Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 20.08.1939, Page 5

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 20.08.1939, Page 5
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5 lög. Því næst er klappað þrem litlum höggnm á öxlina. Allt þétta íer í'ram meö hinni mestn alvöru. Og þaö er heldur ekkert smáræði að fá þessi atlot' frá öllum skyidmennum og vinum. Menn viðhafa raunar meiri eða njinni ástúð eftir því, hve vel þeir pekkjast, en alltaf eru* þó kossfealiir þrír á munninn, sem skoðast föst regla. Byrjunin felst í því að skorða sig vel með jjví að taka um herðar hvors annars; eftir það hefst athöfnin svo sem áður var lýst“. Þannig virðist ærið oft, að eitt- hvað annað en vönduð frásögn vaki fyrir þeim, er rita bækur eða greinar um ísland. Við get- uni þó fagnað því, að viðburðir þeir, er gerzt hafa í vetur á sviði heimsmálanna, hafa orðið til þess að sveipa þokunni, að minnsta kosti um stundarsakir frá „Dauðu eynni“. Frönsjku blööunum hefir verið tíðrætt um tilraunir Þjóðverja að fá komið upp flugstöðvum á íslandi. Þau hafa birt greinar um landið, í þvi tilefni, er lýsa okkur vel. Loks má ekki gleyma, að hér hefir verið unnið hið bezta starf af íslenzkum höfundi tilaðkynna landið Oig vekja á því samúð. Ég mun fjalla um það í annarri blaðagrein. Bkki leikur vafi á því, að okk- ur er þörf þess, að erlend ríki hafi hin gleggstu kynni af þjóð- lífi okkar og þroska. Það er ekki af»eins metnaðarmál íslendinga, heldur höfuðskilyrði þess, að verzlun þeirra og viðskipti nái að blómgast. Á hinn bóginn tryggjum við sjálfstæði landsins ekld betur en með sönnu mati nágrannans á gildi okkar og menningarlegum verðmætum- Það er kunnugt að óvönduöu fólki hefir haldizt uppi í lengri tíð að fara meiðandi orðum um land okkar og þjóð. Það er tíðum ríkara í hugum þeirra, er rita nm Island hjá öðrum þjóðum, að segja frá furðulegum hlutum og kitla hégómagimd lesandans en Binda sig við staðreyndir og vera sannléikanum samkvæmur. Ég tek í sama streng og þeir, er telja tíma til kominn að binda enda á þennan leik. Stjómarvöld ■m landsins ber að hlutast til nm jæssi mál, eða að minnsta kosti, greiða götu þeirra, er eigi sáíortir til jress vilja né ættjarð- arást að hrista af oss slyðruorð- ið og koma í veg fyrir þessi skemmdarstörf. II. Það ma deila um, hvernig Is- lendíngar fái bezt stutt að kynn- ingu landsins- Ábugi virðist hafa vaknað fyrir því að efla ferða- mannastrauminn. Sérstakri skrif- stofu hefir verið komið á fót og embætti landkynnis stofnað. Ekki mun rétt að lasta þessa \dð- leytni, er líta bér á sem góðs vita. Á hinu leikur vafi, hvort eígi væm farsælli leiðir til að auka virðing okkar meðal fram- andi rikja og tryggja viðreisn fjármálanna. Persónulega virðist mér lítill hagur í eða upphefð fyrir land okkar að veifa pils- skiptalífinu. Engir þora að ráðast í stórar framkvæmdir né stofna ný fyrirtæki. Á hverjum degi má vænta ■ þeirrar stuhdar, er slíkt yrði troðið niður og jafnað við jörðu af járnhæl styrjaldar- innar. Flóttamannastraumar hafa aldrei verið meiri né valdið al- varlegri örðugleikum. Þúsundir manna eru flæmdir frá býlum sínum, ýmist fyrir pólitískar of- sóknir eða kynþáttahatur. Allt jj| Steinn Steinarr: Vísur að vestan. GUNNA litla í Garði! 9 Svo grunnt nær heimsins farði! Og fljótt og fyrr en varði þú fráhverf gerðist mér! En enginn skyldi ærast, þótt ástin kunni að særast. Og manni loks mun lærast, |$£ hve lítils virði hún er. . - & Eg man þá ljúfu langan, ^ og lítið bros um vangann. ^ ^ Og áfeng vorsins angan ^ •$£ barst yfir tún og hlað. & Um þessar grænu grundir V\ 38$ ^ við gengum margar stundir. |j& Nú fara hinna fundir ^ ^ víst fram á sama stað. ! ^ S8S ^ & Mín sár ei lengur svíða og sízt þarf gráti að kvíða. i?