Alþýðublaðið - 22.07.1943, Síða 5
Fimmtudagur 22. júlí 1943.
ALÞYÐUBLAeiÐ
annnár.
Hún á að vekja athyglina.
Amerísku listamennirnir Ham Fisher, Russel Patterson og
Bradshaw Brandwell völdu leikkonuna Jinx Falkenburg,
sem er af spænskum ættum til þess að hafa myndir af á
götuauglýsingum, sem eiga hvetja fólk til þess að leggja
fram krafta sína í þágu sigursins í styrjöldinni. Á myndinni
sjást þeir vera að athuga hvernig leikkonan tekur sig út í
ramma, því hún á að vekja athygli vegfarendanna, þar sem
auglýsingarnar með mynd af henni verða hengdar upp.
\
s
S
V
*
s
s
s
s
s
s
s
S
s
s
s
FTIRFARANDI GREIN
er útvarpsfyrirlestur,
sem hinn þekkti brezki blaða-
maður og þingmaður, Ver-
non Bartlett. flutti í brezka
útvarpinu fyrir skömmu.
Greinin er þýdd eftir tímariti
brezka útvarpsins, The List-
ener.
FYRIR réttum tveimur mán-
uðum var ég mjög óvænt
viðstaddur heræfingu eina/
Eldsprengjur sprungu um gjör^
vallt svæðið. Á strætinu var
mergð hermanna, sem komu út
úr fylgsnum sínum, huldum
reykjarsvælu, með brugðna
byssustingi og vígalegir á svip.
Allt þetta kom mér mjög á ó-
vart, af því að það fór fram í
litlum bæ í Kanada, inni í
miðju landi í um það bil 1500
mílna fjarlægð frá úthöfunum
báðum, Atlantshafi og Kyrra-
hafi, eða í að minnsta kosti 4—5
þúsund mílna fjarlægð frá öll-
um orrustusvæðum, sem máli
skipta.
Ég verð að játa, að mér kom
það nokkuð kátlega fyrir sjónir,
að sjá menn vera að gera sér
leik að því að færa stríðið þann-
ig heim að húsdyrum fólksins.
Og mér fannst það ekki nema
eðlilegt, þó að fólk, sem lá úti í
gluggunum og horfði á aðfar-
irnar, væri ekki sérstaklega al-
varlegt á svipinn, þar sem
landsbúum virtist ekki bráð
'hætta búih af eldsprengjuregni
vegna fjarlægðarinnar frá
stöðvum óvinanna. En svo. þeg-
ar ég fór að hugsa málið nánar,
fannst mér þetta tiltæki, að
láta fólkið gera sér ljóst, að það
ætti í ægilegri heimsstyrjöld,
annarri á öldinni, mjög svo> eðli-
legt og raunar aðdáunarvert.
Vér, sem búum á Bretíandi, þar
sem hættumei'ki og sprengju-
regn er daglegur viðburður, er-
um að vissu leyti hamingjusam
ir menn. Sameiginleg hætta
þjappar þjóðinni saman og létt
ir henni byrðar harðræðis og
skorts. Það er erfitt, og raun-
ar ekki skynsamlegt, að gera
tilraun til að gera upp á milli
þeirra fórna, sem þjóðir banda-
manna, hver um sig, hafa fært
í þessu stríði. En skerfur sá, sem
Kanadamenn ,hafa lagt á meta-
skálarnar, án þess að bráð og
augljós hætta hafi knúið þá til
þess, er vissulega miög eftir-
tektarverður, og er þá vægt að
orði kveðið. ,
Kanada er þrjátíu sinnum
stærra land en Bretlandseyjar,
meira en helmingi stærra en
Indland og helmingi stærra en
Bandaríkin. En íbúafiöldi þess
er tæpur einn tíundi hluti af í-
búafjölda Bandaríkjanna:
Helmingur þessa fólks býr á
svæði, sem er innan hundrað
mílna fjarlægðar frá tveimur
járnbrautum, sem liggja yfir
þvera álfuna. Og sums staðar
búa níu tíundu hlutar þess á
svæði, sem er innan tvö hundr-
uð mílna fjarlægðar frá landa-
mærum Bandaríkjanna. Utan
þessa landssvæðis eru flæmi,
sem ná yfir hundruð mílna, al-
gerlega óbyggð. Meira að segja
meðfram járnbrautunum er
sums staðar strjálbýlt á stórum
svæðum.
