Alþýðublaðið - 30.12.1943, Page 2
ALÞYÐUBLAÐiÐ
Fimmtudagur 30 des. 1943
Jóiatrésfagnaðnr
AlÞýðDflokks-
maaaa verðnr 3.
janiar.
JÓLAFAGNAÐUR Alþýðu-
flokksfélagsins verður í
Iðnó mánudaginn 3. n. m.
Aðgöngumiðamir verða af-
hentir í dag frá kl. 1 í aðal-
sölubúð Alþý ðubrauðg erðar-
innar Laugavegi 61 og í skrif
stofu Alþýðuflokksfélagsins
Alþýðuhúsinu 6. hæð.
Nýr kaaiptaxtl fyrir slémenn:
I dragnóta og toghótnn, ísMsflntn-
ingun og vðruflntningnn hór viö landið.
Kaaap og kjðr á flntningunn færist til
samræmls við kaup og bjðr á togurum.
Gjafir og áheit til Blindravinafé-
lags íslands.
í blindraheimilissjóð: Frá Fríðu
kr. 100.00, áheit frá N. N. kr. 10,
frá H. Halldórs kr. 50, áheit frá
sjómanni kr. 500, frá konu kr. 10,
frá O. S. 250, fr. Lóu kr. 100, frá
ónefndum kr. 5, frá O. P. P. kr. 80,
áheit frá I. kr. 100. Til jólagjafa:
Frá Gunnu kr. 50, frá N. N. kr. 10,
frá H. H. kr. 50, frá A. B. kr. 50,
frá B. H. B. kr. 10, frá tveim vin-
um kr. 50, frá A. S. kr. 20, frá
Ekkju kr. 50, frá I. J. kr. 25, frá
’G. P. 20. Kærar þakkir. Þórsteinn
Bjarnason, formaður.
TÓLF verkalýðs- ag sjómannafélög tilkynna hér í blað-
inu í dag nýjan kauptaxta fyrir skipshafnir á drag-
nóta og togbátum og á ísfisksflutningum og vöruflutningum
við strendur landsins.
Þessir nýju taxtar um kaup og kjör þessara sjómanna
ganga í gildi nú um áramótin og eru þeir ákveðnir sam-
kvæmt samþykkt, sem gerð var á ráðstefnu sjómannafé-
laganna í haust, en hún gerði svohljóðandi samþykkt um
þetta efni:
„Að á næsta ári verði ráðningarkjör sjómanna á vél-
bátum, sem stunda troll og dragnótaveiði, samræmd þann-
ig, að þau verði hvergi lakari en þar sem þau eru nú bezt,
eða jafnvel betri, Sambandsstjórn beiti sér fyrir því, að
sjómannasamtökin innan Alþýðusambandsins geri samþykt-
ir um útgáfu sameiginlegs taxta.“
Samiskonar samþykkt var gerð viðvíkjandi
fiisksflutningum og vöruflutningum við strendur landsins.
SlHýðnflokksfélags
findir í kvðld.
A LÞÝÐUFLOKKSFÉ-
lagsfundur er í kvöld í
fundarsal. Alþýðubrauðgerð-
arinnar Laugavegi 61 og hefst
kl. 8,30.
Gylfi Þ. Gíslason flytur
erindi á fundinum, sem hann
nefnir Áramót. Ennfremur
verða ýms önnur mál rædd á
*
fundinum.
kjörum
a is-
Ekki nema helmiapr hðsanaa
fær hitaveitoaa fyrir áraiót.
9
f gær liaflli vatninu verlð Meypí
á 1200 biis a£ rúmlega 2100.
Leiðbeiningar um notkunina komnar út
.... •
UM ÁRAMÖTIN verður hitaveitan ekki komin í nema
tæpan helming þeirra húsa, sem geta fengið hana.
Er þó unnið að tenginu meins ört og hægt er; en síð-
ustu dagana fyrir jólin — og eins þessa daga, milli jóla
og nýárs, hafa starfsmennirnir, sem vinna að tengingunum
verið settir til að sinna ýrnsum kvörtunum, sem borizt hafa.
Þær hafa allar verið smávægilegar, því að engar alvarleg-
ar bilanir hafa orðið.
í gærkveldi var búið að
hleypa heita vatninu á 1200
hús, en húsin, sem geta fengið
Fávitahæli að llepps
jðrasrejrkjam.
RÍKISSTJÓRNIN hefir á-
kveðið að stofna fávitahæli
að Kleppjárnsreykjum í Borg-
arfirði. Hefir skriÆstofa ríkis-
spítalanna aulýst eftir hj.úkrun
arkonu, matráðskonu, og fjór-
um starfsstúlkum, er vinna
skuli við það.
