Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 20.08.1939, Page 4
ALÞÍÐBBLAÐIC
Magni Guðmundsson:
ísland í skuggsjá erléndra pjóða.
Ti|AÐ er kunnugt mál, aö er-
lentl ríki hafa litla pekkingu
á landi okkar og lifna'ðarháttum.
Att sumu leyti er slíkt afar skilj-
anlegt og engan veginn undran-
anefni. Fámenni okkar veldur því,
að viðskiptin við útlönd verða
smá og lítilvæg, en víðátta hafs-
ins, er lykur um okkur frá öll-
um hliðum, deyfir stórum raddir
pær er berast kunna frá andlegu
lífi okkar, bókmenntum og list-
um. Þá eykur ekki á vegsemd
okkar, að við tengjumst að heita
má tvívegis heimsskautsbaugnum,
útgarði kuldans og myrkursins.
Sú er og reyndin, að fólk hugsar
sér ísland umfram allt kalt land,
hulið snjó og ísalögum.
Mér er minnisstæð kennslu-
stund ein, er ég sat skömmu
eftir komu mína hingað, þar sem
fjallað var urn hinar ýmsu þjóð-
ir, er nemendur heyrðu til. Allir
voru á einu máli um hinn ærna
kulda, er við ættum við að búa
þarna norður frá og löngu
skammdegisnótt. Enginn kunni
skil á hinum hlýja straumi, er
leikur um strendur landsins og
færir okkur einar mestu fiski-
göngur heims. Ég rak mig á, að
við erum ekki að fullu lausir við
ávæning þann, a'ð land okkar
byggi Eskimóar. Stúlka nokkur
lét í ljós, a'ð hún vissi vel, að
á íslandi væru hvítir menn, en
hún kvaðst naumast trúa, að
kynflokkur sá sæist hveigi á
landinu; hún vildi halda því
fram, að Norðlendingar væru
Eskimóar.
I skóla þeim, er ég hafði numið
við síðast liðið ár, voru nem-
endur frá 28 þjóðum alls, einkum
úr Mið-Evrópu og Balkanrikjun-
um. Það var heldur ekki rnargt,
er þeír höfðu frá að segja, þessir
ungu menntamenn, að því er
snerti ísland og íslendinga. Ég
minnist þess ekki, að nokkur hafi
látið hjá líða að færa í tal hiö
mikla vetrarriki landsins, klæðn-
að okkar, ísbirni, úlfa og annaö
það, er þessu heyrir til. Enginn
hafði minnstu kynni af fombók-
menntum voruni, sem við erum
svo stoltir af. Þær eru fólki þessu
Ihiís gildi og sýnilega fánýtari
en kvæði Homers eða ræður
Ciœros eru okkur. Þó má geta
þess, að Ungverji nokkur kvaðst
hafa lesi'ð um afrek Leifs heppna.
Fræddi hann mig á því, að þjóð-
sðgur lands sins hermdu, að
þessi norræni siglingakappi heföi
haft á skipi sínu ungverskan
liðsmann, er hefði gefið honum
upplýsingar urn „Vínland hið
góða“.(!)
Nú er ekki svo, að Suðurlanda-
búar láti afskiptalaus með öllu
hin svölu heTfnkynni vor. Þeir eru
ekki fáir, sem gera sér far um að
rýna nokkru frekar í háttu þeirra
og sérkenni. Allmargir ferðamenn
hafa og lagt leið sína yfir hafið
á undanförnum árurn til að virða
fyrir sér þessa dularfullu eyju í
heimurn kuldans og myrkursins.
Surnir hverjir hafa jafnvel rá'ðizt
i að rita uin för sína, þegar
heim var komið, þannig, að a'ðrir
mættu fræðast um það, er þeir
hefðu heyrt og séð. Hér víkur
sögunni, góðir Islendingar, að at-
riði einu, sem varðar O'kkur mjög
og betur færi að við gæfum meiri
gaum. Það er ekki alltaf
á ofur hugþekkan veg, sem
við erunt kynntir fyrir erlendum
þjióðum. Skilja má að vísu, að
þeim, er búa hér við sólblíðu
suðursins, finnist nokkuð á hend-
ur tekizt, er þeir heimsækja ís-
land, þenna hrikalega klett norð-
ur við pólarbaug. Siíkt er að
sjálfsögðu ekki minna afrek en
við myndum telja að beina
göngu vorri yfir ey'ðimerk-
ur heitu landanna. Sá er I íka
sannleikurinn, að það hafa ekki
sjaldan veriþ hálfgerðir ævintýra-
ínenn, sem í þetta hafa ráðizt, og
síðar eru fullir hinum kynlegustu
sögusögnum um lánd okkar og
þjóð.
