Alþýðublaðið - 12.05.1943, Page 3

Alþýðublaðið - 12.05.1943, Page 3
ALÞVPUBLÐIÐ r a V I Hundrað jþilsnnd fangar taafa nil alls verlð teknir. 1. taerinn mætir lítilli mótspyrnn. "* Þýzkur her við Zaghauan gafst skilyrðislaust upp fyrirFrökkum LONDON í gærkvöldi. ÞAÐ VAR TILKYNNT í NORÐUR-AFRÍKU í kvöld að Bandamenn hafi tekið 100.000 fanga í Tunis frá því að lokasókn Bandamanna hófst. Bandamenn hafa sjálfir að- eins misst 10.000 menn þar með taldir særðir menn og þeir sem teknir hafa verið til fanga. 6. vélahersveit Breta, sem getið hefir sér mikinn orðstír í baráögunum að undanförnu hefir tekist að sækja frá Tunisflóa til Hammametflóans og kijúfa þar með í tvennt her möndulveldanna á skaganum. Borgin Hammamet er nú á valdi Bandamanna. 5000 fangar voru teknir, þar á meðal 600 fangar úr hinu fræga Hermans Göringsherfylki. Mótspyrna möndulhejanna er nú að komast að þrotum. Brezkar hersveitir sækja eftir báðum strandveguniun til Bonhöfðans og mæta lítilli mótspyrnu. Hafa þær tékið bæ- inn Soliman. Alls hafa 25 þúsund Þjóðverjar gefist upp á Hammamet og Bonskaganum að undanförnu. Þýzkar hersveitir fóru fram á vopnahlé við frönsku her- sveitirnar, sem sóttu frá Pont du Fahs til skagans. Var þetta við bæinn Zaghauan. Heimtuðu Frakkar skilyrðislausa upp- gjöf af Þjóðverjum í anda Casablancaráðstefnunnar og að þeir skiluðu hergagnahirgðum sínum óskemmdum. Seinnt í gærkvöldi var skýrt frá því að Þjóðverjar hafi gengið að þessum skilyrðum. Flugher Bandamanna er enn sem fyr mikilvirkur. MiSvikudagu* •. 12. maí 194 ). Þessi Arabi... er einn af þeim mörgu Aröb- um í Tunis. sem aöstoðað liafa Bandamenn in. a. með því að starfa fyrir Rauða lirossinn, Þessi gamli. Arabi á myndimii ber merki Rauða króssins í , þarminum. Mishepp nð árðs pýzkra kafbáta á skipalesí. 5 peiri’a var sökkt. B ANDAMENN unnu nýlega mikinn sigur yfir þýzkum kafbátum sem réðust á skipa- lest á Atlantshafi var 5 kafbát- um sökkt og margir aðrir lask- aðir, sem ólíkiegt er talið að geti komist til hafnar. Frá þessu er skýrt í tilkynn- ingu frá Washington. Tveimur kafbátanna sökktu tundurspill- ar með því að sigla á þá. Ein- iim kafbátanna var sökkt með nýju leynivopni. Margir fangar' voru teknir. Tundurspillarnir og korveturnar, sem fylgdu skipalestinni brugðust svo snöggt við, að kafbátarnir kom- ust strax í varnarafstöðu. Antonescu, einræðisherra í Rúmeníu hefir lýst því yfir, að 980.000 Rúmenar hafi fallið í allt — á austurvígstöðvunum. lagiö málaffliðiui, skiiyrðislans opp- gjðf, segir Bdeo. YRIRSPURN var gerð til F brezku stjórnarinnar í þinginu í gær hvort hún hafi tekið eftir því að í seinustu ræðu Francos hafi komið greini legíi fram að hann væri reiðu- búinn að taka að sér málaipiðl- on í styrjöldinni. Samningar Svía við Þjóðverja og Englend inga. Fréttir frá Sendiráði Svía hér. Cv ÚiNTHÉR utanríkisráð- J herra Svía hélt nýlega fýrirlestur í Eskilstuna, þar sem hann gerði grein fyrir stefnu Svíþjóðar í utanríkismálum. Utanríkisráðherrann sagði m. a. að eftir hernám Noregs og Danmerkur hafi Svíþjóð legið innan hafnbannssvæðis