Alþýðublaðið - 21.09.1943, Síða 4
4
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Þriðjudagur 21. sept. 1943.
fU|n)ðtiblo&Í&
Útgefandi: Alþýðuflokkurinn.
Ritstjóri: Stefán Pétursson.
Ritstjórn og afgreiðsla í Al-
þýðuhúsinu við Hverfisgötu.
Símar ritstjórnar: 4901 og
4902.
Símar afgreiðslu: 4900 og
4906.
Verð í lausasölu 40 aura.
Alþýðuprentsmiðjan h.f.
Uidir verndarvæng
Mergnnblaðsins.
MORGUNBLAÐIÐ hefir nú
fundið hvöt hjá sér til'
þess,' að koma kommúnistum til
hjálpar í klípu þeirri, sem þeir
eru komnir í út af hinni dæma-
lausu frammistöðu þeirra í sex
manna nefndinni. Það er í ann-
að sinn á örstuttum tíma, sem
þetta aðalmálgagn atvinnurek-
enda- og stríðsgróðavaldsins í
landinu finnur sig knúið til
þess, að taka upp hanzkann fyr-
ir þá. í fyrra sinnið var það út
af verðskuldaðri gagnrýni Al-
þýðublaðsins á frammistöðu
þeirra í Dagsbrún, þegar þeir
framlengdu hina óhagstæðu
samninga hennar við atvinurek-
endur, þvert ofan í yfirlýstan
vilja verkamannanna sjálfra.
Það leynir sér svo sem ekki,
hverra erindi kommúnistar hafa
rekið í báðum þessum tilfellum
fyrst með framlengingu Dags-
brúnarsamninganna, síðan með
þætti sínum í samkomulagi sex
manna nefndarinnar um hækk-
un afurðaverðsins, þegar Morg-
unblaðið telur sér skylt, að taka
þá þannig undir verndarvæng
sinn.
*
Morgunblaðið lætur í fyrra-
dag hina mestu ánægju í ljós
yfir samkomulagi sex manna
nefndarinnar og þætti komm-
únista 1 því og telur það vera
„í óþökk allrar þjóðarinnar“,
að Alþýðublaðið sé „á allan hátt
að reyna að gera starf nefndar-
innar tortryggilegt". Hún hafi
verið skipuð til að skapa „frum-
skilyrði til þess, að takast mætti
að sigrast á dýrtíðinni“. Og
„þetta bar tilætlaðan árangur,“
segir Morgunblaðið!
Jú, það má nú segja! Það bar
þann árangur, að ný dýrtíðar-
alda er nú að flæða yfir landið,
þannig, að vísitalan myndi eftir
nokkra daga hafa farið upp í
265—270 stig, ef ríkisstjórnin
hefði ekki ákveðið að halda
henni niðri með nýjum milljóna
fjárframlögum úr ríkissjóði á
kostnað almennings!
En við hverju er líka að bú-
ast, þegar verðlag á algengustu
og þýðingarmestu nauðsynja-
vörum almennings er ákveðið
með öðrum eins slumpareikn-
ingi og við var hafður í sex
manna nefndinni, eins og bezt
er lýst í sjálfu blaði kommún-
ista síðastliðinn sunnudag, þó
að kommúnistinn, sem sæti átti
í henni, væri með á svindlið.
Þjóðviljinn segir, að nefndin
hafi verið búin að áætla. með-
altekjur vinnandi manns í kaup-
stöðum 13 000 krónur, en síðar
hækkað þá áætlunarupphæð
upp í 15 500 kr. af því, að Fram-
sóknarmaðurinn í nefndinni
krafðist þess, að tekjur meðal-
bónda væru áætlaðar 14500 kr.
Og með hliðsjón af slíkri tekju-
áætlun — á slíku uppboði póli-
tíkskra spekúlanta — er svo af-
urðaverðið stórhækkað, með
samþykki kommúnistans, sem á
í nefndinni að gæta hagsmuna
verkalýðsins!
*
i Það er ákaflega lærdómsríkt
Arngrimur Kristjánsson:
Hvernig getnm vér tryggt heilbrigt
Ifif hinna barnmörgu fjðldskyldna?
IÁGÚSTMÁNUÐI s. 1. reit
ég grein hér í Alþýðublaðið
um átta stunda vinnudaginn
og framkvæmd hans.
í grein þessari dró ég fram
eftirfarandi staðreyndir:
1. Að lífsörýggi og menning
verkalýðsstéttarinnar við sjávar
síðuna væri í húfi, svo framar-
lega sem 'hún fengi ekki að njóta
þess hvoru tveggja í senn, að
vinna og iifa.
2. Að grunnkaup verkamanna
væri of lágt, miðað við 0 stunda
vinnudag, og þó sérstaklega of
lágt þar sem veruleg ómegð
hvíldi á framfæri launþegans.
