Alþýðublaðið - 22.02.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.02.1944, Blaðsíða 1
Útvarpið: 20.20 Tónleikar Tónlist- arekólans. 20.50 ■rindi: Um sál- könnun. Dr Símon Jófa. Ágóstseon. XXV. árgangur. Þriðjudagur 22. febrúar 1944. 42. tölublað. 5. síðan Elytur í dag athyglisverða grein um viðhorfin á' Spáni nú og í framtíð- inni, en talið er, að það- an sé mikilla tíðinda von áður en langt um líður. FLiTEYiARBÓK er í prenlun. Hún verður gefin úl í fjórum bindum, alls á þriðja þúsund blaðsfdur með drjúgu skýru letri. Ekkerf verður lil sparað að gera úlgáfuna sem bezt úr garði. Handrilum verður nákvæmlega fylgl, en slafselnng þo samræmd svo bókin verði hverjum manni auðiesin. Sigurður Nordal, prófessor mun rifa formála með hverju bindí, greinargerð fyrir sðgu og efni handritsins og leiðbeiningar um lestur bókarinnar. Úlgáfan verður prýdd myndum af söguslöðum og úr handrilnui. Hverf bindi verður bundið í sérsfaklega vandað skinnband. Tvö fyrri bindin koma út í sumar og tvö síðari bindin fyrri hluta næsla árs. Flateyjarbók er stærsta og frægasta skinnbók, sem rituð hefir verið hér á landi. Hún er varðveitt heii og ésködduð; glæsilegur minnisvarði þeirra alda, þegar fslend- ingar háru af öllum þjóðum Norðurlanda í frumlegri bókmenntastarfsemi. Meiri hluti efnis hennar er almenningi hér á landi ókunnur. < AÐALEFNI bindanna er þetta: 1. bindi: Ólafs saga Tryggvasonar hin meiri. 2. bindi: Ólafs saga helga hin meiri. 3. bindi: Sverris saga eftir Karl ábóta Jónsson. Hákonar saga gamla, eftir Sturla Þórðarson. 4. bindi: Saga Magnúsar góða og Haralds harðráða hin meiri. Annáll frá upphafi heims til 1394. En inn í eru feldar ýmsar heilar sögur m. a. Orkneyingasaga, Færeyinga saga, Jómsvíkinga saga og sægur af merkilegum og skemmtilegum þáttlim, t. d. af Eindriða ilbreið, Eymundi Hrings- syni, Blóð-Agli, Hemingi Áslákssyni, Völsa þáttur og mikið af frásögnum, sem hvergi eru nema í Flateyjarbók, allt austan úr Garðaríki og vestur til Vínlands. Hver íslendingur, sem vill kynnast auðlgeð og f jölbreyttni forn- sagnanna og sækja þangað andlega heilsu og þrek, ætti að eign- ast þessa útgáfu Flateyjarbókar. Hún mun halda gildi sínu, vera hverjum eiganda sínum dýrmæt- ur fjársjáður, þe^ar flest af því, sem nú er prentað verður gleymt og dautt. Eignist Flateyjarbók. Með því móti getið þér fengið fá- eina af seðlunum ykkar innleysta með gulli. Því miður verður vegna pappírseklu að hafa upplag útgáfunnar mjög takmarkað. Áskrifendur, sem gefa sig fram fyrir 1. maí næstkomandi, fá gókina með lægra verði en hún kostar í lausa- sölu. Þeir verða látnir sitja fyrir eintökumí sömu röð sem þeir gefa sig fram. Ég undirritaður gerist hérmeð áskrifandi að hinni nýju útgáfu Flateyjarbókar, og er undirskrift mín bindandi fyrir allt ritið. Hvert bindi greiðist við móttöku. Nafn Heimili (Póststöð) Hr. yfirkennari, Bogi Ólafsson, Reykjavík. Pósthólf 523. Dragið ekki að senda pantanir yðar. — Eftir tvo mánuði get- ur það orðið of seint. Verð hvers bindis — í úrvals skinnbandi — verður til áskrif- enda kr. 100.00, og tekur hr. yfirkennari Bogi Ólafsson, Reykjavík á móti áskriftum (og áskriftalistum). FLATEYJAR(JTGAFAN

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.