Alþýðublaðið - 17.03.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.03.1944, Blaðsíða 1
20.25 Útvarpssagan. 21.15 Fræðsluerindi Í.SÍ. 21.35 Spurningar og svör um islenzkt máL Föstudagur 17. mar* 1944 5. síðan flytur í dag athyglisverða grein um það, hvort unnt muni að efna til fjölda- menntunar í Afríku og öðrum löndum, þar sem menning er á frumstæðu stigi. I 1 UTTAYERZLUN á Akureyri er til sölu. Verzlunin er á ágætum stað í bænum og í fullum gangi. Mikill vörulager. Upplýsingar gefur Garðar Þorsteinsson hrl., Vonarstæti 10, og tekur jafnframt við væntanleg- um tilboðum. t Barnavinafélagið Sumargjöí vantar starfsstúlkur. — Umsóknir sendist formanni félags- ins, Auðarstæti 15, Rvík. — Svarað í síma 2552 aðeins eftir kl. 20.30 á kvöldin. , 1 riLKYNNING ðefjun — iðunn opnar aftur í dag útsölu sína og saumastofu í Hafnarstræti 4. — SÍMI 2838. Kémisk hreinsun. - Fatapressun. Ávalt fljótt og vel af hendi leyst. Fatapressun P. W Biering. Afgreiðsla Traðarkotssundi 3. Sími 5284. (Tvílyfta íbúðarhúsið). INNRAMMANIR Getum aftur tekið að okkur mynda- og mál- verkainnrammanir. Fljáí afgreiðsla. Vönduð vinna. Héðinshöfði h.f. Aðalstrseti 6 B. Sími 4958. Hálft nýtt hús til sölu. íbúðin stór og glæsi- leg. Einnig heilt hús í smíð- um. Upplýsingar kl. 5—10 e. h. (ekki í síma). Jón Magnússon, Njálsg. 13b. 1.0. G. T. Bræðrakvðld Hátíðlegan firnd og fjölþæítan kvöldfagnað, heldur st. Freyja nr. 218 í G. T.-húsinu niðri í kvöld kl. 8Yz Ingri bræðurnir stjórna fundinum. A. Fundurinn: 1. Inntaka nýliða. 2. Br. Hafsteinn Sveins- son, lögfræðingur: Ræða. 3. Br. Böðvar Guðlaugsson: Upplestur. 4. Fundarslit. B. Kvöldfagnaðurinn: Leikfélag templara: Sjónleikur. 2. Dansleikur. 3. Spil, ef húsrúm leyfir. Fjölmennið stundvíslega með sem flesta innsækjendur og skilið fé fyrir selda happdrættismiða. Æðslitemplar. Þráff ffyrir kauphækkanirr aukna dýrtíð og hækkandi vísitölu, fæst Alþýðublað- ið enn fyrir hið lága verð, 6 krónur á mánuði í Reykjavík og nágrenni. Gerist áskrifendur. Sími 4908 og 4900. Hjartanlega þakka ég öllum, sem glöddu mig með heim- sóknum, gjöfum, blómum og skeytum á 70 ára afmæli mínu. — Guð blessi ykkur öll. Ástríður Hróbjartsdóttir, Spítalastíg 1 A Tækifærisverð Höfum enn tii kvenskó með miklu tækifærisverði. T. d. frá kr. 12, 14, 22 og 24. Skávenlun Þétðar Péturssonar. Eftirmiðdagskjólar FJÖLBREYTT ÚBVAL Nýir dagíega. Ragnar Pórðarson & (o. Aðalstræti 9. Sími 2315. Félagslíf. Hjálp til danskra flóttamanna. Ármenningar! Skíðaferðir verða í Jósefsdal á laugardag kl. 2 og kl. 8, Á sunnu dag verður farið á skíðamótið að Kolviðarhóli og lagt af stað kl. 9. Farmiðar í Hellas, Tjarn- argötu 5. SAMSONGUR fjögra karlakóra í Gamla Bíó sunnudaginn 19. marz klukkan 2Vá síðdegis. Karlakórinn Fóstbræður. Karlakór Eeykjavíkur. Karlakór iðnaðarmanna. Karlakórinn Kátir félagar. Aðgöngumiðar hjá Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Bókaverzlun Lárusar Blöndals, HljóÖfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur. Skátar. Skíðaferð í Þrymheim á laug- ardag. farmiðar í kvöld kl. 6—6V2 í Aðalstræti 4 uppi. SkiðadeEldin Skíðaferð að Kolviðarhól á sunnudag kl. 9 f. h. Farmiðar seldir í verzl. Pfaff á laugar- dag kl. 12—3. Ferðir verða á morgun kl. 2 og kl. 8, fyrir keppendur og starfsmenn við Reyk j avíkurmótið. Ath. Keppendur og starfsmenn frá í. R. eru beðnir að sækja farseðla í verzl. Pfaff fyrir há- degi á laugardag. UNGLINGA vantar okkur nú þegar til að bera blaðið um BerglsórMgötn Hverfisgötu. Melana. HÁTT KAUP AlþýSobfaðið. - Sími 4900.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.