Áður starfaði að Kleppspárn-
reykjum heimili fyrir ungar
stúlkur, sem ’lenit höfðu á villi-
götum. En heimili það var lagt
niður á síðasta suimri svo sem
álkunna er.
Þörfin fyrir fávitahæli er
mjög brýn eigi sízt fyrir þá sök,
að fávitahæli það, sein starfað
hefir að Sólheimum í Gríms-
nesi og var í einkaeign, h'efir
hætt störfum vegna fólkseklu.
Forsætisráðherra
verður til staðar í embættisskrif-
stofu sinni í stjómarráðinu á ný-
ársdag, kl. 2,30—4,30, fyrir það
fólk, sem kynni að vilja bera fram
nýársóskir við hann.
vatnið eru 2700—2800 alls. Er
nú unnið rnjög víða í bænum
að tengingum.
Helgi Sigurðsson verkfræð-
ingur, forstjóri hitaveitunnar,
hefur látið semja bækling með
leiðbeiningum um notkun veit-
unnar. Bæklingur þessi er ein
örk að stærð (16 síður) og eru
þar leiðbeiningar um notkunina
Er fyrst útskýrð meðferðin,
þar sem frárennslið er uppi, en
síðan útskýrt frárennslið niðri,
en það er algengasta tilhögunin
á kerfinu. Um bilanir og trufl-
anir segir svo í bæblingnum:
„Yerði einhverjar bilanir á
miðstöðvarkerfinu, ber að láta
löggilta hitavirkja laga þær.
Bilanir á aðfærsluæðum utan-
húss gerir Hitaveitan við og ber
að tilkynna henni þær. Verði
einhverjar aðrar bilanir eða
truflanir af völdum Hitaveit-
unnar svo að kerfið hitnar ekki,
ber að tilkynna Hitaveitunni
það, og tilkynna um leið hvað
hitamælir sýnir, hvað vatns-
hæðarmælir sýnir, og hve mik-
ið vatn rennur gegnum húsið á
mínútu. Hitaveitan mun þá svo
fljótt sem auðið er láta þæta
úr þessu.“
Almenningur mun fá þennan
ibækling í hendur næst udaga
og er nauðsynlegt að fólk kynni
sér efni hans sem allra best.
Sjómannafélögin í Reykjavík
og Hafnarfirði gerðu tilraun til
að koma á samningum en þær
'tilraunir tókust ekki og var því
ekki um annað, að gera fyrir
öli félögin en að auglýsa sam-
eiginlegan taxta.
Heistu breytingarnar á kjör-
unum eru þær, hvað snertir
sjómenn á trollbátunum að
þeir eiga að fá 37% af brúttó
áfla -— (og skal skipta í jafn
marga staði og menn eru á skip
inu) í stað 34% áður.
Á flutningum ásfiskjar og
með ströndum fram eru kjörin
samræmd því. sem fékkst með
samningum sjiómannafélaganna
við botnbörpuskipaeigendur í
september 1942.
Búðum lokað
3'b daga.
r
1
ATHYGLI almennings er
vakin á því að nær öllum
verzlunum í bænum verður
lokað í 3Vi dag nú um áramót-
in. Á gamlársdag verður búð-
um lokað kl. 4 og 3. janúar
verða þær lokaðar allan daginn
vegna vörutalniingar.
Leikfélag Reykjavíkur
sýnir Vopn guðanna eftir Davíð
Stefánsson frá Fagraskógi á nýj-
ársdagskvöld og hefst sala að-
göngumiða kl. 2 í dag.
Þjófnaður:
í fyrrinótt var brotin rúða í
sýningarglugga verzlunar Jóns
Sigmundssonar, Laugavegi 8 og
stolið 7 armbandsúrum úr glugg-
anum.
Starf fpróttaiefndar ríkis
ins f Dndanfarin prjú ár
o
Leiðbeiningarstarf fyrir iþróttafélögin
og styrkveitingar úr iþróttasjóði.
T ÞRÓTTANEFND RÍKIS-
t INS hefir nú starfað í 3
ár og hefir ýmiskonar árang
ur orðið af störfum hennar.
Hefir starf hennar verið fal
ið í leiðbeiningum, útvegun
sérfræðilegrar aðstoðar
handa íþróttafélögum og
styrkja úr íþróttasjóði.
Nefndin hefir fyrir nokkru
Bæjarmál Siglufjarðar:
Framsókn og itaaidið skriða
saman i bœjarstjórn ð ný.
