Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 24.10.1937, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 24.10.1937, Blaðsíða 2
B . 'J ... svo möngurn innlendum a"ö péna, sem menn kjósa vi!du, til upp- vaikningar, að skoða pá hirting D.ottins, sem hér er skeð, sér til siðbóla, pótti mér pví óvið- Uikvæmilegt, að sú minnimg skyldi með minni burtkallan nið- ur falla og aldaiiis forgleymast, éins og margt annað guðsverk, sem fyJ'r hirðu'eysi kemst í æ- varandi gieymsku. Og pví framr ar finn ég skyldu mína að víð- * frægja pau Drottins vísdómsfullu veik, sem hann eims og einn e!d- legur múr verndaði mig mitt i pess e’.dhiing og umsveiman, og lét mig, i öllu.m peim ókjömm, sem hér á gengu, ha!da lífi með óskelfdu hjarta og ópreytan’.eg- um kröfíum, rneðan sú tiptan yf- ír stóð, sem ég fæ aldrei nóg- sannlega gmndað né útsagt. Tek ég mér pví fyrir hendur að taka saman í eitt og einfa!d!ega í ljós leiða pað ég dag eftir dag •og tíð eftir tíð hefi uppteiknað, meðan e.'dstraffið y'ir stóð, bar Guð gaf af!ur viðrétling og góða enda'ykt á peirri landp!águ. Alt pað skrifa ég nú, eftir pví sem ég man af eigin sjón og viíund, ásamt annara sannoröra m.,nnia frásögnum, tali og uppterknun veit fy ir Guði og góðri sam- vizku réttast vera. Ekkert er hér ýkt eða ef:a!að, heldur heifmörgu smávegis hjáh'eypt, og viðbarog áhrærði ý.ns heimili og ir.enn, pví pað hefði orðið næsta lang- samlegt. Þú sér, góðfúsi og réttpenkj- andi lesa.i, að. öll niðurraðan pessa skrifs er ei (eftir) sumra pessarar aldar skrifs- og stílun- arreg!u n,eða alfarasniði, pví pað siglar einasta til pess, sem áður er mælt. Vona ég pessvegn-a og tilmæ ist, að pú virðir pað, út- leggir og leið.ir á bezta veg. — Hvað sem aðiir hóífyndnir kunna hér um að dæma, eða fetta fing- ur út í, kæri ég mig ekkert um. Sé svo pettn mi!t einfalt e’.d- skrif fyrst og fremst ti’.einkað Guci, til lofs og dýrðar, sem lét sinn réltvísan og náðugan vilja pannig opinbaran verða vor á meðal, og fudkomnaði sín fyrir- heit, er fianast í sálminum 89, v. 32—36, Zoph. 3. v. 12, og víða annarsstaðar. Þar næst sé pað börnum mínum og náungum, af- komendum, góðum og vel per.ikj- andi vinum, sem mig hafa sér- deLislega um pað beðið, sömu- leiois öl'um'æru- og elskuverð- um löndum mínum, öldnum sem ófcornum, af hærra sem lægra stamdi, sem bað ltann til heyrn- ar eða fy.ir sjónir að koma, bæði til f.óðkiks og lærdóms, að pekkja sinni sírs skapara og hans dásemdarverk. Eg mælist pó til, sem Þor- ALÞÝÐUBLAÐÍD steinn Maignússon, sem skrifaði hér fyr um jarðeld, að pað mætti verða svo sem nokkurskociar skuggsjá og umpenkingarnr.eðal Um pau síðustu fjö.b ot vera’dar- innar og dómsdagseld, sem koma mun yfir murga óv-iðvaraiausa, eins og fyr er spáð, og hér pví miður gáiust nokkur merki tii. Þéni pað öllum oss að forðast Guðs reiðie d, svo að nær sá náttúrlegi varmi og e'dur út- s’.okknar í vciu ho'.di, fyrir pann gegnumpienigjandi dauðans ku'da, að vér pá frelsaðir af alls lags skaðiæðis- og 'osta-eldi, gagnhreinsaðir 1 freirtinganna eldiofni, mættum í vorri trú, gu'.lsins rsy.is’.u dýrmætari fundn ir verða, og svo á Diotlins opin- bsrunardegi, pá hann mun með elds!oga birtast og höfuðskepn- u:nar af y.firnáttúriogu:n eldi brenna, og verö'.di-n síendur í björiu báli, en fordæ ndir kastast i ebílan e'd, pá leiði Guð oss inn í pað eldmisturs’.ausa her- bsrgi ei.