Alþýðublaðið - 14.01.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.01.1944, Blaðsíða 1
9 Ú tvarpið: 20.30 Útvarpssagan. 21.15 Fræðsluerindi í. S. í.: Um fimleika (Benedikt Jakobs- son.) 21.35 Spurningar og svör við íslenzkt mál (Björn Sigfússon). XXV. árgangur. Föstudagurinn 14. janúar 1944 10. tbl. 5. síðan flytur í dag niðurlág grein ar Vernon Bartlett „Getur stríðið tryggt framtíðar- frið?“ n LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR „Vopn guðanna eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. Sýning klukkan 8 í kvöld. Aðgöngumiðasalan er opin frá klukkan 2 í dag. Gjaldkeri félagsins greiðir reikninga 14. og 15. hvers mánaðar klukkan 5 til 6 í Iðnó. S. B. S. heldur dansleik í Listamannaskálanum föstudaginn 14. þ. m. kl. 10. Hljómsveit Bjarna Böðvarssonar. Aðgöngumiðar seldir klukkan 4—7. s S S s s s s s s s s s s s s s s l Blokkir I Chevrolel og G.M.C. Þeir, sem pantað hafa hjá okkur blokkir í Chevrolet og G.M.C. bifreiðar eru vinsamlega beðnir að tala sem fyrst við Egil Gestsson, sími 1275. H.i. Þróttur. Tilkýnning Bókaverzlun mína, bókaforlag og fornbækur, hefi ég selt nú frá áramótum þeim Jóhanni Péturssyni, Bræðraborgarstíg 52, og Vilhjálmi Guðmundssyni, Sogebletti 1, Reykjavík, og reka þeir hana áfram undir firmanafninu: Bókaverzlun Guðmundar Gamalíelssonar. Allar útistandandi skuldir verzlunarinnar greiðast til mín, og ég er líka ábyrgur fyrir þeim skuldakröfum, sem kunna' að koma fram á verzlunina og áfallnar eru fyrir áramót. Um leið og ég þakka öllum hinum mörgu viðskiptavinum nær og fjær ánægjuleg viðskipti um 40 ára skeið, vil ég láta þá ósk og von í ljós, að hinum nýju eigendum verzlunarinnar verði sýnd hin sama velvild og ég hefi ávallt notið víðs vegar að um land allt. Reykjavík, 3. janúar 1944. Gu$m. Gamalíelsson. Samkvæmt framanrituðu höfum við undirritaðir keypt „Bóka- verzlun Guðmundar Gamalíelssonar,“ og munum reka hana á- fram undir sama nafni og á okkar ábyrgð að öllu leyti. Munum við kappkosta að reyna að fullnægja óskum við- skiptamanna, og vonum1 að við reynumst verðugir þess sama trausts og velvildar, sem verzlunin hefir ávalt notið fram að þessu. VHhjálmur Guðmundsson. Jóhann Pétursson. Nýff! Nýff! Tókum upp í gærkvöldi: Amerískar Ijósaskálar 3 fil 4 Ijósa' MEÐ ROFUM, fjöldi fegunda. Amerískir Standlampar Höfum ávallt fyrirliggjandi fjölbreytt úrval af: (indirecte). Gliiggaviftur UtilukHr Vegglömpum Einnig Borðlðmpum (alabastur, mahogny, birki, Krystal. Skrilborðslampar fjöldi tegunda. RAFTÆKJAVERZLUN & VINNUSTOFA LAUGAVEO 46 SÍMI 68&8 Skatðgreiðendur! Annast hvers konar skýrslu- gerð fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Til viðtals í síma 2059 kl. 2—4 daglega. Hallgrímur Jónsson Lækjargötu 10 B. Kling-klang kvinfelfinn Ég undirritaður annast framtöl til skattstofunnar í Reykjavík. PÉTUR JAKOBSSON Kárastíg 12. Sími 4492. Veitningaslaður í fullum gangi á góðum stað í bænum til sölu. Uppl. hjá Guðl. Þorlákssyni, Austurstræti 7. Sími 3602. syngur í Gamla Bíó sunnudaginn 16. þ. m. klukkan 1.30. AÓgöngumiÓar hjá Ey- mundsson og Bókabúð Lárusar Blöndal. Bezl að auglýsa í Alþýðublaðinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.