Alþýðublaðið - 05.08.1943, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.08.1943, Blaðsíða 1
Útvarpið: 2(1,20 Útvarpshljómsveit- in (Þór. GuSm. stjórnar..) 20,50 MinriisverS tíðindi (Jón Magnússon fíl. kand.).. XXIV. árgangur. Fimmtudagur 5. ágúst 1943. Tilbpning um atvinnnnlejrsisskráningn. Hér með tilkynnist að atvinnuleysisskráning Samkvæmt ákvörðun laga nr. 57 frá 7. maí 1928, fer fram á Ráðningarstofu Reykjavíkurbæjar Bankastræti 7 hér í bæ, dagana 4., 5. og 6. ágúst þ. á. og eiga hlutaðeigendur, er óska að skrá sig samkvæmt lögum að gefa sig þar fram á af- greiðslutímanum. Kl. 10—12 f. h. og 1—5 e. h. Reykjavík 4. ágúst 1943. Borgarstjórinn í Reykjavík. fiistihúsið á Langarvatni hættir allri greiðasölu'til tjaldafólks og ferðamanna frá 8. ágúst, sökum við- gerðar á rafstöð, Laugarvatnsskólans. Gistihússstjórinn. HAraraviina. Nú þegar vantar múrara til múrhúðunar og annars við hitaveituna. Hðjgaard!& Scbnltz A.s. Bifreiðaviðgerð Laghentur maður óskast nú þegar til þess að vinna að bifreiðaviðgerðum. Bifreiðastöð Steindórs. Upplýsingar kl. 4—6. Vaskaskinn Sérstaklega hentug til aS fægja|;með bæði hús- gögn og bila. Heildsölubirgðir fyrirliggjandi. r * % U'ÐMUND U R ÓLAFS S O N* C 0! Anstnrstræti’l 4. — Síml 5904.] Ennpá fæat hið góðkunna teppa- fílt. Sparið nýju teppin. — Aukið endingu hinna gömlu. Jón Sívertsen Sími 2744. Mig vantar mann tii aðstoðar við af- greiðslustörf. Steindór Einarsson, Viðtalstiml kl. 4—6. Hefl opnað aftnr eftir sumarfríið. Tek nú á móti pöntunum aftur. Fjöl- breytt úrval af .fataefnum fyrirliggjandi. Mrhallur Friðfinnsson, klæðskeri, Lækjargötu 6A. Sími: 5790. Einhleypur eldri maður óskar eftir herbergi. Má vera lítið Afgr. visar á. í fjarveru minni til 22. þ. m. sinnir hr. Eirikur Björns- son læknir sjúkravitjun fyr- ir mig. Bjarni Snæbjörnsson ^Kaupum tuskui* - hæsta verði. n 179. tbl. 5. síðan ílytfir í dag og á morgun grein um hershöfðingjana, sem ráku Rommel út úr Afríku. Skrifstofnmaðnr Bifreiðastoð Steindórs Það'er ekki hægt að fylgja&t með í íslenzkum þjóðmál- uml'nema að ilesa Ti m Simar 2323 og 23S3. VIKUR HOLSTEINN EINANGRUNAR- PLÖTUR Fyrirliggjandi. Veggfóður getur fengið atvinnu nú þegar. Hinar vinsæln ferðjr Stelndórs!: Norðnrferðirnar Næstu hraðferðir til Akureyrar um Akranes eru næstkomandi langardag, nðaadag og fintudag Farseðlar seldir í Reykjavík á skrif- stofu Sameinaða í Tryggvagötu, sími 3025, opið kl. 1—7 e.h. Farmiðasölu á Akureyri annastBif- reiðastöð Oddeyrar, sími 260. pétur pétursson f „Hmsmiíhis filersllpun & speglagerð; Sími 1219. Hzifnarstræti 7. yr Laugavegi 4, &ími 2131 Matarstell með djúpum og grunnum diskum alls 59 stk. Héðlnshðfði b.f. Aðalstræti 6 B. Sími 4958. SMIPAUTGERÐ \\ RtHISINS „Þór“ fer samkvæmt áætlun á Snæ- fellsnes og Breiðafjarðarhafnir föstudaginn 6. þ. m. Vörumót- taka í dag. Baldnrsgðtn 30. Dfisimdír vita, að ævilöng gæfa fylgir hringunum frá SIGURÞÓR Buffet og eikarborð óskast keypt. Upplýs- ingar 1 sima 3600.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.