$£ ^ Ég fór og flæktist víða ^ ^ og fylltist nýrri von. ^ Og þessa horfnu heima ^ mig hætti fljótt að dreyma. & Já, svona er gott að gleyma, <$£ frú Guðrún Magnússon. !?$$ Steinn Steinarr. ^ inu svo mjög frammi fyrir öðr- um þjóðum og bjóða sig til sýn- is. Það þykir jafnan hollast að sjá farborða ríkisbúskapnum með starfi og framleiðslu jægnanna. Væri það næstum órnaklegt hlut- skiþti þjóðar vorrar að sækja annan lífeyrir sinn af drykkjar- borði ferðalangsins sem skenkj- ari hans eða burðarkarl. Á hinn bóginn má ekki gleyma, að timar þeir, er við lifum á, neyða okkur til þess að líta með nokkurri tortryggni á erlenda ggsti. Það eru #mm ský yfir Evrópu nú og umBrotaöld. Lam- andi stríðshættan ásækir hverja sái og l>ö8*r sem farg á við- þetta fólk á óvissa framtið og leitar sér bjargar. Fer ekki hjá því, að oft sé rennt augum til hins friðsæla og ónumda lands <okkar norður í hafi. Ég get tekift fram, að menn hafi snúið sér til míti mörguin sinnum ogbeðiðum upplýsinga um lífsskilyrði á is- iandi og atvinnumöguieika. Því mun vissasl að rasa ekki af ráði fram og gæta varúðar í þessum ferðamanna-seiðsöngvum vorum. Aldrei verður séð fyrir, hvað hedmsstyrjöld kann að fela í skauti sínu, en raunar virðist sú tízkan þegar, að launa dvalarleyfi og gistivináttu með háværum iandakröfum. Tíðindi þau, er nó gerast í Evrópu og öðrum álfum heims gætu kennt íslendingum að hafa vaðið, fyrir neðan stg. Að lokum skai drepið á, að það eru ekki ferðamennimir, sem borið hafa hróður landsins fyrir handan hafið. Það er fyrir þeirra skrif, að enn er litið á okkur sem fmmstæÖH þjóð, er berst fyrir Tíri sínu meðal ísa og snjóa. Ég hygg því hollt að hafa fleiri járn í eldinum, ef við æskjum þes« að hefja okkur upp úr duftinu skapa okkur sess við hiið menn- ingamkjanna, íyðja okkur braut á heímsmarkaðinum. Margur mun harma, hve ís- lendingar stuðla lítið að kynnum lista sinna með öðmm þjóðum. Fortíðin hefir sæmt okkur hin- um merkustu bókmenntum, er einar mættu nregja til þess að halda nafni okkar á lofti. Engin þjóð á veglegri vöggugjöf, tign- arlegri bernskuminjar. En á 20. öld eru sjaldgæf þau rit, er sam- eina í senn svo skarpa mann- greining, svo glöggar lýsingar, svo glæsilegan stíl. Lög okkar krefjast þess, að nemendur skól- anna sýni markverða kunnáttu í latneskum ljóðum og lanuvinn- ingasögum. Það væri ánægjulegt ef við legðum jafn mikið kapp á, að skáldskapur vor yrði nurninn af Suðurlandaþjóðum. Fullyrða má, að hann standist samanburð vel. Nú er ekki svo, að fortíðin etn Ijái okkur lið i þessum efn- um. tPíð höfum átt voldug skáld Tram eftir öllum öldum og eig- um enn, er eigi myndu minnka við hlið þeirra, er samtíðin ber, á örnium sér meðal annarra ríkja. Sannleikurinn er sá, að fyrir deyfð okkar í þeim sökum að gneiða götu verka vorra um fnam andi lönd, birtist oft erlendis sú framleiðsla vor ein á sviði bók- menntanna, er betur væri gleymd og grafin. Sama gildir um aðrar groinar. Listamaðurinn á farsælt heimili 6 íslandi. Landið býður honum efnivið nógan, hvort heldurhann kýs að móta myndir sínar í ljóð- um eða litum. Hvergi á málar- inn vö-1 svo tærra elfa, svo heið- blárra fjalla, svo drifhvítra jökla. Ég hygg og, að þetta örlæti nátt- úrunnar sé ekki vanþökkum gold- ið af hans hálfu. Islenzki tnálarinn ann því að draga upp líki lands síns. Stétt hans á dýrmæt verk í fórum sínwm, er votta ekki að- eins hæfni hennar, heldur fegurð fósturjarðarinnar og tignarleik í rikum mæli. Þó er ömiur hllð 6 þessu máli. Það hefir verið gagnrýnt áður og með réttu, hve þjóð okkar fórnar litlu fyrir listamenn sina. Frk. á 8. sáðu.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.