Hér á Frakklandi getur að líta
bók eina um Island, er nefnist
„L‘íle Mor*e“ (datfða eyjan), aðra,
er skýrð htefir verið „L‘Enfer“
(helvítið). Óþarft er að ræða rit-
verk þessi frekar; nöfnin skýra
afbragðs vel frá efni þeirra og
innihaldi. Þriðja bókin, er ég hefi
rekizt á, ber gríska heitið „UI-
tima Thule“. Höfundur hennar er
kaþólskur kennima'ður, Laurent
d'Arce. Sjálfur þessi frómi klerk-
ur og veraldarvani, er ferðazt
hefir víða um lönd, m. a. til
Spitzbergen, verður hinn málug-
asti og virðist allur takast á loft, ■
. k
------------------------------------->1
Hamsun áttræður.
Norska Nobelsverðlaunaskáld-
ið, Knut Hamsun, varð áttræður
4. ágúst síðastliðinn. Hamsun
er heimsfrægur rithöfundur. 2
bækur hans hafa verið þýddar
á íslenzku af Jóni Sigurðssyni
frá Kaldaðarnesi: Pan og Vikt-
oria, en auk þess margar smá-
sögur í Sunnudagsblaði Alþýðu-
blaðsins o,g víðar.
er hann talar urn island. Rit sitt
byrjar hann með tilvitnun í 5-
bók Móses, er skoða má sem
eins konar stef eða kjöryrði:
„In loco horroris et
vastae soletudinis."*)
„Ultima Thule“ mun vera aðal
heimild franskra lesenda um ís-
land. Þeir, er æskja að kynnast
landinu, kaupa. bók þessa og
lesa. Ég hefi orðið þess var, að
tíðum er vitnað í hana. Að sumu
leyti fer vel á þvi, þar eð bókin
er, þrátt fyrir allt, heldur vin-
gjarnleg í garð okkar. Laurent
d’Aroe dáir mjög alúð og gest-
risni Islendinga og er víða snort-
inn af fegurð landsins. Þó er höf-
uðljóður á ritsmíð þessari.
„Ultima Thulé“ er gefin út 1934,
en greinir frá ferðalögum, er far-
in voru 1912 og 1914. Margir
átta sig ekki á þessu né haldur
hinu, hvílíkum stakkaskiptum
landið hefir tekið síðast liðinn
aldarfjórðung. Því er það, að
ínar;gt í frásögn höfundar gefur
h'ina röngustu hugmynd um Is-
land.
Svo segir m. a., a'ð allar bygg-
ingar höfuðstaðarins séu úr
timbri. Sú Reykjavík má heita
horfinn sýnurn okkar fyrir mörg-
um árum. Nægja mun að lita
á málverk eöa mynd af bænum
frá 1912, og menn munu sann-
færast um, hve lítinn svip þau
bera af Reykjavík 1939. Enn seg-
ir, að bóndi einn ríkur í nágrenní
Akureyrar eigi flutningabifreiðr
sem sé hin eina á öllu landinu,
utan Reykjavíkur. Víða finnast
slíkar villur, er birta Island í fá-
tækt mikilli. Þá er Laurent d'Arce
ekki laus með öllu við þá
erfðasynd þeirra, er ritað hafa
um land okkar, að segja eitt-
hvað fáheyrt og fjarstætt. Marg-
ur mun brosa, er les lýsingu
hans á því, hvernig Islendingar
kveðjast:
„Hér er fólk vant“, segir hann
„að kyssast á munninn — sam-
kvæmt sérstakri siðvenju — þeg-
ar það kveðst, að minnsta kostí
þrisvar sinnum, síðan á hálsinn
og loks fyrir neöan eyrað sain-
tímis því sem það vefur örinum
um höfuð hvors annars. Eru
þetta fullkomlega og í sannri
merkingu orösins kossar og faðm
*) Á landi skelfinga og víðáttú-
mikilla auðna.