Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 17.09.1939, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 17.09.1939, Blaðsíða 7
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7 Óli Valdimarsson: SKÁK: Sovét 1939. Grfmfelds-vörn. Hvítt: Tolusch Svart: M. Botwinnik. 32. Ke 2- 33. Hdf- -f 3 b 7- -d 7 b 5- -b 5 -b 4 1. d 2 — d 4; Rg8 —f6. 2. c2 — c4; g7 — g6. 3. Rb 1 — c3; d7 —d5- 4. B c 1 —f 4; Bf8 —g7. 5. e2 — e3; 0 — 0. 6. H a 1 — c 1; c7 — c5- 7. d4xc5; D d8—a5- 8. c4xd5; Hf8 — d8- 9. D d 1 — d 2. I skákinni Capablanca — Re- shewsky A. v. r. o.-keppninni lék Capablanca: 9. D—a4- Ö. —„—; Rf6xd5- 10. Bf4 — c7 ? Meb þessura leik hefir hvítt pverbrotið regluna: Byrjaðu ekki á sókn fyrr en pú hefir komið mönnunum út á borð- ið og tryggt kongsstöðuna. Botvinnik notar sér petta mæta vel og grípur tækifærið á meðan pað gefst. 10. —„—; Da5xc7. 11. Rc3xd5; Hd8xd5! Nú eru flestir hvítu mcnnirn- ir heima. Svart fórnar pví skiptamun til pess að koma mönnum sínum sem fljótast á áhrifasvæðið og hefja pannig harða sókn. 12. Dd2xd5; Be8 — e6. 13. D d5 — d2; Rb8 —c6. 14. H c 1 —d 1; H a8 — d 8- 15. D d 2 •— c 1; Dc7 —a5+. 16. Hd 1 — d2; Hd8 —d5. 17. Rg 1 —e2; Hd5xc5. Staða svarts er allt annað en árennileg, par sem hann hefir nú náð svo góðum sam- leik með sínum mönnum, að peir, sem nú pegar standa ekki í sókninni, eru tilbúnir að grípa inn í hvenær sem er. ■ [ 18. Re2 — c3; Bg7xc3. 19. b2xc3; Hc5xc3. 20. D c 1 — b2; Hc3 —a3. 21. Db2 — b5; Da5 —c3! Hvítur á alltaf í vök að verj- ast, svo hann fær aldrei tækifæri til að leika biskupn- um og hróka; slík vöm getur tæplega endað veh 22. Db5 —b2Dc3—c5- 23. D b 2—b 1 B e 6 x a 2. 24. Hd2xa2 Dc5 —a5 + 25. Ha2 — d2 Ha3 — al 26. Bf 1—d3 H a 1 xb 1 + 27. Bd3xbl Rc6—e5 28. Ke 1—e2 Da5 —b5 + 29. Bb .l—d3 R e 5 x d 3 30. H d 2 x d 3 a 7 - a 5 Nú fara fripeðin að hreifa sig! 31. H h 1 — d 1 D b 5 —< c 4 34. H d 7 — a7 a5 —a4 35. H d 1 — d8 + Kg8 —g7 36. H d 1—d 8 + K g 8—g 7 37. g2 — g3 D c4 —b5 Hvítt gaf. Svartur ógnaði. 3g. 38- —1 b 4 — b 3 og við pví er ekkert fullneegjandi svar. Mjög skemmtileg og fróðleg skák. Óli Valdimarsson. SKIN OG SKORIR. Frh. af 5. síðu. Áður en við fórum gekk Loftur með okkur austur yfir tún sitt, til að sýna okkur nýja útgræðslu. Var pað stór og fallegur akur, eggsléttur, iqg komin allgóð slæ-gjai á hann í annað sinn. Gæti ég hugsað, að petta hefði verið 100 hesta útgræðsla eða meir. Nú var enn komin væta, en pað hafði verið purrt, og stund- um bjart yfir síðan á dagsmál- fum. Jón i Holtsmúla var að slá skammt fyrir vestafl túnið í Neðra-Seli, en Iand hans náði pangað. Komum við til fólksins énda var pað í leiðlnni. Þar stóðu prír karlmenn við slátt. Jón bóndi og synir hans tveir. Og fjórða karlmanninn má víst einnig nefna pað var Albert Þorsteinsson, sem fyrr -er nefndur. Áhuginn hjá honum var svo mikill, að hann vildi varla lofa mér að bera nið- ur hjá sér. Honum fannst pað tefja sig um of. Þarna var mikið gras, og péttir flekkir. Tvær stúlkur voru að raka. Við héldum svo áfram heim að Holtsmúla, pví að pað stóð til að vera par ennpá nóttina. Við flýttum okk- ur heim, til að ná í veðurfrétt- irnar fyrir næsta dag, og i peim var pá allmikið rigningarhljóð. Nokkru siðar hlustuðum við félagarnir, ásamt húsbóndanum á erindi hjá