Alþýðublaðið - 30.12.1943, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.12.1943, Blaðsíða 4
ALÞYPUBLAÐIP Fimmtudagur 30 des. 1943 « fUþijðttbUMð Otgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn og afgreiðsla í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar ritstjórnar: 4901 og 4902. Símar afgreiðslu: 4900 og 4906. Verð í lausasölu 40 aura. Alþýðuprentsmiðjan h.f. Nýr flokkur? ÞA'Ð hefir, eins og allir vita, vérið grunnt á því góða milli Hermanns Jónassonar og Ólafs Thors síðan gerðardóms- stjórn þeirra, sællar minningar, gliðnaði sundur á kjördæma- breytingunni. Framsóknarflokk urinn varð þá í fyrsta sinn um langan aldur að hverfa úr stjórn landsins. En Sjálfstæðisflokk- urintn varð heldur ekki langlífur í henni. Og síðan sitja báðir hinir nefndu foringjar þessarra tveggja flokka með sárt ennið og saka hvor annan um það, hvernig fór. * En þó að hin sameiginlega stjóm Framsóknarflokksins og Sjáifstæðisflokksins færi út um þúfur og foringjarnir beri hvor annan brigslyrðum, hefir sam- vinnan milli -þeirra haldið áfram í flestum þeim óþurftarmálum, sem nú eru uppi á baugi með þjóðinni. Sameiginlega hafa þeir tþanmig staðið að því að ausa miljónum á mi'lljónir ofan úr ríkissjóði í hina botnlausu hít verðuppbótanna á landbún- aðarafurðir, sem og um það að halda vásitölunni niðri til þess að snuða verkafóikið um nokk urn hiuta þeirrar dýrtíðarupp- bótar á kaupið, sem því ber. Að slíkum hugðarefnum hafa stfíðsgróðamenn og stórbænda- fulltrúar SjáMstæðisflokksins vel -getað unnið saman við Framsóknartflokkinn. Um hags- muni og vilja hinna óbreyttu liðsmanna flokksins í bæjunum hefir ekki verið spurt. * En stórbændafulltrúarnir í FramBÓknarflokknum og Sjálf- stæðisflokknum eru nú komnir upp á lagið við ríkisj-ötuna og vilja tryggj-a sér áfram þá að- stöðu, sem þeir hafa fengið við hana. O-g þá nægir vitanlega ekkert -minna, en að þeir geti myndað 'stjóm saman. Þess vegna er nú róið að því í báð- um flokkum, að mynda nýjan flokk, -sem ætlunin er augsýni- lega, að Framsóknarflokkurmn -gangi allur upp í svo og bænda- fulltrúar -Sjálfstæðiisflokksins, ef ekki fleiri framleiðendur og atvinnurekend-ur úr þeim flokki. H-efir þegar verið byrj- að að gefa út sérstakt blaði með -þetta fyrir augum og er Jónas frá Hriflu bersýnilega innsti koppur í búri í öl-lum þeim bolla leggingum. * Það þarf ekki að spyrja að því, hver áhugmál slíks flokks yrðu, ef til kæmi. Það yrðu, í tveimur orðum sagt, verðupp- bsefur og fcaupkúgun, eða sömu hugðarefni og alltaf hafa sameinað forráðamenn Fram- sóknarflokksins og Sjálfstæðis- flokksins á iþingi undanfarið, þegar á hefir hert, þrátt fyrir allan persónulegan meting og ríg. Það yrði sótsv-art afturhald, sem með slíkri flokksstofnun héldi innreið sína í stjórn Xandsins, blind eigingirni og al- gert skilningsleysi á öllu því, sem til framtíðarv-elferðar hins vinnandi fólks í bæjunum og þar Jónas Lúðviksson: Aþingi alþýðuflokks- INS því sem nú er ný- lega lokið, voru gerðar ýmsar samþykktir, sem sérstaklega varða mál æskunnar í landinu og marka eiga stefnu flokksins í þeim. Ég mun hér á eftir gera grein fyrir nokkrum þessara mála, sem varða allan æskulýð, og skýra þau nokkuð frá mínu sjónarmiði um leið. Flokkurinn telur að áherzlu beri að leggja á að búa svo í haginn með atvinnumálin að til þess þurfti ekki að koma eftir stríðið að -neitt atvinnul-eysi verði ríkjandi meðal æsku'lýðs- ins, fremur en annarra þegna