Alþýðublaðið - 12.05.1943, Síða 7
Miðvikudagur 12. maí
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Iðunnarapó-
tefci, sími 1911.
ÚTVARPID:
15,30—16,30 Miðdegistónleikar.
19,25 HljómplÖtur: Söngvar úr
ópexum.
20,00 Fréttir.
20,30 Erindi Skógræktarfélagsins:
Trjárækt við hús og al-
menningsgarðar (Hákon
Bjarnason skógræktarstjóri)
21,00 , ,Kling-klang-kvintettmn‘ ‘
syngur.
21,15 Upplestur: „Gæsastyrjöldin“
eftir Hans Fallada (Karl ís-
feld blaðamaður).
21,35 Hljómplötur: Valsar, leikn-
ir á harmoniku.
úeikfélag Reykjavíkur
sýnir Fagúrt er á fjöllúm kl. 8
í kvöld. — Orðið verður sýnt ann-
að kvöld kl. 8 og hefst sala að-
göngumiða í dag.
Leiðrétting.
í greinina á 4. síðu blaðsins í
gær hafði slæðzt villa. Stóð þar, að
björgunarsveitin í Grindavík hefði
bjargað fjórtán mönnum af áhöfn
Skúla fógeta, en átti að vera tutt-
ugu og fjórum mönnum.
Beikfclag Reykjavíkur
hefir beðið blaðið að geta þess,
að átt hafi pð leika Óla smala-
dreng kl. 5 í dag, eins og auglýst
hafi verið, en af sérstökum ástæð-
um gat Daði Hjörvar, sem leikur
aðalhlutverkið, Óla smaladreng,
ekki leikið í dag og neyddist því
félagið til að fresta sýningunni um
óákveðinn tíma. Verður nánar
auglýst síðar hvenær sýning á
leiknum fer fram, en sýningin í
dag átti að vera sú síðasta.
Iðnskólinn.
Nafn Bjargar Hermannsdóttur
hattasaumanema hafði fallið út af
fullnaðarprófslistanum, sem birtist
hér í blaðinu fyrir helgina.
Dýraverndarínn,
aprílheftið er nýkomið út. Efni:
Nokkur orð um refaveiðar, eftir
Njál Friðbjörnsson, Háleit, eftir
Óskar Stefánsson á Héðinshöfða,
Vagli Skór, eftir Gunnlaug H.
Guðmundsson, Harpa og Kári, eft-
ir Rakel Bessadóttur, Faxi, eftir
Bjarna Sigurðsson, Var þetta grun-
ur dýrsins eða vlssa? eftir Jón
Pálsson, Dýravinur, eftir Theódór
Nóason o. m. fl.
JllflTí
YUNDltfWyTÍlJ&mlNGM
Freyju-fundur í kvöld kl. 8.30
'í G. T.-Iiúsinu, uppi.
Skýrslur enibættisinamia.
Vígsla embættismanna og
venjideg fundarstörf.
Fjölmennið stundvíslega.
Æðstitemplar.
Leðurkjólabelti
oo gierbelti i miklu
ðrvali.
TOFT
Skólavorðustíg 5 Sími 1035
$SLaiip>aBM tnskiiF
s hæsta verði.
^Húsgagnavinnustofan \
Baidursgöíu 30.
B®E!8stSM8tr©rd tssn
- iá f&t • * . u
Ofiðiond fijörnssuo
UlræðiDB.
INN 7. april síðastliðinn
andaðist á Bíldudal Guð-
mundúr Björnsson búfræðingur
og kennári um langt skeið, 87
ára að aldri. Hami var fæddur
á Grónesi í Gufudalssveit 20.
marz 1856. Foreldrar hans voru
Björii Ólafsson, bóndi þar, og
kona hans Þorbjörg Ijósmóðir
Einarsdöttir. Guðmundur missti
föður sinn 8 ára gamall og fór
þá til vandalausra. Uppeldi
munaðarlausra barna var á
þeim tímum svo óMkt þvi, sem
nú tíðkast, að fæstir hinna
yngri manna mundu trúa því.