Eftir að ég hafði ferðazt
klukkutímum saman um fjöll
og firnindi, um vötn og skóga,
kom ég til lítils bæjar, sém var
við fallega silungsá. Ég lét orð
falla á þá leið við einn íbúanna/
beina og senda þær áleiðis aust-
að gaman væri fyrir börn að
alast upp á þessu landi. „Haldið
þér það?“ sagði maðurinn, og
kenndi beiskju í rómnum.
„Hvaða örlög haldið þér að bíði
barns, sem reikar inn í skóginn
og villist þar?“ Þá varð mér það
allt í einu ljóst, að mikill hluti
Kanada er enn á frumbýlings-
skeiði.
Fýrir nokkrum vikum dvald-
ist ég lengi dags í bandaríksku
flugbækistöðinni í Edmonton,
því að ég þurfti að bíða hag-
stæðs veðurs til þes^s að fljúga
norður til Alaska. Ég vil ekki
segja, hversu margar sprengju-
flugvélar flugu þar um, meðan
ég sat um kyrrt, því að það er
hernaðarleyndarmál, en þær
voru margar. Það er ekki mikil
von um björgun, ef flugvél
hrapar á leið sinni þangað norð
ur eftir, en ekki virtust flug-
mennirnir hafa miklar áhyggj-
ur út af því.-En þeir höfðu gam-
an af að minna mig á, að frá
Alaska liggi gagnvegir til
Tokio. Ef til vill er það ekki
rétt, en víst er um það, að þaðan
er stytzta leið til Sovétríkjanna
frá Ameríku og til illviðrabæl-
isins á Aleuteyjum, sem hafa þó
hina mestu hernaðarlega þýð-
ingu. Eftir fáeinar klukkustund-
ir myndu flugvélar þessar vera
komnar til borgarinnar V/hite
Horse, sem gullleitarmenn
byggðu í gullæðinu í Klondyke
árið 1898. Fáum klukkustund-
um seinna mundu þær svo koma
til Fairbanks, þar sem mest at-
hafnalíf er í Alaska, enda liggur
borgin við norðurenda Alaska-
vegarins. Flugvellirnir, sem
auðvitað hafa mest framtíðar-
gildi, voru lagðir af Kanada-
mönnum, en þeir eru undir um-
sjá Bandaríkjahersins. Kanada-
msnn veittu Bandaríkj amönn-
um rétt til að leggja vebinn
gegnum land sitt, og er það áð-
ur óheyrt dæmi um samvinnu
og gagnkvæmt traust á milli
þjóða. Að styrjöldinni lokinni
eignast svo Kanada veginn.
Vegur þessi er risafyrirtæki,
sem ráðizt var í, þegar líkur
bentu til, að mikil hætta stafaði
af því. að Japanir gætu ráðizt
á sirendur British G-olumbia af
sjó og lagt þær undir sig. Veg-
urinn er 1600 mílur á lengd og
liggur á löngu svæði yfir land,
sem er hart og greitt yfirferðar
á veturna, en viðsjált og fenjótt
á sumrin og enn verra í leysing-
um á ‘vorin. Á leiðinni eru
rösklega tvö hundruð brýr.
Margar þeirrá sópast óhjá-
kvæmilega burt í hverjum vor-
leysingum. Á einum stað að
minnsta kosti liggur vegurinn í
meira en 4000 feta hæð. Tíu
þúsundir hermanna og sex
þúsundir óbreyttra borgara
unnu að lagningu hans. Og hon
um var lokið á rétt rúmlega
sex mánuðum. Að styrjöldinni
lokinni verður hægt að ferðast
í bifreiðum alla leið frá Buenos
Aires til Lissabon með því að
fara aðeins tæpra 40 mílna leið
í ferju yfir Beringssund. Og
maður getur svo sem gert sér í
hugarlund gremju veiðimann-
anna og gullleitarmannanna,
sem una svo vel einverunni, að
þeir hafa kosið að setjast að í
þessu hrikalega og eyðilega
landi.