þjóðfélagsins. Til -þess að slíkt megi takast þarf að sjálf-sögðu hið allra fyrsta að gera ýmsar ráðstafianir er miða í þessa átt og hefir þegar verið bent á ýms ar leiðir til þess að viðhalda og au-ka atvin-nuna eftir stríðið. Þó er það ein leið, sem ég tel einna athyglisverðasta og sem ég jafnan hef í huga, þegar rætt er um þessi mál, en það er aukin ræktun landsims. Fyrir rúmum sjö árum síðan skrifaði ég grein í Alþýðublað- ið þar sem ég benti á þessa leið, jafnframt nokkrum fleiri, sem úrlausn í atvinnumálum æsk- unnar. Ég benti þar á, hvort atvinnulausum ungu-m mönnum atvin-nu við að rækta upp lönd sem hentug væru talin til ábúð- ar, og selja þau síðan að miklu leyti ræktuð; í annan stað að v-eita atvinnulausum -ungum mönnum sérstakan styrk til slíkrar ræktunar, og í þriðja ’lagi, að veita sérstök lán til slíkra framkvæmda með afborg- unum eftir getu ábúa-ndans. Síðan hefir þessi leið verið all mikið rædd og flökksþingið nú nýlega gert samþykt þar að lútandi. \ Um það hvernig fyrirkomulagi slíks neksfurs verði bezt hagað, er að sjálfsögðu ekki hægt að ákveða að svo komnu máli. Um það verður að fara fram ýtarleg rannsókn, jafnframt ýtarlegri rannsókn á því, hverjar fram- leiðslugreinar telja mætti hent- ugastar og arðbærastar fyrir slík býli. Þá hefir í sambandi við at- vinnumálin verið benl á aulcn- ingu fiskveiðaflota landsmanna og m. a. verið flutt á alþingi ti-1- laga í þá átt af Alþýðuflokks- mönn-um. En í sambandi við aukningu fiskveiðaflotans er ekki úr vegi að g-era athuganir á því hvort ekki er unnt og að ýmsu leyti hagkvæmt og heppilegt að sér- stök útgerðarsamvi-nnufélög ungr-a manna fengju ákv-eðinn hluta aukningarinnar til eigin umráða. Það mun nú verða þannig að umgt fólk í landinu hefir yfir j meira fjármagni að ráða nú, en nokkru sini fyrr, og er það að vís-u vel farið. En á hvern hátl getur unga fólkið varið því fjármagni sínu betur, en að leggja það til auk- innar framleiðslu á þeim verð- mætum, sem þjóðin þarf til þess að geta lifað, jafnframt því, sem það á þann hátt skapaði sér skil- yrði til þes-s í framtíðinni, að geta sem bezt búið að sínu, ó- háð öðrum? Raunasaga margs æskumanns á atvinnuleysisárunum var ein- mitt sú, að hafa orðið að ganga miili manna og bjóða starfsorku sína til kaups, við hörmulegan árangur. Með þes-sari hugmynd minni myndi þetta geta breytzt og mar-gt spor æskumannsims geta orðið létta-ra. Ýmislegt fleira hefir og verið bent á, svo sam aukn-a hagnýt- ingu a-furðanna, skipasmíða- stöðvar, rafveitukerfi fyrir allt landið o. f-1., til atvinnuaukning- ar og aukinna lífsþæginda fyrir fólkið. Hvað viðvíkur hollu og bæt- andi skemmti- og íþróttalífi æsk unnar telur flokkurinn að um- -bótum verði að koma þar á. Slaðir þeir, sem ungu fólki -eru ætlaðir til skemmtana og í- þróttaiðkana hvarv-etna á la-nd- inu, munu vera næsta lélegir og ófullkomnir. Staðir sem ætl- aðir eru til útilífs. annars en í- þróttaiðkana, harla fáir o-g illa til hafðir, og íþróttasvæði af skornum skammti og mjög illa úr g-arði gerð víðas-t hvar, og jafnvel ón-othæf sums staðar. Á iþessu verður að ráða bót hið aílra fyrsta. Nýtízk-u íþr-óttasvæði v-erða að rísa upp, sem menningarþjóð eru sæmandi. Sérstaka staði verður að finna sem víðást á landinu og lagfæra þá eins og þörf er á, að fólk geti komið -þar saman t-il hollra og hress- andi útiskemtana, en þurfi ekki að loka sig inni við léleg og jafn v-el heil-suspillandi skiiyrði, og