Alþýðublaðið - 22.10.1943, Blaðsíða 1
til sölu nú þegar. — Tvær hæðir lausar, mjög hent-
ugt fyrir heildverzlun eða iðnað. — Einnig heppilegt
fyrir 2 sameiginlega kaupendur.
Upplýsingar í
Hefi fyrirliggjandi þakpappa, 2 tegundir. Einnig all-
ar stærðir af venjulegum saum með heildsöluverði,
Jóhann Bárðarsson
Símar 4089 og 3840.
Útvarpið:
20.30 íþróttaþáttur- í. S.
í. (Sigurður Bjarn
son).
21.00 Kennslueftirlitið
(Snorri Sigfússon,
Helgi Elíasson).
(^lþúðubloðlö
XXIV. árgangur.
Föstudagur 22. október 1943.
245. tbl.
5. síðan
flytur í dag mjög athyglis
verða grein um átak Breta
og Bandaríkjamanna í
stríðinu og þátt þess í sigr
um Rússa.
Brunafryggið
eigur
yðar
hjá
Almennar tryggingar h.f.
Auslursfræli 10. Símar 2704 og 5093.
Veizlan á Sólhaugum
ný músik eftir Pál ísólfsson,
Sýning í Iðnó í kvöld klukkart 8.30.
Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 2 í dag.
Oss yantar I r é s m i ð i nú þegar.
Landssmiðjan.
DANSLEIKUR
í G.T.-húsinu í kvöld kl. 10. Eldri og yngri dansarnirl
Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 6! í'ím'i, 3355.
6 manna hljómsveit.
Nokkrar stúlkur
vantar okkur við góðan iðnað. — Upplýsingar í verk-
smiðjunni hjá verkstjóranum.
Dósaverksmiðjan h.f.
Félagslíf.
GUÍÐSPEKIFÉLAGIÐ:
Reykjavíkurstúkan hefir
fund 22. þ. m., sama stað og
venjulega. Hefst hann kl.
8.30 síðd. Fundarefni: 1. Líf
og lögmál: Sigurður Ólafs-
son. — 2. Kafli úr hréfi:
Þorlákur Ófeigsson. — Fund-
armenn eru beðnir að mæta
stundvíslega. — Gestir vel-
komnir. Stjórnin.
V Nokkur eintök af sögunni
Björn formaður
eftir DAVÍÐ ÞORVALDSSON
og KALVIÐIR eftir sama höfund
fást í bókaverzlunum naestu daga.
Kápubúðin Laugavegi 35.
Vandaðar BARNA- og UNGLINGAKÁPUR í miklu úrvali,
amerísk snið. — Einnig BARNA- og UNGLINGAKJÓLAR,
SKÓLAKJÓLAR og DAGKJÓLAR með löngum ermum.
SAMKVÆMISKJÓLAR. — Svartar KÁPUR með silfurref-
um koma fram í búðina á laugardagsmorgun, einnig Swagg-
erar úr persianer-astrakani.
Sig. Guðmundsson.
1_
Enskar
oliukápur
og vinnuföt.
Grettisgötu 57.
ÚlbreiSiS AlbÝðublaðið.
LeSkritiö
Angel Street
verður leikið í New Tripoli Theater við Melaveg
laugardanginn 23. okt kl. 8 e. h.
Allur ágóði rennur í Barnaspítalasjóð Hringsins.
Aðeins fyrir íslendinga.
Aðgöngumiðar seldir í Eókayerzlunum Sigfúsar '
Eymundsen, ísafoldar og Kron.
Nýkomnar vörur:
Múrskeiðar.
Kíttispaðar.
Skóraspar.
Þjalir, Þjalaburstar.
Hallamál.
Heflar.
Hamrar.
Axir.
Skiptilyklar.
Sandpappír.
V innuvettlingar.
Niels Carlsson og Co.
Laugavegi 39. Sími 2946.
Eikarborð,
sem hægt er að stækka,
eru nú fyrirliggjandi.
Körfugerðin,
Bankastræti 10.
KÁPU- og KJÓLA-BELTI
úr lakki og leðri.
H. TOPT
Skólavðrðostíg 5 Siml 1035
jr