.. "»"■
Framsókn tekur aftur uppsögn sína á
samningum, en um óákveðinn tíma.
Frá fréttaritara Alþýðu-
hlaðisins Siglufirði í gær.
P YRIR NOKKRU skýrði
ég frá ósamkomulagi,
sem upp er komið innan
meirihlutans í bæjarstjórn
Siglufjarðar, en hann er
skipaður Sjálfstæðismönnum
og Framsóknarmönnum.
Varð ósamkomulag þetta.svo
mikið, að Framsóknarflokk-
urinn ritaði Sjálfstæðis-
flokknum bréf, þar sem Fram
sóknarmenn tilkynntu sam-
vinnuslit — og var því ekki
annað sjáanlegt en að til
nýrra kosninga myndi draga
til bæjarstjórnar.
Nú hefir það gerst í þessu
máli, að Framsóknarflokkurinn
'hefir tekið aftur uppsögn sína
á saimningum við Sjálfstæðis-
Ælokkinn í bæjarstjórn — um
óákveðinn tírna, en vafasamt er
þó talið, eins og sakir standa að
isamvinnan verði langæ. Gert er
ráð fyrir allmikilli breytingu
á 15 manna ráði því, sem flokk
arnir mynduðu til að sjá um
framkvæmd samninganna á
milli þeirra, og ætla menn
að Framsábnarflokkurinn fái
meiri ítök í að stjórna málefn-
um bæjarins en verið hefir und
anfarið, fyrir tilvikið að taka
uppsögnina aftur.
Sjálfstæðismenn hafa hins
vegar tdJL þessa að mestu farið
sínar eigin götur og hundsað
Framsóknarflokkinn ef um stór
mál hefir verið að ræða innan
bæj arstjórnarinnar, sem krafizt
hafa skjótrar afgreiðslu.
Viss.
Mjólkurflutningar
voru mjög erfiSar í gær og stönzuð
ust mjólkurbifreiðar á fjallinu.
Ennfremur kom engin mjólk frá
Akranesi eða Borgarnesi. Mikill
skortur var því á mjólk hér í
bænum í gær.
sent kenslumálaráðuneytinu
skýrslu uin starf sitt og barst
Alþýðublaðinu í gær útdráttur
nefndarinnar úr þessari skýrslu.
Segir þar m. a.:
„Þann 10. okt. s. 1. hafði
íþróttanefnd ríkisins starfað í 3
ár og samkvæmt íþróttalögun-
um eru nefndarmeðlimirnir
skipaðir til þriggja ára. For-
maður nefndarinnar, skipaður
af Kennslumálaráðuneytinu,
var Guðmundur Kr. Guðmunds
son, annar nefndarmaður, til-
nefndur af U. M. F. í., var
Aðalsteinn Sigmundsson, en
þriðji maður, tilnefndur af í. S.
L, var Benedikt G. Waage. Eft-
ir að Aðalsteinn Sigmundsson
lést hefur varamaður hans,
Rannveig Þorsteinsdóttir, starf-
að í nefndinni.
Nefndin hefir samið ítarlega
starfsskýrslu. I formála getur
um tildrög að samningu íþrótta
laganna og störfum milliþinga-
nefndar í íþróttamálum.
Þá er skýrt frá störfum
íþróttanefndar og íþróttafull-
trúa. Aðalstörf nefndarinnar
hafa verið úthlutun fjár úr
íþróttasjóði til bygginga íþrótta
mannvirkja og útvegun sér-
fræðilegrar aðstoðar við þær
byggingar. Ásamt stjórnum í. S.
I. og U. M. F. í. hefir nefndin
unnið að skiftingu landsins í
íþróttahéruð.
Nefndin hefir allt úthlutað
kr. 518.54,35, sem skifst hafa á
milli 54 umsækjenda. Á þessum
3 árum hafa 166 umsóknir bor-
ist og heildarumsóknarupphæð-
in verið rúm 1 millj. kr. 10
íþróttamannvirki, sem veittur
hefir verið styrkur eða lán til,
hafa verið fullgerð.
Eitt íþróttamannvirki hefir
verið reist á þessum árum án
styrks úr íþróttasjóði. Það
mannvirki er sundlaug Önfirð-
inga á Flateyri, sem stjórn
hraðfrystihússins þar byggði og
gaf íþróttafél. Gretti. 22 íþrótta
mannvirki eru í smíðum. Þar af
eru 7 sundlaugar, 12 íþrótta-
vellir, skíðaskálar og baðhús. 5
Frh. á 7. síðu.