Alþýðublaðið - 30.03.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.03.1944, Blaðsíða 1
| Útvarpfö: 20.20 ÚtvarpshjjómBveit- in (Þórarinn Guð- mundsson). 20.50 Fírá útlöndum (Björn Franzson), 21.15 Lnstur íslendinga- sagna (dr Einar Ól. Svéinsson. Fimmtudagur 30. marz 1944 JL 5. síðan Elytur í dag Skemmtilega grein um „Litlu Belgíu“ á Englandi — þ. e. belg- iska flóttafólkið, sem tek izt hefir að flýja undan ki Hitlers yfir til Bret- andseyja. fEinlistarfélagiS og Leíkfélag Eeykjsríkut. „PEIUR GAUTUR" eftir Henrik Ibsem. Leikstjóri: frú Gerd Grieg. Allir aðgöngumiðar, sem ekki hafa verið sóttir að frumsýningu 31. þ. m. og að annarri sýningu 2. apríl, verða seldir eftir klukkan 2 í dag. Leikfélag Hafnarfjarðar: Ráðskona Bakkabræðra vexður sýnd annað kvöld kL 8.30. Afigöngumiðar í dag frá kl. 4:—7. I. K. Dansleikur í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 9. — Gömlu og nýju dansarnir.. Aðgöngumiðar írá klukkan 6. Simi 2826. ölvufium mönnum bannaður aðgangur. Hllóvnsveit Öskars Corfcez ÍT1L K Y N N I N G tii byggingameistara. Ekki má setja fyllingu innan við Tungu eða neðan Borgartúns. Bærinn tekur fyrst um sinn við fyllingu við Rauðarárstíg austan Gasstöðvar. Maður verður á staðnum að taka á móti. Þó verður öll fylling, sem óþrif eða ólykt er af, eftir sem áður að flytjast á öskuhaugana við Grandaveg. BæjarverkfræÓingur. Barnavinafélagið Sumargjöf tilkynnir: Forstöðukonur barnaheimila Sum- argjafar hafa framvegis viðtals- tíma kl. 13.30—14.30 alla virka daga. Þess er fastlega vænzt, að heimilin verði ekki ónáðuð með viðtölum á öðrum tímum. H í 0) I f 1 í wj é T I fiauei í rauÖum, bláum og brúnum litum. Unnur (kiomi Grettisgdtu og Barónssiigs). Eisupitm iuskur bcesta verSL MésgagiiaviÐiinsíofBn Baldungðlu 30. INNRAMMANIR Getuxm aftur tekifi afi okkur mynda- og mál- verkainnrammanir. Fljót afgreiðsla. Vönduð vinns. Héðinshöfði h-f. Aðalstræti 6B. Sími 4658. ARreð Andrésson leikari. • • Onnur miðnælurskemmtun með aðstoð Har. Á. Sigurðssonar og Sigfúsar Hall- dórssonar verður í Gamla Bíó fimmtudaginn 30. marz kl. 11.30 e. h. U P P S E L T Fráteknir aðgöngumiðar óskast sóttir fyrir klukkan 3 á fimmtudag. Þriðja skemmfunin verður í Gamla Bíó laugardaginn 1. apríl kl. 11.30 e. h. UPPSELT Fráteknir aðgöngumiðar að þessari skemmtun verða afhentir á föstudaginn og óskast sóttir fyrir kl. 5. Aðgöngumiðasalan er í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Rennismiður I , Vanur reimismiður óskast nú þegar. Vélaverksfæði Sig. Sveinbjörnssonar Skúlatúni 6. Félagslíl. Skíðadeild K. R. Þeir skíðamenn og konur K. R., sem ætla að fá dvalar- leyfi í skíðaskála félagsins um næstu páska, verða að sækja um dvalarleyfið í kvöld kl. 6—8 á skrifstofu Sameinaða. Skíðanefndin. Málverkasýning Jóns Þorleifssonar er opin í dag frá kl. 10—10 í síðasta sinn. Seldar myndir verða afhentar í kvöld og á morgun frá kl. 10—12 í Sýningarskálanum. HmikmiiLKMh STÚKAN FRÓN nr. 227. Fyrsti fundur stúkunnar í Templarahöllinni hefst kl. 8.30 1 kvöld. Skemmtifundur. Félagar fjölmennið. FREYJUFUNDUR í kvöld kl. 8V2 í G.T.-húsinu. Inntaka nýliða. Har. S. Norðdahl: Grikkir og Rómverjar. Fram haldssagan. Fjölmennið. Æðstitemplar. »HELGIM Tekið á móti flutningi til Vest- mannaeyja árdegis í dag. Þráll fyrir kauphækkanir, aukna dýrtíð og hækkandi vísitölu, fæst AlþýðublaO- ifi enn fyrir hið lága verð, 6 krónur á mánufii í Reykjavík og nágrennL Gerist áskrifendur. Simi 4906 og 4900. Áskriflarsími Alþýðublaðsins er 4900. Kápubúðin Laugavegi 35 selur í nokkra daga, það sem eftir er af vetrar-kvenkápum, barnakápum, sam- m kvæmiskjólum og dagkjólum fyrir hálf- virði, til þess að rýma fyrir nýjum kápum, sem koma frá Ameríku í vor. Aliir kjéiamir o§ barnakápumar eiga aðseijasL ðlbreliii Mbvioblaiii. SIGURÐUB GUÐMUNDSSON. Sími 4278.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.