það ja-fnan á versta og óheppi- legas-ta tíma. Sundlaugar þurfa að rísa upp sem víðast, o-g þar sem hent- ugt er, þurfa ein-nig baðslaðir að koma. Þá er það og mjög að- kall-andi nauðsyn að æskulýs- höll verði reist í Reykjavík; því máli mun fyrst hafa v-erði hreyft opinberlega fyrir nokkru í blaði S. U. J. „Kyndli“, og hefir nokk- uð verið umrætt síðan. Við byggingu slíkrar æsku- lýðshallar myndi efalaust vinn- ast stórkostlega mikið á, á sviði m-enningarmála. Á slíkum st-að gæti æs-kan sótt m-eð þjóðarheildariinnar horfir. \ ' Og í sjáifu sér þyr-fti slík þró- un ekki að koma neinum á ó- vart, þó að vel hefði mátt fara á allt annan og farsælli veg. Allir -vita, að einstæðu tæki- færi var spillt síðastliðinn vet-ur til þess að mynda vinstri stjórn í landinu, sem vissulega var vilji ekki aðeins Alþýðuflokks- ins, heldur og alls þorra hinna óbreyf-tu kjÓ9enda Kommún- istaflokksins og Framsóknar. Porsprakkar kommúnista sáu fyrir því með þröngsýni sinni, óheilindum og ofstæki, að það var ekki gert og hægri öflumu-m í Framsókn þar með gefinn byr undir báða vængi. Það er engin f-urða, þó að afturhaldið í land- inu sjái sér því nú leik á borði. Kommúnistar hafa haldið vel í ístaðið fyrir það hér, eins og svo víða annarsstaðar. Það getur varla verið vafa- mál, -að sú flokksstofnun, sem nú er verið að ræða, myndi hafa í för með sér klofning íSjálfstæðisflokksins; enda dylst -eng-um, að þeir sjálfstæðismenn, 'sem þátt tækju í henni, gengju í berhögg við hagsmuni og vilja all-s þorra þess fólk-s, sem enn fylgir flokki þeirra í bæjum og kauptúnum landsins. -En hvað skyldu hinir frjáls- lyndari Framsóknarmenn og bændur hugsa um slíka sam- bræðsl-u flokks sín-s við -svart- asta afturhaldið í Sjálfstæðis- flokknum? Hvort myndu þeir vera fúsir til að taka þátt í slík um leik? Eða -myndu þeir loks- ins hrista af sér klafann, og segjast í flokk með þeim, sem áfram vilja halda uppi merki lýðræðisins og umbótastefnunn ar í landinu? hollair og göfgandi skemmtanir og fróðleik, í stað þess að þurfa alltaf að leita eins og nú er til lélegra skemmtana í dans- og kvikpnyudahús-um, eða bara -b-eint út á götuna, þar sem -hvers konar freistingar og óhollt and- rúmsloft mætir h-enni. Slík ó- hamingja verður aldr-ei metin til f j-ár, né vegin á nokkra voig- arskál. Sú æska utan af landi, sem í Reykjavók dvelur um stundar- sakir t. d. við skól-anám og ann- að, og jafnan er heimilis- laus, gæti í slíkri æskulýðshöll átt sitt örugga athvarf, sitt ör- ugga menningar- og fræðslu- heimili. Kínverjar KNÖLL GRÍMUR HTJFUR HATTAR BLÖÐRUR SPIL K. ECnarsson & Bforiissoia. Enn er sitt hvað sem má bæ-ta í þessa átt, en þó verður ekki talið hér, að svo stöddu. í fræðslu og skólamálum tel- ur flokkurinn að gera þurfi gagn igerðar og stórfeildar br-eyting- ar. Barnafræðslu mu-n að ýmsu leyti vera mjög ábótavant, e-n þó alveg sérstaklega gætir þess, þegar kemur til framhaldsskól- anna. Flestir gagnfræðaskó'lar og iðnskólar eiga við algjörlega ó- viðunandi húsakost að búa, og það sumsstaðar svo, að skólarn- ir verða að hrekjast húsa á milli til þess að g-eta fullnægt þeirri kennslu, sem lögum samkvæmt ber að veita. Mér er persónu- lega kunnugt um tvo slíka skóla sem eiga við þessi ömurlegu skilyrði að búa. Hvernig svo sem veðu-r er, og hv-ernig svo sem aðrar aðstæður eru, verða nemendur og kennarar að f'lytja sig stað úr stað, við kennsluna. Slíkt er að sjálfsögðu alveg ó- viðunandi og verður að