Alþýðublaðið - 20.04.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.04.1944, Blaðsíða 1
Útvarpið: 20.20 Sumannála-vaka söngvar, kvæði, hlj óðfæraleikur. XXV. árganguar. Fimmtudagur 20. apríl 1944. 87. tbl. Gleðilegt sumar! Þökk fyrir veturinn! 1 I. Úfiskemmtanir KI. 12,45 Skrúðganga barna frá Austur- og Miðbæjar- skólanum að Lækjargötu. Lúðrasveit Reykjavíkur, stjórnandi: A. Klahn og Lúðrasveitin „Svanur“ stjórnandi: Árni Björnsson leika fyrir skrúðgöngun- um. Kl. 1.15 Lúðrasveit Reykja- víkur leikur við Miðbæj- arskólann, stjórnandi A. Klahn. KI. 1,30. Ávarp: Lúðvíg Guðmundsson. skólastjóri. Gefið bömunum lítil, ís- lenzk flögg til þess að bera í skrúðgóngunum. Sumardagurinn fyrsti 1944 Skemmtanir Sumargjafar R. Inniskemmianir iðné: Kl. 2,30 Samleikur á fiðlu og selló. Einsöngur (Kristján Kristjánsson), Leikfimi, Vikivakar.. Kl. 4,30 Kvartett Halls Þor- leifssonar, Skátar skemmta Listdans, Einleikur á píanó. KI. 8 Hviklynda ekkjan eftir Holberg, Menntaskólanem- endur leika. Aiþýðuhúsið: KI. 10 Dansleikur. Tjarnabíó: KI. 1,45 Barnakór Jóh. Tryggvasonar, Kvikmynda sýning. Kl. 3 Kvikmyndasýning. Gamla Bíó: Kl. 3 Konsert - 12 lög, Sam- kór Reykjavíkur, stjórn- andi: Jóh. Tryggvason. Kl. 7 Kvikmyndasýning. Nýja Bíó: KI. 3 og 5 Kvikmyndasýn- ingar. Góðtemplarahúsið: Kl. 2 og 4 Fjölbreytt skemmt un (Barnastúkurnar í Reykjavík). 4usturbæjar- skólinn: Kl. 2,30 Sjónleikur, Einleik- ur á píanó, Kvikmynd, Kl. 5 Fjölbreytt skemmtun: Tónleikar, Smáleikir, „stjörnudans“. Kvik- mynd. Tripoli-leikhúsiÓ Kl. 3,30 Fjölbreytt skemmt- un: Píanósóló/'Sjónhverf- ingarmaður, Gamansöngv- ar: Gísli Sigurðsson, Sam- söngur: „Sólskinsdeildin, stjómandi: Guðjón Bjama son, Einsöngur: Marinó Sölvason. Tjarnarcafé: Kl. 10 Dansleikur. Um aSgöngumiða- söiu að skemmtunum dagsins! vísast til BARNADAGSBLAÐSINS, sem fæst í Grænuborg, það sem eftir kann að verða. Þar er líka nákvæm lýsing á' Dagskrá HÁTÍÐAH ALDANNA! SÓLSKIN er sumargjafabók banranna Kaupið 15. árganginn í dag MERKI DAGSINS verða seld á götunum all-; an daginn. Blómasala fer fram í blómaverzlunum bæjarins kl. 9-12 f. h. á sumardaginn fyrsta 0<XX><><><><X><><X><><X><'<X><XX><S<><*í*X><*X><X><X^ <X*X><X><><><><><><X>C><><><X><S<><><><X><X><><£<><X><><*X><X><X><><S<><><><X>^^ VALS til ágóða fyrir íþróttasvæði félagsins. Vinningur:£ Nýr Crysler Windsor Model 1942 Miðar á kr. 10.00 fást hjá félagsmönnum og mörgum verzlunum. Kaupið miða yðar strax. — Það flýtir fyrir drættinum, KNATTSPYRNUFÉLAGEÐ VALUR. FÉLAG JÁRNIÐNAÐARMANNA GleÓilegt sumar! Verzl. GRÓTTA Ný vefnaðarvöruvenlun veróur opnuð, laugardaginn 22. þ. m. IWun verzlunin kappkosta að hafa á hoðstólum alla fáanlega metra- vöru, ásamt fatnaóarvörum á döm- ur, herra og hörn. Verzlunin GIMU h.f. Sími 4744 Laugaveg 1 F U N D U R Kvennadeild Slysavarnafélags íslands Hafnar- firði heldur fund næstkomandi föstudag kl. 8, í Strandgötu 29 (Sjálfstæðishúsinu) Fulltrúar af landsþingi Slysavarnafélags íslands sitja fundinn, Til skemmtunar: Upplestur: Frú Soffía Guðlaugsdóttir Söngur: Frk. Svafa Einarsdóttir, frk. Bára Sigurjónsdóttir aðstoðar Kaffidrykkja og dans Fjölmennið á fimdinn og mætið stundvíslega Stjómin ÍUCIVSID i iLÞVDUBLiÐIHU

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.