ífrar cíýrðar, hvar vér, með öllum hans útvö’.dum, sem hér leiddust i gegn um e'd og va n, og öl.un hans eldlegum hersveitum, fáum að léfa hann og dýrka oaflátanlega. Utidanfarandí hlutir og viðburðir, áður en eldurinn yfirféll AÐUR en pessi landplága yf- irfé’.l voru mikil landgæðí og áiigæzka, pn yfirtæki pað síð- asta árið; pví í undanfaraindi no'tkur ár íkafði verið pvílík b'.ómgvan og ávöxtur á öl!u, — með spökustu veðuráttu til lands og sjávar. En bvílíkt stjórnleysi, andvara- og iðrunarleysi, hér í V.-Skaftafellssýslu var um pann tíma, sé d ei'.i.s í fessu Kiikjubæj- ar eða K eyfarpinglagi, "hjá all- mörgum sem v,org!egra. er til frá- sagnar, en ég geíi par orðum eyri að. Hér lifðu menn í sæl- gæri matar og drykkjar, sumir orðnir svo ma’vandir, einkanleg- ast pjónustufé’.k, húsgangs'.ý'ður og letingjar, að ei vildu nema pá a’lra bsztu og krydduðu fæðu. D.ykkjuskapur og tóbakssvall fór að sama lagi, að á einu ári gékk hér upp, í gi'.di, heimboð og pess kyn's, og brennivín úpp á 4003 fiska, efrir pví sem ég með öðiun vitan'ega samanreikn uíum, er svo hátt steig, að prest- ar fundust peir hér, sem ei pótt- ust geta f 'anfluri með reglu og ar.dakt, guðspjó aus'ugjörð, nema fy ir brenr.ivínsti's yrk, hverjum urðu og svo sín hús í eyði látin, og margra annara, sem féllu á söir.u sveif. Margir vissu ei hvað ríkir peir voru af siauðpeningi, og pó peir vissu var pó hér hjá peim ríkustu ein sú argasta tíundargjörð, og afdráttur til kongs og kirkju og prests, sem ei tjáði a'ð finna að fyrir neinn, er ei var af pieirna flokki. Nýjar uppáfyndingar og útflugtir; margur húsgcngur, nær ei gekk að pæirra vild; pá vorq) alt um of vanpakklátir, og pá þeir höfðu ekki úr hvers manns hendi pað peir vildu. Af stjórnr- kysi var sá góði afréttur, er hér fy’gdi, fyrir óðal lagður og forsómaður, cngin afmörkuð !aga* Söfn á hausti brúkuð, né anr.að' par að hnígandi, svo að maðui' mátti par fyrir oftsinnis síns missa. Það var eitt ólukkuefni í landinu, að a’.lir pjófar voru frómir kallaðir. Lög gcngu hér flest, sem höfðu tog, undir pað siðasta mað svoddan fylgi og flokkadrætti, óparfa eyðum og lögleysu, að herra Ólafur Step-i hánsson, scm hér var amtmaður yfir landinu, ályktaði og kallaðf fyrirliða pessa óróa með ehm opnu skrifi r'étta ofsóknarmenri þess undirprykkta, hverjum hann kom til aðs'.oðar og gjörði lög og rétt. Gekk petta vestur hsr mcst undir sjálfa eldkomuna, sem þau ólæti settu fullsnöggt til rétta, þ_ &em náliega eirðu ei nokkra tíð in ii í kirkjurni meðan gucspjón- ustugjörð yf!r stóð. Rak pessi eldur f!iesta út úr henni, að pei^ fsngu ei framar í honni að vera„ nema þeir einir ssm alvizkan fyr- ir sá að sanna betrun mundui gjöra á svoddan pvermóðsku. Af þeirri ársæld sem hsr var, gengu hér á miklar umreiðir og umbrot, að forhækka og fastsetja til ævarandi tíða gjöld á jarðirj og pá sú stiftan stóð sem hæzti