ráða bót á, ef til þess er ætla-st, sem -gera verður krö-fu til, að æskan geti notið góðrar og fullkominn- ar menntunar í framtíðinni. Frumskilyrði til slíks er að sjálfsögðu það, að reist verði fullkomin skólahús fyrir þessa skóla, sem eru á eilífum hrakn- in-gum, sv-o og fyrir aðra þá skóla sem of þröngt er um. Þessar skólabyggingar verða að vera það fullkomnar,J að þær fullnægi ströngustu kröfu-m tím anS, og að engin hætta geti orð- Frh. á 7. síðu. UMRÆÐURNAR um aukna samvinnu Framsóknar- flokksins og Sjálfstæðisflokks- ins eða jafnvel stofnun nýs flokks halda áfram í blöðum beggja þessara flokka. Hingað til hafa það aðailega verið Framsóknarmenn og Egill í Sig- túnum, sem hafa haft sig frammi í þessum áróðri, þó að undir hann hafi verið tekið af nokkrum Sjálfstæðismönnum, þar á meðal Ingólfi á Hellu. En nú tekur Jón Sigurðsson á Reynistað alveg í sama streng- inn í grein um stjórnmála- ástandið í Morgunblaðinu í gær. Hann segir meðal annars: „Við þörfumst, eins og nú hag- ar hér til, sterkrarríkisstjórnar, þ. e. stjórnar með öflugan meiri hluta alþingis að baki sér. Ríkig- stjórn, sem aðeins styðst við það sem kalla mætti hlutleysi alþingis, nýtur sín ekki til hálfs, hversu góðir menn sem í hana veljast. Þegar þar við bætist, að hver höndin er upp á móti annari á al- þingi, og þingið er án stjórnar- forustu, þá fer oft svo að smá- vægilegur ágreiningur um leiðir eða aðferðir, sem ekki tekst að jafna, verði hinum þörfustu mál- um að fótakefli. Afleiðing þessa ástands verður, að erfiðustu og oft nauðsynlegustu málin er ekki unt að leysa meðan svona stendur. Þær tilraunir, sem gerðar hafa verið og stefndu að því að koma á öflugri samvinnu í þinginu, hafa strandað. Allir kannast við til raunirnar haustið 1942 til að koma á fót samvinnu allra flokka og svo tilraunir Framsóknar og Al- þýðuflokksins til að fá kommún- ista til fylgilags við sig. Árangurinn af öllu þessu varð harmagrátur einn, og þó mestur sá, sem kendur er við Eystein. Það mun líka mála sannast að kommúnistar vilja ekki og hafa aldrei ætlað sér að ganga til stjórnarsamvinnu við nokkurn flokk, þótt þeir hafi að sögn látið ekki ólíklega í fyrstu viðræðum. Eftir virðist þá aðeins ein leið út úr þessum ógöngum, þ. e. sam- vinna Sjálfstæðisflokksihs og Framsóknarflokksins. Þessir fiokk ar hafa síðustu 20 árin verið stór- veldin í íslenzkum stjórnmálum . . Þessir flokkar eiga í sínum kjós- endahóp samanlagt líklega 80— 90% af öllum atvinnurekendur þjóðarinnar, auk fjölda annara kjósenda, sem eiga alla afkomu sína og sinna undir atvinnurekstri þessara manna.“ En það er eins og greinar- höfundurinn hafi ekki allt of mikla trú á traustri samvinnu Sjálfstæðisflokksins og Fram- sóknarflokksins með þeirri for- ystu, sem þeir hafa nú; því hann segir að lokum: „Fari svo, mót von minni, að störf alþingis á árinu 1944 verði enn mótuð sama markinu og ver- ið hefir nú um sinn, getur ekki hjá því farið að aðalflokkar þings- ins, sem mest ábyrgð hvílir á, biði við það mikinn hnekki, sem getur leitt til upplausnar, enda fer þá að verða ‘fullreynt, að þeir eru ekki þess megnugir að fullnægja grundvallarskilyrðum þingræðis- ins og verðskulda því ekki annað. Ég drep á þetta, ekki af því, að ég telji nýja flokksmyndun æski- lega, heldur þvert á móti, nema annars sé ekki kostur. Ef tveir rammstaðir hestar standa þvers- um á vegi og verður ekki þokað Framh. á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.