Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 26.03.1939, Síða 7

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 26.03.1939, Síða 7
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7 Ur bréfakörfunni. Hinn nýi páfi, Píus XII. (Manhattanvörnin) Frú GuÖmundsson: Er ekki inn- dæit ,að verai fl'utt í hús,, siem þi'ð eigiö sijálf. Frú Diljiá : Ójú — en það er viersit að máður'inin minn þolir hielzt nkk'i að niokkursistaðár isié rekínin inin magli í þil, og íef glóðarmoli dettur fram úr ofn- inum, hieLdur hamn langain fyrir- iestur ufri hvað linolieum sé dýrt. * Læknirinn: Þér eruð töluvert betri í dag en í gær. Sjúklingurinn: Er ég betri? Ekki finst mér það. Læknirinn: Jú þér eruð betri Þér hóstið betur en í gær. Sjúklingurinn: Nú — hósta ég betur. Það er heldur ekki að furða; því ég var að æfa mig i alla nótt. * „Það er afskaplegt að vita til þess, Gunna“, sagði húsmóðirin, „hvað gasreikningurinn hefir aukist þennan mánuð. Hvernig í ósköpunum getur staðið á þessu? „Já, ég skil ekkert í því“, svaraði Gunna, „ég sem hefi ætlað að spara svo mikið þenn- an mánuð. Ég hefi til dæmis aldrei slökt alveg á gasinu, til þess að þurfa ekki að éyða eins mörgum eldspítum". * „Mér er ómögulegt að koma því í verk“, sagði hann, „ég hefi þó ekki nema tvær hendur". „Það er rétt, var honum svarað, “þú hefir bara tvær hendur, og engan heila. * i „Nei, og þú ert að éta steikt egg. Þú, sem sagðist ætla að spara svö voða mikið“. ' „Ég er líka að spara það sem ég get. Ég steikti til dæmis ekki eggin nema öðru megin, til þess að spara eldivið". * „Stutt pils gera það að verk- um, að stúlkur virðast styttri". „Já, en þau gera líka það að verkum, að piltarnir virða þær lengur fyrir sér“. * Lundúnabúi viaic að sýn,a frænda sinum frá AmieríltU Lundúnaborg. Þeir gengu fram hjá stóru og skrautlegu hótieii, og spurði þá Ameríkumaðiuirinn hvað langan tíma hefði tekið að byggja það. „Þrjiá mánuði“, sivairáði Lund- únabúinin. „Skárrii er það nú t;iminn“, sagði AmieríkuimaðluTinin, „í AmeríkU er svona hús bygt á þrem dögum". Nokkm síðan gengu þeir framhjá Parliaimen t sh öllinin i, og dáðist Ameríkumáðurinin áð þlví h vað hún væri falleg. „En hvaða hölll er þetta an|nárs‘‘, spurðii hainn. „Ég vieát það ekki“, sva'flaði Lunidúnabúinnv „því það var ekki faríð áð byggja halnia í gærkvöldi þegaír ég fór hér framhjá“. ♦ Maðurinn : Hefirðu hteyrt að Sör ensiensfólkið ætlar áð farga 'sfórai húsinu sínu. Konan: „Hvaða vitleysa, ég talaði við fml Sörensien í gær. Maðlurinn: En það er áuglýsit nuuðungafluppboð á því í dag. * 5ón: Afskaplega er nú yfirdrif- ið í mörgum málsháttum, t. d. að með þolinmæði megiberavatn í hripum. Bjarni: Það er hægt. Jón: Þú meinar þegar Kölski gerði það í Odda? Bjarni: Nei, ég meina, að bæði þú og ég getum það með þolin- mæði — með því að hafa þolin- mæði til þess að bíða eftir því að það frjósi. | ' ‘ * • Drengur einn sex ára, fór í kirkju með foreldrum sínum, og heyrði þar frásögnina um, hvern- ig Eva var búin til úr rifi Ad- ams. Þennan sama dag var gildi heima hjá honum, og át hann mjög mikið af sætindum, sem þar voru étin til ábætis. Nokkru síðan sér mamma hans hann, hvar hann situr úti i horni með angistarsvip, og heldur höndun- um í síðurnar. „Hvað gengur að þér, elskan mín“, segir mamnia hans. „Æ, mamma mín“, segir hann, „mér er svo voðalega ilt. — Ég held ég ætli að fara að eignast konu“. Skák. Ostende I apríl 1937. ( ■ ; DROTTNINGARBRAGÐ Hvítt: P. Keres, Estland. Svart: R. Fine, U. S. A. 1. Rg 1—f3; d 7—d 5. 2. d2— d4; Rg8—f6. 3. c2—jc4; e7—e6. '4. Rbl—c3; c7—c5. 5. c4xd5; Rf6xd51 6. e2—e4; Rd5xc3. 7. b2x c3; c5xd4. 8. c3xd4! Bf8— b4+. (Skákin Lienthal—Negyezy, Bu- dapest, var 8. Bfl—b5+; en hinn gerði leikur hvíts er talinn Vera betri.) 9. Bcl—d2; Bb4xd2+. 10. D d 1 x d 2; 0—0. 11. Bfl—c4. (Leikur Lilienthals, Bf 1—e2 er venjulegri.) 11. —; R b 8—d 7. 12. 0—0; b 7—b 6. (12. —„— Rd7—f6 er álitið vera betra.) 13. Ha 1—d 1; Bc8—b 7. 14. H f 1—e 1; H a 8—c8. 15. Bc4— b 3; R d 7—f 6. 16. Dd2—f 4! Dd 8—c 7. 17. D f4—h 4; Hf8—d8„ 18. H e 1—e 3! (Keres undirbýr harða kóngs- sókn og framfylgir henni á mjög lærdómsríkan hátt.) 18. —; b6—b5. 19. Hdl —e 1; a7—a5. 20. a2—a4; b5 —b4? (betra var b5xa4). 21. 9 4—d51 e6xd5. 22. e4—e5! R f 6—d 7. (Ef R f 6—e 4, þá e6!) 23. Rf3—g5; Rd7—f8 (Ef h7 —h6, þá Rxf7 +.) 24. Rg5xh7; Rf8xh7. 25. He3—h3; Dc7- c 1. 26. Dh4xh7 +; Kg8—f8. 27. Hh3—e3; d5—d4. (Eini hugsanlegi leikurinn; en Keres bindur enda á taflið á glæsilegan hátt.) 28. D h 7—h8+; Kf8— Dh8xg71 Hd8—f8. 30. Dg7i —f6+; Ke7—e8. 31. e5—e6í: Gefið. Fallegur endir. ':=iÍ i.ów.i VINDHVIÐA HJÁLPAR LILLU. Ó. V.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.