Ég átti tal við fjölda Banda-
ríkjamanna, sem unnu við
vegarlagninguna. Um veturinn
urðu þeir að vinna í 50 stiga
frosti, en á sumrin áttu þeir við
að stríða i feiknastórar og á-
leitnar moskitóflugur og mý-
varg. Þeir kunnu frá fjölmörg-
um sögum að segja um þessi
kvikindi. Til dæmis: Tveir
menn, sem unnu á flugvelli,
dældu nokkur hundruð gallón-
um af benzíni í eina moskitó-
fluguna, en svo áttuðu þeir sig á
því, að þetta var ein af sprengju
flugvélunum þeirra. Margir
þessara manna, sem unnið hafa
sex mánuði við veginn, hafa þá
sögu að segja, að þeir myndu
ekki taka í mál að halda því á-
fram, þó að þeir fái 40 pund
(ca. 1000,00 kr. íslenzkar. Þýð.)
á viku í laun. En þeir hafa unn-
ið þrekvirki, sem gerir það
kleift að hagnýta stór ný land-
svæði í Kanada, landsvæði, þar
sem hægt er með hjálp tækn
innar og vísindanna að foúa líf-
vænleg skilyrði fjölda fólks.
Sex hundruð mílur frá White
'Horse eru olíulindirnar við Fort
Norman. sem liggur við Mac-
kensi-efljótið. Menn virðast ekki
vita, hversu auðugar þær eru,
enda hefir það engu máli skipt
fram að þessu, því að engin
tök hafa verið á að hefja þar
vinnslu hennar. En á næstunni
verður lokið við pípulagningu
alla leið frá Fort Norman til
hreinsunarstöðvarinnar í White
Horse, svo að herafli Banda-
ríkjamanna í Alaska þarf ekki
að flylja að sér olíur framveg-
is. Eftir stríðið verður svo hægt
að flytja olíuna stutta leið með
eimreiðum frá White Horse til
hafnarborgarinnar Skagway.
Enginn getur spáð fram. í tím-
ann um það, hvað þessar fram-
kvæmdir muni siga mikinn
þátt í því að tengja saman austr
ið og vestrið, en allar líkur
benda til þess, að Kanadamenn
hafi rétt ao mæla, er þeh halda
því fram, að hinar miklu flug-
leiðir framtíðarinnar muni
úggja yfir skóga og freðmýrar
og — vil ég bæla. við — hina
frjosömu d.ni í norðanvprðu
landi þeirri.
Ef við bregðum okkur svo
yfir á strönd Atlantshafsins,
sjáum við að sams konar breyt-
ingar eru þar í uppsiglingu.
Þegar er hafin bygging flug-
stöðvar, sem talið er að muni
verða stærsta flugstöð í víðri
veröld. Og hún verður alls ekki
þar, sem flestir búast við að
hún verði, — nálægt einhverri
stórborg eða í einhverju þétt-
býlu landi. Hún verður á send-
inni sléttu, sem liggur að ó-
byggilegu landi á Labrador.
langt fyrir norðan leiðir þær,
sem á friðartímum eru farnar
yfir Atlantshafið, en ekki fyrir
norðan flugleiðir þær, sem
liggja ,yfir norðurheimskautið
og valda munu aldahvörfum í
flutningum loftleiðis, þegar
stríðinu lýkur. Þetta flugstöðv-
arstæði uppgötvaði Kanadamað-
ur einn í júlímánuði árið 1941.
Um fjögur hundruð milljónum
punda hefir verið varið til bygg
ingar þessarar flugstöðvar
fram að þessu. Kanadamenn,
Bretar og Bandaríkjamenn
standa í sameiningu straum af
þessum útgjöldum. Hún er að
minnsta kosti míla á lengd, og
kanadiskar hersveitir héldu
henni snjólausri í allan vetur.
Hún mun verða eins þýðingar-
mikil fyrir flugvélaflutninga
Ameríkumanna’ til Evrópu eins
og Fairbanks í Alaska er orðin
fyrir flutninga þeirra til víg-
stöðvanna á Kyrrahafi.
