Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 24.10.1937, Síða 1
SUNNUDAGSBLAÐ
ALÞÝÐUBLAÐSINS
rV. ARGANGUR SUNNUDAGINN 24. OKT. 1937. 43. TÖLUBLAÐ
Um íarflelda á I'ílardi.
Þegar eldhnettir sáust liggj-
andi eins og maurildahrúgur.
Meðal höfuðskepn-
ANNA er eldurinn sá allra
Dytsamlegasti, [>ví án hans kunaa
pær ei, né nokkur hlutur af þeim
sam»3ttur ab viáhaldast. En þar
aftur á móti verður ha-nn sá
all.a skaðsamlegasti þá illa er
með hann höndlað, eða þá sjálf-
ur náttúrunnar harra lætár sér
þóknast að hleypa honum laus-
tum, til að straffa vondar at-
hafnir mannama. Patta eldsins
skaðræði er svo kunnugt í nátt-
úrunni, að menn, dýr og skrið-
kvikindi flýja og forða sér gjarn-
an fyrir han? bruna, og að sú
■skynsemdarfu!Ia skepna, sem er
maðurinn, tæki sér hér af bstri
eftirþanka og viðvörun, að
styggja sinn Guð og herra. Hefir
hann samlíkt sér, það er, sinni
réltferðugri reiði ylir syndinni,
við einn fortærandi e!d (Dvt. 4,
24.), sem oftsinnis verður ítrekað
I heilagri skiift, og helvítis kvöl-
um, sem fyrirbúin er og hóíuð
öllum iðrunarlausum manneskj-
um, við e!d (Math. 25.—41.) og
við dýki, sem vellur af e’.di og
Ibrennisteini (Opinbe unaib. 19).
Sitt hei'aga lögmál gaf hann út
með eldingum cg reiðarþrumum,
til merkis um hans brennandi
vandlæti við þá, sem það yfir-
troða. Svo þegar þrálátir menn,
með sínum syndum, hafa upp-
egnt hans reiði yfir sig, hefir
hann tíðum heimsótt þá með að-
skiljar.l>gu eldstraffi og eyki'egg-
ingum, stundum af hi.mni með
sk ujgeldi og reiðarslögum,
stundum með hernaðareldi, sem
Uppbrent hefir hei’.ar byggðir og
borgir. Slundum hefir til straffs
komið eijin vangæzla mannanna
á eldinum. Að ég ei tali um þá
drykkjurútar hafa kveikt e’.d í
sjálfum sér með of miki'.li vín-
diykkju. Stundum hefir jörðin' í
sundu sprungið og af sínutm iðr-
um eld tillátið að eyðileggja
RIT UM JARÐELDA Á ÍSLANDI," heitir stórmerk bók
sem Markús Loftsson bóndi á Hjörleifshöfða hefir
ritað og safnað i. Bók pess kom upphaflega út 1880, en önn-
ur útgáfa henar aukin og endurbætt, kom út 1930 á forlag
ísafoldarprentsmiðju. Margt i bók pessari er eftir Markús
sjálfan, en surnt eftir aðra. Kafli sá. er hér birtist, um Skaft-
árgosin 1783, er eftir Jón Steingrimsson prófast og néfnist:
„Fuilkomið skrif um Siðueid.n Framhald verður i næsta blaði
meon, fénað og byggðir og land-
pláss, hver dæmi öðrum eru Ijós-
a i af hsilagri sk i’t, allmörgum
sagnabókun og frásögnum, en
hér þuríi b?ví:ingar til að færa.
Pó hefi: spekia Gaðs því all-
o!t svo tilhajað, að hún hefir
vemdað og leitt sín böm mitt
úr þei n voða oj þynnt þeim, er
hún vill frslsa og unna lengri
tíma til yrirbóíar, eins og hér
urðu nú til auðsjáanleg dæmi.
Eæði þessar og aðrar frásagnir
uni' D.ottins hegningar eru þess
vegna uppteiknaðar, að menn
taki sér því heldur þar á vara
að egna yíir sig Guðs fordæm-
andi reiðisld nokkru si.ini. —
Pví hafa vorir (i Guði sælu)
biskupar látið fjórum sinnum,
1558—1617 og 1749, á pren.t út
ganga historíuna um foreyðslu
Jerúsa'emsborgar, sem írest part
skeði nreð eldi og blóðsúthe’l-
ín,ju, að það skyldi vera, sem
sjilfir þedr segja, öllum athuga-
lausum og iðrunarlausum til
uppvakningar og skeilfingar fyrir
Guðs réttferðujri hefndarreiði.
