Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 15.05.1938, Side 2
2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
inn á Járntorget. Klifruðum við
á leið þessari, eftir ótal þrep-
um, upp á Utsikt-platsen, sem
veitti okkur afbragðs útsýni yf-
ir borgina.
Frá Járntorget héldum við
svo á markalínum innra og ytra
borgarhverfisins gegn um hvern
trjágarðinn öðrum fegurri inn á
Drottningtorget, og þaðan nið-
ur að höfninni,
Kveldhúmið var nú óðum að
færast yfir borgina og varpaði
ljósamergðin á heimleið okkar
yfir hafnarhverfið og Ráðhús-
torgið fjölbreyttum æfintýra-
ljóma.
Heim á hótelið komum við
kl. 11, að vísu nokkuð þreytt,
en hjartanlega ánægð með ár-
angur dagsverksins.
Frá Gautaborg til Kaup-
mannahafnar.
M3RGUNINN eftir kl. 8J«
fórum við frá Gautaborg.
Var veðrið ennþá óbreytt, sól-
skin og breiskjuhiti.
Fyrsta klukkutímaiih var
landslagið umhverfis brautina
ófrjó klettabelti og berar lyng-
grónar heiðar. Til hægri var
Jótlandshafið og lá brautin þar
sumsstaðar örskamt frá sjó. —
Viðkomustaðir voru Kungs-
backa og Varberg, síðar nefnda
með um 9000 íbúum.
Enn hélst landslagið óbreytt
um stund eftir að farið var frá
Varberg, en smám saman tók
þó brautin að fjarlægjast haf-
ið og lá nú leiðin um gróður-
sælli héruð með skógi vöxnum
hæðum, þegar fjær dró braut-
inni.
Við Falkenberg var stað-
næmst næst. Stendur borgin
við Altra-fljótið, lengstu á Suð-
ur-Svíþjóðar, og hefir um 6000
íbúa. í fljótinu er laxveiði mik-
il og stunduð af mörgum sem í-
þrótt.
Hjá Falkenberg lá brautarlín
an rétt niður við sjó, en við
burtförina þaðan fjarlægðumst
við hafið að nýju og var í all-
stórum sveig ekið inn yfir
landið, sem að mestu var þar
samfeld flatneskja, með ein-
stökum hæðadrögum á og skógi
vöxnum ásum, unz komið var
til Halmstad, sem er iðnaðar-
borg mikil með um 25 000 íbú-
um.
Enn var haldið áfram, fram-
hjá Laholm til Baastad, sem tal
in er að legu til meðal fegurstu
borga landsins. Þar er afbragðs
baðstaður, yndislegir skemti-
garðar, íþrótta- og golfvellir,
sem árlega eru notaðir til al-
þjóðlegra kappleika o. m m. fl.,
sem auðvitað dregur að borg-
inni fjölda sumargesta víðs veg
ar að
Eftir viðdvöl í \ngelholm,
sem einnig er niður við strönd-
ina, komum við svo til Helsing-
borg, sem er lokastöðin í Sví-
þjóð á þessari leið. Var þar stað
næmst alllengi, meðan brautar-
vögnunum var ekið út á ferj-
una, sem flytja skyldi alt hafur-
taskið yfir til Danmerkur.
Því miður gafst okkur ekki,
tímans vegna, tækifæri til að
litast um í borginni, því ógjarn
an vildum við verða þar stranda
glópar, en borgin virðist hrein-
leg og skipulega bygð og út-
sýnið er þaðan yndislegt yfir
sundið til Sjálands.
Á ferjunni var fjör og glað-
værð. Virtust allir því fegnir
að fá um stund tækifæri til
frjálslegri hreyfinga en þeirra,
sem hægt var að veita sér í hin-
um skjögrandi járnbrautar-
vögnum. Var undra fagurt að
líta utan af sundinu til land-
anna beggja, er að því liggja.
Sjálandsmegin blasti við
okkur kastalinn Krónborg, sem
á tímabili stóð vörð um sigling-
arnar gegn um sundið, meðan
tollgreiðslu var krafist af öll-
um skipum, er um það fóru. í
kastalanum eru geymdar ýms-
ar sögulegar minjar, en nokkur
hluti hans er jafnframt notaður
sem hermannaskáli.
'Strandlengjan frá Helsingör
til Kaupmannahafnar er óslitið
samhengi yndislegrar náttúru
fegurðar. Víðáttumiklir beyki
skógar, baðstaðir og villuhverfi
skapa þar í ríkum mæli fegurð
og fjölbreytni.
