Alþýðublaðið - 30.12.1943, Qupperneq 1
5. siðan
Útvarpið:
20.20 Útvarpshljómsveit-
in (Þórarinn Guð-
mundsson stjórnar)
20.50 Frá útlöndum Axel
Thorsteinsson.
21.15 Lestur íslendinga-
sagna (dr. Einar Ól.
Sveinsson).
XXIV. árgangur.
Fimmtudagur 30 des. 1943
294. tbl.
'lytur í dag fróðlega grein
um háttu og hagi her-
nannanna á Ítalíu eftir
orezka blaðakonu.
JL
Bfc.Xr/ *:.r.v
AlþýðuflokksféSag Reykjavíkur.
Álmennur félagsfundur
verður haldinn í fundarsal Alþýðubrauðgerðarinn-
' ar fimmtudaginn 30. desember kl. 8 að kvöldi (í
kvöld).
DAGSKRÁ:
1. Félagsmál, jólafagnaðurinn o. fl.
2. Erindi: ÁRAMÓTIN. Gylfi Þ. Gíslason.
3. Kosin kjörbréfanefnd vegna stjórnarkjörs.
4. Önnur mál.
Félagar áminntir um að mæta vel og stundvís-
lega.
Félagsstjórnin.
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
»anna
rr
effir OavíS Sfefánssou frá Fagraskógi.
Sýning á Nýjársdag kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 2 til 5 í dag.
Lokun búða
um áramótin.
A gamlársdag er lokaó kl. 4 sðódegis.
Mánudaginn 3. janúar er lokaó alían dag-
inn, vegna vöruialningar.
AfhygKi aimiennings skai vakin á því |
sérsfakiega, aö um áramétin eru búéir
lokaðar í 31/2 dag, eéa frá kl. 4 á gamlárs-
dag fil þriéjudagsmorguns, 4. janúar.
Félag búsáhaldakaupmanna
Félag íslenzkra skókaupmanna
Félag kjðtverzlana
Félag matvðrukaupmanna
Félag vefnaðanrörukaupmanna
Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis.
Allf, sem þér girnisf aS vita
/
um heiminn og það, sem í honum er, finnið þér í þessari bók.
Trygging fyrir
"sönnum heimild-
&
um um alla hluti.
.C " f'* : . fv.' *. . *•' .*
*** *»«• 4m> -.-L- : —
'Sf SH*? *«»' v ý .. -ú™'
4»:**“' ■'Ö.S*’.'' ‘ f?”
áj|l-' ., '4”«» .4..';::: «»44r "fP'1 Úf’
Það er ótrúlegt
hve mikinn vís-
dóm er að finna í
þessu riti.
r
Encyclopeadia Brifannica Junior
Það er ekkert, sem til er í jörðu eða á, sem ekki er að finna í
þessari þók. Allt — yfirleitt án undantekningar allt, sem yður
kann að detta í hug að spyrja um finnið þér svar við — skýr og
ítarleg svör — í þessari dýrmætu bók.
Allir, sem ganga mentabrautina þurfa að eiga þessa hand-
hægustu alfræðiorðabók, sem til er.
Hún ætti að vera til á hverju einasta heimili.
Gegnum sérlega hagkvæm viðskiptasamibönd get ég selt bókina,
12 bindi, í vönduðu bandi fyrir aðeins kr. 350.00.
(Bókhlöðuverð í Bandaríkjunum er $ 65,00).
LARUSAR BLONDAL
■ S K' 'O L A M O R 0 U S T I G
Askriftarsími Aiþýðublaðsins er 4900.
r
Araméladans
AUGLf S!D i ALÞÝDUBLAÐIHU
Stúkunnar DRÖFN verður haldinn í G. T.-húsinu í (
S
kvöld (fimmtudaginn 30. dés.) kl. 10. )
Sem nýr
S
Aðgöngumiðar seldið frá kl. 5 í dag. Sími 3355.
Hljómsveit G. T.-hússins leikur.
(Brokade)
til sölu á Njálsgötu 84 I. hæð
eftir kl. 4 í dag.
jSkreytingarlitir \
^ Margir litir. |
í MÁLARINNL
s s