annars stríðsaðilans. Svíar hefðu þá gert tvo samn inga. Annan við England, en hinn við Þýzkaland. Samning- urinn við Þýzkaland var um að leyfður skyldi fltningur ó- vopnaðra þýzkra hermanna frá Noregi fram og til baka, sem voru í leyfisferðum til Þýzka- lands. I samningnum var úti- lokað að hægt væri að efla her Þjóðverja í Noregi með þessu móti. Seinna kröfðust Þjóðverjar flutninga á öðrum grundvelli, en því var strax neitað. Samningurinn við England var um það, að sænsk skip, •— samtals 600.000 smálestir, sem stödd voru utan hafnbanns- svæðisins voru leigð til Eng- lands með þeim skilyrðum, að þau yrðu ekki notuð til her- gagna- eða herflutninga. Sænska verkamannasam bandið týsir transti sinœ á stjárninni. I TILEFNI af þeirri gagn- rýni sem átt hefir sér stað í Svíþjóð á orlofsflutning- um þýzkra hermanna yfir land- ið, hefir sænska verkamanna- sambandið, sem telur meira en 1 milljón meðlima birt ávarp, þar sem lýst er fullu trausti á sænsku stjórninni. Lávarpinu er sagt, að orlofs- flutningar þýzkra hermanna yfir Svíþjóð hafi verið gerðir undir neyðarástandi og aldrei notið neinna vinsælda. Mótmæl in gegn þeim eru því eðlileg og skiljanleg, en mótmælend- urnir gera sér ekki grein fyrir öllu því, sem kemur til greina i sambandi við þetta mál. Málefni, sem þetta er ékki •hægt að leysa á einhliða hátt, án tillits til þess, hverjar af- leiðingarnar verða. Stjórnin hefir beztu skilyrðin til þess að dæma um afleiðingarnar af uppsögn samnngsins. Stjórnin hefir sýnt áhuga sinn fyrir máli þessu og er það bezta tryggingin fyrir því, að samningnum verður sagt upp strax og kringumstæð urnar leyfa. Eden, utanríkismálaráðh. varð fyrir svörum og sagði, að ieiðtogar Bandamanna hefðu margsinnis tekið fram, að eng- iri málamiðlun kæmi til greina — aðeins um skilyrðislausa uppgjöf íiiönduheldanaa væri að ræða. Með töku Hammamet er möndulherinn klofinn í tvennt er annar helmingur lians aðal- lega fótgöngulið klemmt á ihilli 1. og 8 .hersins brezka og á það sér engrar undankomu auðið. Hinn hluti möndulhersins hefir Imappast saman á Bonhöfða og sækja nú Bretar að honum eft- er báðum strandvegunum, sem lig^j-a til höföans. Mæta þeir mjög lítilli mótspyrnu. í kvöld var sagt frá því að mikill reykjarmökkur stigi upp af höfðunum. Var álitið að þessi reykur stafaði ekki ein- göngu af loftárásum Banda- manna heldur væri líklegt að Þjóðverjar væru farnir að kveikja í birgðum sínmn áður en þeir gæfust upp. Þjóðverjar hafa reynt að komast undan á smábátum frá liöfðanum, en brezki flotinn heldur vörð um höfðann og hefir hann skotið marga báta í kaf oð aðrir hafa gefist upp og hafa margir fangar verið teknir, þar á meðal einn hers- liöfðingi, sem gert hafði tilraun til þess að komast á þennan liátt undan. Hafa nú alls veri.