Þegar Guð straffaði þann stóra
og fó ksríka stað, Lizzabón^ hér
langt frá liggjandi í Spánarveldi,
gekk sú hegning svo nærri hjarta
þess guðhrædda góða kcnungs,
F.iðiiks- li.nmta, (bkssaðrar
minni.igar um alla æfi), að þó
það snerti ekki hans lönd og
ríki, nema hvað þá f-orir.erktist
í þeim nokkrir jarðskjálftar og
óvenjulejur vatnayfirgangur, þá
tilskikkaði hann einn óvanalegan
iðrunar- og þakk’æ.isbænadag til
Guðs, sem haldinn var í Dan-
rr.ö.-ku og Noregi 14. maí, en hér
á landi 22. október 1756, svo sem
sálmar, taxtar og bænir, sem þar
til brúkuðust sýna, sern enn for-
va ast hjá allmörgum Guðs
kennimönnum þessa lands. En
nú, þegar sú stærsta eldplágan,
sem ír.enn hafa vissar sagnir um,
íéll yfir land vort, með öllu því,
er þar af hlauzt, var ekkert við
hrært, upp á þann máta utan
lands né innan, svo ég heyrt
hefi, ne.na hvað fáeinir prestar
tóku sér fram um það að brúka
opinberar viðvarar.i oj fy i tæ>
ir þann tíð, er sú stóra landplága
yfir sióð.
Annálabækur og skrif þessa
lands sýna auðve’dlega, hversu
sá réttláti Guð hefir alloft heim-
só t það með jarðeldastraffi og
öðium cyðiejgi.rgun, þejar
hann hefir séð að guðhræðsla og
réttvísi hefir tekið að ganga úr
góöu lagi, og kunni ei annars að
koma í stand aftur eða betrast,
nema hann tæki þannig í taum-
ana með holdinu.
ÉJ lít til og meina helzt hér
í Vastur-Skaftafellssýslu, (er
SíE'u ýsla hét að fornu, skoðist
sá danski Pílagrímur og fleiri
fo nskiif) því \nnan heninar tak-
ír.a ka sem skrif sýna, er ég und-
ir hendi he i, hafa 14 sinnum
að þessu meðreiknuðu, og enn
oftar jarðeldaJ upp komið og
gjört hér ýmsat eyðileggingar og
uinbreytingar. Þó hafa öskuföll
úr þeim misjefnt yfirfallið, því
Etxr.sstaðar má hér telja 5, en
s’u.nss aðar 11 sandlög í jörðinni,
þó að síðasta eldhlaupið 1873,
tæld hinum öllum fram, sem
menn hafa sk”if um, bæði af
sinni eyðieggirgu og verkunum
svo sem jarðskjálftum, er héð-
an réltlínis úr austustu e’.d-
gjánni, (en ei úr Heklu), féll yf-
ir Ámes- og Rangárvalla-sýslur,
sem er grassins vi.vnan, og pest,
sem orsakaði raargra manha og
skepna dauða i ] úsunda tali. Enn
fiamar sýna það f.amandi skrif,
að bæði í Grænlandi og Dan-
ír.ö.’ku sáust mikil m-erki á kvfti.
himintunglum og jörðu. Hvílík
býsn hér á gengu ásamt for-
merktist í Noregi loftpest og
grasvisnan, sam sjá má af þeirri
upphyjgilegu Nýjársprédikun Jó-
hans Nordals Braun 1786, er sá
góðí maður Jét prenta á sinn
ei^inn kostnað, og sendi hing-
að til lands, kennivaldinu gef-
ins að Öllu leyti.
U.n þetta s ðasta jarðe’dshlaup
hafa víst tveir skrifað, fyrst hr.
Eær.undur Magnússon Hólm, —
gcist'ejur s.údent við húskólann
í Koupmannahöfn um það skeió
s>em eldu inn ylirstóð, ef.ir skrif-
um og fregnum, sem þangað bár-
'us-t, oj kunni því varla að verða
fu’lkomið eða vel skiljanlegt. —
H .nn annar er hr. Magnús Ólafs-
son Siephensen, nýorðinn lög-
mannsefni. Hann hefir og þar
um gjö.t skrif eflir eigin sjón,
að spum og fréttum, er hann
fékk hér hjá rvokkrum mönnum,
þá hann hér um reisti, sumarið
1784. En svo sem þau skrif eru
ri uð, bæði á framandi tungu-
máli, og ekki að öllu leyti sam-
stem.mandi, sem von var á, og
hafa þar að auki allfá í land
hingaö borist, og kunna því ekki.