Alþýðublaðið - 23.03.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.03.1944, Blaðsíða 1
m* Útvarpið: S0.5® Frá útlöndum (Ai- el Thorsteinson. »1.15 Lestur íslendinga- sagna (Einar ÖL Sveinsson). XXV. árgnngTtr. Flmmtudagur 23. mnrz 1944 67. tölublað. 5. síðan flytur í dag athyglisverða grein eftir pólskan skæru liða, þar sem hann ber á móti því, að menn geti haft ánægju af því að drepa aðra menn. Alþýðuflokksféiag Reykjavikur ÁRSHATÍÐ félagsins verður n. k. laugardag, 25. þ. m. í Iðnó kl. 8,30 e. h. Aðgöngumiðar verða seldir í afgreiðslu Alþýðu- blaðsins og aðtalútsölu Alþýðubrauðgerðarinn- ar, Laugavegi 61, frá kl. 1 e. h. í dag. SKEMMTUNIN ER EINGÖNGU FYRIR FÉ- LAGSBUNDNA ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAGA OG GESTI ÞEIRRA. STJÓRNTN. I. K. Dansleðkur í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 9. — Gömlu og nýju dansamir.. Aðgöngumiðar frá klukkan 6. Sími 2826. Ölvuðum mönuum bannaSur aðgangur. Hljómsveit Óskars Cortez S. S. H. S. S. H. DANSLEIKUR verður haldinn í kvöld kl. 10 að Hótel Borg. Gömlu og nýju dansamir. — Dynjandi músik. Aðgöngumiðar seldir (suðurdyr) Hótel Borg frá kl. 5 í dag. NEFNDIN Leikfélag Hafnarfjarðar: Ráðskona Bakkabræðra verður sýud armað kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðar í dag frá kl. 4—7. Skrðfslofuslúlkur Tvær skrifstofustúlkur, verða ráðnar til starfa í bæjarskrifstofunum frá 1. maí næstkomandi. Byrjunarlaun kr. 175.—kr. 225. — (grunnlaun) á' mánuði eftir starfshæfni. Umsóknir, með upplýsingum um nám og starfsferil, sendist skrifstofu minni fyrir laugardaginn 15. apríl næstkomandi. BorgarstjóriEin í fteykjavík.. ím! Alþýðublaðsim er 4900. Gólfdreglar fást hjá AÐALFUNDUR / Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík verður haldinn í Frkirkjunni sunnudaginn 26. marz 1944 kl. 15. Dagskrá; samkvæmt lögum safnaðarins. Reikningur fyrir árið 1943 liggur frammi í kirkjunni 24. til 26. marz, frá kl. 9 til 11 til sýnis safnaðarfé- lögum. Safnaðarstjórn. Biering Bezl að auglýsa I Alþýðublaðinu. Laugavegi 6. Sími 4550.) Goit 4 lampa útvarpstæki og bókaskáp- ur til sölu Garðastræti 11 (miðhæð). 1 INNRAMMANIR Getum aftur tekið að okkur mynda- og mál- verkainnrammanir. Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna. Héóinshöfói h.f. Aðalstræti 6 B. Sími 4958. LÖGTAK Samkvæmt kröfu útvarpsstjórans í Reykjavík og að j 1 undangengnum úrskurði verða lögtök látin fara fram fyrir ógreiddum afnotagjöldum af útvarpi, fyr- ir árið 1943, að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar. Borgarfógetinsi í Reykjavik. 22. marz 1944. Kr. Kristjánsson settur Gerum hreinar skrifstofur yðar og íbúðir. Sími 4129. Pallieliur Rauðar, grænar, bláar, hvít- ar, svartar, silfraðar, koprað- ar og gylltar. H. Skólavörðustíg 5. Sími 1035. Kápubúðin Láugavegi 35 selur í nokkra daga, það sem eftir er af vetrar-kvenkápum, barnakápum, sam- kvæmiskjólum og dagkjólum fyrir hálf- virði, til þess að rýma fyrir nýjum kápum, sem koma frá Ameríku í vor. Álíir kjólarnir 09 harnakápurnar eiga að seljasl. SIGURÐTJR GUÐMUNDSSON. Sími 4278. Bfóma- og maljurta- fræið er komið. Blómabúöin Garður Garðastræti 2. — Sími 1899. PRESIU FATNAÐ YÐAR SAMDÆGURS Laugavegi 7

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.