Alþýðublaðið - 28.10.1943, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.10.1943, Blaðsíða 1
Útvarpið: 20.20 Útvarpshljómsveit in (Þórarinn Guð- mundsson). 20.50 Frá útlöndum (Jón Magnússon). 21.15 Lestur íslendinga- sagna (Einar Ól. Sveinsson). XXIV. árgangtu. Fimmtudagur 28. október 1943. Taubútasala í nokkra daga. Einnig mikið úrval af skólakjólum á unglinga. Kápubúðin Laugavegi 35. (Sigurður Guðmundsson.) EinbýSisKiús í Kleppsholti til sölu. —- Upplýsingar gefur Guðlaugur Þorláksson Austurstræti 7. Sími 2002. Þeir slarfsmenn hjá Hitaveitu Reykjavíkur, sem starfað hafa í vinnu- . flokki Jóhanns Benediktssonar yfir tímabilið 15. júní — 3. október þetta ár og sem ekki hafa vitjað upp- bótarlauna sinna fyrir ofangreint tímabil, vitji greiðslunnar til undirritaðs. Jóhann Benediktsson, Njálsgötu 8 C. G. K. R. D A N S L EI K U R í Ingólfskaffi í kvöld klukkan 9. Hljómsveit Óskars Cortes. Aðgöngumiðar í Alþýðuhúsinú frá kl. 6. Sími 2826. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. VÆÐABÆKUR OLBEINS í (OLLAFIRÐI vekja alþjóðarathygli og að verðleikum. Kaupið bækurnar í dag. Fást í öllum bókaverzlunum. Útbreiðið Alþýðublaðið. Manchettskyrtur Karlm. nærföt Karlm. sokkar 1SÉffi Laugavegi 74. Kven-, karimanna- og unglinga- REGNFRAKKAR H. TOFT. Skólavörðustíg 5. Sími 1035. ' ElClfcdLLlLJ1 ó Sverrir rr rr> AUGLÝSIÐ í ALÞÝÐUBLAÐINU Kemisk-hreinsun. Fatapressun. Fljót afgreiðsla. P. W. Biering, Traðarkotss. 3. Sími 5284. (Við Hverfisgötu). Dömutöskur. V 9 Dömuhanzkar, fóðraðir og ófóðraðir, einnig BARNASOKKAR og HOSUR nýkomið. Unnur (horni Grettisgötu og Barónsstígs). 280. tbl. 5. síðan flytur í dag fróðlega og skemmtilega grein um há karlana, rándýr hafdjúps- ins, og lifnaðarhætti og sögu þeirra. Veizlan á Sólhaugum ný músik eftir Pál ísólfsson, verður sýnd á morgun (föstudagskvöld) klukkan 8.30. Aðgm. seldir í Iðnó í dag kl. 4—7 og eftir'kl. 2 á morgun. Ingólfs apófek verður lokað frá kl. 1—4 í dag vegna jarðarfarar. P. L. Mogensen. LeikfélBg Reykjaviknr. ' „Lénharður fógeti rr Tekið á móti • flutningi til Sveinseyrar, Bíldudals, Þing- eyrar, Flateyrar og Súganda- fjarðar árdegis á morgun. Félagslíf ÆSKULÝÐSVIKA K.F.U.M. og K. — í kvöld kl. 8.30 tala Bjarni Ólafsson og Magnús Guðmundsson. Mikill söngur og hljóðfærasláttur. — Allir velkomnir. Sýning í kvöld klukkan 8. Uppselt* Nýkomnar: fallegar, ameriskar Kvenkápur Lífstykkjabúðin h.f. Hafnarstræti 11. Sími 4473. f Bílmdlðrar. Komum til með að hafa uppgerða bílmótora mjög bráðlega. — Fræsum einnig upp bílmótora. Vélaverkstæði Sigurðar Sveinbjörnssonar. Sími 5753. , :í.M. MÆÐRAFELAGIÐ heldur fund á Skólavörðust. 19 í kvöld, fimmtudaginn 28. okt. kl. 8.30. — Félags- konur, mætið vel. Stjórnin. Kanpnm tnskur hæsta verði. HúsgagnavinnustofanJ Baldursgötu 30.!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.