3. Að þá þegar, er vinufram-
boð minnkar, eigi barnamargir
fjölskyldufeður ekki kost á að
vinna 9., .10., 11. og 12. stund-
ina gegn yfirvinnukaupi, til þess
að sjá sér og sínum farborða.
4. Að þá muni bíða þessara
launþega það eina úrræði að
sækja um framfærslustyrk
til viðbótar samningsbundnu
kaupi.
5. Að samnnigsbundnar kaup-
greiðslur og viðbótar-fram-
færslustyrkur saman lagt yrði
þá ekki ákveðinn hærri til
handa viðkomandi launþega
(eða framfærsluþega) en fram-
færslu-,,skali“ framfærsluhér-
aðsins segi til um (miðað við
f j ölskyldustær ð).
Með þessari skipan málanna
er raunverulega sagt við þá
launþega, er þannig er ástatt
fyrir: O-jæja, karlar mínir!
Það gerir ekki svo mikið til,
hvort þið vinnið eða vinnið
ekki. Við höfuð hugsað okkur
að halda lífinu í ykkur og
skylduliði ykkar En þið skuluð
kæra ykkur kollótta og vera
ekkert að brjóta heilann um
það, hvernig við förum að því.
Er hér byggt á grunnmúrum
heilbrigðs samfélags: mannvit-
inu og réttlætinu? Vér hljótum
að svara því neitandi. Hér er
það grunnhygnin og óréttlætið,
sem ræður. — Eða er það sam-
félag ekki ,,á vegi til grafar“,
þar sem nolckur hluti þegnanna
er þannig leikinn, að það skipt-
ir engu móáli fyrir þá, hvort
þeir vinnur eða vinnur ekki
þeir munu vera látnir bera ná-
kva-nr.ega mátulc-ga l.tið frá
bor.ik, hvor' heldur sem erc'
'k
II
Síðan framangreindar hug-
leiðingar voru skráðar í nefndri
grein hefir margt skeð, þótt
skammt sé síðan.
Alþingi hefir komið saman.
Hin valdamikla sex manna
nefnd hefir skilað áliti og orðið
fyrir verkamenn og aðra neyt-
endur í bæjunum að lesa rétt-
lætingu Þjóðviljans á þessu sam
komulagi sex manna nefndar-
innar. Hann segir:
„Fulltrúar verkalýðshreyf-
ingarinnar11 — Þjóðviljinn á hér
auðvitað við kommúnista —
„litu réttilega svo á, að þýðing-
armeira væri, að samningar
tækjust milli neytenda og
bænda, en hitt, þótt meðalbónda
væru reiknaðar hærri tekjur,
en honum í rauninni bæri. Þess-
ir menn vildu sýna í verkinu
góðan hug kaupstaðabúa til
bænda og virðingu fyrir kröf-
um þeirra til góðrar lífsafkomu
— þó að þeim vart hafi bland-
azt hugur um, að eigi væru það
bændur, sem gerðu þesear kröf-
ur, heldur pólitíkskir braskarar,
sem tala í þeirra nafni.“
Þessi skýring Þjóðviljans á
ábyrgðarleysi og aumingja-
skap kommúnistans í sex
sammála um vísitölu landbún-
aðarins.
Ríkisstjórnin hefir ákveðið
verð á landbúnaðarafurðum í
samræmi við samkomulags-
grundvöll sex-manna-nefndar-
innar.
Hin sama ríkisstjórn hefir
fengið lagaheimildir til sér-
stakrar tekjuöflunar og ákveðið
að verja tugum milljóna úr rík-
issjóði til að tryggja tekjur
bænda og búaliðs og luxuslíf
stórbænda. — Allt er þetta gert
í samræmi við hinar fræðilegu
niðurstöður sex manna nefnd-
arinnar.
— En nú verður oss á að
spyrja: Hvað er það þá, þessu
máli viðkomandi, sem ekki hefir
skeð á nefndu tímabili?
Líf og afkoma hinna barn-
mörgu fjölskyldna við sjávar-
síðuna hefir ekki verið tryggð.
I því tilliti er víst talið, að það
skipti litlu máli, þótt látið sé
skeika að sköpuðu, eins og gert
var í „gamla daga“ (fram á önd-
verða 20. öld) þegar sauðir uppi
í Norðurárdal og hestgr norður
í Skagafirði voru settir á „guð
og' gaddinn“ og dóu úr hor.
Nú er hætt að beita þessari
„gömlu aðferð“ úti á lands-
byggðinni við blaessðar skepn-
urnar, sem betur fer. En vér er-
um sínu ver staddir, ef póli-
tíkskum lodurum tekst að fara
að beita „gömlu aðferðini“ á
ný, og að þessu sinni á ómálga
börnum við sjávarsíðuna. (Sam-
an ber undirskriftasmölunina á
alþingi þessa dagana.)
