Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Eksemplar
Hovedpublikation:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 24.10.1937, Side 6

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 24.10.1937, Side 6
ALPÝÐUBLAÐIÐ IARÐELD/ R Fi'h. af 2. sí'3'u. 30. kap., og haf pað til sanniinda- merkis, pú skalt fá gott tækiíæri til a>ð embætta á morgnn," hva'ð og svo skeði I>ó pá 6!ík!egt væri. A:ið 1783 þann 8. júní, sem var hvííasiunnuihátið í heið- irlku og spöku veðri um dcgmála- bil kom upp fvrir norðan næstu byg'gðarf jö ,1 á Síðunni svart sand mástur og mökkur svo stór, aö hann á stutlurv tíma breiddi sig út yíir a!la Síðuna og nokkuö af Fljótshverfinu, svo þykkt, að dá.nmt vai.lð í húsmn en sporrækt á jörðn. Var það duft, sem njður íé!i, sem útbennd steimkola- aska. En af þeirri vætu, sem úr þeim svarta mekk ýrði þaun 'dag í Skaftártungunni, var það duit, sem þar n'iður féll, svört bleyia, sem b!ek. Fyrir land- fcunnan hafkalda létti þessum mökk frá og ti) baka um daglnn^ svo égt, ssm aðrir prestar hér, kunnu.n undir b!íðum himni þonn há.íðisdag framf!ytja guðs- þj'ónustugerð,, hver g!eði snögg- lega u nb eyttist í sorg. Um nótt- ina fundust mik!ir jarðkippir og hræringar. Þam 9. var hér heið- ríkt veður; bækkaði nú mökk- urinn óöun. Um kvöldið gjörði" mikið steypiregn úr honum. En Skaftá,, sem rann austur með Síð- Unni, svo slórt vaínsfall, að hún var hér á ferjustaðnum 70 faðrn- ar á breidd, héstum á sund landa á milii, tók nú að þverra stór- mikið. Þann 10. var þykkt veður með bitrum vatnshve!íir, sem gjörði svo nær óþolandi sviða á augum og beru hörundi, þar það á féll qg svi na í höfðinu. Su.nir di'oparnlr gjörðu göt á heiimuiu- b!öðin þar sem þeir á féliu, á- samt' b.unab’.etti á kippmga snuðfjár, er nýrúið var. Nú þverr- aði vatnið í Skaftárvegi að öllú kyti utan byggðavötnin, sem í hana runnu. ‘Þann 11. kom aust- an fjúk, að víða tók af haga, sem reyndar var úr mökknum með svo harðri skel,, eins qg þá ísing fellur mest á vetrardag, — S'Cm þó var enn dýpri og meiri i útheiðu'm og Skaftártungum., en hér lá hann á jörðu nærfellt í 5 daga þareftir. Þann 12. var heið- ríkt veður og sunnainvindi. Kom nú eldflóðið fram úr Skaftár- gljúfri með ógna framrás., brest- um, undirgangi og skruðningum, svo þá feldurinn datt ofan í vatns kvikumar eða renjis!l, urðu svo harðir smellir, sem mörgum fall- síykkjum væri í senn af hleypt. Hélt nú eldsflóð þetta fyrst.fraim eftir aðalfanej árlnnar, læsti sig svo ofan og út i brunahraun- in, sem áður voru beggjamegin honnar, frá gljúfrinu og hingað aiustur að Stapafossi, — (þau brunaihraun, seni hér eru eftir endi!aingri sýsluJ.mi, frá Eyjará til Landbiotstanga og svo í Fijóts- hveríi, hafa auðsjáan!ega tvisvar fram komið, annað fyrir en ann- aö eftir íslanc's byggingu). — 13. var heiðríkt veður með vindi á útsunnan; voru nú svo stórir brestir og dynkir hár í útniorðri; á fjallabaki, meö jarðskjálftum og svoddan suðum og nið„ sem miki!l fossagangur væri eða ir.ö 'gurn smiðjuöflum væri blásið í eitt, hver óhlióð o.g skruðning- ar hé'.dust við í sömu átt þrjár vikur þar eflir. Sand- og guifu- mökkurinn svo mikill., að hann sást yfir al,lt landið., vestur á heiðar í Gu'.lbringúsýslu. Sólin, nær hún sást., sýndist hún ssm rauöur eldhnöttur, tunglið eins rautt sem blóð, svo þegar þeirra skini s!ó á jörðina, bar hún sama farva. 