Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 20.08.1939, Page 8
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
8
ISLAND 1 SKUGGSJÁ EK-
LENDRA ÞJÓÐA.
Frh. af 5 .síðu.
Svo ríkuleg sem náttúran er á
glæsileg verkefni, virðist fátæk-
legí paÖ, sem við látum í aðra
tiðnd fyri - daglegu brauði peirra, j
er leggja vilja stund á pessa
iprótt- íslenzki listamaðurinn býr
viÖ prönga kosti og prífst sjaldan
lengi á æskustöðvunum. Fyrr eða
síðar gerist hann flóttamaður
lands síns og freistar gæfunnar
með öðrum pjóðtnn.
Petta er tjón fyrir ísland- Pað
er hagur ríkisins að búa vel að
listamönnum sínum og greiða
götu peirra eftir megni til vegs
og frama. Við eigum að styrkja
pá svo, að peir geti helgað
starfí sínu og tekið pátt i
um mótum og sýningum. Ég hefi
trú á pvi, að pensill íslenzka máh
arans reynist ekki lakari land-
kynnir en penni ferðalangsins.
Við erum fámennir, Islending-
ar. Tala okkar er jafn há peim,
pr búa viÖ eitt af strætum stór-
bæjanna. Og svo virðist stund**
um, að við hræðumst sjálfa okk'
ur fyrir pessa miklu fæð. Ég ef4
pö, að ástæða sé til slíks. Hv»
fræg væri ekki sú gata heims-
borganna, er teldi svo marga
snillinga í öllum greinum list-
anna, er ætti svo kjarkmikla sjó-
menn, svo prautseiga bújöfra!
Hitt gegnir öðru, að við neyð-
umst til, sakir fámennis og ein-
angrunar, að ota okkur fram
meira en aðrar pjóðir purfa. Það
má líkja okkur við smávaxna
manninn, er verður að tylla sér á
tá til pess að sjá og verða séður.
Svo sem áður getur, yrðu
kynni bókmennta og lista hin
nýtustu fyrir sjálfstæðisbaráttu
vora og viðskiptamál- Við skyld-
um varast pá skoðun, að hlut-
leysi okkar verðí tryggt bezt með
pví að grúfa okkur x pögn og
gleymsku. Við því má einmitt
búast, að menn freistist til að
fara fram vilja sínum á íslandi í
skugga pess, hve landið er lítið
pekkt meðal annarra ríkja. Ef
nokkuð slíkt hefir vakað fyrir
Þjóðverjurn í vor, mun líklegt,
að peir hafi hugsað sér að renna
á það vaðið- Pvi ber okkur að
pakka, að atferli peirra varð upp-
lýst, enda pótt valin hafi verið
hin versía leið. Heimsblöðin létu
sér tiðrætt um ísland um petta
ieytí og vöktu skorinort athygli
á, hvað í húfi væri þarna norður
frá. Jafnvel Frakkar bjrtu ýtar-
iegar greinar um iandið, svo sem
fyrr súgir, er vörpuðu skýru ljósi
yfir pjóðlíf okkar og menningu.
Ég hygg, að ■ pað hafi verið
cirýgri hjálp en okkúr grunar
sjálfa.
Pótt við neytuin nú hinna
Japönum hefir nú tekizt að æsa einnig Kínverja í þeim hér-
uðum, sem þeir hafa á valdi sínu, upp á inóti Bretum. Hér
sést hópur Kínverja á kröfugöngu í Tsingtao, og bera þeir
fána og stóra borða með áletrunum fjandsamlegum Bretum.
beztu ráða til að kynna landið
með útbreiðslu bókmennta og
lista og slíkt reyndist bin styrk-
asta stoð i sjálfstæðisbaráttunni,
er hitt víst, að ekkert ljær okkur
(netra l;ið í þeim sökum né veitir
oss meiri tryggingu en vinnan
sjálf, framleiðsla vor og land-
nám. Ég minnist pess, að erlend-
ur fræðimaður lét sér um munn
fara hin merkustu ummæli síðast
liðið sumar í samtali við eitt af
dagblöðum bæjarins, að pví er
snerti: atvinnuiíf Islendinga. Hon-
um fannst lítið til um framtak
okkai- og kvaðst óttast, ef svo
héldi áfram, að aðrar pjóðir
vildu gera fyrir okkur pað, sem
við virtumst ekki færir um sjálf-
ir. Ég efast um, að sannari orð
hafi nokkru sinni verið sögð okk-
ur íslendingum. Ég gat pess að
framan, að öryggisleysi æskunnar
!hér í gamla heiminum og örðug-
leikar peirra mörgu, er flýja
verða átthaga sina fyrir pólitisk-
ar ofsóknir eða- kynþáttahaíur,
beindu hugum manna með vax-
andi punga tií hins friðsæla og
ónumda lands okkar norður í
hafi. Þessi staðreynd auk stríðs-
hættu þeirrar, er nú vofir yfir
Evrópu, gefur íslendingum tilefni
til að yggja að sér alvarlega.
