Alþýðublaðið - 06.02.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.02.1944, Blaðsíða 1
Útvarpið: 20.35 Erindi: í Noregi 7. júní 1905: Ari Arn- alds fyrrv. bæjar- fógeti. 21.15 Kórsöng'ur: „Sam- kótr Reykjavíkur11 (Jóhann Tryggva- son). Sunnudagur 6. febrúar 1944 5. síðan flytur í dag skemmtilega grein um fylgjur brezku konungsfj ölskyldunnar, en margar þeirra eru sagð ar afturgöngur sögufrægra manna og kvenná. HLUTAVELTA Kveniélag Hallgrf HLUTAVELTA s k i r k j u býður ykkur að freista gæfunnar Margir dýrmætir munir, ;KVENARMBANDSÚR KOL í TONNATALl MÁLVERSC SILFURPLETTBORÐBÚNAÐUR LISTMUNIR PRJÓNAFATNAÐUR Korniö í skálann við Listasafn Einars Jónssonar Skálinn auðkenndur með íslenzka fánanum. DRÁTTUR8NN: 50 aurar. í dag klukkan 3 e. h. svo sem: KÁLFUR SJÁLFBLEKUNGAR RYKSUGUR HVEITISEKKIR ÁVAXTAKASSAR og margt, margt fl. eigulegt. . Gengið inn frá Eiríksgötu. INNGANGUR: 50 aurar. HLUTAVELTUNEFNDIN. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR „Vopn guðanna" eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógl. Sýning klukkan 8 í kvöld. „Oli smaladrengur" Sýning klukkan 5 í dag. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2 í dag. Mpappi Fleiri gerðir fyrirliggjandi frá kr. 24,50 rúllan. Verzlunin Brynja Sími 4160. Útbreiðið AlbvBublaðið. Fullfrúaráð Álþýðuflokksins í Reykjavík Fundur verður haldinn í dag kl. 2 í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. UMRÆÐUEFNI: 1. Félagsmál. 2. Fjárhagsáætlun Reykjavíkurbæjar 1944. 3. Önnur mál. Mætið réttstundis. STJÓRNIN. EXCTnfnTH g „ÖÐINN" fer í Borgarnes og Akranes kl. 10 árdegis á morgun (mánudag). SÚÐIN vestur og norður um miðja þessa viku. Viðkomuhafnir í þessari röð: Sandur, Ólafsvík, Stykkis- hólmur, Flatey, Patreksfjörður, Sveinseyri, Bíldudalur, Þing- eyri, Flateyri, Súgandafjörður, ísafjörður, Ingólfsfjörður, Norð urfjörður, Djúpavík, Drangs- nes, Hólmavík, Sauðárkrókur, Hófsós, Siglufjörður og Akur- eyri. Þaðan um Siglufjörð til Húnaflóa- og Strandahafan og suður um með viðkomu á sömu höfnum og áður. — Flutningi til Norðurlandshafna veitt móttaka á morgun og flutningi til Vest- fjarðahafna árdegis á miðviku- dag, ef rúm leyfir. Félagsl íf. Betanía. Samkoma í kvöld kl. 8V2. Jóhann Sigurðsson og Ólafur Ólafss. tala. Allir velkomnir. i v Húnvetningamótið verður haldið að Hótel Borg laugardaginn 19. þ. m. og hefst með borðhaldi kl. 8.30 e. h. Áskriftarlistar liggja frammi í Verzluninni Brynja, í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og í Verzl- uninni Olympia, Vesturgötu 11. Stjérn Húnvetningafélagsins. Eyfiröingafélagiö verður haldið að Hótel Borg fimmtud. 10. febr. n.k. Hefst með borðhaldi kl. 19.30 stundvíslega. SKEMMTIATRIÐI: Stutt minni. Upplestur. Tvísöngur. Dans (góð músík). Aðgöngumiðar seldir í verzl. Havana og óskast sóttir fyrir miðvikudagskvöld. Samkvæmisklæðnaður æskilegur. Skemmtinefndin. Fimleikasýningar hafa Úrvalsflokkur kvenna og karla úr Glímufélaginu Ár- mann í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar í dag, sunnudaginn 6. febrúar kl. 5 síðdegis. Enn fremur sýnir ungfrú Guðrún Halldórsdóttir akrobatik. Aðgöngumiðar kosta kr. 3,00 fyrir börn og kr.. 6,00 fyrir full- orðna og verða seldir eftir kl. 2 í dag (sunnudag) í íþrótta- húsinu. Síðasta sinn! AUGLÝSIÐ í ALÞÝDUBLAÐIHU

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.