III
Nú skulum vér með hinni
mestu rósemi, gera tilraun til
þess að greina nokkur helztu
grundvallaratriði þessa við-
kvæma deilumáls. Skulum vér
þá fyrst athuga megin regluna:
Sömu laun fyrir sömu vinnu.
Hvernig sem vér förum að,
þá hljótum vér að viðurkenna
réttmæti þessarar reglu í aðal-
atriðum. En þótt svo sé, er ekki
þar með sagt, að regla þessi sé
svo auðveld í framkvæmd eða
geti ekki valdið óréttlæti, séu
aðrir hlutir ekki framkvæmdir
rétt, jafnframt henni.
Tökum nú dæmi: Atvinnu-
rekandi hefir 20 manns í vinnu
við sams konar verk. Tíu þess-
ara manna eru það sem kallað
er einhleypir, fimm hafa konu
og tvö börn á framfæri hver og
fimm hafa konu og sex börn,
eða 8—9 manna fjölskyldu
fram að færa.
Hér verður að greiða sam-
kv. hinni viðurkenndu reglu,
sömu laun fyrir sömu vinnu.
Ella mundi enn ein hætta vofa
manna nefndinni er alveg ein-
stætt gullkorn. Hann veit, að
það eru ekki bændur, heldur
pólitískir braskarar, sem heimta
hækkun afurðaverðsins enn á
ný, umfram það, sem bændum
í rauninni ber. Engu að síður
samþykkir hann verðhækkun-
ina til þess, eins og Þjóðvilj-
inn segir, að „sýna í verkinu
góðan hug kaupstaðabúa til
bænda og virðingu fyrir kröf-
um þeirra“!!
Greinilegar gátu kommúnist-
ar ekki viðurkennt aumingja-
skap sinn og knéfall fyrir
kröfum hinna pólitísku , brask-
ara úr Framsókn og Sjálfstæðis
flokknum í sex manna nefnd-
inni. Það er engin furða, þótt
Morgunblaðið sé ánægt með
frammistöðu þeirra og finni
hvöt hjá sér til þess, að vernda
þá fyrir verðskuldaðri gagn-
rýni Alþýðublaðsins og hins
vinnandi fólks í böejuaur*.
yfir barnafjölskyldunni, þ. e. a.
s. sú, að stjórn fyrirtækisins sæi
sér ekki fært að hafa fyirivinnu
hennar á launaskrá sinni, ef
krafa kæmi fram um mismun-
andi laun, og þá hækkandi laun
miðað við framfærsluþunga.
Þessa ályktun leyfum vér oss
að draga, því hún er í samræmi
við gildandi varfærni á sviði
viðskiptalífsms, og er ekkert við
því að segja.
Það má því telja rangt og ó-
framkvæmanlegt, að ætla sér að
bjarga hinum barnmörgu fjöl-
skyldum með því, að brjóta
regluna um sömu laun fyrir
sömu vinnu og krefjast mis-
munandi launagreiðslu miðað
við fjölskyldustærð.
Dæmi þetta sýnir þó augljós-
lega, að þótt reglan sé rétt út
af fyrir sig, getur hún valdið
hróplegu ranglæti í fram-
kvæmd, ójöfnuði og margs kon-
ar truflun og ringulreið í þjóð-
félaginu. Skal nú að nokkru
vikið að því.
IV.
Hverjir verða nú harðast úti
við framkvæmd þessarar rétt-
látu meginreglu, er vér höfum
gert hér að umræðuefni? Því
munum vér svara fljótt og hik-
laust: Það eru börnin. Fyrst í
stað þau börn í fátækari verka-
mannafjölskyldu, sem fyrir eru,
daginn sem litli bróðir eða litla
systir fæðist, og síðan öll fjöl-
skyldan.
Þannig drepur hin gráa og
FYRIR nokkru síðan birti
,,Verkamaðurinn“, blað
kommúnista á Akureyrí, eftir-
farandi fyrirspurn undir fyrir-
spurn undir fyrirsögninni:
„Hvar eru hinir 7?“:
„I útvarpsfréttum og blöðum,
er sífellt talað um brezka 8. her-
inn, ef minnst er á hernaðarað-
gerðir Bandamanna. Mér skilst,
að augljóst sé, að Bretar eigi þá
að minnsta kosti 7 aðra heri. Hvar
eru þeir og hvers vegna eru þeir
ekki sendir til innrásar á megin-
landið?“
Þessari fyrirspurn svarar
kommúnistablaðið á eftirfar-
andi hátt:
„Það mun vera rétt, að Bretar
eigi aðra 7 heri, og þeir eiga jafn-
vel fleiri. Hvar allir þessir herir
eru niðurkomnir, er óskaplegt
léyndarmál, en það eitt er víst,
að þeir eru ekki í Berlín.