Þrátt fyrir það varð Guðmund-
ur suemrna Iiarðger og kjark-
mikill, og er hann varð fulltiða,
fór hann í vinnúmensku. Slík
voru þá kjör ungra mánna,
þeirra, er livorki höfðu auð né
óðöl að erfðum lekið. Vandist
hann snemma flestri þeirri
vinnu, bæði á sjó og landi, er
þá tíðkaðist, og þótti jafnán
góður liðsmaður, að hverju sem
hann gekk. Var vinnu hans
venjulega hagað þannig, að
hann var að heyskap og ann-
ari sveitavinnu á sumrum, en
stundaði sjómennsku á vetrum
ýmist frá iSteingrimsfirði eða
Isafjarðardjúpi og ýmist þorsk-
veiðar eða hákarlaveiðar og
lenti þá í margri svaðilför. En
oftast var þó litið i aðra hönd í
þá daga, iþótt mikið væri unnið,
og ekkí slízt hjá þéim, sem
vinnuhjú voru. Eitt sinn, er
liann fór á hákarlaveiðai’, var
hann svo snauður, að hann gat
ekki keypt sér ldifarföt út í
„túri.nn“. Ekki vildi hann þó
láta slíka .,smámuni“ aftra sér
fyrst skiprúm bauðst Iijá góð-
um aflamanni, og fór því af
stað eins og hann stóð. Vann
hann svo hlífalaus og gegndrepa
oft í frosti og hríðarveðri og
lagðisí Jiannig fyrir á Iivíldar-
stuildum sínum. Ekki kvaðst
hann neita þvi, áð sér hefði
stundum hrollkalt verið, ]iá er
hann vaknáði, en ef nógur liá-
karl hefði verið, Jiegar upp var
komið, hafi sér fljótt hlýnað og
liðið betur en stundum siðar,
þótt við ofnliita væri. Má af
]>es.s u sjá, hvílíkl hraustmenni
Guðnnindnr var á yngri árum,
þar sem slík aðbúð skyldi ekki
ríða honum að fullu.
Snemma var Guðmundur
bókhneigður rnjög og las á hin-
um fáu tómstundum sinum
allf, sem liann gat náð í, en
einkum það, er snerli , sögu
þjóðarinnar á fyrri öldum, og
var honum þó ekki sjaldan inn-
rælt sú skoðun, að hókvitið yrði
ekki í nskana látið. Fróðleiks-
þráiii var sterk, en efhi-ii lítil,
Það mún verið liafa á ái-unum
1886—89, að hann liælti sjó-
mennsku og tólc að stunda hú-
fræðinám. Fór liann þá á
húnaðarskólann í Ölafsdal og
lauk þar námi. Þá var skóla-
stjóri þar hinn þjóðkumii bún-
aðarfpömuður Torfi Bjarnason,
og minntist Guðmundur lians
jafnan með hinni mestu virð-
ingu og aðdáun.
. Stra.x og Guðmundur haf'ði'
lokið náini, réðsi liann sem hú-
fræðing.ur 111 ’Jjálknafjarðarr,
hrepps. Slaða húfra-ðings: j
lireppumim' var þá nokkurs
konar . vimutmeimska. Skylclu
þeir yistast til eins Ars i senn,
en hófðu þó engan vissan saaia-
stað, iieldur voru vissan tíma á
hverjum lia- sumar og vetur,
eftir efnúln hæiida og ástæð-
uni, unnu að jarðabótum og
hey vinúu á .sumrum, en stund-
uðu harnakennsiu á vetrum.
Arslaun þeirra voru um 200
krónur, en auk þeirra fengu
þeir kennaralaun úr landsjóði,
30 krónur(!) á ári, en þó þvi
að eins að þeir fengju góð með-
mæli sóknarprests og annarra
málsmetandi manna. Hamaðist
Guðmundur mjög að allri vinnu
og undruðust menn, hvílíku
verki hann fékk afkastað. Ekki
var þó sambúð hans við hina
eldri bændur ætíð sem æski-
legust, þvi þeir voru ærið
þröngsýnir og íhaldssainir á
fornar venjur, t. d. 15-16 stunda
vinnudag. Varð því ‘óvinsælt
mjög, er Guðmundur tók að
beita sér fyrir ýmsum 1‘ramfara
málum, svo sem stytting vinnu-
dagsins, hyggingu sundlaugar
og ýmsu fleiru. Féllust þeir þó
að lokum á styrttingu vinnu-
dagsins, er þeir sáu, hvijiku
feikiia verki Guðmundur skil-
aði á mun styttri vimiutíma en
almemit *gerðist. Nokkru síðar
var sundlaug byggð fyrir tilstilli
Guðmundar og sunira hinna
yngri inanna, er fylgdu honum
að máli.
Á vetrum fékkst Guðmundur
við harnakennslu og stundaði
hana af sama kappi og allt ann-
að. Varð það oftast íilutskipti
hans að hafa þau börn til
kennslu, er aðrir kennarar
höfðu gefizt upp við, og var.
undravert, hve þrautgóður liann
reyndist við þann starfa.
Haustið 1891 kvæntisl Guð-
muiidur Helgu Jónsdótjur óð-
alsbónda Johnsen á Suðureyri
við Tálkúafjörð. Bjuggu þau
fyrsí í Tungu, en árið 1899
fluttust þau að Botni i sömu
sveit. Átti Guðmúndur oft erf-
itt uppdráttar, er börpunum
fjölgaði, en með hans alkunna
dugnaði tókst honúm þó að
brjótast fram úr öllum erfið-
leikum. Öll voru börn Jieirra vel
gefin og mamivænleg. Þau voru
sem hér segir:
1. Björn, drukknaði á Tálkna
firði 1918.
2. Bárður, dó á Landakots-
spítala eftir uppskurð 16. cles
1922.
3. Jón Einis, ógiftur í Reykja-
vík.