Við Klampenborg er baðstað
urinn Bellevue, sem talinn mun
vera hinn fegursti á Norður
löndum ,að ólöstuðum Skerja
firði, Akranesi og Eiðinu.
Hægra megin liggur Dyreha
ven á allstóru svæði, einn af
fegurstu skógum Danmerkur,
þar sem enn lifa stórhópar viltra
veiðidýra.
Kaupmannahöfn.
—o—
BRAUTARSTÖÐINNI í
Kaupmannahöfn var, stað-
næmst kl. 2. Fengulmi vfð okkur
gisting'u á friðsörmu hótali í rn'íð-
hverfi biorgarinnar og tel ég Hk-
legt að við höfum verið þar í
prýðilegum félagsskap, því ekki
var nema steinsniar út á veit-
Ingastaðiinn Himinariki, siean nú
stendur í fullum blóma, si|gri
hrósandi yfir fðllinUm keppiinaUt
er áður var þair örskamt frá og
kiendur við kvalastaðSnm, sem hin-
ir útskúfuðu ei|ga í vændum.
Skamt frá bústað okkaír var
líka Rundetaiamet, Sívalitturiniinn,
er margir ísliendingar kanmast
við. Nágnenmi hans er áigætt sýn-
ishorn þess hagkvæma byggilng-
arstílis, ier nú ræðúr mestu í
skipUilagningarmáluirn ísl. kaup-
stiaða, að höfuðistaðuium meðtöid-
um, þar serm hverri byjggingusnni
er hróflað uþþ á fætuir ámnarii,
án miinsta tillits til gatnainma, er
legigja verðiur síðan eiins og
hiykkjóttar slöngur frá giaflinnm
& einn húsinu að horni
þess næsta. Tuminm mær sem sé
svo langt út á götuna, aJð ísh
byggingarmeistanar hafa, með ölí
um sínumi áhuga íyrir allskoníar
umferðartálmunum óg óskipu-
legri igatnagerð, ekki leran þá kom-
iizt í þeim efniuim feti framar.
Að mioqgiunkaffiinu undanskilidu
bundum við ekki líkamsþairfir
okkar, að því er matvælin snorti
við ákveðna hoi]garhluta, þvi alls-
staðar vonui vieitintgarstaðlimir og
tíminm var okknr dýrmætajri en
svo, að ástæða væri tiil að eyðia
hionum í óþarfa liamgferðir, til
að éltast við s’líkt.
Kaupmanjnah öf n ,er yndisleg
bioi]g, ier að sumu leyti svipar all-
rnikíð til Gautahioii]gar, þótt lanids-
lagið sé þair aið vísu flatlendara.
Eins og í Gautalbioilg ieru eldri
hverfin iennþá hin. Baunverulegai
þúngamiðja borgarinnar og
greinilega afmörkuð fr,á mýrri
hlutanUm með sveigmynduðiuim
vötnium og saimfel dum trjágörð-
um, er liggja eins .og hlómskrýtt
belti um borgina eudilanga’, frá
Kastiellet úti við La(n!gieHnijien,með
hinum græmklæddu virkisigörðum
sínum og skrautlegu múinsteins-
hliðum, yfir östre Anlæg, Bot-
anisk Have, örstedsparkem og
Tivolli, skiemtistaðinm óviðjafnan-
lega, sem ’neiiStur hiefir verið á
fyrverandi vamiairvirkjum botrgar-
ininar og setur nú á kvöldin, með
Mtbrigðum sínuini' og Ijósiadýrð
lundurfagíriam hlæ á umhverfi Ráð-
hústoigsins, er haln'n stendur við.
íhúatala Kaupmianmiaháfniair er
um 800,000, en þrátt fyrir stærð
sína er þó fjarlægðiin milli þess
sem miarkverðalst er að 'sjá í íbíoirg
inmi, ekki ýkja mikil, flest ier«
það staðir innam takmarka eldri
boi]garHutams.
Jafnskjótt og við höfðum losaö
akkuir við faranguránn. iog hrist
af okkur ferðarykið, fórum við
út í |góða veðrið aftur og neik-
uðuim fýrst í stað viðísvegair um
borigina, stefnulaust að mestu og
(Frh. á 6. síðu.)
Séð yfir höfnina í Hálsingborg.