Alþýðublaðið - 30.12.1943, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIP
I
F immtuda^ur 3i des. 1943
Wallace telor ðrið 1943 hafamark
að ílmamót í styrjoldinni.
Ræðir einnig viðhorfin eftir striðið.
IVIÐTALI, er varaforseti Bandaríkjanna, Henry A.
Wallace, átti við hinn kunna blaðamann, Emest K.
Lindley, og útvarpað var um öll Bandaríkin, lofaði hann
mjög afköst hinna sameinuðu þjóða árið 1943, og spáði enn
meiri árangur á hinu komandi ári. Útvarpsliður þessi nefnd-
ist: „Fréttir frá Washington til þjóðarinnar.“
Hér birtist úrdráttur úr sam-*|
talinu við Wallace: „Merkustu
afköstin árið 1943 eru þessi: (
fyrsta lagi, óvinirnir eru nú á
undanhaldi á öllum vígstöðv-
unum, í öðru lagi, ráðstefnurn-
ar í Moskva, Teheran og Kairo
sem eru augljós dæmi þess, að
fjórar voldugustu þjóðirnar í
hópi banda'manna geta unnið
saman til þess að ná sigri hið
allra fyrsta og að þær munu
halda þessara háleitu samvinnu
hugsjón vakandi, er friðurinn
hefir verið tryggður; í þriðja
lagi, hin stórkostlega fram-
leiðsla verksmiðja vorra og í
fjórða lagi matvæla-ráðstefnan
í Atlantic City. Sú ráðstefna
bendir til þess að skilningur og
samvinna ér á milli 40 þjóða
þessa heims. Eg sé fram á al-
gera eyðingu herveldis Þjóð-
verja, — er fjölmennur her
bandamanna hefir komizt á land
á meginland Evrópu. Slík sókn
ásamt allshérjar sókn Rússa og
sókn af hálfu herja okkar á
Ítalíu myndi gera aðstöðu Þjóð-
verja ómögulega. í Kyrrahafinu
ættu yfirburðir okkar yfir
Japönum á sviði tækninnar að
gera okkur kleift að halda uppi
hraðri sókn með samvinnu við
Breta, Hollendinga, Ástralíu-
menrí og Kínverja.
Friðurinn krefst fórna engu
síður en ófriðurinn. Nútíma
flugvélar, nýjustu sprengiefnin
ásamt fjölda breytinga á sviði
tækninnar, gera oss aðeins tvær
leiðir færar — ævarandi frið
eða óhjákvæmilega eyðilegg-
ingu. Herveldi getur ekfci ótak-
markað haldið við lýði fjár-
hagslegum órétti. Þess vegna
Nýir hershðfðiBfjiar
hqltÉnii.
TILKYNNT var í Lundún-
um í gær að Roosevelt for-
seti og Churchill forsætisráð-
herra hafi ákveðið að Sir Ber-
trám Ramsay skyldi vera yfir-
maður flota bandamanna og Sir
Trafford Leigh-Mallory skuli
vera yfirmaður flughers banda-
manna, báðir undir yfirstjórn
Eisenhowers.
Þá hefir og erið tilkynnt í N.-
Af.ríku, að Jean De Laittre De
Tassigny hafi verið skipaður
yfirmaður hinna frönsku her-
sveita, sem taka eiga þátt í
hinni væntanlegu innrás í Vest-
ur-Evrópu. Lýtur De Tassigny,
sem er talinn mjög snjall í ný-
tízku hernaði, yfirstjórn Eisen-
howers. Mun De Tassigny fá ný
tízku hergögn til umráða. Hann
og Juin hershöfðingi, sem hef-
ir stjórn frönsku hersveitanna
á Ítalíu á hendi, lúta þá yfir-
stjórn Henri Honore Giraud,
sem verður eftir sem áður yfir-
maður allra hersveita stríðandi
Frakka.
verðum við ekki aðeins að sigra
og aifvopna óvininn, heldur verð
um við einnig, fyrir milligöngu
stofnanna hinna Sameinuðu
þjóða að gera öllum þjóðum
þeimsins fært. að hjálpa sér
sjálfar í baráttu sinni gegn
hungri, drepsóttum og atvinnu-
leysi.
Þrem pjrzknm tundnrspill-
nm sökkt á Biskaytlóa.
__ . \
sMpI, s®m repdl að rjúfa
liafiilBasiMi iBaBaðamanBfia.
BREZKA FLOTAMALARAÐUNEYTIÐ tilkynnti í gær
nýjan sigur á sjó. Höfðu brezk herskip og flugvélar
ráðizt til atlögu við þýzka tundurspilla í Biskayflóa, sökkt
þrem þeirra og laskað aðra verulega. Var árás þessi gerð
í björtu í gær.
Þetta er annað áfallið, sem
þýzki flotinn hefir orðið fyrir
á nokkrum dögum, og er tjón
tundurspilla þessara ef til vill
eigi síður tilfinnanlegt fyrir
Þjóðverja en missir orrustu-
skipsins Schamhorst. Auk tund
urspillanna, sem hin brezku her
skip og flugvélar sökktu í árás
þessari, sökktu þau þýzku
skipi, sem freistaði þess að
rjúfa hafnbann bandamanna.
