Alþýðublaðið - 13.12.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.12.1927, Blaðsíða 3
 ALÞ'ÝÐUBLAÐIÐ Meynslaea hefir saon- að9 að kaffibætirinn \VE er he&twr og drÍKStlir. Fypirliggjandi 1 heildsolu: ódýrari en annars staðar. með gjafverði. HaildórEirisson, Hafnarstræti 22. Sími 175. Dánarfregn. Sigurður ólafsson, fyrr verandi sýslumaður, andaðist í fyrri nótt. Hafði hann fengið slag og legið rænulaus síðustu dagana. Hann var fæddur í Hjálmholti 14. marz 1855. Lagaprófi lauk hann árið 1881 og vara sama ár settur sýslu- rnaður í Skaftafellssýslu, en veitt sýslan 1883. Síðar var hann lengi sýslumaður Árnesinga og bjó í Kallaðarnesi. Hann kvæntist ár- ið 1883 Sigríði Jónsdóttur, sem 'iifir eftir hanri. Meðal barna jæirra eru Haraldur píanóleikari og Jón skrifstofustjóri alpingis. Þenna dag árið 1797 fæddist stórskáldið Heine, sem var þýzkur Gyðing- ur. Næstum allir kannast við kvæði hans um Lorelei, sem gert hefir fræga Loreleiklöppina við Rín, sem sjálf er fögur og einkennileg, og „Álfaxeiðina": „Stóð ég úti í tunglsljósi“, sem Jónas Hallgríms- son pýddi. Mörg íslenzk skáld hafa þýtt ljóð eftir Heine, og fyndni hans og orðfimi hefir marga hrifið. Starrar nokkrir hafa hafst við f Gróðr- arstöðinni um tima. Þeir eru fremur sjaldséðir farfuglar hér. Sjötugur. »er i dag Guðjón Guðlaugsson frá Ljúfustöðum, fyrrum alþingis- maður, nú bóndi að Hlíðarenda við Reykjavík. ísfisksala. „Snorri goði“ seldi afla.sinn i Englandi í gær, 1250 kassa fyrir 1427 stpd., „Skúli fógeti“ 1250 kassa fyrir 1217 stpd. og „Ari“ 1000 kassa fyrir 1012 stpd. (FB.) P i er byrjuð! i HE2SS i í II i Aldrei áður höfum við haft slíkar birgðir og úrval af jólavörum fyrirliggjandi. — Hér vinst ekkí rúm til að telja upp allar vörutegundir eða verð. — Við viljum þó láta heiðraða bæjarbúa vita um nokkrar tegundir, og vonumst eftir, að einungis það verði nóg til að sannfæra yður um, að hvergi mun völ á betri kaupum: Jólahveiti fxá 25 au. Va kg. Alt krydd og dropar til bökunar. Eannig síróp. Púðursykur. Cocosmjöl. Florsykur o. fl. o. fl. Súkkulaði: Vanille, 1,70 Va kg. Consum, 2,20 1/2 kg. Pette-, Lillu- og Fjallkonu- súkkulaði. — Cacao i dósum og pökkum. Millennium-hveiti \ smápokum og lausri vigt. fíltíipíi# p ? |if þ - ■{* i* ■ - / Miiiææ 12 smálestir af nýjum alðiaam. Epli, Winiesap. fagumauð, 90 au. V2 kg. Jaffa glóaldin fsrá 20 au. Vínber, 2 teg. Perur, califomiskar. Bjúgaldin koma með „Lyru" næst. Við innkaup okkar á eplum höfum við i þetta sinn keypt Winesap.-epli, þar eð Jonathans epli reyndust sýkt.gf ||; |g |'§: f ‘Hf, ■'wrvT’1'- Niðisrsoðin aldin, |á- .V.allar tegundir, H/2 Ibs. dós frá 1,25. {Sykrnö aldin, fjölbreytt úrval í smekklegum, smáum og stórum mpbúðum. X»nrknð aldin,T| allar tegundir. Califomíu-sveskjur 45 pr. 1/2 kg. Epli 1,25 1/2 kg. Blðnduð sniia frá 85 aura krukkan. §i.V j&ök V 'Á - í/ ! Spilfog kerti, Valhnetnr. Tébaksvorar við allra tiæfl. Úrvalshangikjot kemur meira um miðja viku. Jólatrén eru með >Lyru« 21/2 lbs. dós frá 2,00. Kartofinmjol 35 aura V* kilögramm. lex o§g kokar í V2 og heilum kössum, nýkomið í fjölbreyttu úrvali. Konfekt i skrautlegum öskjum. Átsúkkulaði og alls konar sælgæti. Heslihnetur. EðO 20 aura stykklð. Nýja'Sjálandssmjðr og Ostar enn þá i fjölbneyttu úrvali. i:«fj *? | :4'| $ V -t' h : Gerið svo vel að koma með jólapantanir ykkar sém allra fyxst til að foiðast þrengslin siðustu dagana. — Að við sendum alt heim, frá því stærsta til hins smæsta. er ekki nema sjálfsagt. [.\h,s il: - þ. I,, v'M ■* - 1 IB| I i i í í I i í i i I í i i I i i i i i i í I I Aðalstræti 10. — Sími 2190. Baldursgata 11. — Sími 893. Vesturgata 52. — Sími 1916. imimhimíiimiibÍ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.