Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Main publication:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 13.10.1935, Page 3

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 13.10.1935, Page 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Reidar Levlie: IL'YRIR hálfum mánuði síöan braut ég heilann um það, hvort hvítum mönnum væri kleift -aö brjóta sér braut gegnum hinn ömurlega og ógreiðfæra frrnn- skóg, sem blasti við augum mér. Þessar einkennilegu súlur, sem viö mér blöstu, líktust engum trjám, sem ég haföi áður séð, og í svip virtist sem löng og digur reipi héngju niður úr trjákrón- íunum. Líanarnir eru þó ekki bein- líþis reipi, en fveir eru miklu sterkari en nokkur reipi, pað sá- ’tan við, I>egar einn Indíáninn Vann ekki á líana með öxinni sinni, sem er þó eina vopnið, sem vinnur á þessari ólseigu 'vefju. Við vorum á leið upp að fjall- tendi nokkru, sem gnæfði við teönin, og líktust tindamir sykur- tappum. Hér átti Ths. Hamilton, finglendingur að ættemi, heljar- tnikinn búgarð. Harrn var mjög -skapbráður maður,' ef á móti blés, *en að öðru leyti var hann stoemti- tegur maður og fyndinn í við- fæðum. Það voru verkamenn Þans — innfæddir Indíánar —, seni ruddu okkur brautina, því við höfðum nú einu sinini á- fcveðið að komast upp á fjalls- Snípuna, til þess að fá dálitla ötsýn yfir fmmskóginn. Það væri langt mál að s'kýra frá öllum Þeim erfiöleikum, sem urðu á 'Okkar, áður en við komumst ^PP á hæsta tindinn og sáum yfir írumskóginn, sem leit út eins og Srænt bylgjandi haf. Sv o langt sem augað eygði sást ekkert ann- að en skógarþykknið. Hamilton benti norður yfir irumskóginn og sagði: Einhvers staöar þarna norður frá getið þið ^ til vill komist að raun um það, Þvað valdið hefir hvarfi Faw- ^tts hershöfðingja. ítetta lét í eyrum okkar sem á- skorun um það, að leysa þessa ráðgátu. Það var þó ekki svo, aö Hamil- ætlaðist til þess að við ædd- inn í frumskógana án nokk- ®trrar fyrirhyggju. Það, sem Ham- dton átti við, var það, að hann áliti að Fawcett væri ennþá á lífi. Við stóðum þarna í steilkjandi S()larhita og fanst sém kalt vatn -^Ýhui niður bákið á oklcur. Það ^ér hrollur um okkur af eftirvænt- ktgu. ^iargir álíta, að það sé auðvelt fá Indíána til þess að táka Þátt í slíkum leiðöngrum sem Græna vítið-III. ; ,, i 9 T T É R birtist þriðja bréf Reidars Lóvlies frá ■*■ •*■ frumskógum Brasilíu. Skýrir hann frá því, er hann og félagar hans hitta ,,curandeiro“ nokk- urn eða Indíánagræðara. þessum. En það er þvert á móti. Það eru naumast tíl hjátrúar- fyllri og erfiðari mannverur á þessari jörð en Indíánar. Auk þess heimta þeir mikið kaup. Nú höfðum við séð yfir hið ægi'lega græna víti, og því leng- ur sem við horfðum á það, því meir langaði okkur til að leggja tafarlaust af stað. Sjö klukkustundum síðar vor- um við búnir að fcoma okkur þægilega fyrir í hægindastólunum á veggsvölunum á húsi Hamil- tons. Nú áttum við í fyrsta sinn að kynnast curandeiro, ósviknum Indíánagræðara. Þessir græóarar ganga um I gauðrifnum buxum og í sfcyrtum, sem þeir hafa, án rninsta samvizkubits, stolið fyr- ir nofckrum klukkustundum síð- an. Þeir eru ákaflega kærulaus- ir um eignarréttinn, og þegar þeir hafa stolið einhverju, skyrtu, stíjgvélum, hatti eða einhverju því um líku, þá er ekki um annað að ræða, en að eigandinn reyni að stela þýfinu aftur við fyrsta tækifæri. Ég hafði fengið senda gúmmískó frá Osló. Þessir gúmmískór höfðu fundið alveg sérstaka náð fyrir augum hinna innfæddu. Sá fyrsti, sem náði tangarhaldi á skónum, varlétta- drengurinn. Hann gekk á þeim heilan dag og þóttist páfalega klæddur til fótanna. Daginn eftir hafði ég „stolið“ skónuni aftur, stráfcurinn bara brosti og lét sem ekk'ort væri. Daginn eftir hafðl «mnar af I>eim innfæddu fclófest slköna og þannig fór, að eigandi sikónna hafði þá aðeihs á fótunum annanhvom dag. Góð siðfræði! Það er árangurslaust aðhegna Indíánunum fyrir þetta hnupl, því að þeim finst jafnsjálfsagt að munum sé stolið og að eigandinn fái þýfið aftur. Oft ber svo við, er þeir sfcila aftur þýfi, að þeir ypta öxlum, eins og þeir vilji segja: „Það var þá árangurs- laust.