Komu tundurspillarnir frá
Bordeaux eða eihhverri annarri
hafnarborg Frakkl. og munu
hafa ætlað að koma til fullting
is við skip þetta er hafði mjög
dýrmöetan farm að geyma. Er
talið, að skip þetta hafi komið
frá Suður-Ameríku eða jafnvel
Japan.
Landgangan á Nýja-Bretlandi.
SOLOMON
ISLANDS
^BMIRALTY jHHHSspHHHHHHHHH;
BillillBllllllirNEW Ijjiiinmp
STATUTE MÍLES
Á myndinni sjást margir þeir staðir, sem mjög hafa komið við hernaðarsöguna að undan
förnu. Ofarlega til vinstri sést Nýja Bretland (New Britain). Norðan megin á eyjunni
gengu Bandaríkjamenn á land á dögunum (Gloucesterhöfða) og ógna þaðan Rabaul, sem er
öruggasta bæbistöð Japana á þessum slóðum.
íaaBla:
8. berlnn sækirframiáttina
til hafnarbæjarins Pescara.
5. herinn hrindir gagnárásam Þjóð-
verja við mynni Garagliano.
SÓKN 8. hersins heldur áfram á austurströnd Ítalíu
eftir töku Ortona, en þaðan hafa Þjóðverjar nú verið
allir hraktir brott. Stormur og snjókoma torveldar honum þó
mjög sóknina. Beina hersveitir 8. hersins nú þunga sóknar
sinnar í áttina til hafnarborgarinnar Pescara. Stórskotalið
8. hersins hefir valdið miklum spjöllum á stöðvum Þjóð-
verja suður af Canosa, sem er um 10 km frá Ortona uppi
í landi.
Eisenhower hershöfðingi gat
þess í gær, að kanadiskar her-
sveitir 8. hersins hefðu hrakið
Þjóðverja brott úr Ortona með
byssustingjaáhlaupum. Einnig
hafa indversku hersveitirnar
treyst mjög aðstöðu sína og
tekið ýmsa mikilvæga staði
norður af Villa Grande.
5. herinn hefir hrundið fræki
lega grimmilegum gagnárásum
Þjóðverja á vesturströndinni
skammt frá mynni Garigliano-
árinnar. Flugher bandamanna
hefir og lagt til atlögu við sam
göngumiðstöðvarnar Rimini og
Vienza, svo og flugvöll skammt
frá Rómaborg og hafnarborg-
irnar Anzia, Mettuno og Civita
Vecchia. Varð mikið tjón af
völdum árása þessara.
Frá því var skýrt í gær í
Washington, að á tveim árum
hefðu verið sendar 7000 amer-
ískar flugvélar og 2500 skrið-
Loftárðsir ð Vestar-
Þýzkalaad og staði
í Frakklandi.
BREZKAR flugvélar gerðu í
fyrrinótt harðar loftárásir
á samgönguleiðir í Vestur-
Þýzkalands. Varð mikið tjón af
völdum árása þessara, en allar
hianr brezku flugvélar áttu aft-
urkvæmt til stöðva sinna. Einn
ig gerðu ’brezkar flugvélar árós
ir á stöðvar Þjóðverja í Frakk-
landi. Voru árásir þessar eink-
um harðar gegn stöðvum í
Norður-Frakklandi.
drekar með láns- og leigulaga-
kjörum, auk mikilla birgða af
alls kyns matvælum og öðrum
vörum, til Rússlands.
Bussland:
Korosteo ð valdi
Bðssa.
Mikið manntlón Þjéðverja við
Vitebsk.
Y UNDÚNAFRETTIR í gær-
kveldi gátu þess, að Rúss
ar hefðu nú náð á vald sitt
borginni Korosten og sæktu
hratt fram, þrátt fyrir mjög
óhagstæð veðurskilyrði og harð
fengilegt viðnám Þjóðverja.Þeir
hafa og hafið nýja sókn vestur
af Zaporoshe. Suðvestur af
Fastov hefir Rússum tekizt að
brjótast áfram og hafa þeir
þar rofið samband herja Þjóð-
verja við Berdichev og Byel-
gya og Tserkov. Hafa Rússar
sótt fast fram á þessum slóðum
síðasta sólarhringinn og hefir
Stalin boðað nýja sigra í or-
ustunum á þessum slóðum á
næstunni.
Þjóðverjar hafa beðið mikið
manntjón á vígstöðvunum við
Vitebsk í Hvíta-Rússlandi, og
eru hersveitir þeirra þar alger-
lega innikróaðar.
Iooráslo skipilðgð.
AÐ var tilkynnt í Kairo í
gær, að Eisenhower og Sir
Arthur Tedder hefðu samið
heildaráætlun um innrás í Ev-
rópu frá vestri á fundi sínum í
Kairo. Réðu þeir ráðum sínum
á örfáum dögum og geysimiklir
herir byrjuðu þegar í stað að
undirbúa innrásina.