Pétri Sigurðssyni er- indreka, og pótt, okkur pað prýðilega gott- — Þetta var víst gott erindi, sagði Sigriður dótt- ir hjónanna, er hún leit snöggv- ast iinn frá einhverjum frammi verkum. Það var að minnsta kosti gott pað sem ég heyrði af pví. Já, erindið var ágætt sögðum við — pað er bara verst að ekkert verður farið eftir pvi. — Út- varpið var ekki haft opið nema aðeins á meðan veðurfregnir, fréttir og erindi var lesið, ‘Og voru pó fáir til að hlusta. Fólkið í sveitinni má ekki •vera að pví að hlusta á allt, sem útvarpið flytur, og sízt um sláttinn, pá kalia störfin hart að hjá flestum, og má fólkið ekki öðru sinna.ef búskapurinn á vel að ganga. Þess vegna er pað nærri pvi synd af okkur bæjar- búuin að vera að tefja sveita- fólkið um sláttinn. Við lögðum svo af stað frá Holtsmúla laust fyrir kl. 9. Mið- yílmd agsm o rguninn 16. águst. Jön böndi gekk meö okkur vestur að vegi, sem er stuft leið. Þá var skollin á sunnan rigning. Er við komum að veginum, sat par ung og myndarleg kona á mold- arbarði, stúlka um fermingu og tveir litlir drengir. Var konan og telpan að biða eftir bílnum, en , drengirnir voru að fylgja peim. Nú bættumst við parna í hópinn, og cTrógum okkur í hlé undir bargið. Við urðum að bíða drjúga stund eftir bílnum, en loks- ins kom hann suður >.af jhæð, skammt fyrir norðan okkur. Hann stanzaði, og nú var engin fyrir- staða með að fá far. Mikið var ég fegin að purfa ekki að bíða lengur. — Það veit guð, sagði konan pegar hún fór inn í bilinn, og pað voru víst fleiri fegnir að fá skjól fyrir rigningunni. — Er við fcomum á móts við 'Hvamm í Holtum, fór félagi minn úr bílnum, pví að nú átti hann eftir 'að finna vini sína í Holt- unura, en ég var feginn að mega halda áfram heim. — Félagiminn var prem dögum lengur en ég, fyrir austan Þjórsá. Þeg- ar hann fcom suður sagði hann mér ferðasögu sína eftir að við skildum. Aldrei rigndi nú meira sagði hann, en daginn eftir að við skildum, og pá varð ég nú fyrst almennilega votur, en svo var purrt í tvo daga, og pegar ég reið upp að Þjórsártúni í morgun (laugardaginn 19. ág-), pá hugsaði ég til pin, pví að Hekla var heið og öll austur- fjöllin. Næsta dag var skúraveður á Suðurlandi. „Það er sjaldan hægt að segja um paö daginn áður, hvernig Hekla verður á morgun“ sagði Guðmundur í Múla, og pað mun rétt vera. Leiðréttingar. Tvennt verð ég að leiðrétta, sem er skakkt í ferðasögu minni, sem nýlega hefir birzt hér í sunnudagsblaðinu. í 36. tbh, 3 ;„sept., 1. síðu, neðst í 4. dálki, er nefnt Skip- holt, en á að vera Birtingaholt. Og í 37. tbh, einnig á 1. síðu, í 4. dálki, er talin vera steinkirkja í Skarði á Landi, en er timbur- kirkja. M. G. 1 greininni „Um jurtalitun“, sem er prentuð í Sunnudagsblaði Alpýðublaðsins 3. september s. L, eru pessar prentvillur: Á bls. 5, í fremsta dálki í sjöttu línu ofan frá fólk les: fljótt. Á sömu bls., öðrum dálki, í sautjándu línu neðan frá, munaðarvara les: eft- irlætisvara. Á bls. 7, í Ljórða dáiki, sjiöundu línu neðan frá, litarhverfum les: litarefnum. Þessir menn eru von Ribbentrop, utanrikismálaráðherra Þjóð- verja, höfundur andkommúnistiska sáttmálans og enn fnemur ekki-árásar-samninggfns við Rússa, og Gafencu utanrikismálaráð- herra Rúmeníu til hasgri. &

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.