ð teknir 8 þýzkir hersliöfðingjar höndum í Tunis. Loftárásir á Pantel iaria og Sikiiey Flugvélar Bandamanna hafa gert þriðju stárárásina á Pantil- ariaey. Þá gerðu 400 sprengju- og Qrrustuflugvélar Banda- manna lloftárás á Marsalja á Sikiley og er talið að flugvöll- urinn við borgína hafi gersam- lega eyðilagst. Brezka stjórnin hefir sennt þeim Eisenho’wer, Alexander og Tedder yfirmanni flughers Bandamanna í Tunis kveðju- skeyti, þar sem liún lýsir aðdá- un sinni á framgöngu alls hers Bandamanna í Norður-Afriku. Manntjón 1. og 8. Jiersins. Atlee, varaforsætisráðherra Bretá hélt i dag ræðu og tal- aði um sigurinn í Tunis. Sagði hann m. a. að sigurinn í Tunis sýndi hve hægt væri að orka með góðri samvinnu Banda- manna. Attlee sagöi, að manmjón 1. hersins í Tunis, sem ávalt hefði átt í hörðum orustum væri alls 8400, en í síðustu bardög- unum 1200, og yrði það að teljast lítið miðað við kring- umstæðurnar. Mannsjón 8. hersins frá 20. april til 3. maí kvað hann 2400. Álitið að „UIven“ hafi rebist á tnnd- nrdufl. New York. IFRÉTT frá útvarpsstöðinni í Hörby í Svíþjóð er sagt, að kafarar, sem rannsökuðu, flakið af sænska kafbátnum Ulven hafi komizt að þeirri niðurstöðu, að hann muni hafa rekizt á tundurdufl. Kafararnir segja, að framhluti kafbátsins hafi lagzt saman á parti og á parti rifnað í sundur. New York. Útvarpið í Stokkhólmi hefir skýrt frá því, að skotið hafi ver- ið úr sænskum loftvarnabyss- um á þýzka flugvél, sem sást á flugi yiir Simrishamn í Suður- Svíþjóð 7. maí. Hefja Rússar bráðlega sókn? LONDON í gærkvöldi. ÚSSAR halda enn áfram Ioftsókn sinni gegn sam- göngumiðstöðvum Þíjóðverja. Undanfarna 10 daga hafa Rúss- ar hajdi^ uppi íoftárásum á Bryansk og Orel, þar sem Þjóð- verjar eru sagðir hafa mikinn liðssafnað. Fréttaritari einn í Moskva segir að bráðlega megi búasf við að Rússar hefji sókn við Orel. Við Novorossiisk halda Rúss- ar áfram árásum sínum á fjallastöðvar Þjóðverjar við borgina. fflððverjar byooia neö- anjaröarstöðvar viö Baupmannahöfn. New York. IUNITED PRESS fregn frá Stokkhólmi er skýrt frá því, að Þjóðverjar séu að gera sér stóreflis neðanjarðar bæki- stöðvar nálægt Kaupmanna- höfn, og sé ætlunin að nota þær sem bækistöðvar fyrir þýkza norðurherinn. Verkamenn eru sagðir kepp- ast svo við, að Danir hafa það að spaugsyrði, að þeir séu á leiðinni að koma aftan að her- sveitum Chiang Kai Sheks. Þjöðverjar kveöa npp fyrsta danðadðm sinn I Danmörkn. % 1 "" ' ""r New York. UNITED PRESS fregn frá Stokkhólmi hermir, að Þjóðverjar hafi nú kveðið upp fyrsta dauðadóminn yfir dönsk- um manni fyrir skemmdastarf- semi. Heitir sá dauðadæmdi Hans Petersen. Associated Prss frétt, einnig frá Stokkhólmi, skýrir frá því, að þrír danskir menn hafi verið dæmdir í lífstíðar- fangelsi af þýzka herréttinum fyrir skemmdastarfsemi. Oirand skipar land- stjóra f Tnnis. GIRAUD hershöfðingi hefir skipað Mast hershöfðingja sem landstjóra í Tunis. Mast hershöfðingi er f sjúkra húsi sem stendur, þvi að hann Særðist S orrustu fyrir nokkru, en þangað til að haiin getúr tekið! við enibæfti sínu muti Juin liershöfðingi gegna því fyrir hann. Juin er yfirmaður alls landhers Frakka í Norður- Afríku. De Lamina hershöfðingi hef- ir farið í skyndiferð til London, vegna samninga Girauds og frönsku stjórnarnefndarinnar, en er kominn aftur til Aísíh.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.