féll hún niður og varð að engrif hvar með sá réttvísasti dómarí sýndi hvað hann vildi vera láta. Þegar drambsemin er sem hæzt, er hún falli næst. Þó eru hér með heiðri og æru fráskildir allir gagnvandaðir menn, sem hér sem annarsstaðar voru margir í bland hinna, scm ekkiert af áðurtöldu munu þekkja hjá sér, og kunna því sannleikann í piessu að vitna, með þegjandi hlutum, er það sama sýna. Þó var Guðs laing- lundargeð svo m.kið og beið eftir mannanna íðram og afíur- hvarfi, og lagði strafíið Jangt síð- ar yfir, og mýkra en til stóð og forþénað var. Hann lét pví áður ýmsa viðburði ske, er b.mda kynnu og leiða menn til réttrar varúðar. Af heilmörgu vil ég fátt eitt pýna: í Feðgakvísl í Mera’landi, hvar eldurinn síðar yfirféll, sá- ust nokkrum árum áður fjöldi af vatnsskrimslum,, með ýmis’.eg-! um myndum. Á jörðu hjá Steinsh mýri sáust eldhnettir, liggjandl sem maurildahrúgur. Eitt eldslag flaug yfir lambhús á oddum í Meðallandi, sem diap par lömb, og reif eina stoð að endilöngu, er svo var í mcrginn sviðin, eins og hún hefði verið brend af log- andi járni. Og pá bóndinn var® hér af hræddur, og fékk að heyra; hér fyrir spott og hrixlyrði af einum dramblátum manni, svar- aði hann: Láttu sjá pú verðir ekki óhræddari pá skruggueldri urinn þinn kcriiur yfir pig að lægja hroka þinn, pví ég ka.nn að segja pér að pú átt von á honum. < En síðarmeir, pá eldurinn konii yfir þann sama, varð han,n sá úrræðaminsti. Annarsstaðar heyrðust hér bæði hljóðfæri á jörðu og sem klukknahljóð í lofti, af hellmörg- um sannorðum mönniun. Ofaní- rigningar komu hér miklar pað vor dökkrauðar. Gul- og svart- bröndótíar pestarflugur sáust hér einnig svo stórar og digrar, seiii pumalfingursliður er á karlmanni. Lömb og kálfar fæddust hér framar vcnju vanskapaðir. Eitt Jiamb hér á Hunkubökkum á SíBu hafði hræfugk.kiær fyrir lág- klaufir; hcstar lögðust framar venju á að éta skarn og fjós- hauga og pótt mcnn vel vissu og hefðu heyrt, að pessir og pvíjé líkir viðburðir boðuðu jafnan eftirkomandi landplágu, pá var nú pessu ekfegrt agt gefið. Sva &em guð pannig benti með ýms- um hlutum í vckunni, svo gjörði hann og við marga í sivefninuraj, að pá dreymdi rétt eftir pví, sem síðar framkom, sem hér yrði of- iangt að pylja; það mundi ®g illa heyrast hjá þeim, sem Iasta og níða aila draumu. Þó læt ég alleinasta einn draúm í ljósi, — álykti hver ura hann það, sem hanin vill — en ég veit pó, að hann ér sannur. Um veturinm áð- ur en e’durirn yfirféll varð hér embættisfall á 9 dögurn í röð, pó bezta veður væri allar vikuirn- ar. Ég féll í djúpa þanka af pes.su og ályktaði með sjálfum mér hér mætti eitthvert yfirhang- andi straff ókomið vera, har svoddan dómur byrjaði á Guðs húsi, og tók að vatnda mig sem ég kunni. Eiea og þá síðustu laugardagsnó+.t í peirri tölu pá er ég var í sveíni, pótti mér tígu- legur maður til mín koma par ég lá og sagði: „Al.lt er svo áém pú meiinar, en það er af pví pú kennír ekki fó’kinu rétt.“ En pá ég angraðist af því orði, hóttist ég spyrja hann að, hyað ég ætti pá aif kenna, en hann svaraði: „Esaiæ- Frh. á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.