Alþýðublaðið - 09.03.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.03.1944, Blaðsíða 1
X0.20 Útvarpshljómgveitin 30.50 ffrá útlöndum. 21.15 íLestur íslendinga- Fimmtudagur 9. marz 1944 55. tbl. 5. síðan flytur í dag fróðlega grein um innrásina á Sikiley s. 1. sumar, sem af mörgum er kölluð forleikur inn- rásarinnar á meginlandið að vestan. í dag er siðasli söludagur í t. flokki. Yegna aukhmar eftirspurnar eru umhoðsmenn neyddir til jiess að selja I dag miða þá, sem þeir hafa eftir venju geymt fösfum viðskiptamönnum. Kaupið því miða nú þegar. MH.: Umboðsmenn í Reykjavík og Hafnarfirði hafa opið til miðnættis. STOKKSEYRINGAFÉUGIÐ heldur skemmtifund sunnudaginn 12. þ. m. kl. 8Yi í Oddfellowhúsinu. Nýir félagar velkomnir. Aðgöngumiða sé vitjað til Hró- bjartar Bjarnasonar, Grettisgötu 3. LSEKFHLAG REYKJAVÍKUR ,fÉg hef komið hér áður rr Sýcing khikkan 8 í kvSRL Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2 í dag. Leikfélag Hafaarfjarðar; Ráðskooa Bakkabræðra sýud anuað kvöid kl. 8.30. Aðgöngumiðar í dag frá klukkan 4—7. aldansleikur Iþrótlaffélags Reyklavíkwr verður í Tjarnarcafé, laugardaginn 11. marz kl. 9. e. h. Samkvæmisklæðnaður. Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu félagsins, íimmtudaginn 9. marz kl. 6—9 og Bókaverzlun ísafoldar, föstudag og laugardag. I. K. Dansleikur í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 9. — Gömlu og nýju dansamir. Aðgðragirmiðar frá klukkan 6. Sími 2826. Ölvuðum mönnwm bmmaðtcr a^iangnr. Rlfémsvelt Gskars Cortez AU6LÝSIÐ í ALÞÝÐUBLAÐINU Eldhússfúlka óskast nú þegar Kaffi Holt Laugavegi 126. Til sölu: íbúðarhús, fjós og hlaða, fjár hús og tún er til sölu í Hafn- arfirði. Tækifærisverð ef samið er strax. Gunnlaugur Sigurðsson Norðurbraut 33, Hafnarfirði. Félagslíf. SÁLARRANNSÓKNAR- FÉLAG ÍSLANDS heldur fund í Guspekifé- lagshúsinu í kvöld kl. 8.30. Gretar Fells flytur erindi. Stjórnin. Kemisk hreinsun. - Falapressun. Ávalt fljótt og vel af hendi leyst. Fatapressun P. W Biering. Afgreiðsla Traðarkotssundi 3. Sími 5284. (Tvílyfta íbúðarhúsið). BALDVIN JÓNSSON Hébaðsdómslögmabur Bæjargjaldkerasfarf hjá Hafnarfjarðarbæ er laust til umsóknar. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 25. marz n. k. Upplýsingar um launakjör og annað varðandi stöðuna gefur undirritaður. BÆJARSTJÓRINN í HAFNARFIRÐI f V S I * s \ í V I ÞAKKA HJARTANLEGA góðar gjafir heimsóknir og heillaskeyti á 60 ára afmæli mínu. Gunnfríður Rögnvaldsdóttir. Sjafnargötu 7. HJARTANS ÞAKKIR færi ég öllum Keflvíkingum og öðr- um, sem hafa fært mér gjafir og sýnt mér vinarhug. Þeim og þeirra fólki óska ég að fylgi allt sem gott er fyrr og síðar. Keflavík, Framnesveg 3, 1944. Kristín Gísladóttir. Tökum upp í dag ensk frakkaefni af mörgum litum \ og gerðum. ^ \ Lífstykklabúðm h.f. \ Hafnarstræti 11. Sími 4473. $ MÁLFLHTMINOtlR YGSvoneÖTo 17 INMHEIMTA SÍMI 5945 Límið inn myndasögur blað- anna í Myndasafn barna og unglinga

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.