Þeir munu ekki hafa verið
sendir til innrásar enn, sökum
þess, að tfurhaldið ræður ríkjum
í Stóra-Bretlandi Ög leggur það
auðsjáanlega meiri áherzlu á, að
Rússum blæði sem mest, heldur
en að frelsa Norðmenn og Dani
og aðrar kúgaðar þjóðir undan
oki Þjóðverja. Brezka afturhald-
ið mun draga að gera innrás í
stórum stíl eins lengi og það sér
sér fært.
Til frekari skýringar á þátttöku
Bandamanna í styrjöldinni, má
geta þess, að herir hínna tveggjK
stórvelda, Stóra-Bretlands og
Bandaríkjanna, áttu í hökki við
aðeins 2 þýzk herfylki á Sikiley,
meðan Rauði heirinn barðist við
210 þýzk herfylki á austurvíg-
stöðvunum.“
Ví# þetta svar kommúnifita-.
Silfurplett Matskeiðar, Gafflar og Hníf-
ar, settið á kr. 20.00
Desertskeiðar — 4.50
Ávaxtaskeiðar — 13.50
Rjómaskeiðar — 6.75
Sultuskeiðar — 6.75
Sósuskeiðar — 12.75
Kökugafflar — 6.75
Kjötgafflar — 12.75
Borðhnífar — 6.75
Smjörhnífar — 5.00
Ávaxtahnífar — 7.75
K. Elnarsson
& BJðrnsson.
grimma fátækt á dyr barnafjöl-
skyldunnar. Með fæðingu 4.
barnsins fylgir meiri fátækt.
Með fæðingu 5., 6. og 7. barns-
ins kemur örbyrgðin, sem sezt
að allri þéssari fjölskyldti
með öllum sínum þunga og öm-
urleik: Þrönaum hv ’^num
og óhollum, ónógum og lélegum
fatnaði og lélegu, óhollu og ó-
nógu fæði.
— Er það nú nokkur furða,
þótt skynbært fólk, er hugsar að>
öllum jafnaði fyrir morgundeg-
inum, hugsi sig um, áður ert
það kallar þessi ósköp yfir sig
og afkomendur sína? — En þá
erum vér líka komin að enn
einu atriði, sem ef til vill er al-
varlegast af öllum þessum al-
varlegu atriðum, en það er, a®-
af þessum sökum fer, að ó-
Frh. á 6. síðu.
blaðsins á Akureyri gerir „Dag-
ur“, blað Framsóknarmanna
þar, eftirfarandi athugasemd:
„Sovétvinurinn, ritstjóri „Verka
mannsins", er víst með þessari
klausu að kvitta fyrir hergögnin.
og matvælin, sem Bandamenn
hafa undanfarin ár flutt í stríð-
um straumum til Rússa, svo aS
þetta viðlendaseta og frá náttúr-
unnar hendi eitthvert auðugast®
og fjölmennasta stórveldi heims-
ins gæti staðist fjandmönnum,
sem þegar höfðu ruðzt langt inn
í landið, snúning og varið sitt eig-
ið föðurland um stund. Meira
var aldrei af þeim krafizt. Hann
er að kvitta fyrir líf brezku og
ameríksku sjómannanna, sem far-
izt hafa í tugþúsundatali við þ§
flutninga og annars staðar í bar-
áttunni við Möndulveldin á höf-
um heimsins; — hann er a@
kvitta fyrir skipin og vörurnar,
sem sökkt hefir verið í þeirri
styrjöld í milljón smálesta tali —
allt til þess, ,,að Rússum blæði
sem mest“, — Það er víst „óskap-
l legt leyndarmál“ hvar brezki
herinn hefir verið niðurkominn
í þessum ófriði. Það eru víst Rúss-
ar, sem barizt hafa í Sómalílandi,
Abessiníu, Libyu, Marokkó, Algíer
og Túnis. — Það eru víst Rússar
sem húð hafa þunga og ofit á tíð-
um að því er virtist vonlausa —
baráttu við sterkustu hervelði
jarðarinnar á ótal vígstöðvum í
fimm heimsálfum og veraldarhöf-
unum öllum. Það eru víst Rússar,
sem knúð hafa fyrsta stórveldi
Möndulveldanna þriggja til ikil-
yrðislausrar uppgjafar og ved*
fyrsta einræðisherranum úr stóH.
Það er víet Rússum, sem er 9»
„blæða úr“ í ógurlegri baráttu vflíl
Japani — einhverju Öflugasta htít-
Framkald á 8. siða.