4. Þórdís Jóna, gift í Reylcja-
vík.
5. Steinúnii Þorhjörg, gift í
Reykjavík.
6. Marta Ólafía, gift á Bíldu-
dál Ásmiuidi Jónssyni búfræð-
ingi og hreppstjóra í Reykjar-
firði.
Vorið 1920 hrá Guðmundúr
húi og fluttist að Bíldudal.
Vann hann ]iar almehna vinnu
á sumrum, en stundaði barna-
kenslu á vetrum. Helgu konu
sína misti h'ann 5. jan. 1927, og
var síðan til dánardægurs á
heimili Mörtu dóttur sinnar og
Ásmundar íengdasonar, og
naut þar í ellinni umönnunar
þessára góðu og háttprúðu
lijóna.
Guðmundur var mikill mað-
ur vexti og sköruglegur í fram-
göngu, en þó alúðlegur i við-
móti og tryggur og vinfastur.
Hann var maður hfeinn og
djarfur, og sagði meiningu sína
-liispurslaust liver seni í hlut
átli. Stjórmnál lét hailn nokkuð
til sín taka fyr á áiTun, og var
þá émdreginn fylgismaður
ffænda sins Björns Jónssoúar
ritstjöra, og með sjálfstæðis-,
málum landsins fylgdist hann
jafnan af mikliun áhuga.
Guðmundur var niaður góð-
uni hæfileikum búinH og fróð-
ur um margt ,einkum það er
Þessi þrjú sjóliðsforingjaefni, Leslie R. Heselton fró Dan
Diego, William R. Robletl frá East Detroit og Victor K.
Atkins frá Long Beact, Kaliforníu, sem nýlega útskrifuðúst
úr flolaháskóla Bandaríkjanna í Tecumseli, tóku hæst próf
af öllurii á þessu ári. Myndín var tekin í skrúðgarði
flotaháskólans.
snerti sögu þjóðarinnár. Eiimig
var hann ættfróður mjög og
samdi ýmsar ættartölur, ejjda
átti hann ýms Iieimildárrit í
þeirri grein. Barnakennslu
stundaði Iianii svo að segja ti.l
dánardægurs. Hann var heilur
trúriiaður alla æfi ,og hafði oft
áhyggjur af því hve líltil á-
herzla væri nú á ttímum lögð á
kristin fræði i harnaskólum
landsins. „Ég sé ekki betur,“
sagði hann, „en að verið sé að
bola kristnu fræðunum alger-
lega út úr skólunum sein liinu
eina ónauðsynlega.11
Ég, sem línur þessar rita
liafði lörig kynni af Guðmundi,
og kom oft'til hans, cn sjaldan
kom- ég þangað svo, að ekki
færi eg fróðari af fuiidi ha n ;
en ég kom.
Nú er Guðmundur horfinn og
samíölum olckar slitið. Vil ég
því að lokum kveðja hann með
þessum orðum „Iistaskáldsins“.
„Flýt þér, vinur, í fegri lieim;
krjúptu’ að fötum friðarhoðans
og fljúgðu’ á vængjum
morgunroðaiis
meira’ að starfa guðs um geim“
Blessuð sé íninning hans.
Bíldudal, 29. apríl 1943
Ingivaldur Nikulásson.
Takiiræiiír Valboroar-
ííiessiíeldar í
Glas læknir
eftir
Hjalmar Sbderberg.
New York.
SÆNSKA útvarpsstöðin í
Hörby sagði frá því, að
Svíar hefðu fylgt þeim sið í ár
sem endranær að kveikja Vál-
borgarmessubál til þess að
heilsa vorinu. Bál voru kveikt
við norður-, austur-, vestur- og
suður-landiamerki Svíþjóðar.
Útvarpið sagði enn fremur:
,,Með þessari björtu kveðju til
hinna dimmu landa sendum við
hlýjar hugsanir út yfir landa-
merkin til Norðurlandaþjóð-
anna. Okkur finnst það ótrú-
legt, að þessi landamerki skuli
nú vera lokuð, og að það fólk,
sem ætíð hefir estið svo nálægt
arninum hjá okkur, skuli nú
vera oss svo fjarlægt.“ í fregn-
inni var sagt, að fyrsta bálið
hefði verið kveikt við Hapar-
anda á austurlandiamerkjunum,
og að því hefði verið svarað
með þremur eldum frá Finri-
landi. Noregsmegin var bálið
kveikt við Halden, en það sem
að Danmörku ýissi við Helsing-
borg. Þaðan var send út þessi
kveðja: „Við réttum hendina
gegnum myrkrið yfir sundið til
Danmerkur. Þessi hendi er frá
fjölda Svía, sm vita, að þúsund-
ir vina þeirra í Danmörku fálma
nú í myrkrinu eftir útréttri vin-
arhönd. Við vitum, að tilfinnxng
ar beggja á þessum árum eru
hlýrri í hvors annárs garð en
íiokkru sinnj fyrr.“