Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 15.05.1938, Side 7
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
7
Ur bréfakörfunnL
N azistak veðj an
í Vínarborg.
UM þessar mundir eru marg-
ar sögur sagðar um dag-
lega lífið í Vínarborg, síðan
nazisminn hélt þar innreið sína.
Það virðist svo, sem íbúum
Vínarborgar veitist ekki eins
auðvelt að laga sig eftir hinum
nýja sið, og útbreiðsluráðherr-
ann vill vera láta.
Þannig er sagt að mjög sé
erfitt að fá alla íbúa Vínarborg-
ar til þess að rétta fram hend-
ina og segja Heil Hitler, þegar
þeir heilsa og kveðja. Þeir vilja
heldur taka ofan hattinn og
segja sitt vanalega „Gruss
Gott“.
Þeim hefir verið hótað öllu
illu, én samt sem áður heyrist
varla önnur kveðja en „Gruss
Gott“.
Vínarbúi einn hélt að hann
hefði ratað hinn gullna meðal-
veg, þegar hann rétti fram
handlegginn og hrópaði „Grúss
Gott“, þegar hann mætti S.-A.-
manni einum.
S.-A.-maðurinn helti sér yfir
Vínarbúann með óbótaskömm-
um og sagði að hann ætti að
hrópa „Heil Hitler“.
Næsta skifti, þegar þeir hitt-
ust, rétti Vínarbúinn fram
hægri hendina, tók ofan hattinn
með vinstri og hrópaði:
— Heil Hitler und Grúss
Gott!
Rómantík 20. aldarinnar.
Jafnvel núna á 20. öldinni er
lífið ekki laust við rómantík.
Nýlega kom kona ein til
Kaupmannahafnar og opnaði
þar snyrtistofu.
En enginn af viðskiftavinum
hennar hefir hugmynd um það,
að það er prinsessa, sem snyrtir.
Auk þess hefir hún verið
kvikmyndastjarna í Ameríku
og einu sinni var hún kjörin
fegurðardrotning Norðurlanda.
Og ofan á alt saman er hún
prinzessa af Rúmeníu. Kona
þessi ber hið aldanska nafn
Inger Nybo.
Inger Nybo hefir lifað hinu
mesta æfintýralífi. Hún er
fædd við Brand’é á Jötlandi, hún
kom á danzsviðið 15 ára gömul.
I Berlín kom umboðsmaður
kvikmyndafélags auga á hana
og réði hana til Neapel, þar sem
hún fékk sitt fyrsta aðalhlut-
verk.
Skömmu seinna var hún ráð-
in til Danmerkur, þar sem hún
lék á skömmum tíma aðalhlut-
>
verk í 10 leikritum, þar á með-
al „Othello" og „Hollendingur-
inn fljúgandi“.
Því næst fór hún til Amer-
íku, las upp fyrir fangana í
Sing-Sing og loks giftist hún
prinzinum af Rúmeníu.
— Ég hefi nú lent í svo mörg
um æfintýrum, að stundum finst
mér ég vera 1000 ára, segir hún.
Löglega afsakaður.
Ýinsir af betri boiiiguiriiumi bæj-
aráns isátu veizlu í eiimu af hótel-
'iim bæjarimis. Meðal peirrai var
prestuirinin. Þegar þjóninilnm fcom
iinrn með isós'uma, valr hainin svo ó-
heppimn að hella sósu ofam á
pfflestinm. Priesturimm leit uipp,
stran|guir á svipinm og sagði:
— Er mú enjgimin hér, sem get-
uir sagt það isem við á. Ég er
lqgleiga afsafcaðuir.
Ölvun við akstur.
Læknir í New York, Harger
að nafni, hefir fundið upp nýtt
tæki til að dæma hve mjög
menn eru ölvaðir, t. d. við akst-
ur. Tækið heitir „drunkomet-
er“ og er glerpípa, sem í er
sambland af vissum efnum. Sá,
sem prófa á, er látinn anda í
glerpípuna, og breytist þá litur-
inn á efninu mismunandi eftir
því hversu mikið áfengi hefir
verið drukkið.
Þorri og góa.
Um hjónin eða hjónaleysin
Þorra og góu er eftirfarandi
vísa kveðin. Eins og eldri ís-
lendingar muna, var Þorri til-
einkaður bændum og fyrsti
Þorra-dagur kallaður bóndadag
ur. Varð bóndi að fara snemma
á fætur þennan dag og heilsa
Þorra meðal annars með því að
ganga eða hoppa hálfnakinn
þrisvar sinnum umhverfis hús
sín; jafnvel þegar kaldast var,
mátti ekki fara nema í aðra
buxnaskalmina rneðan á þessu
stóð, en hina varð hann að
draga á eftir sér. Hvað sem
taut. varð að taka kveifarlaust
á móti Þorra. Góa var tileinkuð
konunni og fyrsti dagur hennar
var „konudagur“ nefndur. En
börn þeirra Þorra og Góu voru
Einmánuður og Harpa, sem eru
síðasti vetrar- og fyrsti sumar-
mánuður. Er sagt að yngismenn
og yngismeyjar hafi fagnað
komu þessara mánaða. En eldri
menn kunna betur frá þessu að
segja ,svo vísan skal hér koma:
Þorri og Góa, grálynd hjú,
gátu son og dóttur eina:
Einmánuð, sem bætti’ ei bú,
blíðu Hörpu’, að sjá og reyna.
