Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Eksemplar
Hovedpublikation:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 24.10.1937, Side 7

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 24.10.1937, Side 7
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7, ÚR BRÉFAKÖRFUNNI Nýlega ur&u óeirðilr í Londion ísambandi við útifund, sem fasr istar héldu. Lundúnabúar kærðusig ekkert um að hlusta á fasist- ana, pví að pegar foringi peirra,Sir- Oswald Mos’-ey, ætlaði að halda ræðu, var hann grýtturburt. Á efri myndinni sést kona handtekin í óeirðum possum, ená neðri myndinni sjást fasistar i skrúðgöngu. Ekki ier inú fríðurflokkurinn. GESTUR FANGELSANNA. Ýfirvö’.din i BÍSndarík j un uni sendu fy.ir hálfu ári danskan Ajneií’.iana heim til sín með pakk Iæ i fy ir lá.iið. Pessa mánuði, sem hanin hafði dvalið í Bandaríkjunum hafði hann ve.ið stöðugur gestur^ í fangelsunu n vg nú vi'dsi yfir- völdin ekki hafa hann lengur ojg sendu hann heim til ættlands síns. Nýlega ko:n. hann fyrir rétt í K' upir.aunahöhi. Ákærurnar voru svo margar, að pað tók tö'.uverð- an tí na til að lesa pær a'.lar fupp. I stað 'pess að kannast við, að hana hefði verið rekinin úr Jandi, taldi hann b.óður sínuin trú um, að hann væri vellríkur kvikniyndahúseigandi í New Yo.'k. Bióði.inn trúði honum og lánaði honum 5000 krónur, þamg- að til hann fengi peninga að vestan. Út úr bileigamda einum hafði hann sviki'ð. ÍOOO krónur. Mat hafði hann sviki'ð út‘á matsöJu- ímsi o,g auk pess hafði hann femgið 250 krónur lánaðar hjá pjó. urjuni par. Hann fékk 18 niánaða hegning- arhúsvinnu. Pegdr dÓLnurinn var lesinn upp, ypíi ha»nn öxluim fyr- iriiílega. Slðasti dómurinn, sem hann fékk í Bandaríkjuinum fyr- ír rán, hljóðaði upp á 10 ár. UTAN VIÐ SIG. Oft hefir maður heyrt sögur um p öiessora, sem vo u utan við sig. Einn peirra er Vanzer pró- fessor í Sofia. Vlann stökk út umi glugga (á íbiið sinni á þiiðju hæð dg meiddi sig. Á spítaíarium gaf hann vi rtt n skium ský.Lnguna. Hann var mýHuttur í íbúðina. — Þegar hann bjó í gömlu íbúðinni sem var á fyrstu hæð, var hann vanur að hoppa út um gluggann og út á gö'ur.a, pegar hann purfti að flýia sér. Og hann ætlaði að ha'.da pessu áfrarni, en gleymdi því, að hann var búinin að flytja sijg upp u:n tvær háeðir. VITTORIO MUSSOLINI HRÓP- AÐUR NIÐUR. Spnur Mussolinis, Viítoiio. hef- ir undanfarið verið á flækingi um Ameiíku og ætlaði að gerast íilm,Lika. i í Hollywcod. Þegar hann kom til Ameríku var gterð- ur aðsúgur . að honum , og var hann hópaður niður af mamn- fjöldanun. Lögreglan varð að Ýerast í leikinn og taka hann Undir siin verndarvæng. VittoriO lét í ljós við blaðamenn, aú sig langaði ákaflega miki'ð til að ocilsa upp á Roosisvelt, eri ekki hefir ]:e.;s ve.i'ð ge ið, að Rcose- velt langaði til að sjá Vittoiio. ÞAÐ DUGÐI. O’sen hafði tekið upp á peim óvana í seinni tíð, að slarka úti á kvöldin og kom sjaldnast hci.li fyr en ef.ir miðnætíi. En eitt kvöldið heyrði frú Ölæn að hann var að siaga upp stigann u.n ellefu leyii'ð. Hún var eltki hátiuð og nú datt henni skyndi- lega snjallræði í hvg. Hún ætlaði að gefa manni sínu'm ráðniagu, og pekti hún hann rétt, pá átti ráðningin 'að duga. S uidarkorn síóð Olsen og rnu’aði í ölvímunni meðanhann var að rey.na að koma lyklinum í sjkrána. Þá bevgði frá Olsen sig niður og hvíslaði gegn um skrá- argalið: — Er pað pú? Gústaf? Nú hét Olsen alls ekki Gústaf og hann var ólmari en Othello, psgar hún lauk upp fyrir honum. En teftir petía kom Olsen alltaf sn»smma heim, ef hann pá hafði nokkuð fyrir pví að fara út 4 kvöldin. ERSATZ. Vi'ið pið hvað E'satz »er? Það er pýika orðið ylir efíirlíking. Nú á tímum, pegar Þjó'ðverjar nota meirihlutann af hráefnum sínum til hervætáagar og haifa auk pess ekki efni. á að flytja inn hráefni, pá eru þsir neydd- ir til pess að no.ta mikið af vöru- líki. Ef.i.farandi saga er ein af mörgum, s»em sagðar eiu um Er- satz. Ungur maður, sem ekki var sérlega hriíinn af pví að lifa untíir HLlerssíjórninr.i, ákvað að stytta sér aldur. Hann keypti sér cina örkju af rottueitri og síð- an gleypti hann pað. Því næst lagðist hann fyrir, til þess að dicyja, en ekkert. skeði, eit.ið var Ersatz. En svona smávægileg óhöpp geta ekki hindrað mann, sem er orðinn dauðleiður á Hitler, í pvi að fyrirfara sér. Hann ákvað pvi úö hengja. si|g. Fékk hann sér nú reipi, hnýtti pví um hálsinn og sparkaði undan sér stölnum. en hann kom stanrlandi niður, pví að reipið slitnaði, — pað va.r nefnilega Ersatz. Gut, hugsaði pessi ungi maður, pað er vilji örlaganna að ég deyji ekki að svo stöddu. Þar með gékk hann inn á matsöluhús og fékk sér að borða, pví að hann var orðinn svangur. Hann borðaði s»iig vel saddan og fór pví næst heim — og dó. Maíurinn var uefnilega líka Er- satz. í tb d D Albið'Ubk ðið! Dað er staðreynð Því stærri plata, sem myndin er tekin á, pví betri verðar myndin. Þess vegna er Kabi- nettmynd betri ea Visit og Visit-mynd hetri en smærri. Þetta vita allir ljósmyndarar og petta getið pér sjálfur sannfærst um. Ljósmjndastofu Sigiirðar GuðmuiidssoDar, Lækjargötu 2. Siml 108®: Heimasimi 4980. n uuuunnmmm

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.