Nauðsyn ber til pess að gera rót-
tækar ráðstafanir á sviði atvinn»-
rca’anna og jafnvel einnig að því,
er lýtur að landvörrmm.
Það er áveiðanlegt, að áberandi
doði hvílir yfir atvinnulífi okkar.
Eflaust má pó finna fyrir pvi
margar ástæður, aðrar en ó-
mennsku okkar eina. Auk pess
sem landið hefir þolað hina
pyngstu ánauð á liðnum öldum,
ýmist fyrir eldgos, drepsóttir eða
glæpsamlega kúgun frá hendi er-
lends ríkis, hefir loftslag meiri
og minni áhrif á lunderni okkar,
er frekar hníga í pá átt að deyfa
okkur en örfa. Landið er tið-
um svalt og drungalegt, sveipað
náttmyrkri norðursins að vetri,
en regnskýjum úthafsins að
sumri. Slíkt lamar að sjálfsögðu
framtak okkar og gerir oss sljórri
en ella. Sú er og reyndin, að
enda pótt pjóðin sé furðu glað-
vær og jafnvel stórhuga í ýmsúm
greinum, virðist ávalt svo, sem
hún sofi með öðru auganu. Pann-
íg verður pað, að samtímis fram-
förum okkar á öllum sviðum
hefir farið fram gífurleg skulda-
söfnun, er herðir stöðugt að hálsi
okkar, án pess að við virðumst
nærri þvi vakna af draumin-
um- Það er ríkur páttur í ,skap-
gerð Ísíendinga að fresta því til
morguns, sem géra á í dag. láia
reka á reiðanum.
Á hinn bóginn er víst, að örð-
Jigleikar okkar eiga sér »Ö smiiK
leytf pólitískar orsakir: Dra pað
efni má að sjálfsögðu deila lengi.
Ég hygg pó, áð flestir fái fnll-
ist á, að bið fámenna ríki okkar
hefir haumást efni á rýmri leik-
yelli en orðið er fyrir hina ópjóð-
legu hávaðaflokka, er binda sig í
ofstopa viö steinrunnar fræði-
greinar. Það er ef til vill brýn-
asta pörf okkar að öðlast fleiri
stjórnmálamenn en færri fkxkks-
foringja.
Að öðru leyti mun hollt að
gæta hófs í pví að leita pess
yfirdreps, er réttlætt gæti ödugn-
gð okkar í atvjnnumálum. Höfuð-
synd okkar er aldagamalt slén,
er á sér litla afsökun. Þótt for-
Iogin hafi léð oss minna en öðr-
um þjóðum af hita sólarinnar,
hefir náttúran séð oss fyrir hlýj-
Um straumi, er vermir strendur
landsins, og heitum hverum, er
gefa oss jarðyl nógan. Svartnætft
vetrarins er oss goldið í lausa
silfri með tindrandi norðurljósum
og síðar heiðbjartri sumarnótt.
Loks eru voldug fossaföll um
landið allt, er bíða pess eins, að
flæða um byggðir vorar í líki
ljóss og hita.
Við fáum heldur ékki kvartað
yfir pví, að forlögin bjóði okkur
sultarkosti. Á láði sem legi btða
vor allsnægtirnar, og engir hafa
betri tæki eða aðstæður en við
íslendingar til stórframleiðslu,
hvort sem er á sviði landbúnaðau
eða sjávarútvegs. Frh.
A. : Ákaflega eru þær IBtar
hryssurnar pínar.
B. : Og pað er nú ekki svo
undarlegt, pví að þær eru hvor
undan annari.
Miniiist laerkiS'
dap í iífi srðai
rrwð pvi að láta
taká af yður
nýja ijésmpd
á ijósmyndasfcöéu
Lwkj&rgCtn 2. Siutí 1W80
5,-1 tieimajgimi iéBSO. 1