Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Útgáva
Main publication:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 24.10.1937, Síða 5

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 24.10.1937, Síða 5
arfara, en nú fór að færast hræðslukendur órói um hann, út af tilhugsuninni um þessa ógeðslegu viðureign. — Er þetta í alvöru? spurði hann efablandinn. — Já, svaraði Spánarfarinn, það er margt á sveimi, bæði á sjó og landi, sem við mennirnir berum ekki skyn á. Það er eng- inn gamanleikur að lenda í bar- daga við óvætti. Og svo bætti hann við sögum um sækýr og marmenni og mar- bendla, sumar voru um hafgú- ur og þaraþursa. Og ein var um nykurinn, sem var eins og aðr- ír hestar, nema allir hófarnir sneru öfugt, og ef maður sett- ist á bak honum, þá stökk hann með mann í vatnið, því hann bjó í vötnum og sást bara ein- stöku sinnum undan illviðrum. Nói gat varla slitið sig frá þessum æsandi sögum. En eftir þetta fóru að sækja að honum leiðinlegar hugleiðingar og grýlur. Hann, sem stundum áður hafði setið tímunum saman niðri í f jöru, þorði nú varla að koma þangað einn um hábjartan dag, það gat eitthvað komið skríð- andi eftir fjörunni, hann þurfti helzt altaf að vera að snúa sér í kring og skima af eintómri varasemi. Það gat líka verið hættulegt að fiska á bryggjunni. Á svona grunnu vatni gat einhver skepna reist sig á svipstundu upp úr sjónum og rekið kruml- ur sínar eða hramma í mann. En magnaðastan kvíða gekk Nói með, ef hann þurfti að fara einn frá þorpinu heim til sín. Hann stökk í spretti, eldheitur og titrandi og stanzaði ekki fyr en inni á eldhúsgólfi, og þá með hjartslætti og andköfum. Og ef vindurinn gnauðaði á kvöldin eða brimið urgaði við ströndina, beið hann með kvíða eftir því, að eitthvað þruskaði við húshliðina eða gluggann. Hann varð að grúfa sig undir sængina og sofnaði um þessar mundir sveittur og angistar- fullur. Þetta var alvarlegt mál. Nói var að verða ómögulegur félagsmaður, og þessi kvittur um sögurnar breiddist út í haustmyrkrið og fór að grípa hugi hinna félagsmanna. Og frásögur Ólafs Spánar- fara mögnuðust og dreifðust út, ekki einungis um fjörulalla og marmenni eða sækýr, heldur einnig um anda og kynjaverur loftsins og um hnoðra, sem yltu áfram eða liðu fram í hunds- líki og kattarlíki og hringsnér- ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5 Björn Guðmundsson: Hver vann verkið?- ist kringum suma, en ef maður ætlaði að þreifa eftir þessu, þá væri þar ekki neitt. Það var rætt um þessi alvar- legu mál á fundi L. F. D. Salli úr Smiðjunni fullyrti, að helmingurinn af sögum Ólafs Spánarfara væru ýkjur, hann væri grobbkarl, sem hefð,i gam- an af að hræða krakka, það væri bezt að vita, hvað hann væri mikil hetja sjálfur. Nói var að verða ónýtur fé- lagsmaður, hjartveikur og rag- ur. Og Árni Árna og Ellert voru farnir að finna fyrir þessu sama. — Nei ,við verðum að hrista þetta af okkur, strákar, sagði Salli og tók í axlirnar á hinum og hristi þá. — Hlustið þið á. Við verðum að rannsaka mál’ð. Ég vil að við förum eitt kvöld, allir sam- an, upp í Spánarkofa og hefn- um okkar á ófreskjukarlinum. Við skulum reyna í honum þol- rifin, hvort hann kann að hræð- ast sjálfur. Ýmsar athugasemdir og mót- bárur komu fram gegn þessari tillögu, það væri varla þorandi að hræða Spánarfarann. — Það er varasamt, af því hann er einn í kofa, hélt Ellert. — Við verðum teknir, sagði Nói. — Og kannske reknir úr skólanum, bætti Árni við. — Þá verða allir á móti okk- ur. En Salli var orðinn stæltur og hafði svör á reiðum höndum. — Ef ég slæ einhvern, þá má ég búast við að verða sleginn á móti; ef ég skrökva að ein- hverjum, þá má ég búast við að aðrir hræði mig, sagði hann með vaxandi rökfestu. — Má ég spyrja? Á Ólafur Spánarfari ekki skilið að fá að reyna það sama sem Nói og Ellert og allir þeir, sem eru orðnir hræddir af sögum hans? Eru þetta ekki alt öðru vísi sögur heldur en foreldrar okk- ar segja okkur? Er það gott að vera hjart- veikur og ragur og bleyðuleg- ur og hjátrúarfullur ? Nei, við eigum að sýna Spán- arfaranum í tvo heimana, og meira að segja þarf