Flugflutningadeild Banda-
ríkjahersins, sem nýtur hag-
ræðisins af þessari stöð, hefir
þegar lagt drög að því, að flytja
helmingi fleiri flugvélar til
Evrópu á þessu ári en þeir fluttu
árið 11942. Þegar er árangurinn
orðinn svo góður, að á sólar-
hring hefir verið unnt að veita
móttöku meira en hundrað flug-
vélum, veita áhöfnum þeirra
ur um haf. Ég efa það mjög,
að okkur Bretum sé ljóst, hvað
flugsamgöngur eru mikilvægar
fyrir lönd, sem eru eins stór og
Kanada, og hverju þær hafa
þegar áorkað í Kanada. Það eru
þrjátíu og tvær flugdeildir úr
kanadiska flughernum fyrir
handan hafið nú, en fyrir hvern
EG HEF NOTAÐ HVER.1A
stund, sem af er sumrinu, er
ég hef átt afgangs, og jafnvel
fleiri, til þess að fara burt úr
bænum. Eg hef flúið hávaðann,
umferðaöngþveitið, bifreiðakös-
ina, ástandið og rykið. Og ég er ný
kominn úr 5 daga ferð til frið-
sæls staðar, þar sem ekkert á-
stand var ,engin erlend bifreið,
enginn hermaður, og enginn her-
mannakofi. Eg hef ferðast með
skipi og bátum, og með stórum
farþegavögnum. Eg hef hitt fjölda
fólks, og við höfum sungið sam-
an, myndað hópa, „hristst saman“
eins og sagt er, og orðið vinir, án
þess að þekkja hvort annað.
ÉG VEIT EKKI, hvort það er
rétt, en ég held helzt að hætt sé
að syngja erlenda slagara á þess-
um ferðum, að minnsta kosti hef
ég aldrei heyrt sungið eins mikið
af ættjarðarkvæðum eins og nú.
Hvað veldur því? Mér datt í hug,
áð þjóðkórinn valdi hér nokkru
um, en vel getur líka verið, að
andófið gegn ástandinu eigi í þessu
snarasta og bezta þáttinn, án þess
þó að menn séu sér þess meðvit-
andi.
OG, HVAÐ HEF ÉG HITT
marga, sem hlökkuðu að koma
hingað heim í argið? Þeir eru
ekki margir. Eg hef hitt forstjóra
og ritstjóra og alþingismenn,
verkamenn, sjómenn, skrifstofu-
]( menn, verzlunarmenn, saumastúlk
einn Kanadamann, sem er í
þessum deildum, eru 11 Kanda-
menn í brezka flughernum.
Með öðrum orðum, meira en
fjórðungur áhafnanna í brezka
flughernum eru Kanadamenn,
— menn sem komnir eru frá
hinum afskekktustu bænda-
(Frh. á 6. síðu.)
ur, já, blessaðar saumastúlkurnar,
bókstaflega allar stéttir manna.
Öll rómuðu þau kyrrðina í sveit-
inni, móttökurnar þar og hörmuðu
argið í Reykjavík, ófriðinn, ástand-
ið og tildrið. Hernámið hvílir eins
og mara á okkur!
ÉG FER EKKI að þessu sinni
að lýsa þeim áhrifum, sem ég varð
fyrir í sveit og á sjó, en þeir, sem
hafa farið eitthvað, slcilja mig.
Við gleymum því seint og erum
strax farin að hlakka til orlofanna
næsta sumar. En eitt vil ég minn-
ast á, sem þarf að bæta: Óstund-
vísin er mikill löstur hjá okkur,
íslendingum, og að gæta ekki
stundvísi í áætlunarferðum er al-
veg' óþolandi. Jafnvel þeir, sem
hafa auglýst áætlanir með margra
mánaða fyrirvara leyfa sér að
fylgja þeim ekki. Áætlunum á að
fylgja bókstaflega og fullkom-
léga, hvernig sem á stendur. Þar
kemur ekkert til afsökunar. Bif-
1 reið á að leggja af stað á slaginu
og skip>á sekúndunni, hvorki fyrr
né seinna, en á hinum rétta tíma.
ÞETTA ER EKKI GERT. Eg
mun, ef til vill síðar, geta ein-
stakra dæma um þetta og krefjast
þess, að þeir, sem brotlegir eru,
séu sviptir sérleyfum sínum. Fólk-
ið getur ekki krafizt, að beðið sé
eftir því. Þeir, sem koma of seint,
verða að stánda eftir. Þeir geta
sjálfum sér um kennt eða þeim
Framhald á 6. síðu.
Um sumarferðalögin og friðinn í sveitinni, flóttann frá
„ástandimi“. — Þegar fólkið „hristist saman“. — Hætt-
nm að syngja slagarana. — Einn lýsir dvöl sinni og kveð-
nr um sveitasæluna og Bleik sinn.