Eiffelturninn.
Á síðasta ári ,skO'ðiuðlu, 810 185
giesti'r hæsta tuwi Evrópu, Eiff-
eltuirnmn. Árið 1936 voru gest-
ilnnlr 264145 að tölu. Gestuinuim
fjölgar ;altaf svoma mikið' þiau ár,
sem heiimisisýn;itn|gar enu í Paríls,
t. d. nam talá giestainnla árið
1889, þegar turniinin v,ar vigður,
1968 287, en frá byrjuin hafa
mieina en 171/2 milljón; giesta skoð-
að turninn. — Aðieiins tvær bygg-
jinjgán í heimi eru hærri en; hann,
báðar í Ameríku — Chrysler-
þyggih|gaim;ar (1040 fet) og Em-
pire State BuiMiin|g (1248 fet).
Eiffeltumiimn vegiur 15 400 000
pund ojg samanistendur. af 12000
stáilbjálkum, sem baldxð er s:am-
an með 2 500 000 bioltium.
Játningar.
— Elskarðu mijg, Guðinxanín?
— Já.
J — Er ég falleg í þínum aug-
um ? ’ ,
— Já.
— Fal'Iiegri en alliar aðrar
stúlkur?
— Já.
— Hefi éig fegurri augu en
niokkur önnur koina?
— Já.
— Ojg gáfulegri?
— Já.
— Er munmurinin á mér fal-
Iqgur?
— Já.
— Fallegasti munnur, sem þú
hiefir 'séð?
— Já.
— Og kyssilegasti ?
— Já.
— Er ég vel vaxin?
— Já.
— Spengileg á götu?
— Já.
—• Er ég tiigulegri en aillaír
áðrar konur?
— Já.
— Heldurðu a;ð állir öfundi
þig. af mér?
— Já.
— Heldurðu að öllum karl-
inönnum Ihist vel á mig?
— Já.
— Qg að ;áll;a lanigi til iað eiga
xnig?
— Já.
— En hvað þú getur verið
yndislegur. — SegðU eitthvað
flei’ra fallegt um mig — minn
elskulegi Guðmianin!
Sherlock Ilolmes 50 ára í ár.
Nú í ár em Iiðitn 50 ár frá
því hlin fræga söguhetja Conau
Doyles, Sheriiock Holmes, komi
fyrst fram í bó'kmentaheiminum,
ásamt förunaut sínum, Londianjar*
lækniinum dr. Watson.
Gonan Dioyle bjó ekki að öllu
leyti til sjálfur þessa fræ.gu per-
sónU sína. Fyriirmynd hans var
prófessor við háskólanln í Edin-
bioig iag hét dr. Bel'l. 1
Prófessor þessi var frægur
skurðlæknir. Ganan Dioyle, sem
var læknir, hafði oft aöstoöað dr.
Bell v'ið læknisaðgerðir.
Þegar prófessiarinin tóik á mótl
sjúklinjgi, gat haun t. d. átt það
til að siegja: ,
— Þér hafið verið í herþjóö-
ustu ? ■
— Já.
— Þér hafið nýliqga verið send-
ur heim ?
— Já.
— Þér eruð Skoti?
— Já.
— Þér voruð liðsforiingi í
hemum?
— Já.
— Þér hafið verið í Indlanidi?
— Já.
Þegar sjúklingurinn var farinn',
spurði Gonan Dioyle, á sama hátt
Ojg dr. Watsiam, hvemig dr. Bell
hefði getað vitað þetta.
— Það er mjög auðvelt mál.
Maðurinin ber sig herniaunlega
og tekur ekki ofan„ þega/r haun
heilsar. Það er siður úr herþjón-'
ustuwni. Haun, er ekki Minin að
taká upp boaqgaTiaMgar venjur,
það ier tákn þess, að hauni sé’
nýkominn heim'. Haun hefi!r
shozkar áherzlur; augnaráð hians
bendir á, a:ð híainn sé vanur að
skipa; fyrir. Hanin hefir sanra
veiklulega útlitið og þeár, sem
hafa vgrið' í Indlandii. Ég er eng-
inu töframiaður, en ég tek eftir.
Leiðrétting.
1 grein Fr. Hailldórssonar —
Gestkomainidi í noklmnn erlend-
um boirjgumi — liafa í síöasta
blaði slæðst intn eftirfarandi vill-
ur: Á bls. 1, 1. dálki, 12. Íínu aið
neðain á að stanila: misjíafnlega
háværrr í árnaðaróskum sínuim
og seninileg|ai misjafnlega eiinilægir
í þeiim líbai. — Á hls. 5, 2. dálki,
6. líUu iaið ofan: 2000 — á að
vera 200.