Bjarnason, Verðlag landbúnað-
arafurða, eftir Jóhann frá
Öxney, Herskyldurnar við lýð-
ræðið, eftir Hermann Jónsson,
Hernámið og tungan', eftir
Óskar Bergsson, Heimilið og
þjóðfélagið eftir Brodda Jó-
hannesson. En auk þess eru:
nokkrar smágreinar í ritinu.
við hæfi flestra íþróttafélaga,
hvort sem þau stunda aðallega
frjálsar íþróltir eða knatt-
spyrnu.
Um þáttöku hefur lieyrzt, að
KR muni jafnvel senda 3 sveit-
ir, ])ar af eina 'sveit knattspyrnu
manna, Ármann 2 sveitir, og
Fimleikafélag Hafnarf jarðar,
íþróttafélág Reykjavíkur ' og
Vikingur muni senda eina sveit
hvert. Er það mikil þátttaka
og verður eflaust mjög
skemmtilegt að sjá þetta hoð-
hlaup.
Tveir gamlir hlaupagarpar
úr KR hafa gefið grip, sem er
vandaður ]>ikar, ti.l að keppa
um, og þarf að vinna hann
þrisvar í röð til fullrar eignar.
Hlaupið fer fram næstkom-
andi sunnudag, að. Iíkinduin fyr
ir liádegi.. Verður nánara skýrt
frá því siðar, þegar frétzt hefur
riáwar úin þótttöku i hlaupinu.
'Só.