Ellert að hafa tilbúnar vísur. Hvað er réttara en að láta hann kenna á því? Það gat enginn með nokkurri sanngirni haft á móti svona ó- bifanlegum rökum. Og svo var ákveðið að hef ja aðför að Ólafi Spánarfara í myrkri næsta laugardagskvöld. C TEINDEPILLINN er einn af ^ sæá’uglurn þeim, er tíðast verpa hér heima við bæi í hús- ve,£g tum og öðrum fylgsnum, er mannshöndin heíir búiö til. Það er bæði fallegur og skemti'.egur gestur, en því miður virðist mér hann eigi eiis margur nú og ácur, hvað ssm nú veldur þvi. Ei’ honum o:t veitt minni eftir- tekt en sky'.di — e;ns og raunar flestum fuglum —, því að margt er í fari hans — og annara fugla — óskráð og lítil eða engin vit- neskja um, sem er þó þess veif, að því sé haldið á lofti. Bendir atvik það, er hér verður frá sagt, sterk'ega í þá átt. Vor eitt sem oftar átíi stein- depill hreiður S heytóft á bænum Vífirhó i í Fjallahreppi í Korður- Þingeyjarsýsiu. Var tóftin djúp og með b.öitum veggjum. Stein- depiilinn ungaði nú út eggjunumi þarna í tóítinni og kom ungun- urn upp. Unglingur einn á heim- iii.ru, Ingibjöm Guðnason, fyigd- ist vel með í öllu þessu uppeidis starfi fuglsins, og frá honum og bióður hans, Skarphéðni, hefi ég fengið f.ásögnina um hið ein- fcenni'ega fy.iíbiigEi, er nú yerð- ur lýst. E nn morgun, er Ingibjörn kom í tóftina, fiugu allir ungar, er hann sá, upp úr benni. Hann leit inn í hreiðiið sf gömlum vana meir en því, að hann ætti von á að sjá eiithvað þar. Sár hann jþá, að í hreiðiinu kúiir einn ung- ínn mjög dapurlegur útlits. Með mestu varfærni tók hann fuglinn og athugaði hann, og komst þá að raun urn, að hann var fót- b;o inn á öðrum fæli um l&gginn, svo að endar leggpípunnar stóðu út úr skinnim Datt honum r.ú fy.st í hug, að velgerningur væri að deyða fuglinn, en þegar til kom, hafði hann eigi hörku í sér til þess. Það varð og niðurstað- an u n annað heimiiisfó k á Víðirhó'.i. Enginn treystist til a,ð leggja hendur á þennan vesa- li'ng, í því sky.ni að svifta hanm lín; og á hinn bóginn sáu menn engin tök á að hjúkra honum að neinu leyti, nena rey.nt var að fæ a honum fæðu þá um daginn, sem hann þó gerði lítil eða engin þkil. Mæsta morgum, er Ingibjöm vi'jaði um fugiinn, er hann kyr í hreiðiinu. En nú hafði á þessum só'arhring gerzt það undarlega atvik, að umvaf er komið um b.olð, gert af bá.i, ull og fínurn juda'ægjum, svo aödáanlega haganlegt, að langt tók fram því, er hann hafði séð eða gert sér hugmynd um. Náði umvafið dá- lí.ið út fy.ir brotið beggja vegna við það, en að gildleika var ieggu.inn með umvafinu ca. 1 cm. i þvermál, þar sem það var mest. Unginn dvaldi nú þama i hreiðiinu í nokkra daga,; og ólu foreldiarnir önu fy.ir honum. ViIjaÖi Ingibjörn hans daglega og sá þess glöggan mun, hvernitg hann hresstist því rneir sem tim- inn leið. En a'.drei þorði hann að hreyfa við fætinum í því skyni að vita hvort hann greri. Þó þyk- ist hann fyrir nitt leyti þess full- viss, að mikil framför hafi átt eér stað þennan tíma. Ertir ca. vikudvöl eða 9—10 daga hvarf Unginn til hinna systkina sínna, og síðan veit cngi.nn neitt meira um hann. Báðir áðumefndir bræður em gælnir og áreiðanlegir menn, og báðir telja þeir, að enginn vafi geti leikiö á því, að hér hafi mannshöndin eigi ve;ið að verki, því að enginn af heimilinu hafi gert þetla, og um aðra gat eigi veiið að ræða í því sambandi. Auk þess var verkið svo snildar- lega ge.t, að þeir te’ja að manns- höndin ha i ci J gelað unnið slíkt. Og er þá nokkur önnur skýring fy.ir hendi en sú, að foreldramir — annaðhvort eða bæði — hafi Verið hér að verki? Maður á bágt með að trúa því, en á hinn böginn verður maður að hafa það hugfast, að ýmsir smáfuglar eru frábærir sniliingar í því, að vefa hreiður úr alls konar hár- um og jurtatægjum. Og þá til- gá'.u, að einmitt þeir hafi fram- kvæmt þessa læknisaðgerð, styð- ur sú siaðreynd, að alt efni í um- varinu var hið sama og stein- depillinn r.otar til hreiðurgerðar. (Náttúiufræðingu:in!n.) uunuuuuuunuu Sumudagsblað Wðublaðsins 1936 Nokbnr eintðk fásf keypt S AStir. btaðsnia uuuuuuuuuuun

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.