Alþýðublaðið - 08.01.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.01.1944, Blaðsíða 1
Útvarpið: 26.20 Útvarpshljómsveit- in leikur. 20.50 Leikrit: Hneykslan- legt athæfi, eftir Michael Arlen. / (Leikstjóri Indriði waage). 21.15 Upplestur: Harald- < ur Björnsson. januar 5. síðan flytur í dag athyglisverða grein um Anthony Eden, sem ýmsir spá að verða muni eftirmaður Chur- chills. J___________________________________I LEIKFÉLAG REYKJAVtKUR „Vopn guðanna" eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 2 í dag. Barnakerra S. K. T. DÁNSLEIKUR í G.T.-húsinu í kvöld klukkan 10. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 2.30. — Sími 3355. Munið, dansinn lengir lífið. Ég undirritaður annast framtöl til skattstofunnar í Reykjavík. PÉTUR JAKOBSSON Kárastíg 12. Sími 4492. Vélritnnarkenusla. Ný námskeið hefjast nú þegar. CECILIE HEÍGASON Hringbraut 143, 4. hæð til vinstri. Viðtalstími frá kl. 10—3 daglega (enginn sími). Aðalfundur. Kvennadeild Slysavarnafélags Íslands í Hafnarfirði heldur aðalfund n.k. þriðjudag 11. þ. m. klukkan 8.30 s.d. á Strandgötu 39. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Til skemmtunar eftir fund verður kaffidrykkja og dans. — Félagskonur beðnar að fjölmenna. Stjórnin. Aðalfundur Breiðf irðingafélagsins verður haldinn í Listamannaskálanum fimmtudaginn 13. janúar næstkomandi. Fundurinn 'hefst klukkan 8,30 síðd. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Aðeins félagsskírteini gilda sem aðgöngumiðar að fundinum. Stjórnin. \ Hýkomnar leirvörur: Diskar, djúpir og grunnir. Föt, 5 stærðir. Kaffikönnur. Mjólkurkönnur. Sykursett. AUGLÝSIÐ í ALÞÝÐUBLAÐINU óskast til kaups. Upplýsingar í síma 4906. Fiðurbelf iéreft og ívisttau. Tekið upp í dag. VefnaðarvöruvenL Vesturgöfu 27. BETANÍA. Sunnudaginn 9. janúar klukkan 8.30 s.d.: — Almenn þakkarsamkoma kristniboðsvina, vegna náðar yfir starfinu sl. ár. Bjarni Eyjólfsson, Gunnar Sigurjóns son og Ólafur Ólafsson tala. Allir velkomnir. KR-ingar! Skíðaferðir verða til Skálafells í dag kl. 2 e. h. og í kvöld kl. 8. Farið verður frá Klirkjutorgi. Farseðlar seldir í Skóverzlun Þórðar Péturs- sonar, Bankastræti. Snjór er nú alls staðar nægur, og má búast við hinu bezta færi. Verkamannafélagið „Dagsbrún" heldur fund í Iðnó næstkomandi sunnudag klukkan 2 e. hád. FUNDAREFNI: 1. Uppsögn samninga við atvinnurekendur. 2. Önnur mál. Áríðandi að félagsmenn mæti. Stjómin. Leikfélag Templara. T á r i n Sjónleikur í 4 þáttum eftir Pál J. Árdal. verður sýndur í Iðnó mánudag og þriðjudag klukkan 8. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó á sunnudag kl. 4—6 og mánudag kl. 2—4. Féíag ungra jafnaðarmanna. Nýársdansleikur félagsins verður haldinn í hinu nýja húsi Alþýðubrauðgerð- arinnar, gengið inn frá Vitastíg, í KVÖLD, kl. 9 síðdegis. F.U.J.-félögum er heimilt að taka með sér gesti. Góð músik. Skemmtinefndin. ------------—------------------------- \ Tilkynning. um nafnbreytingu. Frá 1. jan. 1944 að telja, her áðumefnt firma Jón Halldórsson & Co. h.f. neðanritað nafn: Gamla Kompaníið h.f. Skólavörðustíg 6 B. — Sími 3107. gHisnöan. Dagstofuhúsgögn, Borstofuhúsgögn, Dragkistur, Skrifstofuskápar, Ljósakrónur, Tehorð, Furuborð, Furustólar, ▼ 2 gerðir. 3 gerðir. pólerað birki. hónuð eik. utskomar. 3 í setti. 2 gerðir. 2 gerðir. Skólavörðustíg 6 B. — Síini 3107.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.