Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 15.05.1938, Page 6
6
■* '-■Vfc-''
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
GESTKOMANDI í NOKKR-
UM ERLENDUM BORGUM.
(Frh. af 2. síðu.)
líutum lí'ðandi stunda í óískiftri
ítlðdáun. í Botanisk Have hvild-
um við okkur ali lengi. Hitinn
œtlaði gersámlega að steikja
okkur og vatr því forsælan okkur
kærkominn Undiir laufskrúði
hinna sku|ggsælu trjáa pair.
Um kvöldið fórulm við í CiirkUs
og þaðan á Naitioinlal Scaisai, til
áð hressa okkur ögn, áður en
haldið var heim.
Morguninn eftir hófum við svo
Bkipulegri kynniisför um biorgina.
Laust fyrir kl. 10 fórum við' að
heiman og var tilgaingurinn upp-
hafliega sá, að komast niður að
e.s. Gullfossi, sem eilnmitt var
um þetta leyti að leggja af stað
til íslands. Náðum við hæfi'lega
snemrna niður á uppfyllinguna
til að sjá á eftir þeim síðustu,
pr þaða'n voiU! að fara, að skiln-
aðarathöfninni lokimni, en skipið
var auðvifa^ hoirfiið úr aiugsýn
fyrir löngu.
Að afreki þesslu loknu héldum
við siem leið liggur í áttina upp
á Kongens Nytorv, fram hjá
Kauiphöllinni (Börsien) einni af
fegurstu byggingum borgarinnar.
Hún er ibygð úr raiuðum múrsteini
og prýdd margs konar skurð-
myndum úr ljósum sandsteini.
Þakið ie.r koparslegið og á því
'ó.tal kvistir, ér .snúa fi1.a|m að'
götunni. Tumiinm er geysihár og
myndaður úr fjónumi krókódíla-
hölum, tvinnUðum saman af hiag-
leik mikluim.
Á Kongens Nytorv hvildum við
okkur stiundarkom og virtum fyr-
ir okkur glæsilieguistu stórbygg-
fengamar umhverfis toigið, Kon-
unglega leikhúsið, Charloitten-
boijg, T-otts Palæ og Hótel d‘
Angleterre.
F.rá toT|ginu giemgum viö eftir
Bnedgade fraim hjá konungshú-
*táðnum á Amalienhorig, þialr sem
iífverðiirnir í glæsiilegnm einfcenln-
isbúningum halda stöðugain vörð
uim hina ti|gnu húshændur sín-a.
Gegnt Amialienbo-ilg er M-ar-
marakírkjan, seru bygð er ná-
kvæmlega í sitíl við voildugastá
musteri kTistniiunar, Pétuískirkj-
(una í Róm. Þó-tt stærðanmunurinn
sé þar aiuðvitalð a-11 mikill, er þó
leftirlíkingim í éðli sínu stórfeng-
legt listavenk, mieð hinu háa
hv-olfþiaki sínu, ter gnæfir yfir ná-
gHennið i 80 metra hæð. Að iran-
ainerðu er kirkjan hrimgmymduö
Dg er hæðin upp unidi-r hvelf-
inguua yfir 40 imetrar. Ummál
hrelfingarinnár er aðeins nokkr-
um rnetmm miinna en Péturskirkj-
(unnar í Róm. Hvelfingunni er
deilt í 12 bláa fl-eti og eru á
þá máilaðar myndir iaf postu-lum
Krists.
Or kirkjuturninum var ynidis-
legt útsýni yfir borgina og ná-
grienni hennar, -en það k-om sarnn,-
arle;gai út á okkur svitadnopunum
að arka þangað upp (stigaþrep-
in töldust okkur 250 a-lls).
Frá kirkjunni héldum við áfram
eftir Bredgade, frtam hjá Gefj-
unnar-gosbru-ninl-n um út á Löngtu-
línu og þaðan aftur, m-eð ferju,
inn á listibátahöfniiinia, er -liggu-r
skamt frá Kast-ell-et, siem áður var
nef-nt. Þaðan héldum við svio
gégn um endiilang-a horgina á
markálínu innri og ytri- biorgar-
hlutaös, með spegiliskygnd vötn-
ín á aðiia hönd, en iðgrænia trjá-
garðalnia á hma. StaÖinæm-dust við
stuindarkorn í Örstedparken og
hvíldum þar lúin bein.
Frá Örstedsparken lá sv-o leiðin
inn á Ráðhúst-oigið — aðaílfcoig
borgarinniar. Vorum við þá orð-
in ali mátlystug eftir gönguf-erð-
iha og hrugðum ofckur því inn
á veitimgastaö- þar og tókum
hraustlega til mata’r okkar.
Frá Ráðhústorginu héldum
við eftir Strauinu (Ströget),
sem er samfeld gatnaröð, er
liggur í ótal hlykkjum milli
Ráðhússtorgsins og Kongens
Nytorv. Stræti þessi eru hin
raunverulega lífæð borgarinn-
ar — aðalslagæðin, sem hið smá
gerða háræðanet hennar
hvíslast út frá. Þar birtist fé-
lagslífið gleggst í takmarka-
lausri fjölbreytni sinni, þar eru
verzlanir flestar, bankar og
skrifstofubyggingar mestar,
þangað sækja allir þeir, sem ó-
kunnugir eru í borginni til að
kynnast ,„Traffikkinni“ og þar
setur æskulýður Kaupmanna-
hafnar hver öðrum stefnumót-
in, þegar svo ber undir.