“ Þeir hafa mifcla ágirnd á siikiskyrtum, svo að við verðum að hafa fullar gætur á fclæðnaði okkar. Meðan við sitjum þarna á vegg- svölunum, fcemur einn af ráðs- mönnunum ríðandi. Hann hefir riðið óraveg, því að það eru eng- in smáræðis svæði, sem eigendur brazilinsfcu búgarðanna ráða yf- ir. Þúsundir kvikfjár eru á beit um endalausar flatnesikjumar. Kvifcféð deyr í hTönnum af alls k'Onar sjúkdómi, segir yfirmaður kúrekanna, og enginn veit nein ráð við því. Gömlu beljurnar þola vel sjúkdóminn, en það eru eink- um yngri tarfarnir, sem lítið þola. Þeir falla um koll unnvörpum og liggja steindauðir. Þetta fyr- irbrigði er ósfciljanlegt, jafnvel þeim, sem gamlir eru í hettunni sem kúrekar. 1 nokkra daga ríð- um við um merkurnar og sjáum nautpeninginn liggja eins og hrá- viði steindauðan. Alt er reynt til þess að fcomast eftir því, hvaö valdi þessum sjúfcdómi, en ]>að er árangurslaust. Jafnvel Hamii- ton, sem þó er gæddur hinu brezka rólyndi, er mjög niður- beygður. Við erum komnir 15 míl- ur út í eyðimöfkina, og okkur virðist dýrin, sem þar eru, dkki haldin neinum sjúkdómi. Þetta er leiðinlegt verk, því að búpening- urinn sfciftir Iiúsunduni. En kú- rekarnir eru duglegir og vinnan er ágætlega skipulögð. Skyndilega kemur kálfur hlaup- andi. Hann nernur staðar, hristir höfuðið og veltur um fcoll stein- dauður. Sjúkdómurinn er þá kom- inn hingað út. Menn hrópa hver í kapp við annan og alt sýnist vonlaust. Það þýðir gjaldþrot fyr- ir eigandann, ef dýrin deyja eins og flugur. Máiið er rætt' við eldinn um kvöldið. Alt í einu sést aldraður Indíáni fcoma ríðandi. Hann er á flæfcingi í atvinnuleit. Hann bros- ir ógeðslega og bendir á kálfinn, sem við erum að rannsaka. Svo hristír hann höfuðið og segir, að við sfculum bíða til morguns. Þá. ætlar hann að reyna að hjálpa dkkur. Hann fullvissar 'Okkur um það, að þetta sé ekki neinum sjúkdómi að kenna, heldur séu nautín haldin af „illum anda“. Okkur til mikillar undrunar lítur svo út, sem Hamilton beri traust til þessa Indíána og við höldum til móts við kúrekana daginn eftir fullir eftirvænting- ar. Dýrin virðast una vel á beit- inni og ekki virðist neinn sjúk- dómur á meðal þeirra. Að lok- um óskar Indíáninn eftir því, að kúrekarnir nái fyrir sig ákveðn- um kálfi, sem hann bendir á. Tveir kúrekar ná kálfinum og Indíáninn biður um sög. Við horfum hver á annan meðan öldungurinn byrjar að saga vinstra hornið af dýrinu. Eftir langan tíma er hann loksins búinn að ná horninu af. Síðan tók hann töng upp úr vasa sínum og okkur til mikill- ar undrunar dró hann slógið út út horninu. 'Hann segir okkur, að slógið sé orðið svo stórt, að það sé farið að vaxa inn í heil- ann og sé ekkert hægt við því að gera. Hann áleit að eftir til- tekinn dag yrði stanz á þessum faraldri. Þetta skeði í raun og (Frh. á 7. síöu.) Verð viðtækja er lægra hér á landi, en í öðrum löndum álf- unnar. Viðtækjaverzlanin veitir kaupendum viðtækja meiritryggingu um hagkvæmviðskifti ennokkur önnur verzlun mundi gera, þegar bilanir koma fram i tækjunum eðajóhöpp bera að höndum. Ágóða Viðtækjaverziunarinnar er lögum samkv. eingöngu varið til reksturs útvarpsins.almennrar útbreiðslu þess ogtil hagsbótaútvarpsnotendum. Takmarkið er: Viðtæki inn á hvert heimili. Ifiðtæklaverzlso ríkisins, Lækjargötu 10 B. Sími 3823.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.