14. var logn., dreif hér þá mikl- um. sandi yíir allt með enn meiri hámm, en vart varð við í fyrra regninu, þann 9., þau voru svart- blá og íglittin aö lengd og dig- urð sem selshár; (sagt var að úr þeim hefði piófast járn- og kop- arbland); þau urðu ein b eiða ylir jörðina, og þar þau féllu á eyðisanda og viidur komst und- jr þau, samanvöfðust þau í af- langa., ho!a ströngla. Aö kveldi þess sama dags datt yfir stór- regn úr miikknum, bó á laind- slunnan væ:i, .með skolavatns eða ljósbláum farvá, en ofur ra'mmt og svo lyktars’æmt., að brjó .tveikir gá.tu tæp'.ega andann dregið af loftinu og lá við öng- ,'ilum. Allir sunrarfuglar og varp- fuglar flýöu nú burt. Egg þeirra, er þá eftir fundust, voru lítt æti- leig fyrir remirú 'cg brfenriísteíhk- smekk. Smá silúngar fúh'dust h’éi daiuðir í svokölluðum Víiöik'.l.og ýiöar annarssíaðar. Grátitlingar, skja’.dberar og máríötliur voru hér sem viltir nokkra stund, og fund- 'ust svo dauðir hópum sajman. Járn varð sem rauðryðgað; trjá- viður missti sinn lit og varð grár af 'þdssú salts- og b;enni- steinsvegni, sem á þcu dreif, (þó héldu tré sínu n rétia farva, þar sem titlingad.it kom á þaú, hvar af merkja máttv hvílíka hreins- a.ndi náttúru það hefir, stem lækn- ar hafa sagt). Gras jrrðar, saam (þá vair í listilegasta vextí, tók nú að fölna o,g falla, á samn lá askan, s>em menm ýmist börðu með skafti eða rökuðu með hríf- um, að nautpeningúr gæti bitið páð sér til nota. Sumir slógu grasið og þvoðu vathi, og gáfu það þsim skepnum, sem allt var til íorgeíins, n.ema hvar gamalt hey var að hrista saman við, en það brast se.n annað. Hold og xnjólk fénaðar för hvert eftir öðru. Hjá mér var af stöðli hci.r.bo.nar 8 fjórðungSBkjó’uir mjó’.kur annan laujgardaginn, en þann næsta þar eftir einar 13 merkur. Hversu snuöfé fór uú úr hendi manns, v'erður nálega eigi orðum að komið; þa.ð var ölJui.m Liilið, sem bozt var, að skera það niður sér til bjargar, með- an ho’d var á því og til þess náöist. Á hestum sá ei enn svo mikið. Hér verð ég við aö standa og meÖde:Ia> lesaranum eltia ir.ik- ilsveröa frásögn guðlegrar for- sjónar áhræraÞdi þetta eldhlaup. Svo mikil ógn, sem rr.eð harðasta hlaupi framoyhlst af eldren'hsl- ínu áður umgeV.ia viku úr Skaft- árgljúfrir.u, svo li.ið varð úr þcim eldi, þá frarm á dró, varla mei.aj en héímirigur eða þiiðj- unjgu:, ssai> 'rokk ir efli:tek usatu- if iménn iðgðn til orða. Tilefni til þessa var þettá: Ef.ir ga'.r.al 'a rrmnna sögn hafði verið til forn.a eitt djúpt veiðivaln ir.i'Ii Skaftárdals cg Ár, í ein'um krók eða kiirra fyxir sun'nan Ná;th.ggana cg framaa Hæl, fy.ir auotah á'na, þar sem hún hú síðost uana, í hve'rt vatn "Sk'aftá hofði boriö í einu1 héoiioar vQtnshlaupi. Sáust þor til merki r.okkur uf a’fæ'um org uppgöngu- hugum, er þar voru. Orah í þessi cugu eð-a své’gi hljóp nú cg nann eldf'óðið, hvar á ésg í eigin per- sonu borf'ði a cxg 4 aðrir memn með mér, ssm þeir geta og vvtni úm borið. Hrings'nérist þar og vafðist ofan í þemn svelg ó- Regjanlega mikið af e’.dihum með gusum, sló.um hvin, og upp- köstu.m, eins þá látinn er Jögur 1 stórt ílát, hvar ei er nema eitt gat eða opnan á. Er gát:i mín, að sá eldur, sém síðar sprengdi sig upp úr jörðinni hér og hvar hafi .þessi verið, sömu- lciðis aö þær miklu eldgusur og reykir, er hér stóðu upp úr þeim gö.nlu hraunum á Landbrotinu, hö.uð-Iangt f.á því, sem þaö nýja hraun nú kornst, hafi hér af stað- iÖ ásamt sá m.ikli hiti, sem erfn er I Feögakvisl hjá Sleinsmýri; þó kann sá eldur hafa runniö oðan í gryfjur, í þeim göntju gryfjurn aÖ hafa hjá'paö til þess langt frá liggjandi hifa. Hér af ír.átti sjá og áþreifa, hyersu sá alvísi nátíúrunnar herra hagiaði þéssu svo vbdó>..r.:s!ef,a o.g undr- unarsamlega til, að sú fyrsta e!ds ins ógn cg fergi'ega fra.nhloup sky’.di ekki of hastartega, eða.ó- fo-'varandis koma yfir nokkuro n:.ann eöa lians eirur, sem amnars vr:a hæft við, svo frá því fyrsta ti! síðasía gaf hans náð >ef;i sér- hverjum. nógm tí.ra cg tækiCæri til að bjarga lífi s;nu og daúðum ír.urum, þar hann haf'ði ásett sér að eyði’eggja hús eða pláss, ef nenn heffiu tekiö góða vaktaa þar 'á. Get ég ei þenkt þair finn- ist nokkúr svo vanþakk’.átur, að hann rcyni til að mótmæ’a um sannindum. (Frh.)

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.