Seinni hluta dagsins og fram
eftir kvöldinu dvöldum við svo
í Tivoli, sem að yndisleik sínum
og takmarkalausri tilbreytni í
skemtiatriðum yfirsteig allt,
sem við höfðum áður séð á
leiðinni af slíku tagi.
í skemtigarði þessum er fyr-
irkomið slíku ógrynni skemti-
staða, að ekki verður tölu á þá
komið. Þar er glæsileg hljóm-
leikahöll, leikhús, sýningarpall-
ur fyrir allskonar fimleika-
atriði, sem framkvæmd eru á
bersvæði, danshöll mikil og ó-
grynni annara veitingastaða,
yndislegir gosbrunnar og ótelj-
andi áhöld fyrir einstaklinga til
að skemta sér við. í garðinum
er og stöðuvatn allmikið og á
því stórt barkskip, búið forn-
eskjulegum hernaðartækjum.
Um borð í því var dansað af
miklu fjöri, drukkið og sungið
við raust.
Allt var iðandi af lífi og fjöri.
Rutsebanen þaut með ógurleg-
um gný og geysihraða eftir
hinum bylgjóttu brautum sín-
um af einni gnýpunni á aðra og
heyrðust ópin í kvenfólkinu,
sem í vögnunum var, langar
leiðir að. Frá radíó-bílunum, —
töfrahúsinu og draugalestinni
hljómaði sami hávaðinn, og í
hringekjunni náðu óhljóðin há-
marki sínu, þar sem gandreið-
in var þreytt á allskonar ó-
freskjum, tréhestum, fuglum,
ösnum og úlföldum.
Heim á hótelið komum við
laust eftir miðnættið og var þá
sannarlega orðin þörf á að
hvíla sig.
Morguninn eftir risum við
árla úr rekkju. Sólin helti yfir
borgina brennandi geislaflóði
gaf okkur lokkandi fyrirheit
um nýjungarnar allar, sem úti
fyrir biðu og enn var eftir að
kanna.
Eftir skyndiferð út að Yötn-
unum og skemtigöngu í ná-
grenni þeirra, þræddum við
fram að hádeginu helztu verzl-
unarhverfi borgarinnar, spegl-
uðum okkur þar í búðargluggun-
um og skoðuðum hina fjöl-
breyttu, en forboðnu ávexti, er
þar var að sjá.
Að miðdegisverði loknum ók-
um við svo út á Frederiksberg
og dvöldum í dýragarðinum
það sem eftir var dagsins fram
til kl. 7. Er þar margt að sjá og
mikið um dýrðir. Öll voru dýr-
in, vegna góðviðrisins, á ferli
úti við, nema krókódílarnir og
nokkrar aðrar skaðræðisskepn-
ur. Þar á meðal voru höggorm-
arnir, er vegna framkomu sinn-
ar í Paradís, hafa sennilega ekki
verið taldir samkvæmishæfir
hér í umgengni við Evudætur
nútímans.
Mesta athygli virtust aparnir
vekja, sem með ærslagangi sín-
um og óhljóðum voru ótæm-
andi hlátursefni þeim, sem á þá
horfðu. Sumir voru þó einstak-
lega ráðsettir. Sátu meðal ann-
ars tveir þeirra á einum stað
við dúklagt borð, með allskonar
mataráhöld fyrir framan sig og
snæddu með dásamlegri hæ-
versku af diskum sínum það,
sem gæslumaður þeirra miðlaði
þeim af matvælum.
Tígullegur var þar einnig
konungur dýranna, ljónið, sem
með öskri sínu vakti sýnilegan
óhugnað meðal dýranna í garð-
inum, og fékk jafnvel hin veik-
gerðari til að skjálfa af hræðslu.
Af lagardýrunum voru það
sæljónin, sem mest bar á, og
var aðdáanlegt að sjá, hve lip-
ur þessi ferlíki voru, jafnvel á
landi, meðan verið var að fóðra
þau.
Mest var þó fjölbreytnin með
al fuglanna. í litbrigðum og feg
urð virtust náttúrunni þar eng-
in takmörk sett.
Eftir að hafa notið í dýra-
garðinum ógleymanlegra á-
nægjustunda, meðan þar var
dvalið, brugðum við okkur inn
í Lorry, snæddum þar kveld-
verð og fórum þaðan ekki fyr
en kl. 2 um nóttina.
Lorry er afbragðs skemti-
staður fyrir þá, sem njóta vilja
lífsins í glaðværum kunningja-
hóp. Skemtanadeildirnar eru
þar raunverulega fjórar, Drack-
manskroen, matst. þeirra, sem
vandlátir eru, Riddersalen, þar
sem „revyur“ hefjast kl. 8 4
hverju kvöldi, og dansað er
á eftir til kl. 2 eftir miðnætti.
Landsbyen með hinu fjöl-
(Frh. á 8. síðu.)
Verð viðtœkja er lœgra hér 1
á landi, en í öðrum lönd- (
um álfunnar. J
=
Vitækjaverzlunin veitir kaupendum viðtækja =
meiri tryggingu um hagkvæm yiðskifti en |§§
nokkur önnur verzlun mundi gera, pegar bil- §jj§
anir koma fram í tækjunum eða óliöpp bera §||
að höndum. Ágóða Viðtækjaverzlunarinnar =
er lögum samkvæmt eingöngu varið til =
rekstur útvarpsins, almennrar útbreiðslu pess =
og til hagsbóta útvarpsnotendum. — Tak- |jj=
markið er; Viðtæki inn á hvert— heimili. =
'§!
Viðtœkjaverzlun ríkisins, m
Lækjargötu 10 B. — Sími 3828. =